Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 12
12
MORGUríBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
MMUMI
f
Samstarfsnefndir í ]
Sementsverksmiðju
Pétur Sigurðsson:
Aukin f j ölbr ey tni 1 náms
efni stýrimannaskóla
Veiti menntun, sem hentar, ef
yfirmenn fara í land til vinnu
FRUMVARP ríkisstjómar-
innar um Stýrimannaskól-
ann í Reykjavík var til 1.
umræðu í neðri deild í gær
og þar lét Pétur Sigurðsson
í ljós undrun sína yfir því,
að frumvarpið hefði verið
afgreitt frá efri deild í því
formi, sem það er.
Pétur Sigurðsson sagði, að
það bæri brýna nauðsyn til að
gefa sjómönnum tækifæri til
að afla sér menntunar í Stýri-
mannaskólanum, sem gæti dug-
að þeim, ef þeir yrðu að hverfa
til starfa í landi. Þá ræddi hann
urn 4. gr. frv. þar sem segir að
„leitazt skuli við“ að veita
fræðalu í fiskverkun og sagði
þingmaðurinn, að þetta orðalag
væri hlálegt, það bæri tvímæla
laust að gera þetta ákvæði skil
yrðislaust. Þá benti Pétur Sig-
urðsson á nauðsyn þess, að þeir,
sem hafa próf frá Stýrimanna-
skólanum geti hafið nám í Fisk
vinnsluskóla án þess að sitja í
undirbúningsdeild hans. Þing-
maðurinn sagði, að Stýrimanna-
skólinn ætti að taka upp
kennslu í nútíma verkstjórn,
enda væru yfirmenn einnig verk
stjórar um borð í skipunum og
þeir hefðu þá slík réttindi, ef
þeir yrðu að fara í land. Þá
ræddi Pétur Sigurðsson um skip
an skólanefndar og kvaðst sam-
mála því, að hún yrði 5 manna
nefnd en benti á, að gert væri
ráð fyrir því, að Farmanna- og
fiskimannasambandið tilnefndi
tvo fulltrúa í skólanefndina.
Pétur Sigurðsson sagði, að nem
endur í Stýrimannaskólanum
væru a.m.k. meirhluta námstíma
síns þar, meðlimir í sjómanna-
félögunum og yrði oft að leita
til þeirra um ýmis málefni og
Tillaga stjórnarandstöðunnar:
50 mílna landhelgi
þess vegna væri eðlilegt, að
Sjómannasambandið tilnefndi
annan af þessum tveimur full-
trúum.
Eggert G. Þorsteinsson, sjáv-
arútvegsráðherra, tók einnig til
máls og tók undir ummæli Pét-
urs Sigurðssonar.
JÓHANN Hafstein, for-
sætisráðherra, skýrði frá
því á Alþingi í gær, að
hann hefði m'i þegar gert
ráðstafanir til þess, að
samstarfsnefndum starfs-
fólks og stjórnar yrði
komið á fót í Sements-
verksmiðju ríkisins.
Kvaðst ráðherrann hafa
skrifað ASÍ og Vinnuveit-
endasambandi íslands og ósk-
aði eftir, að þessir aðilar til-
nefndu sinn fulltrúann hvor
í nefnd undir formennsku
Sveins Björnssonar, verk-
fræðings, til þess að undii-
búa starfsemi slíkra sam-
starfsnefnda. Þessar upplýsi
ingar komu fram í framsögu-
ræðu forsætisráðherra fyrir
frv. ríkisstjórnarinnar um
Sementsverksmiðjuna.
.Tón Ármann Héðinsson tók
einnig til máls og taldi, að
ef þörf væri á tveimur for*
stjórum við þetta fyrirtæki
kynni svo að vera um fleiri
ríkisfyrirtæki. Hann taldi
eðlilegt, að forstjóri Sements
verksmiðjunnar hefði verk-
fræðimenntun.
Á kjaradómur að ákveða
laun þingmanna?
MATTIIÍAS Á. Mathiesen,
fylgdi í gær úr hlaði frum-
varpi þingmanna úr öllum
flokkum um þingfararkaup.
Litiar umræður urðu um
málið að öðru leyti en því,
að Gísli Guðmundsson
kvaðst vera þeirrar skoðun-
ar, að hér væri um bráða-
birgðaráðstöfun að ræða en
franitíðarskipan þessara
mála ætti að vera sú, að
kjaradómur úrskurði um
launakjör alþingismanna.
voru sett á árinu 1964 en þá var
höfð hliðsjón af kjaradómi 1963.
