Morgunblaðið - 25.03.1971, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
Látbragðsleikarar Teng Ghee Sigurðsson sýna látbragðsleik.
Árleg skemmtun
Zontaklúbbsins
- fyrir mállausa og heyrnarskerta
ZONTAKLÚBBUÍR Reykjavílkur
íh'ðlt i gærkvöldi hina árlegu
skerrimtun sina fyrir mál- og
heyrmiairsfeerta í Tjaimairfbúð.
Er þesisi skemimtun fasitur lið-
ur á stárÆsskrá þeirra ktúbbs-
íkvenna. Hóifst hún klukkan 20.
Þama voru saiman feomnir nem-
enidur Heymíleysingjaskóílans og
heyrnar- og análskert ifiólik, yngra
og eldra úr ReykjavEk oig ná-
grenni, sem til náðist.
Á skemimitisferá var fevifemynda
sýning, danssýninig, sem Heniný
Hermannis stjómaði og látbragðs
leifearinn Tenig Ghee Sigurðsson
sýnidi liátbragðsleik með nemend
um sinium. Síðan var farið í
leiki með u,n,ga fólkinu, ag síðast,
en 'ekki sízit var stigiirm dans við
harrnioMiikuiundirleik.
Zonta'klúbbu rinn vinnur ötul-
lega að mfáOietoum heymar- og
miálsfeertra og eru sfeemmitanim
ar aðeins einn liður í þeirri starf
semi. Sfeemmtanir klúbbsins
haifa verið áfeafilega vinsælar, og
hefur varla m/átt skilja á miHlL
hivor aðilinn skemmti sér betur,
hiúsbændur.eða gestir.
Háitt á annað hundrað manns
sóttu skammtJunina. Klúibtotooniur
sáu um baksturinn og rómiuðu
þær mjög alla aðstoð og fiyrir-
greiðslu og góðivild, sem þær
hafðu toúið við í starfinu.
Það er gaman á skemmtun Zontakvenna.
(Ljósm. Sv. Þorm.)
Þessir ungu áborfendur skemmtu sér vel í Áttliagíisabium.
rAUGLÝSINGA X
TEIKNI- 1
STOFA
MYNDAMOT)
lSÍMI 2-58-10
Iðnaðarframkvæmdir
nema 2.340 millj. kr.
— hlutur Álfélagsins 1000 millj.
FRAMKVÆMDIR í sjávariðnaði
á þessu ári eru áætlaðar munu
nema 380 milljónum króna, sem
er 54% aukning frá 1970, en
það ár var framkvæmt fyrir 230
milljónir og var það 85% aukn
ing frá árinu þar á undan. Áætl
nð framkvæmdaupphæð í öðr-
um iðnaði á þessu ári er 1.960
milljónir króna og er hlutur Á1
félagsins 1.000 milljónir þar af.
Unnið er nú að byggingu
þriðja áfanga álversins og lýk
ur þeim framkvæmdum á næsta
ári, en þá verða afköst þess 70
—77 þúsund tonn af áli á ári.
Framkvæmdir í öðrum iðnaði
en sjávariðnaði námu 1.315 millj
ónum króna á síðasta ári og
framkvæmdi Álfélagið fyrir 620
milljónir þar af.
Ef álbræðslan er undanskilin
verða iðnaðarframkvæmdir upp
á 960 milljónir króna á þessu
ári — sjávariðnaður ekki með-
talinn, og er það 30% aukning
firá árinu 1970. Langstærsta
yerkefnið, sem unnið verður að
er stækkun Áburðarverksmiðj-
unnar, en til þeirra framkvæmda
verður varið um 230 milljónum
króna á þessu ári. Stækkun
Áburðarverksmiðjunnar mun
ljúka á næsta ári.
Stækkun Kísiliðjumnar við Mý
vatn, sem unnið hefur verið að
tvö síðustu árin, lauk í febrúar
síðastliðnum.
Þessar upplýsingar eru teknar
úr skýrsiu fjármálaráðherra um
framkvæmda- og fjáröflunaráætl
un fyrir 1971, sem lögð var
fram á Alþingi á fimmtudaginn
var.
Frank Sinatra
Sinatra sezt í
helgan stein
MORGUN8LAÐSH ÚSINU
Hollywood, 24. marz,
AP-NTB.
BANDARÍSKI söngvarinn og
kvikmyndaleikarinn Frank
Sinatra skýrði frá því í við-
tali við dagblaðið New York
Daily News í gær, að hann
hefði ákveðið að draga sig í
hlé úr sviðsljósinu og setjast
í helgan stein. Sagðist Sin-
atra ætla að helga tíma sinn
fjölskyidu og vinum og
kannski skrifa og kenna
eitthvað. Sinatra er nú 55
ára að aldri og hefur staðið
á tindi frægðarinnar um 30
ára skeið.
