Morgunblaðið - 25.03.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 25.03.1971, Síða 20
20 MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 Atvinna — Málmhúðun Mann vantar nú þegar til málmhúðunar og annarra starfa í framleiðsludeild fyrir- tækisins. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri (ekki í síma). « HR. HRISTJÁNSSON H.F. U M 0 0 t! I tl SUDURLANDSBRAUT 2 • 5ÍMI 3 53 00 Skíðaráð Reykjavíkur þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðning og þátttöku í firmakeppni ráðsins 1971 Áburðarverksmiðja rikisins — Almennar Tryggingar — Andrés Guðnason. heildverzlun — Austurbæjarbió — Axminster — Bernhard Laxdal. Kjöngarði — Belgjagerðin — Bilaleigan Aka — Blómabúðin Flóra — Blómastofa Friðfinns — Bókabúðin Hrtsa- teig 19 — Bókaverzlun ísafoldar — Borgarbílstöðin — Borgar- prent — Brunabótafélag Islands — Brún h.f. — Bygginga- ver h.f. — Byggingavöruv. Isleifs Jónssonar — Cosmos — Dagblaðið Timinn — Eggert Kristjánsson h.f. — Egill Vil- hjálmsson h.f. — Eimskipafélag Islands h.f. — Fannborg h.f. — Filmur & Vélar — Friðgeir Guðmundsson, heildv. — Guð- mundur Jónasson h.f. — Guðni Sigfússon, Kranabílar — Hag- prent h.f. — Hagtrygging h.f. — Happdrætti DAS — Hár- greiðslustofan Tinrta — Hárgreiðslustofan Perma — Heild- verzlun Jútíusar Sveinbjömssonar — Heildverzlun Magnúsar Haraldssonar — Heildverzlun Helga Filippussonar — HeimiKs- tæki s.f. — Hellas. sportvöruverzlun — Híbýlaprýði — Hliðar- grille — Hondaumboðið — Hurðariðjan s.f. — I. Brynjólfsson & Kvaran h.f. — Iðntrygging h.f. — Ingimar Ingimarsson, sér- leyfishafi — Innréttingabúðin, Grensásvegi — Isafoldarprent- smiðja h.f. — ísal h.f. — Kjötverzl. J. C. Klein — Kr. Krist- jánsson, Fordumboð — Kr. Ó. Skagfjörð h.f. — Kristján Þor- valdsson & Co. — L. H. Miiller — Lampinn — Litlaprent h.f. — Loftleiðir h.f. — Lukasverkstæðið — Magnús Baldvinsson, skartgripaverzl. — Málningarv. Péturs Hjaltested — Morgun- blaðið — Neon h.f. — Nesti h.f. — Ocirlus h.f. — Ólafur Þor- steinsson & Co. h.f. — Prentsmiðjan Edda — Raftækjavinnu- stofa Sig. Guðjónssonar — Rakarastofa Halldórs Sigfússonar — Rakarastofa Harðar — Rolf Johansen & Co. — .Runtalofn- ar — Samband isl. samvinnufélaga — Samvinnubankinn — Samvinnutryggingar — Sápugerðin Mjöll — Sjóvá h.f. — Skó- salan Laugavegi 1 — Segull h.f. — Skóverzl. Ríma — Skóverzl. Víf — Spennubreytar s.f. — Sportval — Steinavör h.f. — Sveinn Egilsson h.f. — Sælgætisgerðin Freyja — Sælkerinn, Hafnarstr. 19 — Teiknistofan Ármúla 6 — Tóbaksverzl A B C, Vesturveri — Tómstundabúðin h.f. — Tryggingamiðstöðin h.f. — Úlfar Guðmundsson, trésmiðja — Vélsmiðjan Dynjandi — Vélsmiðja Sig. Einarssonar — Verk h.f. — Verksmiðjan Dúkur h.f. — Verksmiðjan Ora — Verksmiðjan Vifilfell h.f. — Verzl- unin Vogaver — Vilberg og Þorsteinn, radíóvinnustofa — Þ. Jónsson & Co., h.f. — Þórarinn & Bjarni, gudlsmiðir. Helmingi meiri vatns- veituframkvæmdir — í ár en í fyrrra HITAVEITU- og vatnsveitu- framkvæmdir námn 290 milljón um króna á síðasta ári og á þessn ári er áætluð framkvæmda upphæð á þessu sviði 350 milljónir króna. Mikil atikning mun verða í vatnaveituframkvæmdum á ár- inu 1971 miðað við árið áður. Framkvæmdaupphæðin er áætl uð 150 m. kr., sem er tvöfalt framkvæmdamagn fyrra árs. — Aukningin stafar aðallega af auknum framkvæmdum á veg- um Vatnsveitu Vestmannaeyja og Vatnsveitu Reykj avíkur. — Framkvæmdaupphæð Vatns- veitu Vestmannaeyja er áætluð 68 m. kr., þar af er kaupverð seinni neðansjávarleiðslumtar 60 m. kr., en ætlunin er að leggja hana á þessu ári. Framkvæmda upphæð Vatnsveitu Reykjavíkur er