Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 8

Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 8
8 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 25 MARZ 1971 Þorsteinn Valgeirs- son fimmtugur Á LEIÐ okkar um lífið mætuim við mairgs konar ferðaimöninuim. Sumuim veituim við athygiii, aðc- iir vekja litla eða enga eftirtekt. Eiíiin er svo búkun, að eftir hoin- um er tekið, aninair er meðailmað- ur. Þorsteimjn Vaíigeiirssom frá Auðbrekku í Hörgárdal er einm þeirra mannia, sem gleymast hvorki saimferðaimöniniuim né þeim, er homim mæta. Dremg- bkapur, gáfur og Skopskyn hans vekja athygf i. Þessiir mamnkostir eru okkur virtum hans efst í huga rtú, er hanin hefuir lagt fimmtíu ár að baki á göngu, sem oft hef- ur verið á bnattamn, en þá eirnm- ig legið um hæðiir, hvaðam fög- ur útsýn blasti við. Þorsteinm Valgeirsson er fædd ur á höfuðbóli ruorðanilands. Eft- ir að hairtn hleypti hekndragan- um, hefur hann lagt á miargt gjörva hönd og hvergi hlífzt við að teggja öðrum lið og starfa til góðs. Hins vegar má segja, að hainin hafi hugsað iítt um eigin hag. Þorsteiran var einin í hópi þeírra, er fyrstir útsikrifuðust sem búfræðikandídatar frá Bændaskólamim á Hvanmeyri. starfaði hanm um skeið fyrir Búnaðarféiag íslands, ferðaðist um og hélt fundi með bænduim. Gerði hann þá hvort tveggja, að hamn fræddi bæmdur um ým- isl-egt, sem þeim mátti að gagni koma, og ræddi við þá uim vanda mál ilíðandi stundair. Var því við brugðið, hversu málsnjall Þor- steinm var á fundum svo og hresstlegur í tali og fraimgömgu aKri. Svo hefur Þorsteinm sjálfur sagt frá, að "snemma hafi haifizt viðskipti hans við Bakkus kon- unig. Hafi skipti þeiirra ÖLI ein- kennzt af gagnkværari virði-ngu og vináttu. Hann kveðst ekki vilja haifa misst af þeim kunn- ingsskap. Þonsteinm er Ijúfmenini við vín. Sjáltfur kalflair hann, að hamn sé mildur, þegar hanm hef- ur dreypt á guðaveiginni. En hann á þó anrniam guð, er hann tilbiður og fyrir kemiutr, að bamn fómar honuim stund og sbund. Sá heitir Bragi. Svo sem oft er um málbaga meran, kastbar Þor- steimm tíðuim fram stökum, ekki sízt í glöðum vima hópi. Ein er á þesea leið: Eitthvað mildur er í dag og í hiíldi glaðutr. Laus við tilduir ljóðar braig Olágr og gildur maður. Þótt Þorsteirun hafi ort þessa vísu í gammi, er hún góð sjáilfs- lýsinig, svo laragt sem hún nær. Hún er hér tekin ti'l dæmia um, hveirnig Þorsteinm veitir öðr um af hagmælsku simni og kímni gáfu. En Þorsteinin hefur margt Kjötafgreiðslumenn Vana kjötafgreiðslumenn vantar strax, Tilboð merkt: „Kjöt — 7409“ sendist Mbl, Verktakar — Úfboð Tilboð óskast i frágang á lóðum fyrir 4 fjölbýlishús í Norður- bænum t Hafnarfirði. Útboðslýsingar liggja frammi í Hús- gagnaverzlun Hafnarfjarðar gegn 2000 kr. skilatryggingu. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Byggingaraðilar: VERKTÆKNl H/F., JÓN OG ÞORVALDUR S/F.. GUNNLAUGUR INGASON H/F., SIGURÐUR OG JÚLÍUS H/F„ STEFÁN OG JÓNAS. TOLMUmAK HF. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn að Hófel Sögu, Átthagasaf fimmtudaginn 25. marz 1971 og hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvœmf fundarboði. Stjórnin. reywt á lífsfeiðtMmi og er því aiuð ugur að reynislu og þekkinigiu- Mairgt mætti til fætra, eir sýnir æðrullieysii hainis og trósemi, á hverju ®em gemguir Eitt sinn er Þorsteinn ferðað- ist um á vegum Búmiaðarfélaigs Mamds, sat hatnm í jeppa, setn presbuir nokkur ók. Ekki er ör- granmit um, að einhver grein um- ferðailiaganin'a hafi verið brotin, þair eð Bakkus konungur var ei/nnig farþegi í biLraum. Að lok- um gerðist kóragur svo ríkur, að hiinm geisblegi ók út í móa og varð ekki aftur snúið. Þá var það, að þjónn Drottims og vkiur Bakkusar settust á síraa þúfuma hvor og héldu drykkjunni áfram. Segja má, að saga þessi lýsi vél æðrufeysi Þorsteins í blíðu og