Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
19
Enginleiguskip
hjá Eimskip
I>Aí) SEM af er árimi hafa eng
in erlend leignskip verið í för-
usm á vegum Eimskipafélags Is-
lands h.f., en til siamanburðar má
geta þess að á sania tlma í fyrra
höfðu 3 leigusldp farið í 5 ferðir
milli landa á vegum félagsins.
Samlwæmt upplýsing'um Sig-
urlaugs f>orkels.9onar, MaðaÆuE
trúa Eiimiskips er skýrimgin á þvi
að ekki haíi verið þörtf leiigu-
slkipa þvl að þakka, að á árinu
1970 bætit'ust félaginu 2 ný skip,
m.s. Goðafioeas og ms. Dettifoss.
Nú eru samitals 15 slkip í fötruim
á vegum fétlagisins, 13 Possar og
im.is. Astkja cng m.is. Hoifsjötaulll.
E>á heifur Eiimslkipafiélagið eins
oig fram hefur komdð í fréttum
þurfit að leigja erliendum aðilium
m.s. Ljósafioss tii flutnimga á
fisiki milli ‘erlendra borga og er
það vegma takmarkaðra verkeifma
fiyrir frystiskip hér heima. Eimm
ig hefur m.s. Hcnflsjiökull veirið
lieigður í eima ferð — ffiutnimg á
ávöxitum frá Kanaríeyjium tii
Rotterdam.
Á árinu 1970 fóru 35 erlend
leigusikip 45 ferðir á miili landa
á veigium E imsiki pafélagsins.
Frystihúsið í Hrísey
— í gang eftir endurbætur
Vatnsleiðslur í Landeyjav atnsveituna settar á flutningava gna á Reykjalundi. —
V estur-Landey j ahreppur
FKYSTIHtJSIÐ I Hrísey, sem
ekki hefur verið starfrækt frá
þvi í nóvember, tók til starfa í
gær — að því er fréttaritari Mbl.
í Hrísey, Signrðnr Finnbogason
tjáði blaðinu. Á þessu tímabili
hafa farið fram gagngerar end-
Fræg
kona
— á bak við
ránstilraun
Köln, 24. marz. NTB.
FRÚ Kkwsfeld, sem vakti
heimsathygli þegar Inin barði i
Kiesinger fyrrum kanzlara i
andlitið 1966, hefur skýrt
þýzku fréttastofunni DPA svo
frá, að hún og maður hennar
hafi staðið á bak við mis-
heppnaða tilraun, sem var
gerð til að ræna fyrrverandi
SS-foringja, Paul Eischke, í
Köin í gær. Lögreglu bar að i
þegar reynt var að troða I.is- *
chke inn í bifreið, og þrír
menn sem höfðu reynt að
ræna honum urðu að flýja.
Frú Klarsfeid, sem er giiflt
frönskum Gyðing, sagði að
eimm Þjóðverji, einn Frakki og
einm Israelsm'aður hefðu reymit
að raana Lischke. Tilgamigur
ránsti'lraunarinmar hetfði verið
sá að menn mieð glsepsamlega
flortið eins og Lisdhtoe geatu
ekki búið áhættulausit I Þýzka
landi. Liisdhike var starfsmað-
ur Gestapo í París á ánunuom
1942—44 oig franskur dómstóll
diæmdi hann fjarverandi til
ævilangrar fengeisisvistar ár-
ið 1950.
— Gyðinga-
fundur
Framhald af bls. 1
af málefnuim Gyðinga í Sovét-
sríkjunium væri hætt.
Fundurinn var haldinn á veg-
um sovézku fréttastoflunniar Nov-
osti. Noklkriir erlliendir fréttairit-
arar fenigu aðgang að fundinium
með mikliuim eftirtöiium. Pundur-
inn er liður í tiliraumum, sem
g»rðar hafa verið af opinberri
hálfu til að hamia gegn gagn-
rýni erlendiis firá á hötmftuim sem
settar eru á ferðir sovézlkra Gyð-
iniga tiil ísradls.
