Morgunblaðið - 25.03.1971, Qupperneq 1
32 SIÐUR
Opinber Gyðinga-
fundur í Moskvu
Ráðherra segir sig úr
stjórn Norður-írlands
BELFAST 24. mairz, AP, NTB.
Ráðherra sá í norður-írsku
stjóminni, sem fer með mál er
varða sambúð kaþólskra manna
og mótmælenda, Robert Simp-
son, sagði af sér í dag, samtímis
því sem hinn nýi forsætisráð-
herra, Brian Faulkner, hóf mik-
ilvægar viðræður um myndun
stjómar sinnar.
Að því er áreiðan.legair heiim-
iQdiir herma hefur Siimpson mdsst
alAa von um að umtnf sé að bæta
Metafli
— í 20 ár
Svolvær, 24. marz. NTB.
ÞORSKAFUI Norðmanna frá
áramótum nemur nú um 113
þúsund lestum og er það 33
þúsund lestum meira en á sama
tima í fyrra. Aflinn það sem af
er, er hinn mesti frá því árið
1951, en þá höfðu borizt á land
um svipað leyti rúmlega 147
þúsund lestir. Mestur afli hefur
fengizt við Lofóten eða um 45
þúsund lestir.
sambúð kaþóískra og mótmæl-
enda. Faulkmer þairf að skipa
memn í tvö mikiílvaeg ráðherra-
embaetti auk embættis Simpsoms,
embætti iimman rík isrá ðbenra og
atvinin.umái'aráðherira. Bofllalagt
er að FaiudOíiner skipi hairðlíniu-
menm í stj órnina tifl að friða þá
sem felldu fyriirremnara hams,
James Gh ichester-Clairk, sem
auk þesis gegindi embætti iniroain-
ríkisráðheriria. E’kki er óliklegt
að Faiulkner gegmd störfum imm-
aroríkisráðherra auk forsætisráð-
henra.
ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR
Briam. Paiufllkmer átti í daig
fuindi msð yfirmammi brezka
herliðsims á Norður-írfliamdi,
Harry Tuzo hersböfðiinigja, og
yfirmammi lögreglummiair, Graíham
Shffliinigton, um leiðir tii þess
að berjast gegn skænufliðum
írska lýðveldishersims (IRA).
Mikilvægasta loforð Faiudkneirs
í himu mýja embætti er að korna
aftuir á lögum og reglu, ein um
leið hefur hamm tekið fram að
iharnn miuni efk'ki beita miskumm-
airtaiusum kúgumarráðstöfumum
til þess að firiða hairð’líinumenin,
sem snerust gegn Chidhesfer-
Cliark.
Enm er ekki vitað um nið-
urstöður öryggismálaviðiræðma
FaiuiTkniers í dag. Að fumdumum
Framhald á bls. 14
Saiigon og Washiragton. AP-NTB
BROTTFLUTNINGI S-Vietnama
frá Laos er nú að mestu lokið
og ern nú aðeins 1000 hermenn
eftir í landinu, seni hafa það
hlutverk með höndum að verja
bækistöðina í Khe Sanh. Her-
stöðin liefur verið í stöðugri
stórskotahríð frá langdrægum
fallbyssum N-Vietnania undan-
farna daga. Hermennirnir ern
nú tim 3 km frá landamærum
Laos og S-Vietnam.
Stjórnmálafi'éttari'tarar í Saig-
om draiga mjög í efa áram’gur imn-
rásarinmar og t.d, segiir aðal
Moskvu, 24. marz. AP
UM 50 forystumenn Gyðinga
livaðanæva að lir Sovétríkjiinum
eru komnir saman til fiuidar í
Moskvu og fordæma i ályktun að
erlend Gyðingasamtök skuli
berjast gegn misrétti og kúgun
Gyðinga í Sovétrikjunum, þar
seni um enga kúgun G.vðinga sé
að ræða.
Sagt var, að á fumdinum væru
samiamkomnir fudlitrúar frá öll-
uim heQztu stöðum sem Gyðing-
ar eru bú settir á í Sovétrikjirn-
um. Eimn fundarmonma sagði
einslega við erflemdan fréttamamn
að fundurimm væri „skripa’leik-
ur".
Nokkirir Gyðimgar, sem staðið
hafa fyrir mófcmælaaðgerðum að
umdamiföxmu, söfmuðusit sainan
fyrir utan fundarstaðimm og
vifldu fá að komast inn, en var
meimað það.
fréttaritari Reutersifréfctasitofunn-
ar, Hames Pringle, það vera stórt
spuminiganmerki hvað gerist er
Bamdaríkjamenn verði á brott
með ail't siifct lið frá Vietnam.
