Morgunblaðið - 25.03.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
7
Hverfisgata - I. hluti
Safnahúsið og fleira séð úr iiorngrhigga Alþýðuhússins.
Þeir eru nú liiklega orðnir
1 íáir Reyfcvákinigar, sem kann-
i ast við naflnið Skuggaliverfi.
Svo hét fyrrum bytggðin frá
Arnarlhiótti oig inn undir Rau®-
1 ará. Og ennfþá færri munu
i vita, að ein aðaligata bæjar-
iras — Htvertfisgatan — dregur
heiti sitt af þessu hiorfna
natfni.
1 Það er með Hiverfisgötuna
eins og lœlknisifræðina — hún
er sivo lönig, að það verður að
taka hana í átföngum. Án þess
verða henni elski gerð nokk
ur slkil í smiáigreinum eins og
þeiim, sem hatfa sitt talkmark-
aða rúm á þessari opnu. Þá
verður kaflinn frá Latkjar-
torgi upp að Smiðjustiig nóg
ur í tfyrsta hliutann, frá
SmiðjustiLg að Vatnsstíg
miðh'lutinn, þriðji hiiutinn
verður swo þar fyrir innan.
Gerð þessarar mestu um-
ferðaræðar borgarinnar hófst
atf ósiviknu ytfirlætisleysi. Um
aldamótin var kotakörlunum
í Skuggahivertfi gert að vinna
3 dagsverk við lagninigu götu
frá Kalttcotfnsvegi og inn úr.
Síðan fikraðist hún inn eftir
næstiu tvo áratuigina unz hún
kamst alla leið inn á Hlemrn.
Hún elti húsin, sem risiu yfir
aukinn ibúafjölda bæjarins
og vaxandi velmegun fóttks-
ins. En breidd hennar var
ekki miðuð við umferðar-
þunga báJaaldarinnar. Þess
geldiur hún enn i dag.
Það er óþarfi að nefna öll
hin merku oig myndariegu
hús, sem setja svip sinn á
neðsta hluta Hiverfisgötunn
ar. Safnahúsið var reist með
mitolutm glæsi'brag af stórhug
vaknandi þjóðar á morgni
aldarinnar. Fyrst rúmaði það
liika fomminjarnar. oig nátt-
úruigripina. Nú eru hinir
göm.lu munár komnir í sitt
1 eigið hús og náttúruigripasatfn
ið inn á Httemrn, en bækum-
ar og skjöttin oig handritin að
sprengja utan af sér allar
vistarverur Satfnahússins. En
hvemiig sivo sem það fer, mun
þetta fagra hús alltaf bera I
svip sínum bjartsýni og reisn
okkar fyrsitu innlendu stjórn
ar. — Ekki mun þá, sem
völdu þessu húsi stað á sín-
um tkna, hafa órað fyrir ailri
þeirri uimferð, sem i dag gey.s
ist m'eðfram veggjum þess.
Þegar stærstu brynreiðamar
bruna eftir götunni fer um
það hrottlkenndur titringur,
svo maður jatfnvett finnur til
með þykkum steiniveggjunum
ag það er eins ag maður
Hér byrjar Hverfisgatan.
Eins og risavaxinn gervifing-
nr rís Söiuturninn niarglitur
upp úr rótum Arnarliólstúns-
ins.
heyri kveinan þeirra: Ó, þú
vollduiga tælkni! Vægðu mér!
Við hllið Satfnahússins stend
ur annað stottt borgarinnar,
sjálft Þjóðleiikhú'sið, dökkt yif
irliituim og vant að sinni virð
ingu. Innan við það er fínt
og föngulegt hús, þar sem for-
sætisráðherra landsins bjó á
sínum tiiima og að baki þess
voru landisjóðshiestamir á beit
í grænum móa. Svo keyptu
prentarar húsið og gerðu að
sinu félagsheimitti. Sláandi
daami um hiverniig alþýðan
legigur undir siig hiibýli hötfð-
ingjanna.
Þá er senn komið að
Smiðjustíignum og skatt nú
vikið suður fyrir götuna þar
sem einhvern tima verður
gert ÞjóðleJkhústorgið, þagar
borgin hetfur ráð á að rýma
brotfit húsum verzflananna á
þessum dýra stað. Þarna er
Traðarkio tissund svo undur
pervisið í mjódd sinni og ein-
stefnu miltti þessara tveggja
mesitu umtfieírðaræða borgar-
innar. Nafn þess er fortíð
Reyikjavíikur i einu orði: Tröð
— kot — sund. — 1
Við miðju þess stendur,
hvannguit, nýmálað báru
járnshús með dumibrauðum
gliuiggum. Þama var fyrr
meir Kaffihúsið Aldan, þar
sem rausnarkona veitti kátum
sjómönnum kaffi með miklu
meðttœti fyrir liitinn pening.
— Nú er það í eigu borgar-
innar til annars brúks — m.a.
voru þar seldir aðgönguimið-
ar að fyrstu listahátáð Reykja
viilkur fyrir milljónir. Svona
skipta húsin um Hiutverk með
breyttuim tiimurn. —-
Við Traðarkotssund austan
vert stendur nú aðeins eitt
hús. Annars er þar að mestu
opið svæði, þakið bílum allan
iiðiangan daginn — svo þétt,
að varla verður drepið niður
fæti. — í jaðri þeissa , bíla-
torgs við Hverfisgötu stend-
ur strætóskýli, þar sem jafn
an standa nokkrir farþegar
og bíða til þess að vera viss-
ir um að missa ekki af sínum
strætisvagni.
