Morgunblaðið - 25.03.1971, Qupperneq 24
24
MORGUNBL.AÐ3Ð, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
Chevrolet, Conso, órg. 1966
til sölu í mjög góðu ástandi. Selst að verulegu leyti gegn
fasteignatryggðu veðskuldabréfi til 2—3 ára.
Upplýsingar i Ármúla 3. III. hæð, herbergi 301.
(Upplýsingar ekki veittar í síma).
SPEGLAR
í MIKLU
ÚRVALI
Verð við
allra hœfi
SPECLABUÐIN
Laugavegi 15. Sími: 1-96-35.
BIN GÓ-SKEMMTUN
sem fótk bíður eftir!
Hverfasamtök Nes- og Melahverfis halda eitt af sínum vin-
sælu skemmtikvöldum að HÓTEL BORG þriðjudaginn 30. marz
og hefst klukkan 8,30.
MJÖG GÓÐIR VINNINGAR ásamt skemmtiatriðum.
Nánar auglýst siðar. — Upplýsingar i sima 26686 milli klukkan
&—7 eftir hádegi.
Öllum heimill aðgangur.
Akureyri — Akureyri
FÉL AGSMÁL. AN ÁMSKEIÐ
Vörður F.U.S á Akureyri gengst fyrir félagsmálanámskeiði
dagana 26.—28. marz n.k. og hefst það á föstudagskvöld
kl. 20.00 í húsakynnum Sjálfstæðisflokksins, Kaupvangs-
stræti 4 efri hæð.
Dagskrá: Föstudag kl. 20.00
UM RÆÐUMENNSKU.
Laugardag kl. 13,30
UM FUNDARSKÖP OG
FUNDARFORM.
Sunnudag kl. 13,30
UMRÆÐUFUNDUR UM
SJÁLFSTÆÐISSTEFNUNA.
Leiðbeinandi verður Friðrik Sophusson, stud. jur.
öllu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka.
S.U.S. Vörður F.U.S.
Kópavogur — Kópavogur
KÓPAVOGSBÚAR
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðíshúsinu Kópavogi.
Laugardaginn 27. marz Ásthildur Pétursdóttir
milli kl. 3 og 6.
Laugardaginn 3. apríl Axel Jónsson.
TÝR félag ungra Sjátfstæðismanna í Kópavogi.
KEFLAVÍK
Næsta spiiakvöld Sjálfstæðisfélags Keflavikur verður n.k.
föstudagskvöld 26. marz kl. 20,30 í Aðalveri.
ODDUR ANDRÉSSON. formaður
kjördæmisráðs flytur ávarp.
Þetta er siðasta kvöldið i 4ra kvölda
keppninni. — Góð kvöldverðlaun.
STJÓRNIN.
Störf Kiwanis-
hreyfingarinn-
ar á íslandi -
Herra ritstjóri!
biaðsins sunnudaginn 14. marzer
blaðsins sunnudaginn 14 marz er
grein eftir Jóhönnu Krist-
jónsdóttur undir yfirskriftinni:
Geirfuglinn er kominn heim. Er
þar vegið all ódrengilega að hin
um svonefndu þjónustukiúbbum:
Rotary, Lions og Kiwanis, sem
stóðu fyrir hinni árangursriku
iandssöfnun til kaupa á hinum
margumtalaða geirfugii. Loka-
orð greinarinnar eru þessi:
„Spurningin er, hvort verk-
efnanna standi hinum baráttu-
giöðu klúbbum nær; að safna
íyrir næstu fimmtíu geirfugl-
um eða hlúa að þeim, sem hjáip
ar þarfnast i okkar þjóð-
félagi ?"
Af þessu tilefni vildi ég gera
stuttiega grein fyrir störfum
Kiwanishreyfingarinnar á ís-
landi í þau tæp sjö ár, sem hún
hefur starfað hér á landi, en
Kiwanishreyfingin er yngst þess
ara þriggja þjónustuhreyíinga,
sem hér starfa, þó í uppruna-
landi sínu sé hún að náigast sex
tugsaldurinn. Kiwanishreyfingin
starfar yfirieitt í klúbbum, sem
vinna sjáifstætt i sínu byggðar-
iagi.
Kiwanisklúbburinn Hekla i
Reykjavik er þeirra eiztur.
Hann hefur gefið tvær magaljós
myndavéiar til Krabbameinsfé-
lags ísiands, hjartkælingatæki
til Landspitaians og Fæðinga-
deildinni gaf hann vél til að
fylgjast með fóstri fyrir fæðing-
ar. Einnig hefur hann gefið tæki
til Heyrnleysingjaskólans og
tæki til endurhæfingarstarfsemi
féla-gs fatlaðra og laanaðra. Sam
tals eru þessi tæki að verðmæti
um 1,2 milljónir króna. í>á hef-
ur kiúbburinn ásamt hinum
Reykjavíkurklúbbunum farið ár
lega með vistmenn á Hrafnistu í
ökuferð um nágrenni Reykjavik
ur. Þá hefur barnaheimilið að
Kumbararvogi verið styrkt auk
árlegra jóiagjafa til munaðar-
lausra.
Kiwaniskiúbburinn Katia i
Reykjavik hefur í mörg ár veitt
barnaheimilinu i Kópavogi ýmiss
konar styrk. Þá hefur klúbbur-
inn gefið Borgarsjúkrahúsinu
T ilkynning
um aðstöðugjald « Reykjavík
Akveði er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1971
samkvæmt heimild i III. kafla laga nr. 51 /1964 um tekju-
stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðu-
gjald.
hefir borgarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá:
0.2”/o Rekstur fiskiskipa.
0.5% Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun i smásöíu. Kaffi,
sykur og kornvara til manneldis í heildsölu. Kjöt- og
fiskiðnaður. Endurtryggingar.
