Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 13
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 13 Stóraukning skólabygginga Byggingaframkyæmdir þess opin- bera 1971 nema 1.315 millj. kr. BYGGINGAFRAMKVÆMDIB þess opinbera á þessu ári ern áætlaðar nema 1.315 milljónnm króna, sem er 25% ankning frá síðasta ári. Mestwr hlnti ankning arinnar felst í meiri skólábygg- ingnm, en á þvi sviði er reiknað með um 47% ankningn frá i fyrra. 1 skýrslu f jármálaráðherra um framícvaemda- og fjáröflunar áaetivm fyrir yfirstandandi ár, sem lögð var fram á Alþingi á limmtudag, segir swo um bygg- ÍJigaframkvæmdir þess opánbera árið 1971: SKÖI.AB OG f PRÓTTV MANjSYIRKI Árið 1971 er áætlað að verja 750 «n. kr. til byggingar skóla og iþróttamannvirkja, þar af 710 m. kr. tiJ skólabygginga. Aukn- ing framkvaamda í skólabygging um miðað við fyrra ár er áætluð 47%. Til byggtagar bama- og gs gnfrasðaskóla er áaetlað að verja 500 m. kr., 67 m. kr. til byggingar menntaskóia og Kenn arasköla Islands og 25 m. kr. tii byggiogar iðnskóla. Fjármuna- myndun á vegum Háskóla Is- lands er áaetluð um 100 m. kr., þar af eru 30 m. kr. á fjárlög- um, en framlag Happdraettis Há- skólans namur 70 m. kr. Nú eru 5 byggingu tvö kennsluhús fyrir Háskóiaixn. 1 öðru þessara húsa verður almennt kennslu- og lestr arrými, en auk þess mun kenn- urum lagadeiidar sérstaklega ætiað þar aðsetur. Hitt húsið er íyrir kennslu i raunvísindagrein um. Gert er ráð fyrir, að smiði beggja húsanna ljúki að mestu á þe.ssu útí, og mikil álherzla verð ur lögð á, að hægt verði að hef ja kennslu í húsunum báðum í haust. Samanlagt rúmmál hús- anna tveggja er 16.480 m3. Til sámanburðar má geta þess, að rúmmál aðalbyggingar Háskól- ans, sem byggð var á árunum 1936—1940, er 21.770 m3. Á fjárlögum 1971 er mjög mik il aukning á framlögum til stkóla bygginga miðað við árið áður. Nema framlögin i heiid 458,5 m. kr. 1971 á mótí 299,7 m. kr. árið 1970. Bæði þessi ár var framlag til iþróttasjóðs á fjáriögum 5 m kr. SJÚKBAHÚS ‘ Áætiað er, að fratmkvæmdir Bridgefélag Hafnarfjarðar FYRIR nokíkru var háð i Hafn- arfirði hin ártega bæjakeppni í' bridge miiii Hafnarfjarðar og Akraness. Báru hinir íyrmefndu natuman sigur úr býtum í sjálfri bæjafkeppnirwii, en á 6. borði, þar seni spilað er um sérstakan bikar, sigruðu Akurnesingar. ‘ Nýlega er lokið finmakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar, en í henni tóku þátt 48 firmu. Fimm efstu urðu: 1. Sparisjóður Hafn árfjarðar (Sæmundiur Bjöms- stm) 320 stig, 2. Hafnarfjarðar ápótek (Sævar Magnússon) 314, '3. Trygging hjf. (Árni Þorvalds són) 303, 4. Rafigeymir h.f. (Vil- hjálrnur Einarsson) 301 og 5. Lýsi o,g Mjöl h.f. (Halldór Bjarna son) 300 stig. (Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar). við sjúkrahús nesni 260 m. kr. á árinu 1971. Aukning frá árinu áður er 18%. 1 fjárlögium er gert ráð fyrir, að varið verði um 50 m. kr. til byggingar Landspátal- ans og rúmlega 30 m. kr. til við- byggingar við Fæðingardeild Landspítalans, en framkvæmdir við þá byggingu hófust í fyrra. Á vegium Reykjavlkurborgar eru fyrirhugaðar fraimkvæmdir að upphæð 41 m. kr. við Borgar- sjúkrahúsið og hjúkrunarheimili aldraðs fóiks. Á fjárlögum árs- ins 1971 er mjög mikil aufcning á framlögum til byggingar sjúkrahúsa. Nema framlögin 210 m. kr. árið 1971 á móti 130 m. tar. árið áður. Eru það beeðá fram lög til bygginga á vegum