Morgunblaðið - 25.03.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
21
Tryggvi Helgason, flugmaður:
Miðkvíslarstífla og*
veiði í Mývatni
ENN er mikið deilt um Laxár-
virkj'uin, og beir þar mest á þekn
seim eiru henini amdviigir. En því
miður, þá virðist sem sumt af
því, sem haldið er fram gegn
virkjuninni, sé algjör ósannindi,
og iþað sem verra er, að ekki er
hægt að losna við þamm grun að
óaanmindin séu vísvitandi fllutt.
Fyrir rúmlega ári, skrifaði ég
grein í Timanm urn þessi mál.
Þar ieiddi ég rök að ým®u, svo
aem varðandi Suðurárveitu, jarð-
skjálf tahættu o. fl. Ekki hafa
komið fram nein rök, eða gagn-
rök við einiu einasta atriði i
grein mininii, svo að mér sé
kunnugt, og stendur þar því alfit
óhaggað. Vil ég eindregið hvetja
al'ta þá sem raunveruliega villja
kynna sér málið frá ölten hlið-
um, og það sem sannast er og
réttast í máliniu, að lesa þessa
grein.
Að vísu hafa örfáir menn
sveigt að grein minni í blaða-
greinium, en þar var ekkert að
finna sem viðkom sj á'ifiu deiiu-
eflninu, Laxárvirkjun, heldur var
einumigis um að ræða háð og spotit
uim grein mína, og persónulegf
níð um mig. Hirði óg því ekki
uim það frekar.
En þar sem ég sileppti mörg-
um atriðum í minni fyrstu grein,
lantgar mig til þess að bæta
nokkru við. Fudlyrt er, að. bæad-
ur við Mývatn hafi orðið fyrir
stórfellduim skaða vegna st'ífiu-
gerðanna við útremnsiið úr Mý-
vatni. En hver er hann þá þessi
skaði, í hveirju er hann fólgkm,
hverjir hafa skaðazt og þá
hversu mikið? Ekki hefiir neitt
verið birt um það, svo mér sé
kumnugt. Og meðan svo er ekki,
hvernig væri þá að íhuga þetta
ofuirfítið nánar.
Sniemma á þessari öld gerðu
Mývetningar sjálfir stífliur í út-
rennisli Laxár úr Mývatni. Til-
ganigurinn með þvi mum hafa
verið sá að hækka vatnsborðið
í Mývatni og veita vatni á engja-
lönd. Var hugmyndin að setja
lokuir i útrennslið á hauisti’n, en.
hieypa úr vatninu þegar liði að
siætti.
En þá gerðist það, strax árin
eftir að stíflurnar voru gerðar
og vatnsborðið hækkaði, að si!l-
ungsveiði fór stórum vaxandi, og
varð mieiri en menn höfðu vitað
dæmi til um áður. Þó fór svo að
lokum, ef til vill fyrir misisætti
um það hversu mikil vatnsborða-
hækkunin skyldi vera, að annað
tveggja varð, að stífiurnar voru
rifnar, eða að þeim skolaði burt
og voru þá ekki end'jrbyggðar,
en þær munu hafa verið ófudil-
komnar og '/aikbyggðar.
Leið siðan og beið þar tii fyrir
um áratug, að Laxárvirkjun lét
gera vandaðar stífllur og ioku-
búniað í útrennsli Laxár úr Mý-
vatni, nákvsem'liega á sömu stöð-
um og bændur sjálfir höfðu gert
ðíniar stíflur hálfri öid áður.
Tiigangurinn með því var sá
að hækka vatnisborðið í Mývatni,
og hafa fluiMa stjórn á, bæði
vatnshæðinmi og útrenraslinu, og
beina miestölilu vatnsmagninu uim
eima kvísil í stað þriggja áður.