stríðu. Þótt út af aé ekið og víxllspor stigin, er aldrei gefizt upp. Þegar syrtir að með éli á stundum, sér hamrn jafnan „sóL- sk insbLett í heiði“, þar sem gleði og feguið lífsina ríkja. En til þess a® fiininia þainn sólskirasblett þarf marandóm og karlmeninsku. Sá er og eimrn af eiginlleikum Þorsteiinis Valgeirssonar, að látt sést á horauim, hvort ferðin gen,g- ur vel eða ®Ia. Við vinir Þorsiteiras óskuim horaum til hamingju á þessum tímamóbum ævi hamis. Við óskum þess einmig, að hann fairi ekki halloka í viðskiptunium við Bakkus, sem við vitum, að seint miumi slitið. Við hyggjum einnig gott til þess að fá setzt hjá hon- um á blettinm, þar sem sólin skín, og notið glettni hams og græskutauss gamara. fbúðir óskast HÖFUM KAUPENDUR að 2ja herbergja íbúðum. Útb. 700—300 þ. kr. HÖFUM KMIPEM að 3ja herbergja íbúðum. Útb. 900 þ kr. HÖFUM KAUPFIiUR að 4ra—5 herb. ibúðum. Útb. frá einrvi milljón upp í 1200 þ. kr. HÖFUM KAUPENDUR að sérhæðum með útb. 1200— 1500 þ. kr. á skrá hjá okkur að öllum stærðum ibúða, raðhús og ein- býtishúsa. Útborgun frá 250 þ. upp í 2,5 miMjónk. ÍBÚDA- SALAN Cept Gamla Bíóí sími mbo HEBMASfMAK GÍSU ÓLAFSSON 83974. AF.NAK SIGUROSSON 3S349. Nokkrir vinir. Sérverzlun við Laugaveginn í fullum gangi til sölu. Hagstæður leigu- samningur fyrir hendi, Tilboð sendist blaðinu merkt: „Sérverzlun — 7408" fyrír 29. þ.m. Ulgerðarmenn — Skipstjórar Veiðarfœri fyrirliggjandí Til línuveiða: Uppsett lína, trevíra Ábót Færi: trevíra, marfíirs og pev Belgir (Polyform j Ltnubalar (galv.) Radar-speglar Baujuljósker (Autronica) Til nctaveiða: Þorskanet — Crystal (Morishrta), möskvastærð: 7" — 1\" — 1\" — 8", gam nr. 9, 12 og 15, dýpt: 32 möskvar Þorskanet — Normal, (Morishrta) möskvastærð: 1\' — 1\" og 8", gam nr. 12 og 15, dýpt: 32 möskvar Teina-, færa- og skertatóg Fiothringir (Panco) Kúlupokar, kúlu- og steinahankar Belgir (Polyform) 40" — 50" — 60" og 75" Baujubelgir (Polyform) 40" — 50" og 60" Grásleppunet, möskvastærð: 10j" og 11", gam nr. 12, dýpt: 9 og 10 möskvar Flotholt (Nesseptast) Teinaefni, sisal og trevíra, Irtað og ótitað. Reynið viðskiptin — Sími 17080. SjTnnrafurðodeild @ 8 23-30 Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við írabakka. 4ra herb. íbúð á hæð við Háa- gerði. 3ja herb. 95 fm jarðhæð við Kópavogsbrauit. 3ja herb. risibúð við Mávahlíð. FASTEIGNA & L0GFRÆÐISTOFA ® EIGNIR BAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SÍMI 82330 Heimasími 85558. 25. 2/o herbergja 2ja herb. mjög vönduð íbúá á 2. hæð við Hraunbæ, um 60 fm. Sameign frá- gengin. Vélar í þvottahúsi. Teppalagðir stigagangar, einnig íbúðin. Útborgun 700 þús. 2/o herbergja 2ja herb. mjög vönduð íbúð í nýlegri blokk við Álfa- skeið í Hafnarfirði. Bíl- skúrsréttur, vélaþvotta- hús, suðursvalir, vandaðar innréttingar, teppalögð. Útborgun 550—600 þús. 2/o herbergja 2ja herb. góð jarðhæð f þri- býlishúsi við Reykjavíkur- veg í Skerjafirði, um 75 fm., sérhiti, sérinngangur, verð 700 þús. Útb. 325 þ. 3/o herbergja 3ja herb. mjög góð íbúð í kjallara við Skaptahlíð, lít- ið niðurgrafin, í þríbýlis- húsi, um 90 fm., sérhiti og inngangur, harðviðarhurðir, harðviðar- og plasteldhús- innrétting, flísalagðir bað- veggir, teppalagt, útb. 800 þús. Seljendur athugið Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í Austur- og Vesturbæ í Reykjavík, Breið- holtshverfi, Arbæjarhverfi, Átfheimahverfi, Háaleitis- braut, Hvassaleiti, Stóragerði. i gamla bænum, og einnig í Austurbæ. Ennfremur höfum við kaupendur að íbúðum i Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. Ótrúlega háar útborganir, í sumum titfelf- um staðgreiðsla, og í sum- um tilfellum þurfa íbúðimar ekki að vera lausar fyrr en eftir 6 mánuði. TimiHS&ll MSTSISNIRI Austurstrcctl 10 A, 5, Síml 24850 Kvöldsími 37272

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.