NÝ MÓTMÆLI
Tass-fréttaistofan skýrði frá
því í dag að starfsiið sovéztoa
send’ráðsins í Washinigton hefði
„móömæ'Lt harðlega" við banda-
rí'sika utanrikisráðuincytið „ögr-
andi andsovézkum aðgei'ðum"
Varnarbandalags Gyðiniga. Þetss
er krafizt að gerðar verði strang-
ar ráðstafanir tiil að tryggja
örygd starfsfólikBÍns og gera þvi
kleift að lifa eðliilegu liíifi.
urbætur á húsinu og því öllu
breytt að innan. Stenzt það nú
ítrustu kröfur nýtizku frysti-
húss.
Þegar húsið er í fluiiri sbarf-
raekslu hafia þar 70 til 80 manns
atvinmiu. Er þetta mikil atvinnu-
bót i Hrtisey, nú er húsið tekur
til starfa.
Þá kom í gær til Hriseyjar
nýr 50 rúmlesta bóitur, sem
keyptur er frá Hofsósi. Eigandi
hanis er Aifreð Konráðsison og
verður hamn gerður út á troll
eða net.
Rætist
úr færð
— um landið
Vatnsveita fyrir allan hreppinn
Kostnaður áætlaður um 9 millj. kr.
FÆRÐ er nú með ágætum um
Suðurlandsundirlendi, að því er
Vegagerð ríkisins upplýsti Mbl
í gær. Var þá orðið fært fyrir
austan Vík í Mýrdal. Þá var góð
færð um Hvalfjörð, Borgarfjörð
og á Snæfellsnes. Einnig var
fært um Bröttubrekku í Dali og
vestur í Reykhólasveit.
Fært var í nágrenmá Patreks-
fjarðar suðuir yfir Kleiifaheiði og
Hálllfdan, sem opnaðist í fyrra-
dag. f gær var verið að opna
vegitnn miili Flateyrar og Þinig-
eyrar, svo og veginn yfir Hrafns-
eyrarheiði. Þá var @ea*t ráð fyrir
að fært yrði millli ísafjarðar og
Bolumgavíkur, en á weginn, eigi
alllllanigt frá Hniífsdal, féfti snjó-
filóð í gærmongun. Ótbuðust
mienin að flleiri snjófllóð féllliu.
Vel er fænt norður um Hoita-
vörðuheiði til Akurreyrar um
Dálismynni til Húsavíkur og í
fyrradag opniaðist vegurinn allt
austur tii Raufarhafnar. Þá var
Sbrandavegur fær allt noirður til
Hóllmiavífcur; opnaður í fyrradag.
Fænt var tisl Sigliuifjarðar og í
gær vair verið að moka snjó af
Ólafisif j arðarmúlaveginum.- Einniig
af Sandvílkurheiði. Fært var um
Fljótsdalshérað, urn Fagradal1 og
suður með fjörðum allt frá Eski-
firði till Ilornafjarðar og þaðan
áfram í Öræfi. Fjalllveigir al'lir á
AuisturLandi eru yfirleitt lokaðir.
Landeyjum, 24. marz.
Á SÍÐASTLIÐNU sumri var
gerð af verkfræðifyrirtæk-
inu .Vermi, áætlun um
vatnsveitu í Vestur-Land-
eyjahreppi. Var miðað við að
taka vatn úr Vestmannaeyja-
veitu, eða Fljótshlíð, og leggja
það um sveitina með plastpíp-
um frá Reykjalundi, en vega-
lengdin er svipuð í báða fyrr-
greinda vatnsgjafa.
Á grundvelli þessarar áætlun-
ar var samþykkt á almennum
hreppsfundi að hefjast handa á
vori komanda. Eru þær frani-
kvæmdir nú hafnar. Efni hefur
verið flutt á staðinn og því
dreift á línuna og farið er að
sjóða pípurnar saman. Aðal-
vatnsleiðslan verður í 4 tommu
leiðslu, en þær eru fluttar á
staðinn í 20 m lengjum. Dreifi-
leiðslur eru grennri.