áætluð 45 m. kr. Fjármunamyndun í hitaveit- um og jarðhitaborunum árið 1971 er áætluð 200 m. kr. Eru það 14% minni framkvæmdir en árið áður. Áætluð framkvæmda upphæð Hitaveitu Reykjavikur er 86 m. kr. Fyrirhugaðar eru hitaveituframkvæmdir á Sel- tjarnarnesi að upphæð 50 m. kr. Til jarðhitarannsókna er áætlað að verja 25 m. kr., þar af eru 10 m. kr. á fjárlögum og 15 m. kr. lán á framkvæmdaáætlun. Til jarðhitaleitar er áætlað að Stuðlur og staðlafrumvörp Eftirtalin staðlafmmvörp eru tilbúin til útsendingar: IST/F 2 Gluggaumslög IST/F 6 Heftigötun IST/F 11 Sement hl. 1 1ST/F 11 Sement hl. 2 IST/F 20 Mátkerfið 1ST/F 20.1 Byggingarmát IST/F 20.2 Hönnunarmát 1ST/F 22 Innréttingar, eldhús IST/F 40 Gluggar úr tré, Skilgreiningar heita IST/F 41 Gluggaefni, gæðakröfur fST/F 42 Gluggahlutar IST/F 43 Stærðir glugga og einangrunarglers IST/F 50 Byggingarstig ÍST/F 51 Stærðarákvörðun íbúða ÍST/F 60 Tækniteikningar IST/F 70 Flutningapallar ÍST/F 71 Fiskkassar IMSl hvetur alla, er áhuga hafa á frumvörpum þessum að kanna þau rækilega og koma rökstuddum athugasemdum, ef einhverjar eru, á framfæri við IMSl áður en skríafrestur rennur út 1. júní n.k. Eftirtaldir isl. staðlar eru til sölu hjá IMSf: 1ST 1 Stærðir pappírs verð 30 kr. 1ST 3 Leiðréttingar prófarka og frágangur handrita — 30 — IST 10 Steinsteypa hl. 1 og 3 — 200 — IST 30 Almennir útboðs- og samnings- skilmálar um verkframkvæmdir — 50 — HDNAÐARMÁLASTOFNUN Islands Skipholti 37, Reykjavik — Sími 8 15 33. verja 15 m. kr., þar af eru um 5 m. kr. á fjárlögum og 10 m. kr. lán á framkvæmdaáætluru Á framkvæmdaáætlun er 9,2 m. kr. lán til Jarðvarmaveitna rlk isins í Námaskarði, þar af eru 3 m. kr. vegna framkvæmda og 6,2 m. kr. vegna greiðslu skulda. Þá er á framkvæmdaáætlun 7,5 m. kr. lán til kaupa á nýjum jarðbor fyrir Jarðboranir ríkis- ins. Þessar upplýsingar er að finna í skýrslu fjármálaráðherra um framkvæmda- og fjáröflunar áætlun fyrir yfirstandandi ár, en skýrsla þessi var lögð fram á Alþingi á fimmtudag. 98% landsmanna sjá sjónvarp FRAMKVÆMDIR sjónvairps á yfirstandandi ári eru áætlaðar nema 50 milljónum kr. en það eru um 30% núnoii framkvæmd- ir en síðasta ár. Haildið veiður áfram uw>byggin|gu dreifikerfis sjóinvan'psiirDS. Þegar fraimkvæmd- um yfirstamdandi árs er lokið, mutiu 98—99% landsimiamma eiga þess koist að haigmýta sér útsend- ingar sjónvairpsHts. Aðtfliuitnimigs- gjöld af sjómvarpstækjuim eru áætliuð 31 m. kr., er þesð væmzt, áð heiimiilld fáist til erlendnaa' lámtöku að upphæð 19 m. kr. Kjarnorku- sprenging í Sovét Uppsöliuim, 23. marz. AP. ÖTT.I'G kjarnorkusprenging var sprengd neðanjarðar í vestan- verðum Úralfjöllum i Sovét- rikjiimmi í morgun. Slíýrði jarð skjálftastofnimin i Uppsölum i Svíþjóð frá þessu í dag. Spremg- ingin átti sér stað kl: 7.00 (ísL tími) og mældist 5,9 stíg á Richt- ermæli. Marcus Baat, yfirmaður jarðskjálftastofnunarinnar, sagðl, að sennilega hefði þessi og aðr- ar sprengingar á svipuðum slóð um farið fram í friðsamlegum tilgangi. -q LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER oc Ul < 3 0c Ul < 06 Ui 06 Ui < I2Z-24 130280 3 22E2 LITAVER ORÐSENDING FRÁ UTAVER Þar sem verzlunin LITAVER mun hætta að selja keramik-veggflísar, en snúa sér að öðrum tegundum veggflísa og veggskrauts, verða 60 tonn af keramik-veggflísum 1 tugum lita í stærðunum 11x11, 7V2xl5 og 15x15 crm SELD Á KOSTNAÐARVERÐI Einstakt tækifæri til sérlega hagkvæmra kaupa LlTTU VID I LITAVER ÞAÐ BORGAR SIG ÁVALLT 90 m ÍO i»i m 90 HSAVin V3AVM HJAVM HBAVM HHAVM HZAVM HIAVM H3AVM H3AVM H3AVM 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.