Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 5

Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 5 Frá námskeiði kvennadeildarinn ar. Magnús Þórarinsson segir konuin til. Konur á námskeiði í fyrstu hjálp — FYRSTA námskeiði í fyrstu hjálp, sem kvennadeild Flug björgunarsveitarinnar efnir til la.uk hinin 9. marz síðastl. og hafði þá staðið frá miðjum febrúar. Kennd var fyrsta hjálp eftir kerfi almannavarna Dan- merkur, sem Rauði kross Islands hefur látið þýða og gefa út. Einnitg var kennd meðferð rúm- liggjandi sjúkiinga og hvernig foiðast á hættur í heimahús- um. Kennarar á námskeiðinu voru Sigurður M. Þorsteinsson, Guð- rún Aradóttir, Hörður Siigurðs- son og Magnús Þórarinsson. Mikill hugur er i félögum kvennadeildariinnar og áhugi á að gerast meiri þátttakendur í störfum Flugbjörgunansveitar- innar, svo sem við fyrstu hjálp, íjarskipti, simaþjónustu og Líf á Mars Pasadena, Kaliforníu 23. marz. NTB. VfSINDAMENN við Tæknihá I skóla Kaliforníu skýrðu frá | því í dag, að tilraunir með, ultraf jóhibláiun geisluin og muldu gleri hefðu l>ent til þess I að Imgsanlegt væri að mjög ( frumstætt líf væri að finna á reikistjömunni Mars. Segja vísindainennirnir að það séu sólargeisiar á yfirborði Mars, I er myndi þetta líf. Vísinda- ( mennirnir sögðu að enn yrði að gera iunfangsmiklar rann- ^ sóknir áður en liægt væri að ( segja um með vissu livort ályktanir þeirra væru á rök- um reistar og |*að yrði ekki liægt, fyrr e.n inenn hefðu lent á Mars. Nýtt Rolls Royce félag Lundúnum, 23. marz AP. BREZKI skiptaráðandinn, sem fer með mál Rolls Royce-verk- Bmiðjanna tilkymmti í gær, að stofnað hefði verið nýtt félag, Rolls Royee Motors, til að ann- ast smíði Rolls Royce bifreið- enna. Um 8500 manns munu starfa hjá hinu nýja félagi, sem gerjr það að verkum að ekki þarf að segja upp neinu starfs- föfki, er var hjá bífladeildinini, áður 1 en fyrirtækið vai'ð gjald- þmtá. framikvasmd matargjafa ef stór- slys eða leitir ber að höndum. 1 stjóm kvennadeiildar Flug- björgunarsveitarininar eiga eftir- farandi konur sæti: Ás-ta Jóns- dóttir, formaður, Auður Ólafs- dóttir, ritari, Sif Ingólfsdóttir, gja-ld-keri, Rósa Sigurðardóttir, Guðrún Waage, Guðlaug Erlends dóttir og Elsa Harald.sdöttir. í várastjórn eru: Gubjörg Hjálm- arsdóttir og Sigríður Jóhannes- dóttir. Viðskiptadeild innan menntaskólanna FJÖLSÓTTUR sameiginlegur fundur málfundafélaga Mennta- skólans við Tjömina og Verzl- unarskóla íslands, sem haldinn var 18. marz samþykkti tillögu um ályktun, sem fjallar um við- skiptadeild menntaskólanna. Seg- ir í ályktuninni, að koma beri á stofn slíkri deild, er útskrifi stúdenta sérhæfða í viðskiptum. f framhaldi af því verði rikis- styrkur síðan minnkaður til Verzlunarskóla íslands. f greitnargerð fyrir tiillögu þessari, se-m tveir nem-eindur u.ndirrita — sitt úr hvo>rum gkóia, segi-r m. a.: „Flesti-r hér nú viirðaist sam- þykkiir því, að alllir eigi rétt á verzliuinarmeontuin, án tiTlits til fjárhaigs. EðlM-egt má teljast, að siík me-mntun yrði veitt í við- skiptadeild rnen-ntask óia. Með brottfalli KÍ, sem afleið- i-ngar frumvarps um Kenn-aralhá- skóia ísl-ands, verða aðeim-s út- skrifaðir stúdentar úr me-nnta- skólum, a-ð eimum uindanskildum, þ. e. VÍ. Sömulleiðis virði-s-t undiirrituð- um, að ef komið yrði á stofn viðskiptadeild við m-enntaiskóla ríkisiin-s, þá hlyti þar m-eð að vem kippt brott öll-um grund- ve-lili fýriir ríkisstyrktum verzl- unanskóla.