Morgunblaðið - 25.03.1971, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
Jarþrúður Péturs
dóttir — Minning
Fædd 28. marz 1897.
Dáin 16. marz 1971.
MÉR fkmst sem ég geti ekki lát-
ið hjá líða að minmaist þín ör-
lítið kæra tengdamóðir, líta að-
eims yfir farinin veg, nú er þú
hefur vistaskipti, og hverfur
sjónum okkar gömiliu samferða-
miarananna.
Ég hef engar áhyggjur þín
vegna, segi aðeims góða ferð, og
guð blessi þig. Ég veit að viniir
þínir, og veimdarar taka á móti
t
Eiginmaður mimn,
Vagn Jóhannsson,
verzlunarmaður,
Goðatúni 1, Garðahreppi,
andaðist 24. marz.
Vilborg Helgadóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Ásbjöm Guðjónsson,
bifreiðarstjóri,
Reynivöllum 3, Selfossi,
er lézt 20. marz, verður jarð-
sumginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 27. marz kl. 3.
Gíslína Eyjólfsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Sonur okkar,
Karl S. Kristófersson,
sem lézt 18. marz, verður
jarðsunginn frá Keflavíkur-
kirkju lamgardaginn 27. þ.m.
kl. 13.30.
Blóm vinsamlega afbeðin.
Helga Kristjánsdóttir,
Kristófer Jónsson.
þér á nýja tilverusviðinu og
ieiða þig sér við hönd, og þú
verður hamiinigjuisöm með nýja
likamainn, og þú færð að sjá
margt sem hrífur þig og veitir
þér umað. Efcki mieira um það.
Ég ætla ekki að skrifa neinia
ættartölu, aðeins að rifja lítil-
tega upp kynni mán af Jarþrúði
Pétursdóttiur. Hún var fædd að
Högnastöðum við Eskifjörð og
var yngst af þremiur bömium for-
eldra sinna. Hún miissti móður
sína þegar hún var 2ja ára göm-
ul. Pliuttist til Reykjavíkur þegar
á æskuskeiði og lærði þair saiuma
t
Eiginmaður minn og faðir
okkar,
Þórður Ásmundsson,
Suðurgötu 38, Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akra-
neskirkju laugardagmn 27.
marz kl. 2 e.h.
Þeim, sem vilja minnast hans,
er bent á sjúkrahús Akraness.
Sigríðiu- Hallsdóttir,
börn, tengdaböm
og barnaböMi.
t
Minningarathöfn um eigin-
mann minn, föður, tengdciföð-
ur og afa,
Gísla Bergsveinsson,
iitgerðarmann,
Neskaupstað,
fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 26. marz kl. 10.30.
Þeim, sam vildu minnast hans,
er bent á Slysavamafélag Is-
lands.
Eyleif Jónsdóttir,
Óiöf Gísladóttir,
Gunnar Guðmundsson,
Jóna Gísladóttir,
fvar Hannesson,
Bergsveina Gísladóttir,
Geir Sigurjónsson,
Gísli Gíslason,
Guðrún Jóhannsdóttir,
Sólveig Gísladóttir,
Herniann Skúlason,
barnabörn.
skap, en ekki dvafldi hún þar
mörg ár.
Næst var ferðinnii heitið að
Helluim í Landssveit. Þar kynnt
ist Jarþrúður eftirlifaindi eigin-
mianni sánum Björgvini FEippus-
syni. Hann vair soniuir hjónanna
á Hellum Ingitoj airgar Jónsdóttuir
og Filippusar Guðlaiugssonar. —
Þau Jarþrúður og Björgvin
vonu gefin saman í hjómiaíband
28. nóvember 1922. Ekki dvöldu
ungu hjónón lengi að HeHium.
Þau fluttust að Bóltetað í Austur-
Landeyjum vorið 1923, og
bjuggu þar í 26 ár, og eigrauðust
9 böm. Einia stúlfcu eignaðist
Jarþrúður áður en hún kynntist
Björgvini, svo böm hemraar urðu
10. Ölll vom börrain mjög góð
móður sirani og neyndu eftir
beztu getu að létba heoni lífs
byrðimar til hinztu stundar, en
ekki var nú samt aflllt flíf Jar-
þrúðar dans á rósum, og mis-
jafnt er á menmima lagt.
