Morgunblaðið - 25.03.1971, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tilbóinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
RENNIBRAUTIR
Rennibrautir fyrir útsaum,
komnar aftur, Stærðir 1,28x
48 cm. Nýja bólsturgerðin,
Laugavegi 134, sími 16541,
ATVINNA SUÐURNESJUM
Ungur duglegur maður, sem
vinnur við léttan iðnað ósk-
ar eftir vinnu hluta úr degi.
Uppl. í síma 92-2630.
GLÆSILEG HERRAGARÐS-
HÚSGÖGN nýkomin. Borð-
stofusett og stakir stólar.
Sófasett í Edward- og Vict-
oríustíl. Antikhúsgögn, Vest-
urgötu 3, kjallari.
TIL SÖLU
er REO-trukkur með nýrri
dísitvél, stálpalli og sturtum.
Ný uppgerður. Uppl í síma
97-1288.
RAMBLER AMERICAN
góður bíll til sölu, sími 84144
23060.
HASETA
vantar á netabát frá Hafnar-
firði, sem rær frá Grindavík.
Uppl. í síma 50418.
HERBERGI ÓSKAST
sem næst Miðbænum fyrir
reglusama stúlku.
Gleraugnasalan Fókus.
Sími 15555.
TIL SÖLU VÖRUBiLL
til niðurrifs. Bíllinn er með
góðri Perkins, 85 ha. dísil-
vél og allri í góðu lagi, nema
hús er ónýtt. Uppl í síma
66100, Brautarholti.
VIL KAUPA
góðan 1413 Benz með krana.
Uppl. milli kl. 12 og 2 í dag
í síma 10155.
GÓÐ VÉL
í Volvo 444 ásamt drifi til
sölu. Uppl. í slma 92-1585
milli kl. 12 og 1 og 7—8 á
kvöldin.
KEFLAVHK — NJARÐVÍK
Stúlka óskast til að gæta
2ja drengja, um óákveðinn
tíma. Uppl í síma 2642.
STÚLKA
Afgreiðskistúlka óskast í
snyrtivöruverzlun, ekki yngri
en 25 ára. Tilb. merkt:
„7410" sendist Mbl.
M. BENZ VÖRUBiLL 1418
árg. 1963 með veltisturtum,
til sölu. Verð 550 þús. Ný-
skoðaður, uppl. í síma 31339
kl, 1—7 e. h.
BREIÐHOLT
Roskin kona óskast nokkra
tíma á dag til heimilisstarfa.
Tvennt í heimili. Uppl. í
, síma 85535 eftir kl. 8 e. h.
......
i
Tvær
fuglamyndir
í Norræna
húsinu { :
DAGB0K
Réttlætið hefur upp lýðinn, en syndin er þjóðanna skönun.
(Orðsk. 14—34).
f diier er fimmtudagur 25. marz og er það 84. dagrur ársins
1971. Eftir lifir 281 dagur. Boðunardagur Maríu. Maríumessa &
föstu. Árdegisháfiæði kl. 5.15. (Cr fslands almanakinu).
Fiskihegri.
Tvær frábærar fugia- og náttúrumyndir:
Fuglaverndarfélag fslands gengst fyrir sýningu tveggja kvik-
mynda í Norræna húsinu föstudaginn 26. marz kl. 8.30 e.h.
Fyrri myndin er frá Cota Donana svæðinu á Suðtur-Spáni. Þetta
er eitt fárra fenjasvæða sem varðveitzt hafa ósnortin gegmun
aldirnar í Evrópu. Þarna sjást allmargar tegundir fugla og dýra,
t.d. keisaraörn við hreiður, auk þess miidð af sundfuglum og
vaðfugium. Myndin er lærdómsrík og sýnir að ekki má breyta
umhverfi án þess að fugla- og dýralif stórbreytist, tegundir
hverfa og deyja út ef umhverfi þeirra er breytt, t.d. ef mýrar
eru ræstar fram.
Seinni myndin er frá Trinidad og Brasilíu. Er hiin um colum-
bríufugla, lif þeirra, fæðuöflun og »ýnir hina ótrúlegn fjöl-
breytni þessara fuglategunda, sem aðeins eru til í Vesturálfu.
Blómskrúðið í skógunum er undravert og er margbreytni nátt-
úrunnar þar slík að erfitt er að lýsa í orðum. Sýningartími mynd
anna er 1 klukkutími. Að loldnni sýningnnni verður aðalfundur
félagsins.
ÁHEIT 0G GJAFIR
Bruninn að Vatnshlíð afh. Mbl.
N.N. 500, Hrafnhildur Sigurð
ard. 300, X 3.000, J.M. 500.
Strandarkirkja afh. Mbl.
A.Þ. Borg 300, Þ.Þ. 100, S.E.R.
350, ÞR. 2.000, V.S. 550, A.S.H.
1.000, G.G. og M. 200, M.G. 500,
A. S. 100, E.I. 200, Bjarni 100,
C.E. 300, X 2.500, Dóra 100,
HS.G. 200, H.P. 1.000, A.Þ. 300,
B. Ó. 2.000, Guðbjört G. Isafirði
500, V.O. 300, H.E. 200, N.N.
200, S.S.T.T. 1.000, E.E. Akra-
nesi 150, S.B. 200, Ragnheiður
100, H.V. 500, GB. 1.000, R.Ó.
1.000, B. 1.000, AB.G. 200, Á.Ó.
300, I.Þ. og G.B. 300, G.G. og
M.B. 400, N.N. 100, S.H.J 500,
S.A. 100, R.S. 500.