Hér er lagt til, að farið verði
inn á þá braut, sem tíðkast á
hinum Norðurlöndunum, sagði
þingmaðurinn, að miða laun
þingmanna við ákveðinn launa-
flokk og er lagt til, að það
verði flokkur B-3. Verði frum-
varpið samþykkt, hefur nokkur
leiðrétting fengizt á launum
þingmanna. En hvað um laun
opinberra starfsmanna, sem
sitja á þingi? í frv. er lagt til
að í slíkum tilvikum verði laun
embættismanna skert, eins og
venja er á hinum Norðurlönd-
unum.
Yfirlýsing frá Málara-
félagi Reykjavíkur —
1972
ur sMk samstaða ekki
segir i greinargerðinni.
náðst,
Matthías Á. Mathiesen sagði,
að þessi breyting væri nauðsyn
leg vegna breyttra aðstæðna frá
þvi að lög um þingfararkaup
VEGNA blaðaskrifa, sem verið
hafa undanfarið vegina ógoldionna
vknnulauna við byggiingafram-
kvæmdir í Ölfusborguim áirið
Fiskvinnsluskólar
1 öllum landshlutum
Veigamiklar breytingatillögur
sjávarútvegsnefndar n. d.
— 1. september
LEIÐTOGAR stjórnarand-
stöðuflokkanna á Alþingi,
þeir Ólafur Jóhannesson,
Lúðvík Jósepsson og Björn
Jónsson hafa lagt fram á Al-
þingi þingsályktunartillögu
um Iandhelgismálið. Tillagan
gerir ráð fyrir, að Alþingi feli
ríkisstjórnir.ni að gera eftir-
farandi ráðstafanir í land-
helgismálinu:
1. Að gera stjórnum Bretlands
og Vestur-Þýzkalands grein fyrir
þvi, að vegna Mfshagsmuna þjóð-
arinnar og vegna breyttra að-
stæðna, geti samningar þeir um
landhelgismái, sem gerðir voru
við þessi ríki á árinu 1961, ekki
taiizt bindandi fyrir ísland og
verði þeim sagt upp.
2. Að hefjast nú þegar handa
uim að sitækka fiskveiðilandhelg-
ina þannig, að hún verði 50 sjó-
mthir frá grunnlínum allt í
kringum landið og komi stækk-
un til framikvæmda eigi síðar en
1. september 1972.
3. Að tilkynna öðrum þjóðum,
að Alþingi hafi ákveðið, að is-
lenzk lögsaga nái 100 sjómílur
út frá núgildandi grunnlinum að
því er varðar hvers kona ráð-
stafanir til að koma í veg fyrir
hættulega mengun sjávarins á
þvi hafsvæði.
4. Að skipa nefnd þingmanna,
er í eigi sæti einn maður frá
hverjum þingflokki til að vinna
ásamt stjóminni að framkvæmd
þessarar þingsályktunar.
1 greinargerð með tiMögunni
segir, að stjórnarandslöðuflokk
amir hafi frestað því mánuðum
saman að leggja tillögur sínar
fyrir Alþingi en fulltrúar þeirra
í landhelgisnefndinni hafi unnið
að því að ná samkomulagi allra
fíökka um málið. Því miður hef-
ÞRR ER EITTHURfl
$ FVRIR RLLH
MIKLAIt umræður urðu unt
fiskvinnsluskóla á Alþingi í
gær, en sjávarútvegsnefnd
hefur lagt fram allveigamikl-
ar breytingatillögur við
NOKKUR ágreiriingur virtist
koma upp í efri deild Alþingis
í gær um frumvarp ríkisstjórn-
arinnar um kjördag, en hann
snerist fremur um það, hvort
samráð hefði verið haft við alla
þingflokka um 13. júni, sem
kjördag en kjördaginn sjálfan.
Auður Auðuns, dómsmálaráð-
herra, mælti fyrir frumvarpinu
og gat þess m.a. að samstaða
væri um málið. Ólafur Jóliann-
esson sagði, að þetta mál hefði
að vísu verið talfært við sig, en
hins vegar gæti hann ekki fall-
izt á, að allir væru sammála um
þetta. Ég hef einfaldlega ekki
rætt þetta við minn þingflokk,
sagði þingmaðurinn, en það skal
ég gera.
Björn Jónsson tók í sama
streng og Ólafur Jóhannesson
og sagði að val á þessum degi
frumvarp ríkisstjórnarinnar.
Lúta þær fyrst og fremst að
staðsetningu slíkra skóla.
í breytingatillögum nefndar-
innar er lagt til, að auk aðal
hefði ekki verið borið undir
sinn þingflokk og jafnframt
dró hann i efa, að 13. júní væri
heppilegur kjördagur, þar sem
samgöngur væru enn víða erf-
iðar svo snemma í júní.