Þeir eiga vist emgan bil
G.Br.
HÉR
ÁÐIJR
FYRRI
FRETTIR
Föstumessa
Árbæjarkirkja
FTistumiessa í kvöld kl. 8.30. Alt-
arisganga. Séra Guðmundur Þor
siteinsson.
Kópavogsvrakan
Fiinintiidagiir 25. niarz. Kl. 21.00
Dagskrá Leikfélags Kópavogs
I. Fjöttnismenn. Leilkþáttur etft-
ir Gunnar M. Magnúss. Leik-
stjóri Gunnvör Braga Siigiurðar-
dóttir. Leikendur: Bergsveinn
Auðunssion, Bjöm Einarsson,
Björn Magnússon, Guðmundur
Einarsson. II. Þáittur úr Lén
harði fógeta, etfltir Einar H.
Kvaran. Fttytjendur: Lotftur
Ámundason, Gestur Gislaison, Sig
rún Gestsdóttir. Hlé. III. Ein-
söngur. Guðrún Hulda Guð-
imundsdóttir. Smaladrenigurinn,
Skúli Halldórsson. Hver viltt
sitja og sauma, Þórarinn Guð-
mundsson. Vorsótt, Sigfús Halll-
dórsson. Við hljóðtfærið Martin
Huniger. IV. Rabb um Stein Stein
arr og lestur úr ljóðum hans.
Hjálmar Ólatfsson. V. Upplestur.
Auðunn Bragi Svéinsson lies úr
eiigin verkurn. VI. Tónverk. Sig-
fús Halttdórsson tónskáid fttyt-
ur eigin verk. Hjörtur Hjartar-
son syngur einsöng.
SÁ NÆST BEZTI
Söttiumaður var að dásama kosti skammbyssu einnar fyrir flínni
frú.
„Hér er alveg ágæitis byssa frú mán góð, hún er 9 skota."
„Nei, heyrið mig nú, hivað hattdið þér að éig sé, haidið þér ég
eigi svo marga eiginmenn."
MOSKWITCH INNRÉTTINGAR
Lítið ekinn Moskwhtch, árg. Vanti yður vandaðar innrétt-
1970 til sölu. Skipti á Land- ingar í hýbýl'i yðar, þá feitið
Rover, árg. 1966—1967 ósk- fyrst tilboða hjá okkur. —
ast. Uppl. á Bílasölu Guð- Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
mundar. Bergþórugötu 3. símar 33177 og 36699.
IBÚÐ ÓSKAST BROTAMÁLMUR
Roskin kona óskar að taka á leigu 3ja—tfra herb. íbúð 14. mai eða fyrr. Uppl. í síma 12603. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
HVlTUR, SlÐUR BRÚÐAR- BLÓM OG GJAFAVÖRUR
KJÓLL til sölu. Nr 38—40. í úrvali.
Uppl. í síma 23407 og Verzlunin BLÓMIÐ,
26762. Hafnarstræti 16, sími 24338.
FlN RAUÐAMÖL IBÚÐ
til sölu. Mjög góð i bílastæði og fleira. Uppl. í síma 40086. óskast á leigu í maí eða júni. Æskileg stærð 4—6 herb. Símar 24587 og 10842.
VÖN SAUMAKONA STÝRIMANN
óskar eftir heimavinnu strax. Sími 38629. eða háseta vanan togveiðum vantar á 50 lesta togbát. — Uppl. í síma 18245, Rvík
TIL SÖLU BRÝNSLUVÉL
vélar fyrir lítið trésmíðaverk- stæði, afréttari, þykktarhefill, sög, borvél, og fleiri hand- verkfæri. Sfmi 82330. fyrir hefiltennur, hjólsagar- blöð og fræsijárn (Tegle og sönner). Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar, simi 10117 og 18742.
MÓTOR KEFLAVÍK — NJARÐVlK
Óska eftir að kaupa Chevro- letmótor, 6 cyl. Uppl. í síma 33435 f. h. Óskum eftir 2ja'—3ja berb. íbúð. Má þarfnast smálag- færingar. Uppl. í sima 1496 (bræður). Keflavík.
SJÁLFSBJÖRG IBÚAR I VOGAHVERFI
Suðurnesjum, heldur aðal- og nágrenni. Okkur vantar
fund laugard. 27. marz 1971 menn vana saltfiskverkum.
kl. 2 í Félagsheimilinu Fiskverkun H. Snorrasonar,
Stapa. Nýir félagar velkomn- Gelgjutanga.
ir. — Stjórnin. Símar 34349 og 30505.
Humarbátar
Viljum í sumar kaupa humar úr 2—3 bátum lagðan upp
á Hornafirði, getum lagt til veiðarfæri.
HRAÐFRYSTIHÚS STÖÐVARFJARÐAR H.F.
Stöðvarfirði.
N.L.F.-búðin nuglýsir
Höfum opnað nýja verzlun að Sólheimum 35.
Sömu góðu vörurnar. Stærri búð betri þjón-
usta. — Næg bílastæði.
N.L.F.-búðin
Sólheimum 35, sími 34310.
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
a ponnuna!
£] smjörliki hf.