Þegar klaka leysir verða leiðsl
urnar dregnar niður með stór
um jarðýtum og þar til gerðum
plóg, þannig að lítið þarf að
grafa. Ákveðið er að flytja
vatnið úr Fljótshlíðinni úr svo-
kölluðum Brunnlæk, en í sveit-
inni eru tæp 40 býli með 180
íbúum og geta allir orðið vatns-
veitunnar aðnjótandi. Kostnað-
ur við vatnsveituna er áætlað-
ur 9 millj. kr. og þar af greiðir
ríkið um 2.7 millj. kr. Er hér
I um mikið átak að ræða í ekki
fjölmennari hrepp, en knýjandi
nauðsyn er á þessari fram-
I kvæmd. — Fréttaritari.
Kísiliðjan aflar Húsa-
vík framkvæmdafjár
ÚTSVARSGREIÐSLA Johns
Majivilie — sölufélags Kísiliðj-
unnar til Húsavíkurkaupstaðar
var í fyrra 3,5 mill.jómir króna,
en verður í ár 6,5 milljónir króna.
Þessi þriggja milljón króna aukn
ing er vegna aukimiar fram-
leiðslu verksmiðjunnar við Mý-
vatn, en hefur þó lækkað hlut-
fallslega, þar eð sölufélagið hef-
ur lækkað söluþóknun sína til
þess að styrkja fjárhag verk-
smiðjnnnar. Hefði sama hlutfalli
verið haldið hefði útsvarsgreiðsla
Fæddist við
árekstur, móð-
• • i / i
irin lézt
QUINCY, EMmoiis,
24. mairz — AP.
Meybam, er fæddist við á-
rekstur, er varð móðurinni aff
bana, er óskaddað og viff
beztu heilsu, að því er lækn-
ar hér sögffu í dag. Segja
læknar þetta eindæmi í sögti
læknisfræffinnar.
VLð áreksturinin þrýstist
I barnið út úr kviði móð'Uirm.n-
, ar og kastaðist út úr bifireið-
iinini. Móðirim beið bamia í
I árekatrimium og faðirimm og
| þnír 'synir slösuðust. Mey-
I barnið vó 16 merkur og hef-
ur n.ú verið gefið nafnið
I Kimberl'ey Sue.
— í*jófnaður
Framhald af bls. 32
Á meðam yfirheynsluir stóðu
yfir, var flarið um borð í togar-
arun. Faminist þar 8kór með sóla-
miumstri, er bar saman við þrykk
á gllerhrotum úr búðangluiggam-
um. Er skipverju'mum vair sýmit
þetta sönmiuimangagm viðurkenmdi
eiinm þeirra að hafa tekið segul-
baimdið oig brotizt iinin og fammst
tækið efitir tilvíisan skipverja í
fiskilest uim borð í togairamium.
Sveinn.
Flýgur til Jan Mayen
til að kanna gos
JAN MAYEN 24. marz, NTB. —
Ekki hefiur orðið vant við meiiri
jairðhrærimgar á Jam Mayem og
áttu menminnir á eyjummi rólega
nótt. Ekki er enrn vitað hvort
um eldsumbrot er að ræða í
Beerenfjalli, vegna slæms veðurs
og skyggmis. Þó er nú útlit fyrir
að veðnið gamgi niðuir og ftétti til,
þaminiig að sjáist til fj'allsiins frá
veðunatbugniarstöð iinni.
Dr. Sigurður Þónarimsson,
jarðfræðingur, hefur verið beð-
Lnm að flljúga yfir Jan Mayem og
kanna þær hrærimgar, sem að
ofian getur, en í gær ileyfði veður
ekki slíkt. Á að kamina að nýju
með morgninium í dag, hvotrt
umint sé að fljúga yfir eyna. Það
er nomska pólanstoifinumiim, sem
bar fnam þessa ósk við dr. Siig-
unð.