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra, kvaðst hafa tjáð dóms-
málaráðherra, að samkomulag
væri um daginn og það væri
því við sig að sakast, ef eitthvað
hefði farið á milli mála. For-
sætisráðherra sagði, að þetta
hefði m.a. verið rætt á fundi,
sem hann hefði átt með forset-
um og formönnum þingflokk-
anna fyrir fund Norðurlanda-
ráðs. Ég taldi mig hafa ástæðu
til að líta á málið með þessum
hætti, sagði Jóhann Hafstein,
enda komu engin andmæli fram,
þótt ég hafi ekki óskað eftir
því, að það yrði formlega borið
undir þingflokkana.
skölans, sem staðsettur verði í
Reykjavík, sikuli stofnaður fisk-
vinnisliuskóli I Vestmajnnaeyjum,
sem útskrifi fisikiðnaðamxenn og
fiskvinnislumeistara og skuli
námi við skölann skipt i þrjár
deildir. Ennfremur ber á árun-
um 1972-—1975 að undiirbúa stofn
un fLskvinns'iuskóla 1. og 2. stigs
á Suðumesjum og í stærstu
fiskiðnaðarstöðum í öörum lands
hlutum. Þá er í tiMögumum heim-
ildarákvæði til að seitja á stofn
frajmhaldsdeildir við fiskvinnsilu-
skólana utan Reykjavíkur, þeg-
ar skilyrði em fyrir hendi.
Guðlaugur Gíslason, sem lagði
til að fiskvinnsdiuskóilinn yrði
staðsettur í Vestman naeyj i»n
sagði, að þessi b(reyting fuM-
nægði ós'kum sínaim og Jón
Skaftason, sem hafði lagt tii að
skölinn yrði í Keflavík, sagði það
sama, en upplýsiti jafnframt, að
bæjarstjóm Hafnarfjarðar hefði
boðið fram húsnæði fyrir aðal
skólann í Hafnarfirði og taldi
þingmaðurinn, að þau rök, sem
fram hefðu verið borin fyrir því
að hafa skólann i Reykjavik
ættu ekki síður við um Hafnar-
fjörð.
Bláa
jeppakerran
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
auglýsir eftir blárri jeppakerru,
sem stolið var írá Kleppsvegi 6
fyrir nokkru. Eru all'ix þeir, sem
upplýsingair geta gefið, beðnir að
gefa sig finam.
1964 og athugas>emdair Aiþýðu-
sambands íslands, mótmæM’r
stjóm Málarafélags Reykjavíkur
harðlega sjónarmiði A.S.Í. varð-
andi þetta mál og vill vekja
athygli á eftiríarandi:
1. Það er regfla hjá Málarafélag-
irau eins og öðrum verfcailýðs-
félögum þegar um slíka deilu
er að ræða milli verkkaupanda
og verktaka, að stöðva vinnu
hjá þeim aðilum þar til vinniu-
laun hafa verið greidd og væri
því þetta mál fyrir lönigu úr
sögunni hefðum við ekki borið
það traust til stjórniar A.S.t.
að ekki þyrfti að beiita sömu
aðferðum við þá og kaldrifj-
aða atvinmurekendiur.
2. Launþegum þeim, sem þarnia
unnu var kuinmiugt uim að í
verksamningi millili Snæfel'is
hf. og A.S.Í. var heimild til
þess að halda eftir 10% af
greiðslu tiil verktaka til trygg-
iingar vamigoiidnium vinnu/la'un-
um, það hvarflaði því aldrei
að þeim að stjórn A.S.Í. höfuð*
vígi verkalýðshreyfingarinniair,
vanirækti þá skyldu að gæta
hagsmuma lauinþeganina.
3. Stjórn A.S.Í. telur sig hafa
lögin sín megim, það er að vísu
með ölilu ósaninað mál, en
hvað, sem lagalkrókum líður,
þá eru þær siðferðisreglur,
sem gilda í samskiptum félaga
og einstakliniga innan verka-
lýðsihreyfinigairiininiar þverbrotn-
ar af stjóm A.S.Í. með því að
afhenda sumarhúsin án þess
að vininulaun væru að fullllu
greídd.
4. Að þeasiu athuguðu beinum við
þeim tilknæilum till stjórnair
A.S.Í. að hún taki þetta mál
upp aftur og sjái um að þeir,
sem eiga ógreidd vimnulauin
við orlofsheimil'in fái leiðrétf-
ingu mála sinma. Með því eiinu
móti getur stjóirn A.S.Í. firrt
sig frekari álitshnekki ,en orð-
ið er og komíð í veg fyrir að
slíkir hlutir sem þessir eigi
eftir að endurtaika síg.
Stjórn Málarafélags
Reykjavíkur,
Agreiningur
um kjördag?