Morgunblaðið - 09.03.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 09.03.1971, Síða 20
20 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1971 JUNCKERS LAYLOCK Ný gerð beyki-parketborða með lœstri nót. Lögð beint á undirlagið. Engin negling. Ekkert lím. Þykkt aðeins 14 mm. Viðurinn er þurrkaður með hinni nýju fargþurrkunar- aðferð Junckers verksmiðjanna, sem tekur eldri aðferðum mjög fram að því leyti, að hneigð viðarins til að hreyfast (rýrna eða þrútna) minnkar um helming. LAYLOCK- KOSTIR 1) Hóflegt verð. 2) Fljótleg og auðveld lagning. 3) Góð hita- og hljóð- einangrun. 4) Þykkt aðeins 14 mm. 5) Ódýrt undirlag. 6) Engin negling eða líming. 7) Rifumyndun næstum útilokuð. 8) Afgreitt full-lakkað. Parketgólf eru sígild. Þau hœfa jafn vel nýjum sem eldri húsakynnum. Fallegt og vel lagt parketgólf er sannkölluð híbýlaprýði. Og verðið? Það er lœgra en þér kannski haldið. c p L EGILL ÁRNASON V W SLIPPFÉLAGSHLSIIMJ SÍMI 14310 r VÖRIAFGREIÐSLA: SKEIFAN 3 SÍMI 38870

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.