1.0% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbifreiðir. Mat-
sala. Landbúnaður. Vátryggingar ót.a. Otgáfustarfsemi.
Otgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzl-
un ót.a. Iðnaður ót.a.
1.5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull-
og sílfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslu-
stofur, leirkerasmiði, Ijósmyndun, myndskurður. Verzlun
með gleraugu. kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti-
og hreinlætisvörur. Lyfjaverziun. Kvikmyndahús. Fjöl-
ritun.
2.07o Skartgripa- og skrautmunaverzlun, tókbaks- og sæl-
gætisverzlun, söluturnar. blómaverzlun, umboðsverzlun,
minjagripaverzlun. Listmunagerð. Barar. Billjarðstofur.
Persónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur
gjaldskyld starfsemi ót.a.
Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er
ennfemur vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar-
skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda
skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14.
gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með
höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitar-
félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík,
sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið
þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa
með höndum aðstöðuskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa
að skila til skattstjórans í því umdæmi, þar sem þeir
eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starf-
seminnar í Reykjavík.
4. Þeir. sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld
þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofan-
greindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinar-
gerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum ein-
stökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar.
Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 7. apríl
n.k. að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting
I gjaldflokka áætlað. eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af
öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er.
Reykjavík, 24. marz 1971.
SKATTSTJÓRINN I REYKJAVlK.
magaljósmyndavél og myndsegul
band. Rauði kross Islands var
styrktur vegna kaupa á bióð-
bankabil. Heyrnleysingjaskólan
um voru gefnir júdóbúningar og
segulbandstæki. Hjarta- og æða
verndarfélaginu var gefinn blóð
þrýstimælir. Sjúkrabilunum í
Reykjavík voru gefnar slimdæi-
ur fyrir slasaða. Slysavarðstof-
unni í Reykjavík var gefið bóka
safn. Blindravinafélagið fékk rit
vélar með blindraletri. Þessar
gjafir voru að verðmæti yfir
milljón krónur. Svo fór klúbb-
urinn nýjar leiðir með því að
taka að sér að styrkja
unga stúlku til náms i iðjuþjálí
un fyrir Kleppsspitaiann með
30,000 króna árlegu framlagi í
þrjú ár. Auk þessa hefur kiúbb
urinn gefið munaðarlausum jóia
gjafir.
Kiwanisklúbburinn Helgafell í
Vestmannaeyjum setti upp ljós
til að flóðlýsa iþróttavöllinn. Þeir
stofnuðu bókasafn við sjúkra-
húsið með 230 bindum af bók-
um. Þeir gáfu barnaskólanum og
lögreglu uimferðarkennsliutæki oig
setja árlega glitmerki á yfirhafn
ir allra sex ára barna, sem hef ja
bamaskólanám. Sjúkrahúsinu
gáfu þeir súrefniskassa fyrir
börn, sem fæðast fyrir timann.
Þá hafa þeir starfrækt blóðgjaf-
arsveit í samvinnu við sjúkra-
húsið. Fyrir hver jól gefa þeir
jóiagjafir til sjúklinga á sjúkra-
húsinu og vistmanna á elliheim-
ilinu. Nú vinna þeir að þvi að
koma upp vinnuheimiii fyrir
aldraða sjómenn í Vestmannaeyj
um.
Kiwanisklúbburinn Askja á
Vopnafirði hefur undanfarin ár
unnið að þvi að safna fé til
byggingar sjúkraskýlis ásamt
kvenfélaginu og Lions auk ann-
arrar hjálparstarfsemi.
Kiwanisk'lúbburinn Kaidbak-
ur á Akureyri hrinti í fram-
kvæmd mjög miklu umbótamáli
fyrir byggðarlagið sem var end
urhæfingarstöð fyrir fatlaða og
lamaða.
Kiwaniskiúbburinn Esja i
Reykjavík vinnur að undirbún-
ingi að æskulýðsstarfsemi í Sait
vik á Kjalarnesi næsta sumar.
Kiwanisklúbburinn Eldborg í
Hafnarfirði færði styrktarfélagi
aldraðra 45,000 króna gjöf til
reksturs félagsheimilis þeirra.
Þá gáfu þeir barnaskóianum
tannlæknatæki fyrir um 160,000
krónur svo hægt væri að hefja
skólatannlækningar í barnaskól
unum.
Kiwanisklúbburinn Þyriil á
Akranesi hefur gefið tæki til
augnskoðunar á sjúkrahúsið. Þá
rnun hann gefa leikföng á dag-
heimilið á næstunni. í undirbún
ingi er aðstoð við elliheimilið.
Eins munu þeir vinna að æsku-
iýðsmálum.
Kiwanisklúbburinm Keilir i
Keflavik hefur sett upp rusla-
kassa á ljósastaura í bænum.
Kiwanisklúbburinn Búrfell á
Selfossi hefur i sjálfboðavinnu
umnið að innréttingum á Æsku-
lýðsheimili staðarins. Þá hafa
þeir gefið jólagjafir til barna-
heimiiisins að Kumbararvogi.
Þess skal getið að fimm sein-
asttöldu klúbbarnir hafa aðeins
starfað í nokkra mánuði.
Með þessum fáu orðum tel ég
að svarað hafi verið að nokkru
eieg-gjudómum Jóhönmu Krist-
jónsdóttur, þar sem hún m. a.
sagði:
„Af hverju lítum við okkur
ekki ögn nær? Af hverju bú-
um við ekki betur að blindum,
fötluðum, geðsjúkum, öidruð-
um, munaðarlausum, svo að
nokkuð sé nefnt?"
Með þakklæti fyrir birting
una.
Páll H. Pálsson
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simi 26200 (3 línur)
/