Ástralíusöfnunin afh. Mbl.
E.E. 200, M.E. 500. Safnað á
Laugarásvegi 500, N.N. 2.000.
Hér með er þessari söfnun lok
ið.
Háteigskirkja
E.S. kr. 5.000, fyrsta gjöf til
altaristöfllu I kirkjiuna. Krist-
gerður Gísladóttir til minningar
um Gunnar Sigiurgeirsson píanó
leiikara !kr. 1.000, S. og H. áheit
kr. 200.
Beztru þakkir
Sóknameifndin.
BlLASKIPTI
Árg. 1970 af t. d. Cortina,
Fíat eða Volkswagen óskast
í skiptum fyrir árg. 1966 af
Fiat 1100. Góð milligreiðsla
í peningum. Uppl. í síma
85291 og 18140.
Tvíbnrabrúðkaup
Nýlega voru giefin saman I Út
skálakirkju af sr. Guðmiundi
Guðmundssyni ungfrú Rósbjörk
Ásen og Rafn Guðbergsson Hóla
götu 31 Ytri-Njarðvík og ung-
frú SalLvör Gunnarsdóttir og
Reynir Guðbergsson Giaumbæ,
Garði.
Ljósmyndastofa Suðumesja.
Blöð
og
tímarit
Faxi, marzblað, 3. tbl. 1971,
XXXI. áng., er nýíkomið út og
heifiur borizt blaðinu. Af eÆni
þess miá nefna. Saindgerðiishöffn
er Mfæð staðarins. Viðtal við
siveitarsitjórann í Samdigerði. Al-
freð G. Altfreðsson. Séra
Valdimar J. Eylandis. APmælis-
kveðja. Stórskipahöfn í Kefla-
Vik efitir Vaitý Guðjónsson.
Hátið hjá Heiðabúum. Helgi S.
Jónsson skátaforinigi heiðraður,
eftir Jón Tómassoe. Sextuigur at
haifnamaður. Hreggviður Beng-
mann. Permingar í Keflavífcur-
prestakalíli vorið 1971. Hivert ætl
arðu? Ræða eftir Stefaniíu Há-
konardófttur á Æskuilýðsdaginn.
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar,
sarnkama í Stapa. Ósíkarsbraut
efitir Skú'la Magnússon. Afila-
skýrsila Suðurnesjabáta. Rit-
stjóri Faxa er Hallgriimur Th.
Bjömsson. BLaðið er miyndium
prýtt og prenrtað á góðan papp-
ír í Alþýðup rcntsm i ðjiumni.
Næturlæknir í Keflavik
25.3. Guðjón Klemenzson.
26., 27. og 28.3. Jón K. Jóhannss
29.3. Kjartan Ólafsson.
Ráðg j afaþjðnusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
astan er ókeypis og öllum heim-
UL
Mænusóttarbólusetnlng fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavikur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstimi er í Tjamargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Nú hækkar hagur Strympu!
„Vertu hjlá mér, DLsa.“ — Nú hælkkar hagiur Strympu,
því hamdritm hans Áma Mágg — koma bráðum heim,
og geirfuglLnn er spakur — og laus við affla limpu,
— en lengi máitti þjóðin samt biða efitir þeim.
„Nú hlæja bvíitir fassar," — og magnaist dkkar mienning,
og minjagripasötfniutn fer vfitt um Inigóílif'sbæ.
Og mátturinn og dýrðin, ■— hin mikla andans kenning
í massavlLs nú bflómigar hin dansk-6slenzku fræ!!
„Og mieðan bilómiin anda,“ — og HallLgríimskíLukfcur klingja
á kluíkkiuitiLma fnesti, sinn höfuðtón — frá SlS,
— Þá kem ég tffl þín Dísa, — og kennd þér að syngja,
með kfl u'klknaundirspili, — og andflnn hærra ris!
„Og þig skal ekki saka,“ — né hindra viegavffllur,
því vissnfflega keimst þetta mál í ljúfa höifin.
— Þeir byggja nýjar álmiur, — með hundrað þúsund Mllur,
og hoppa svo og trinuna um llifsins menntasöfn."
Guðm. Valur Sigurðsson.
Norræni byggingadagurinn
GamJi bærinn á Núpstað. Mynd framan á bókinni imi síðasta
Norræna byggingadaginn, sem Iialdinn var í Beykjavák.
Frestur til að skila þátttöku-
tilkynningum er til 27. marz í
Byggingaþjónustu Arkitektafé-
lags Islands, Laugavegi 26 eða
tii ferðaskrifstofunnax Útsýnar. 1
samhandi við Norræna bygginga-
dagiun í Helsingfors er at-
hyglisverð vörusýning, sú
stærsta á Norðurlöndum í ár.
Leiðrétting
Nafn Reginbald'S Jonissonar
misrLtaðist í blaðiniu í gær,
einnig hieimilisfanigið, sem á að
vera Asbem, Po. Box 6, Mani-
toba, Canada. Heimilisfang for-
eldra var í Reykjavfik, post oiflf-
ice, Canada. Upplýsingar í síma
13988.
VÍSUKORN
Gjaldþrotið.
Botn úr sjóðmim brotinn var,
breikkar vítahrinig-ur.
Húskarflarnir höfðu þar
helzt til langa íingiur.
Gunnlaugur Gunnlaugsson.
Varnaðarorð.
Sé fossbúinn f jötrum sleginn,
fiðlan hans lögð í gegn:
hamast vættir, hefna regin,
hanmar hiver frónskur þegn.
St. D.