En örgkammit þar fyrir raeðan
sameinast kvíslarnar og mynda
Laxá. Þetta varð og vatnsborðið
hækkaði. En þá gerðist raákvæm-
llega hið sama og þegar bændur
höfðu sjálifir hækkað vatnsborð-
ið. Siluragsveiði stórjókst, og
bendir margt til þess að veiðin
hafi verið stórkostlegri en áðut
herfir þekkzt. Þúsundir ferða-
miararaa heimsækja Mývatn ár-
lega, og hefi ég séð tugi manna
sitja að snæðingi samtímis í veit-
ingasölum þar, og þar gaf að
líta silung á nær hvers manns
diski, og siluragur er á matseðl-
inutn flesta ef ekki alla daga
sumarsina, og hefir verið svo öll
þau ár sem ég þekki til. Að auki
nota heimamenn mikiran silung,
og geysiieigt magn er seilt reykt,
út uim aliiit land. Og 'þrátt fyrir
mikla veiði í næloraraetin, sem
komu til um líkt leyti og stifll-
urnar við Mývatn, og sem rraargir
óttuðustu að kyrarau að valda of-
veiði, og útrýma önduraum, þá
hefir ekki tekizt að uppræta sil-
umggiífið í vatninu, þótt kal’La
megi, ef tii vill, að veiðin eins
og hún er stunduð, sé algjör
ránveiði. Fyrir fáum árum fóru
tveir meran saman og veiddu á
dorg í Mývafcni yfir eina heligi,
og fengu samitalis 340 væna sil-
unga. Það þættist mangur góður
sem fengi svo marga silunga
samtalis aMa sína ævi. Og
fjöldi annarra veiðimianiraa fékk
óhemju veiði úr Mývatni þessa
sömiu daga. Og þessi veiði fékkst
úr sama vatninu, sem eimn ná-
ungi hélt fram í blaðagrein, að
væri orðið staðnaður druffiu-
polluir, vagraa stífiiunnar í Mið-
kvísl.
En raú kann einhver að spyrja:
hvers vegna geta stífilurnar við
Miðkvísl og Geiirastaði, valdið
aukinnii siliungsveiði? Senni'leg-
asta skýriragin er þessi: Mývatn
er ákaiflega grunnt, viða svo
grurant að ekki var hægt að róa
um það á bátkærau. Áður en
stíflliurniar komu voru helztu
hrygningarsvæðin á örgrunnu
vatni, sennilega mest á 20--50
seratimetra dýpi. í roki rótaði
aldan upp botnirauim, og huldi
hrognin sandi og leir. Og þefcta
grunna vatn botnfraus á vetr-
uim. Þetta gerði það að verkum
að uragviðið misfórst í stórum
stil. Þegar stiflurnar komu,
hækkaði í vatninu og dýpið á
hrygniragarsvæðunum óx að sama
skapi, hættan á botraróti mimnk-
aði og hættán á þvi að botn-
fa-ysi, og fleiri seiði lifðu. Af-
leiðingin kom svo fram í stór-
aukinini veiði.
Sem sagt, með því að hækka
vatrasborðið i Mývatni og halda
því stöðugu, þá hafa stífliuo-
Laxárvirkjunar við Miðlkvisil og
Geirastaði, verndað hrygningar-
staði siluirags í Mývatni og stör-
bætt liífsski'lyrðin í vatninu.
Tekjuaulki bænda af þessum
sökum er augljóslega mikill,
skiptir ef til vill milijóhum á
hverju eiraasta ári.
En hvernig stóð þá á rýrnandi
veiði i fyrrasumar, karan nú ein-
hver að spyrja, og hvað um
mývargitnn? Þessu má ef til viJDl
svara rraeð aranarri spurniragu.
Hvers vegna voru dilkar úr Mý-
vatnissveit þeir rýrustu á öllu
íslandi síðasta haust, og um 2—3
kílóum léttari að meðaltali, en
næsta ár á undan? Var það
karanski Laxárvirkjunarstjórn að
kenna að lömb þrifust ekki í
haganum, eða vair það kararaski
vegna áhrifa frá stíflunni við
Miðkvísl?
Eða hvað um veðráfctuna? Ætli
þar sé e'kki að firaraa Skýringuna,
— að hið iskalda vor og sumar,
sem oiili túnakali í stórum stíl.
lélegri grassprettu og færði
ferðarraaninahópa á kaf í snjó, á
miðju suirrari, hafi eininiig valdið
því að dilkar þrifust ekki, og
silungur, mývargur og anraað
dýralíf og gróður þreifst ekki
heldur.
í dagblað skrifar eiram maður
nýíeiga, og segir: „Það mun'því
fara svipað mieð. fiskiran (í haf-
imu) eiras og siluniginn og íugl-
iran við Mývatn, að þegar aðal-
stöðvai' mýsins voru eyðilagðar
með stíflugerð, týndust siiluragur
imn og fugliran.“ Ég held að þessi
blessaður maður sem skrifar
þetta, ætti að færa rök fyrir sírau
máli, eiltegar verður þetta létti-
lega flokkað, með meiru, undir
það sem nefnt er í upphafi
þessarar greinar.
