Morgunblaðið - 09.03.1971, Page 18

Morgunblaðið - 09.03.1971, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1971 Miðaldra barnlaus sendiréðshjón (erlend) óska eftir góðri 2ja herbergja íbúð nú (jegar í Suður- eða Vesturbænum. Ársleiga fyrirfram. Upptýsingar i síma 18859. Fœriband Viljum selja færiband 5 metra langt, 66 cm breitt, Lyftihæð 3 metrar. Upplýsingar í síma 15424. Iðnaðarhúsnœði á góðum stað í Reykjavík til leigu eða sölu, eignaskipti gæti komið til greina. Húsnæðið er um 400 fermetrar I. hæð. Innkeyrsludyr, lofthæð uppi 3,85m/ (Hlaupakettir í loftum). Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Verkstæði — 7060". Verzlunareigendur Ungur reglusamur maður með 9 ára starfsferil í kjöt- og nýlenduvöruverzlun óskar eftir starfi sem fyrst í Hafnarfirði eða nágrenni. Upplýsingar í síma 52317 milli kl. 6—8 á kvöldin. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo VINNINGAR I GETRAUNUM (8. leikvika — Ieíkir 27. febrúar). Úrslitaröðin: 2X2 — 1X2--------IX — ÍXX 1. vinnmgur (10 rettir): nr. 10525 (Keflavík) kr. 116.000,00. — 19645 (Vestmannaeyjar) — 116.000,00. — 31917 (Reykjavík) — 116.000,00. 2. vinningur (9 réttir) — kr. 6.200,00. nr. 434 (nafnl.) (Akranes) — 2314 (Akureyri) — 3471 (Borgarnes) — 7112 (Hafnarfjörður) — 9951 (Keflavík) — 14.448 (Núpsskóla) — 27.935 (Reykjavík) — 30.068 (Reykjavík) — 31.522 (Reykjavík) — 31.558 (nafnlaus) — 32.078 (Kópavogur) — 34.151 (Reykjavík) Kærufrestur er til 22. marz. ef kærur reynast á rökum rei verða póstlagðir eftir 23. mar; nr. 34.863 (Reykjavik) — 41.681 (Reykjavík) — 44.713 (Reykjavík) — 45.836 (Garðahreppur) — 47.909 (Reykjavik) — 48.190 (Reykjavik) — 49.193 (Reykjavík) — 49.300 (Reykjavík) — 60.356 (Reykjavík) — 62.700 (Reykjavík — 64.482 (Reykjavik) — 66.207 (Biskupstungur) Vinningsupphæðir geta lækkað, star. Vinnrngar fyrir 8. leikviku Handhafar nafntausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. Fulltrúaráðsfimdiir Samábyrgðar NÝLEGA boðaði Samábyrgð ís- lands á ftskiskipum til fundar nieð fiilltrúum frá bátaábyrgð- arfélögnm þeim, sem endnr- ti-yggja hjá Samábyrgðinni, en slíkir fundir ern haldnir eigi sjaldnar en þriðju hvert ár. Fundurinn stóð yfir dagana 11. og 12. febrúar sí. og sátu hann, auk stjóroar og forstjöra Samábyrgðarinnar, fulltrúar átta bátaábyrgðarfélaga viðs vegar af Iandinu, en fulltrúar Skipatrygginga Austfjarða gátu ekki msett vegna sam- gönguerfiðleika. Stjóroarformaður Saimábyrgð- arinnar, Matthías Bjamason, alþingismaður, flutti skýrslu stjómarinnar, en auk hans fluttu eftirtaldir menn erindi á fund- inum: Jón Eriingur Uoriáksson, t. yggingafræðingur, ræddi um Tryggingasjóð fiskiskipa. K. Guðmundsson, tryggingafræð- ingur, ræddi um hringtrygging- N auðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Hlíðargerði, Breiðholtsveg, tafirrrri ergn Katrínar Frímanns- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálft, föstudaginn 12. marz 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjav k. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtirtgablaðs 1970 á Hjallavegi 50, þingl. eign Ástu Eggertsdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavrk á eigninni sjáffrr, föstudaginn 12. marz 1971, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtirigablaðs 1970 á Hjaltabakka 6, talinni eign Þorláks Ágústssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. marz 1971, kl. 15. Borgarfógetaembættið t Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Hjaltabakka 14, talinni eign Róberts Brimdal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstu- daginn 12. marz 1971, kl. 16. Borgarfógetaembættið r Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Hjaltabakka 12, talinni eign Svavars Svarssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri. föstudagrnn 12. marz 1971, kl. 15.30. Borgarfógetaerrrbættið í Reykjav'k. Sœlgœtisverzlun Tit sölu er tóbaks- og sæl- gætisverztun í góðu verzlunar- húsnæði í Austurborginni. Verzlunin, sem hefur kvöld- söluleyfi er í leiguhúsnæði. Nýr húsaleigusamningur. Góð lán hugsanleg fyrir góðan kaupanda. Verzlunin er vel búín tækum en hóflegum lager. Kaupandi getur tekið við rekstri verzlunarinnar inn- an skamms tíma, eða síðar eftír nánara samkomulagi. FASTEIGNA 8 LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAaLEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Uppl. aðeins veittar á skrif- stofunni. Sími 82330. Heimasími 85556. ar. Páll Sigurðsison, forstjóri Samábyrgðarinnar, ræddi um starfsiemi Samábyrgöarinnar og bátaábyrgðairfélaganna. Á fundimim voru rædd ýmis málefni varðandi vátryggingar- starfsemi bátaábyrgðarfélagaruia og Samábyrgðarinnar og þar á meðal fyrirhuguð stofnun hring- trygginga inrtan Samábyrgðar- inn ar og bátaábyrgðarfélaganna í þeirri mynd að bátaábyrgðar- féiögiin ta'ki að sér endurtrygg- ingar á áhættum hvers annars, þannig að áhættudreifingi'n verði ÖB innan'Iarid.; og þá fyrsit og fremst innan Samábyrgðarinnar og bátaábyrgðarfélaganina, en nú er áhættudreifingín innan- lands 87,45% og erlendis 12,55%. (Frá Samábyrgð Islands). MWM Ðiese! V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 til 10 metra á sek. Eyösla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikrl, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vrnnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. ALLTAf fJOLCAR AYA VOLKSWAGSN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: ® Önigg og sérhæfð viðgerðaþjonusta HEKLA hf. líugavefli 170—172 — Sími 21240. Verkstjóri Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir verkstjóra. Reynsla í verkstjóm og meðferð véla æskileg. Góð laun. Umsóknir með uppl. um aldur og starfsferil leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Verkstjóri — 7057.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.