rífcis- spítalanna og styrkir til bygg- inga á vegum annarra aðila, eink um sveitarfédaga. FÉLAfiSHKIMn.1 OG KIKK H B Framfcvæmdir við féiagsheim- ili og kirkjubyggingar eru áaetl aðar 55 m. kr. á árimu 1971. Er reifcnað með jafn miklum fram- kvæmdium og árið áður. Á f jár- lögum er 15 m. kr. framiag til félagsbeimilasjóðs og framlög til kirkjubygginga, er nerna 4 m. kr. AÐBAB OPINBEBAB BYGGINGAB Fjárimunamyndun S þessum byggingum jókst mikið árið 1970 frá fyrra ári eða um 35%. Á ár- inu 1971 er gert ráð fyrir sama framkvæmdamagni og i fyrra, og yrði framkvæmdaupphæðin þá 250 m. kr. Byggingu tollstöðv arhússdns í Reykjavífc mun ljúka að mestu á þessu ári svo og byggingu Rannsóknarstofrnunar iðnaðarins á Keddnahiolti. Meðai annarra þýðinganmikilla bygg- inga, sem í þeessum flokki eru, og unnið verður að á þessu ári, má nefna eftirtaldar framfcvæmd ir í Reykjaivík: barnaheimiii og leikvellir, myndHSstarhús, verk- stæðishús fyrir strastisvagna, hús fyrir- Veðurstofu, lögregiLu- stöð og byggingarframkvæmdir á vegum Malbikunaxstöðvar Reykjavikurborgar. Á fjórlögum 1971 eru 15 m. kr. vegna bygg- ingar húss fyrir Veðurstotfuna. Auk þess má telja, að á fjárfög- um gangi 37,8 m. kr. til fram- kvæmda undir þessum lið, þar af 15,5 m. kr. tií toJlstöðvarinn- ar af sérstökum tekjustofni. En á fraankvæmöaáætliun er 12 m. kr. lánsfé til iögreglustöðvarinn ar og 9,5 m. kr. tii frairkvæmda á KeWnaholti.“ Fjögnrra herbergja íbúð við Efstaland, svo til alveg ný, er til sölu. Ibúðin er á annarri hæð. u.þ.b. 90 ferm. að stærð. Upplýsingar gefa PAU. S. PALSSON. HRL.. Bergstaðastræti 14, sími 24200 — og HÖRÐUR ÓLAFSSON. HRL., Austurstræti 14, símar 10332 og 35673. TIL SÖLU SKODA sendiferðabíll. Upplýsingar á bílaverkstæðinu Grensás- vegi 14. Húsmœður Hreinsura gluggatjöld, teppi, gærur, svefn- poka og allan fatnað. Mjög vandaður frá- gangur. Afgreiðum samdægurs. HREINSIR S/F., Starmýri 2, sími 36040. Hafnarfjörður—Hufnarfjörður Dömur athugið! Hið vinsæla mini wague er komið aftur. Auk þess úrva1! af háralit, hárskoli, permanentolíum og fleiru. Höfum opið til kl. 5 alla sunnudaga um fermingar. Einnig laugardag fyrir páska. Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 28 2. hæð, sími 51388. TIMPSON KARLMANNASKÓR NÝTT ÚRVAL Sumaratvinna á Keflavíkurflugvelli Við ósk-um eftir að ráða sölufóik í verzlun okkar á Kefla- víkurflugvellt yfir sumarmánuðina. Aðeins fólk með staðgóða tungumálakunnáttu og reynslu í sölustörfum, kemur til greina. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni Skólavörðustig 12 og i vörugeymslu okkar á Baldursgötu 14, Keflavtk. ISLENZKUR MARKADUR H.F. Ritari óskast Staða læknaritara i Rannsóknarslofu Háskólans er laus til umsóknar frá 1. júni n.k. Góð vélrítunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um atdur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 8. apríl næstkomandi. Reykjavík, 23. marz 1971 Skrifstofa ríkísspitalanna 11 ,1 Nýkomnar töskur fyrir fermingarbörn í miklu úrvali. Aldrei meira úrval af alls konar töskum en núna. Verzlið þar sem úrvalið er mest! ^ Sendum í póstkröfu. TÖSKU & HANZKABÚÐIN VIÐ SKÓLAVÚRÐUSTÍG - SÍM115814 RYMINGARSALA TIL ÞESS AÐ RÝMA FYRIR NÝJUM BIRGÐUM AF VEGG- FÓÐRI MUNUM VIÐ GEFA 20°Jo AFSLÁTT AF ELDRI BIRGÐUM NÆSTU DAGA KOMIÐ OG GERIÐ GÓD KAUP KLÆÐNING HF LAUGAVEG1164 SÍMAR 21444-19288

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.