Efraaiega komust þau hjón vel
af enda bæði róðdeildairfólk og
reglusöm, dreniglumduð í við-
skiptum við aðra meran. Þammig
gerðu fólki faimast ætíð veH. Nú
er þar komið að ég fer að hafa
náin kynni af hjóraumum á Bói-
stað. Þau eiru gflæsileg á vellli,
og full af lífsþrótti. Jarþrúður
mjög vel greiind kona, alflra
kvennia veflvirkust og létt í
hrejrfimgum. Maður hennar fjöl-
greimdur, hrókur aflfls fagmaðar,
bóndi af lífi og sáL Framtíðin
blasir við fulll af fyrirheitum,
en snemma á búsfcapanárum
þeirra hjóna dregur ský á hinn
heiða himin. Veifciradi sækja þau
heim, er fyiigja þeim síðan lang-
tímum saman, og verða þeárra
mestu erfiðtt'eikar á lífsleiðinmi.
Son missa þau 2ja ána gamlan,
þriðja barm þeirra, síðan stúlku
16 ára, og sáðaæ stúlku 20 ára.
Þetta sýnást nú vera mokfcurt
álag, en það er ekki ölllu fliokið,
ofan á þetta bætist að Jarþrúður
t
Eigiramaður minn,
Þorsteinn Jónsson,
verður jarðsungimm frá Foss-
vogskirlkju fösibudaginn 26.
þ. m. kl. 1,30.
Eyrir mína hönd og arariarra
vandamanna.
Ásta Gústafsdóttir.
t
Þökkum imniítegia auðsýnda
samúð og hlýhug við andlát
og jarðarför syistur okkar,
Sigríðar Eiríksdóttur,
Skaftablíð 11.
Sérstaklega þökkum við hjón-
unum Ingu Jómsdóítur og
Grimi Gísflasyni, svo og Guð-
rúnu Möiler.
Ása Eiríksdóttir,
Jóhanna Eiriksdóttir,
Brynjólfur Eiríksson
og aðrir aðstandendur.
Systir t okkar og mágkona
ÓLÖF EYGLÓ EIRÍKSDÓTTIR FREEMAN
andaðist 23. marz í Wilmington, Norður-Carolína, Bandaríkjun-
um. Ragnheiður Eiríksdóttir, Jón Tómasson.
Guðrún Eiriksdóttir, Guðni Guðleifsson,
Ingibjörg Eiríksson, Karl Eiriksson.
t Otför móður okkar
SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Hvammi í Norðurárdal,
verður gerð frá Hvammskirkju laugardaginn 27. marz kl. 2 e.h.
Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn 26. marz
kl. 3 e.h.
Vigdís Sverrisdóttir Guðmundur Sverrisson,
Andrés Sverrisson, Ólafur Sverrisson,
Asgeir Sverrisson, Einar Sverrisson.
Þökkum t hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför eiginmanns föður, tengdaföður, afa og
bróður lArusar JÓNSSONAR frá Gröf Grundarfirði.
Halldóra Jóhannsdóttir, böm, tengdabörn.
bamabörn, barnabarnabörn og systir.
missir helsuraa. Það er liðaigigt,
sem leggur hina áður frfstou
konu í rúmið, og þau hjón
brtegða búi af þeim isötoum árið
1949 og flytjaist til Reyfcjavíbur.
Jarþrúður varð að fara um í
hjóiaistól síðúistu 25 árin, ef hún
hafði fótavist, en alldrei fétUI
henni verk úir hendi, ef hún
mátti því við koma.
Við ®em hjá sitöndum getum
gert okkur í huigairlund hviMk
raun þetta hefur verið jaifn hug-
milkillli korau og Jarþrúður var,
og þar till viðbótar að vera lanig-
tímum sárþjáð. En það merfci-
lega var að aflflir sem heimisóttu
hana hvort ®em það var á heim-
'illi, henraar eða á ©jútorafliús sóttu
til beranar Œífsþrótt og kjark tifl
atlögu við hin erfiðuisbu við-
faniggefni.
Aldrei heyrðist Jarþtrúður taflia
um síraar þjámingar, og hemmi
anðraaðiist að haflda sinni hetju-
lund, og heilli huigsun til hinztu
stumdar. Ég ®em þessatr línur rita
á Jarþrúði margt að þafcka fyr-
ir lamga samveru. Hún var mér
hiran góði kennari, ekki með pré-
difcunuim, eða umvöndunum,
heldur með ©írau eigin 'lífL því
henni var það Ctjóst að það er
fyrst og fremst sammledikur
®em lifað er. Hún var heilsteypt
og sonin hetja í maum, og skildi
ætíð hismið frá kjarnanum. Óx
upp úr erfiðleifcunium, aiilitaf til-
búin að veita þeim veiku og
smáu lið. Nú síðustu árin var
Jairþrúður upptekin við að hflúa
að litlu Lífigblómuiraum síraum,
barnalbörnunum, og ég veit
að þau senda ömmu «imni hlý
huigsfceyti yfir á eiiífðarlandið.