— Landhelgis-
málið
Framhald af bls. 32
ið að flutningi tiLlögu hjá Sam-
einuðu þjóðumum um að haldin
verði hafnéttarráðisitefna 1973.
Við teljium, að tirninn vinni með
ofckiur, að þróumin stefini í þá áitt,
að rétitur sitramdiníkja vaxi stöð-
ugt og viljum að sjiállfsögðu
kanma aðstöðu okkar við undir-
búning hafiréttarráðstefinunnar,
sem gert er ráð fiyrir, að komi
saman til fundar fyrri hluta árs
1973. Það teljum við eðlilegan
og skynsamllegan hátt mála. Með
þvi er ektoi sagt, að við kynnum
ektoi að vilja ákvarða útfærslu
landhelginmar áður en ráðstefn-
am kemur saman. En það ber að
gera á grundvelli frekari íhug-
unar, ranmsðkna og athugana,
sem fyirir dyrum standa. Senni
lega verður útbýtt á Alþingi í
dag tillögum ríkisstjórnarinnar í
landhélgismiáliinu. Að sumu leyti
ganga þær lengra en tillögur
stjórnaramdistæðinga ag eru veru
lega itarlegri.
sölufélagsins orðið í ár 10,5 millj
ónir króna.
Bjöm Friðfimmsson, bæjar-
stjóri á Húsavik tjáði MM. I gær
að hamn byggisf við þvi að þessi
upphæð væri nú í hámarki, þar
eð til sbæði að lækka þóknun
Johns Manvállie enm meira, þrátf
fyrir gifurlega vinmu, sem félag
ið legði í söluna.
FjáirhagsáætLun Húsavíkur-
kaupstaðar neanur nú tæplega 40
miEjónum króna. Tekjuafigamg-
ur til eignabreytinga bæjarfiéílaugs
ins memrur 9,3 milljónum króma,
svo að segja má að útsvar sölu-
félaigs Kíisiliðj'unnar geri ofckur
kleifit að standa í f ramkvaamd-
um að einhverju ráði, sagði
Bjöm Friðfinmssom, bæjarstjóri.
— Harmleikur
Framhald af bls. 32
Inni í íbúðinni fundust blóð-
slettur á gólfum. Vitni hefur bor
ið að Valgarður eigi sams kornar
hníf pg þann, sem fanmst í dyra-
stafimum, en á þeim hmífi fanmst
blóð.
Þess má geta, að föt húsbónd-
ans lágu snyrtilega samanbrotin
við rúmið í svefnherbergimu,
þegar lögreglan ramnsakaði ibúð
ina.
Böm þeirra hjóna eru sjö tals
ins, á aldrinum 7 til 18 ára;
fimm stúlkur, 7, 12, 15, 16, og 18
ára, ag tveir drengir, 11 ag 14
ára.
I nótt vann VaLgarður að rann
sókn immbrots i úitibú Kaupfé-
lags Héraðsbúa á Seyðisfirði, em
hann er toHþjónn og yfMög-
•regLuiþjónm. Fór hanm þá uma
borð í brezkan togara, sem liiglg-
uir inni á Seyðisfirði. Yfir-
heyrsilum þar hætti hann um
klufckan hálf f jögur í nótt ag flór
þá heiim. Alít virðist hafa verið
með kyrruim kjöruim á Seyðis-
firði í fyrrimótt og eruginm orðið
þess var, að Bretar væru á ferli
og ekki heldur snemrna í morg-
un.
Ertendur Björnsson, sýsLuimað
ur, sitjórnar rannsókn máls þessa,
en væntanlegir eru tveir rann-
sóknarlögregliumenn frá Reykja
vik honum til aðstoðar.
Þess má að lofcuim geta, að
Valgarður er reglumaðuir á
áfengi.