Frank Sinatra hefiur löng-
um verið umdeildur maður
og hefur lengi legið undir
grun um að vera í nánum
tengslum við bandarísku
Mafíuna. Hann er þríkvænt-
ur og voru konur hans þær
Nancy Barbato, Ava Garner
og Mia Farrow. Sinatra á tvö
börn með Nancy Barbato,
Frank yngri og Nancy, sem
bæði hafa öðlazt frægð sem
skemmtikraftar. Sinatra
skildi við síðustu konu sína,
Miu Farrow fyrir tveimur
árum, en hjónaband þeirra
vakti mikið umtal.
Þó að Frank Sinatra sé
frægur fyrir hljómplötur
sínar lék hann einnig í mörg-
um kvikmyndum og meðal
annars fékk hann Óskarsverð
launin fyrir leik sinn í
myndinni „Héðan til eilífð-
ar“. Fyrir fjórum mánuðum
var Sinatra að leika í nýrri
kvikmynd, en varð að hætta
við vegna vöðvasjúkdóms á
vinstri hönd, sem þjáði hann
mjög. Hann gekk undir upp-
skurð, sem heppnaðist vel
fyrir skömmu, en hann hefur
að sögn stöðugan verk í
hendinni og mun þessi sjúk-
dómur hafa átt sinn þátt í
því að Sinatra ákvað að
draga sig í hlé.
gefa
Tálknfirðingar
björgunarskýli —
SLYSAVARNÁFÉLAG íslands
hefiur fengið að gjöf björgunar-
skýli frá Guðrúnu Einarsdóttur
og ýmsum aðilum á Tálknafirði.
Björgunarskýli þetta stendur
nyrzt í Tálknafirði utanverðum
og mun Siysavamafélagið ann-
ast rekstur skýiisins í framtíð-
inni og niun biía það naiiðsynieg
um tækjiun. Stærð björgunar-
Röskun á umferð
í Frakklandi
PARÍS 24. miairz — AP.
Franskir vörubifreiðastjórar ollu
umferðartruflunum á flestum
þjóðvegum Frakklands í dag og
töfðu hundruð þúsunda verka-
manna, sem voru á ieið til vinnu.
Vörubifreiðastjóramir halda því
fram, að stjórain neiti að hlusta
á kröfur þeirra. Þeir lögðu bif-
reiðum sínum þvert yfir vegina
eða óku hlið við hlið á litlum
hraða svo að enginn komst fram
hjá.
Akbraiuitim, sem fliiigguir í suðuir
firá París tiíl Orffly-fluigvafllar og
þaðarb tifl Lyom og MarsefflieS',
lokað ist með öllu. Akbraiutm í
morður till Lillie Wkaðist eimmig,
og þegar lögreglan skipaði vöru-
biifireiðastjór'umiuim að hleypa
umferðinmi fraimhjá, sögðu þeir
að þeir mundu fiara í mótmæla-
gönigu titl Parísair. Svipaðair um-
ferðartruflaniir áttu sér stað um-
hverfis Lyon, Marseffles, Dijom,
Meltz og mairgar aðnair borgir.
Margir ferðamenm komiuisit efeki
til Orly og misstu ajf fflugvéSium
SÍmuim.
Vörubifreiiðasitjóramir mót-
mæfla því að stjórmiin verji of
rniklu fé till jármlbraiuta em of
Rtfllu tiŒ þjóðtoraiuita. Aufc þess
villjia þeiir, aið hámarkshraði 35
lesta vörutoiifreiða verði hækfeað-
uir, en haann er miú 60 kílómetoair
á kluikkustund.
skýlisins er 3,50x2,35 m að flatar
máli, en hæð undir loft er 2,20 m.
Ofit hefiur kornið fyrir á umdan
fömium árum að leita hefur þurflt
svæðið firá Sellátrum að Kópi,
þegar slys hafa borið að hönd-
um. Þessi leið getur orðið mjög
ógreiðfær og getur þvl verið
gott fyrir leitarmenm og men.n
sem lenrt hafa í hraíkningum að
fiá húsaskjó! í björgunarslkýli í
Krossadal.
Brian Faulkner
*
— N-Irland
Framhald af bls. 1
lokmum hófst hamrn þegar hand.a
um að leysa það erfiða verkefmi
að mynida nýja stjórn. Taflið er,
að hamn reyni að boraast hjá því
að gera mifclar breytimgar á
stjórniimini. Þótt talið sé freiist-
andi að skipa öfgaimenm í ráð-
herraembætti, er beot á að þar
með ba/ki FaulTkner sér andúð
kaþöliskra. Hliutlaiusir menrn
verða því væmitamflega valdir í
lautsar ráðherrastöður. Ráðherra-
listinm fliggur senmilega fyrir á
morgun.