Blessuð sé miranimg hennar.
Ingólfur Jónsson.
FYRIR rúmum 57 árum hitti ég
þig. Þá vorum við um tvítugt
og unnum saman við sauma og
ýmislegt er gera þurfti. Um leið
og ég sá þig, fannst mér svipur
þinn svo hreinn og ástúðlegur,
fjölhæfni þín var svo mikil, að
yndi var að umgangast þig,
starfa með þér. Seinna varst þú
heima hjá fjölskyldu minni á
Hellum í Landssveit. Fljótlega
vannst þú hylli okkar allra. Þú
gerðist mágkona mín, og hvar-
vetna, sem þú komst var þér
fagnað og saknað þegar þú
kvaddir. Þú áttir vináttu allra
er nutu verka þinna, og ekki
léztu þig mestu skipta um dag-
launin, heldur að vinna þau
störf, sem mest þörf var á. Og
vissulega var það þér dýrmæt-
asti sjóðurinn. Bros þitt og hug-
rekki var blessun öllum sam-
ferðamönnum þínum. Börn þín
urðu 10, og vel gættir þú þeirra
ásamt manni þínum. Þér lét
ekki vel að kvarta, en þér lét
betur að segja hughreystandi
orð með fágaðri glettni, svo að
við gætum brosað með þér,
jafnvel á síðustu stundum lífs
þíns. Er þú varst orðin heilsu-
lítil, áttir þú þá hetjulund og
hugprýði, að dásamlegt var að
kynnast því. Og síðast dáðu
læknar og hjúkrunarkonur
þrek þitt og þolinmæði. Ég veit
að þú og við öll, vinir þínir, er-
um hjartanlega þakklát fyrir
alla þá umönnun, er þér var
veitt á Landspítalanum. Þú fylgd
ist vel með öllu, sem var að
gerast, og oft sagðir þú við mig:
„Það er allt gert fyrir mig, sem
hægt er. Börnin mín, eiginmað-
ur og allir vinir mínir, vilja
bæta hag minn.“
Enginn þarf að halda, að þú
hafir verið skaplaus, en þú
kunnir dásamlega að stjórna
skapi þínu. Það var þinn mesti
styrkur, sigur þinn og heiður.
f ljóssins átt hefur hugur þinn
leitað. Okkur samferðamönnum
þínum hefur verið yndi og un-
aður að samfylgd þinni. Hjart-
ans þökk fyrir allt. Ég treysti
því, sem við sögðum oft, er við
ræddum saman um andleg mál:
„Náð drottins er ekki þrotin, og
miskunn hans er ekki á enda:
— hún er ný með hverjum
morgni.“
Nú færð þú að fagna þínum
þrem, sem farin voru. Ég veit
að þau breiða faðminn fagn-
andi á móti þér og þú getur
fagnað þeim að nýju heil og
hraust. Meira að starfa guðs um
geim.
Ámý Filippusdóttir.
Hjalti Jónsson
— Kveðja
„Ég kem eftir, kannski í
kvöld“. Hjalti minn við þig get
ég aðeins siagt: Vertu sæflfl að
sinni.
Konu þirani, börnum og ást-
viraum öllum, viljum við færa
ofckar innilegustu samúðar-
kveðjur.
Sérstalfcar kveðjur og þaltókir,
ásamt samúð ber mér að flytja
frá Emmu O. L. R. Fitch og
Valgerði O. Nefls, svo og frá
Rögnvaldi Haraldssyni og Val-
gerði Sveinisdóttur.
Nanna og börrnm! Mér er ljóst
að sökniuður ykkai' er sár, en
verið minnug þess að ,/látinn
lifir". Verið minniug þess að góð-
ur drengur gebur sér sama orð-
stíírs.
Hjafliti! Far þú í friði, hafðu
þökk fyrir aflllt.
Trausti Ámason.
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús í Fossvogshverfi. Afhendist í sumar
fokhelt eða lengra komið. Kaupandi gæti fengið að hafa
hönd í bagga með teikningum.
Tilboð merkt: „Fossvogur — 7215" sendist Mbl.
TU sölu
Austin 1800 í mjög góðu
lagi til sölu.
Verður til sýnis við
Vefarann h.f., Skeifunni 3a,
milli kl. 1 og 5 í dag,
fimmtudag.