“ Pörulaust Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON. Það er yðar hagur. SJLD & IISKIJH H. C. Andersen sýning í NORRÆNA húsinu hefst á næstunni H. C. Andersen-sýn- ing. Verða þar sýndar ljósmynd ir af handritum skáldsins, sam- tímamyndir, ýmis bréf, sem gagnmerkir höfðingjar rituðu honum, peningaseðlar og frí- merki með myndum af honum, sömuleiðis skreytingar úr verk um skáldsins o.fl. Næstkomandi sunnudagskvöld verður síðan efnt til sérstakrar dagskrár um ævintýraskáldið í Norræna húsinu og hefur danski sendikennarinn veg og vanda af þeirri samkomu. Steinaldarbyggð á Svalbarða Þrándheimi, 19. marz indamenn vitað um hann. RANNSÓKNIR á fornleifum, Steinaldarmunir, sem þama sem fundizt hafa á Svalbarða, fundust, minraa eirana helzt á sýna, að þar hefur verið svipaða rrauni frá norðurhér- byggð fyrir um fjögur þúsund uðum Sovétriikjanna, og talið áruni. Er frá þessu skýrt í er að veiðimenn hafi elt hjarð- Adresseavisen í Þrándheimi í ir hreindýra frá Novaja dag, og vitnað í niðurstöður Semlja, yfir Fi'ants Josefs rannsókna Povl Simonsens, land og áfram til Svalbarða. safnstjóra frá Tromsö, og Sannanir hafa áður fengizt Hans Ciiristianssons, forn- fyrir því, að hi'eindýrahjarðir ieifafræðings vlð Uppsalahá- fóru þesea leið, og eðlilegt skóla í Svíþjóð. þykir að veiðjmenn hafi e-lt Fyrstu leifarnar af stein- þær. aldarbyggð fundust á vestur- AHls hafa fundizt 110 munir hluta Svalbarða árið 1955, en úr steini, og eru að minrasta fundinum hefur verið haldið kosti 45 þeirra unnir af leyndum og aðeins örfáir vís- manna-höndum. Arg. Teg. Verð þús. Árg. Teg. Verð í þús. ’71 Cortina L. 265 ’71 Torino 530 ’67 Peugeot 404 250 ’69 Scout. m/spili 350 ’66 Scout 234 ’67 Falcon 320 ’66 Opel Kadet Station 135 68 Volksw. Amer. gerð 195 ’70 Cortina 215 ’68 Skoda 1000 115 ’67 Chcvrolet 320 ’68 Taunus 15M Station 275 ‘65 Chevellc 165 '63 Opel Kadet 60 64 Volksw. sendib. 95 ’66 Rambler Am. 210 ’63 Vauxhall Velox 80 ’63 Willy’s 125 ’64 Land Rover 130 ’67 Transit 1250 Diesel 240 ‘67 Ford Custoni 290 ’66 Moskw. 85 ’62 Zodiac 150 ’67 Saab 205 ’64 Corsair 140 ’64 Opel Caravan 130 63 Volksw. 75 ’63 Taunus 12M 65 ’67 Cortina 175 ’65 Skoda Okt. 65. ’70 Sunbeam Arrov 260 ‘67 Volksw. 140 ’67 Fiat 124 155 Breiðfirðingar - Rangæingoi SPiLAKVÖLD átthagaféiaganna verður í Lindarbæ föstudag- inn 26. þ.m. kl. 8,30. Góð verðlaun auk heildarverðiaunanna. Fjölmenniö og komið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIRNAR. tl trauts úr O F SWITZERtAND ☆ fyrir pilta »g stúlkur Úra- og skartgripaverzlun MACNÚSAR ÁSMUNDSSONAR Ingólfsstræti 3. NEÐRI-BÆR Síðuinúla 34 . 83150 RESTAURANT . GRILI.-ROOM VEIZLUSALUR Fermingar, brúð- kaup, afmæli. VEIZLUMATUR Kalt borð, heitur matur, smurt brauð. GRILLRETTIR Kjjúklingar Nautasteikur Kótelettur og fjölbreyttir smáréttir. NEÐRI-BÆR Síðumúla 34 . 2* 83150 RESTAURAN'T . GRILL-ROOM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.