Dagdraumarnir um það að
hieypa laxi upp í efri Laxá og
Mývatn, tal ég óraurahæfa, ein-
faldlega vegraa þess að ég efast
um áð landeigendur á því svæði,
taki slíkt í mál, sökum pestar-
hættunnar frá úthafirau, og þar
sem svæðið hefir i raura verið
eiraangrað um þúsundir ára, og
eraginn veit hvaða afleiðingar
það gæti haft að hleypa laxi þar
upp. Þar að auki má reiikraa með
því, að veiðiréttarhafar þyrftu að
taka á sig allan kostnað við slíkt
fyrirtæki, þar sem stiflur Laxár-
virkjuraar við Brúar, hafa i engu
breyfct hirauim náttúnatlegu l.axa-
göragum í Laxá.
Og með það í huga sem hér
hefir verið nefnit, — og rauraar
fleira, eins og það að stífiumann-
virkira við Mývatn voru búin að
standa óáreitt í áratuig, og öðlast
væratanlega síraa hefð, ekki síður
en meri Bjöms bónda, — þá er
erfitt að gera sér grein fýrir því,
hvaða forsendur eigi að duiga, til
þesis að réttlæta skemmdarverk-
in á Miðkvíslarstíflu.
Oftlega heyrist það á okkur
Norðlendingum, að Reykjavikur-
valdið standi í veginum fyrfr
efnahagglegri uppbyggingu hjá
okkur, og tækiifæruinuim sé stolið
frá okkur, svo sem því að koma
upp stóriðju á Norðurlandi. Það
kemur því úr hörðustu átt, þegar
við sjálfir berjumst innbyrðis og
reynum að rífa niðuv það litla
sem við þó fáum að byggja upp,
þrátt fyrir hiraa vondu púka að
sunraan. Og það er beiraMnis hjá-
káttegt þegar það er orðið að
svæsnu tilfiinningamáli hvort
nokkrar hundaþúfur og hraun-
niybbur á nökkrum hektuirum af
alónýtu óræktariandi, eigi að
fara undir vatn.
Og þetta sama vatn, sem
fyrir utan það að vera gert til
hagsbóta fyrir 20 þúsund Norð-
iemidiniga, kemiur til með að verða
fuilt af silungi, á borð við Mý-
vatn og vafalaust mjög eftirsótt
af veiðimönraum.
Innheimtustari ósknst
Hef bíl til afnota.
Upplýsingar í síma 10266.
Ungur rafvirki
sem hefði áhuga á störfum við lyftuuppsetningar getur
fengið framtíðaratvinnu.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir 28 þ m. merkt: ..Lyftur — 7212".
PIERPONT-ÚR
KYNNIÐ YÐUR
UR-VALIÐ
HJÁ OKKUR
Vlagnús Benjamínsson & Co.
Veltusundi 3 — Sími 13014.
Litnúrvnlið er glæsilegt
Vorumi að taka upp SÖNDERBORG garu
FREESIA og GLORIA í feikna litaúrvali.
Þið fáið rétta litinn hjá okkur.
Verzlunin DALUR
Framnesvegi 2.
ODHNER
ODHNER
1218
SAMLAGNING, FRÁ-
DRÁTTUR, SJÁLFVIRK
MARGFÖLDUN OG
PRÓSF.NTUREIKNINGUR.
12 TÖLUR í INNSLÆTTI.
13 TÖLUR i ÚTKOMU.
HRAÐGENG. HLJÓÐLÁT,
MJÚK í ÁSLÆTTI
ÞR.ÁTT FVRIR ALLA
ÞESSA OG FLEIRI
KOSTI ER VERÐIÐ
AÐEINS KRÓNUR 27.474.oo
EINNIG HÖFUM VIÐ Á BOÐSTÓLUM AÐRAR GERÐIR
AF SAMLAGNINGARVÉLUM, SVO OG BÓKHALDSVÉLAR,
KALKÚLATORA, RITVÉLAR FJÖLRITARA, BÚÐAR-
KASSA OG ELECTRONISKAR REIKNIVÉLAR FRÁ ODHNER
OG FACIT,
&isli oT. dofinscn Lf.
VfSTURCÖTU 45 SÍMAR: 12747 - 16647
NÝTT FRÁ