Pringfle segir að þófct S-Vietmam-
ar segist haifa felilt 13000 skæru-
liða og N-Vietmama í imnrásinmi
sé það Ijóst að þeir hafi sjállfir
verið 'komnir á umdamhald umdir
lokin og að margir stjórmmála-
’fréttaritarar teilji N-Vietnama
„hima sáfltfræðilegu sigurvegara I
bardöguinum".
Meiviin Laird, vamarmáflarað-
herra, gaf utanrikiismállanefmd
1 álylituminni sem fumdurimn
samþykkti sagði að Gyðingar í
Sovétríkj unuim mytu fuflflra mann
réttimda samkvæmt stjónnar-
.skránni og sovézkum lögum.
Þess var krafizt að afsldpifcuim
Framhald á hls. 19
Fanga sleppt
Momtevideo, 24. marz. AP.
Tupanmros-saintök skæruliða í
Uruguay leystu úr lialdi í nótt rík
issaksóknara landsins, Gnido
Berro Oribe, seni var rænt 10.
marz. Brezki sendilierrann, Geoff
rey Jackson, sem var rænt 8.
janúar, er enn á valdi skæmliða.
Bandariski biifræðingurinn
Claude L. Fly, sem var í lialdi
hjá skæruliðum í 208 daga, var
látinn laus fyrr í mámiðinum.
Öldumigadeildar Bamdarilkjaþiings
sikýrslu um imnrásina í dag og
ræddi s'fcuifctlega við fréttamenm á
eftir. Laixd sagði þá að upphaf-
tega hefði verið gert ráð fyrir
að inmrásim stæði í 5—8 vikur og
nú væru fliðmar 6 vilkur. Er frétta
menm spurðu ráðherramn hvems
vegna S-Vietroamar hefðu farið
frá Laos mánuði áður en regn-
tímimm byrjar, sagði hamn: „Ég
held að ástæðan sé feikniailega
heiftúðug og ofsafenigin viðbrögð
N-Vietmama, vegma þess að S-
Vietmöimium hefur tekizt að
truffla birgða- og liðsifflutminiga
N-Vietnama.“
Brottflutningi frá
Laos að mestu lokið
lýsingu, þar sem segir meðal
annars að fiokknum beri að
finna grundvöll fyrir myndun
stjórnar, sem mtini, að svo miklu
leyti sem unnt sé, gæta hags-
niuna launþega og smábænda.
Karjalainen skýrði í daig þimg-
flokki Miðfiok'ksins frá þeten
viðræðuim, sém hafa farið frarn
um stjórmax'myndunkia og tafldi
litilar líikur til þess að tilraiumir
sem hafa verið gerðar tvo umd-
amifarma daiga til þess að mynda
mýja fimm floklka stjórn, bæru
áramigur. Hamn taldi miastar ilfllk-
ur á myndum fjöguæra ffloklfca
stjórnar. Fulfltrúar stjórmar
sósíaldeimókrata átitu fumd með
Karjalaimen í daig.
VERKFALLIAFLYST
Sjö vikna verkfaMi í járm- og
málmiðnaði Finma verður aá-
Jýst. Þetita er fljóst af atkvæða-
greiðslu sem hefur farið fraon
meðal verkamanma um launa-
tilboð sáttanefndar í vininudeil-
unmi. Þegar 95% atkvæða höfðiu
verið taflim, höfðu 51.1% sam-
þy'ktet tiflboðið, em 48,9% vortu á
móti. Verkfal'linu hefði verið af-
lýst þófct aðeims þriðjumgur
verteamamma hefði samþytetet 413-
boðið. Vimmiuveitendiur hafa þeg-
ar samþyktet tiflíþoðið í megin-
atriðum.
Heflsingfors, 24. marz. NTB
VJÐRÆÐUR hófust í dag um
niyndun ríkisstjórnar i'jölgnrra
flokka í Finnlandi, þar seni við-
ræðnr við kommúnista uni
myndun nýrrar fimm flokka
stjómar hafa farið út um þúfur.
Landsstjórn Sósialdemókrata-
flokksins samþykkti í kvöld yfir-
FH-ingar
fslands-
meistar-
ar í hand-
knattleik
1971
Sjá blað-
síðu 30
(Ljósm.: Kr. Ben.)
Fjögurraflokka
finnsk stjórn
«
4r