Morgunblaðið - 25.03.1971, Side 25

Morgunblaðið - 25.03.1971, Side 25
MORGUN'BLAÐIÐ, FtMIVtTUDAGUR 25 MARZ 1071 25 I brgunblaðsins Hæst bar þó á árinu sigur 5. flokks í Reykjavíkurmóti. — Frammistaða piltana var rómuð mjög enda sígruðu þeir alla and stæðinga sína með miklu öryggí. Er fátt um slíka sigra hjá Þrótti en verða vonandi fleiri á kora andi árum. Þá var gengið til kosninga, en. maður knattspyrnudeildarinnar fráfarand> formaður jón Magn v usson gaf ekki kost a ser tu endurkjörs, og var stjórn deild arinin kosiin þarrnig fyrúr VAXANDI STARF- SEMI ÞRÓTTAR Helgi Horvaldsson kjörinn for- AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar Þróttar var haldinn 24. jan. 1971. Þar kom fram að fráfarandi stjórn hafði staðið í ýmsu m.a. tekið á móti þýzka liðinu Spel dorf í júní/júlí 1970, sem lék hér fjóra leiki, en meistaraflokk ur endurgalt þessa heimsókn með því að fara til Múlheim í Ruhrhéraðinu í sept. sl. og tókst sú ferð hið bezta. Þá hélt knattspyrnudeildin knattspyrnudag í fyrsta sinn 9. ágúst sl. Þar spiluðu allir flokk- ar félagsins 9 leiki samtals við Reykjavíkurlið o.fl. og einnig var háð vitaspyrnukeppni milli þjálfara Reykjavíkurféiaganna. Alla þjálfun knattspyrnudeild arinnar leystu félagsmenn af hendi endurgjaldslaust en fjár hagur deildarinnar leyfir ekki slíkan munað að greiða þjálfara laun enda sýndu reikningar deildarinnar um 30 þús. kr. rekst urshalla á árinu. Þá gekkst deildin fyrir bekkjakeppni í 4. og 5. fl., en það voru piltar úr Voga-, Langholts- og Breiða- gerðisskóla. Knattspyrnudeildin gekkst fyr ir almennum félagsfundi í Laug arásbíói fyrir yngri félagana og m.a. afhenti varaformaður KSÍ, Ingvar N. Pálsson, 6 drengjum úr 4. og 5. flokki bronzmerki KSÍ fyrir knattþrautir. Þá var farið með 3., 4. og 5. fl. í æfingabúðir að Laugarvatni á vegum ÍSÍ og var dvalizt þar í 3 daga við ýmsar æfingar. — Þótti ferðin takast hið bezta og var það von fráfarandi stjórnar að slíkar ferðir yrðu endurtekn- ar að ári. næsta kjörtímabil. Formaður: Helgi Þorvaldssoti, Meðstjórnendur: Sigurður Pét- ursson, Guðmundur Gíslason, Jens Karlsson og Haukur Þor- valdsson. Varamenn: Jón Magnússon, og Hallur Kristvinsson. (Fréttatilkynning). Verzlunarskólinn og Menntaskólinn sigruðu í sundmóti skólanna HIO síðara sundmót skóla fór frani í Simdhöll Reykjavíkur fimmtudaginn 18. marz s.l. Til mótsins mættu nemendur frá 12 skólum. Skólarnir, sem sendu nemendur til keppni eru í Keflavík, Hafnarfirði, Kópa- vogi, Hveragerði og Reykjavík. Stúlkur kepptiu í 4 einmenn- ingisgreinum og boðsundi. Keppn in var stigakieppni og fór hún þanniig: stig VerZlunarskxiH Islands 30 Unigll.d. Bannaslkólla Austurbæjar 25 G. Iíveragerðis 22 G. Austurbæjar 21 G. Hafnarfjarðar, Plensborg 20 G. Réttarholts og G. Lindarg. 10 Víighólaskóli, Kópavogi 1 Piltar kepptu í 5 eimmennings- greinum og 1 boðsundi og fór sú keppni þanniig: stig Menntaskölinn i Reytkjavík 50 G. Austurbæjar 29 G. Hafnarf jarðar, Flensborg 24 G. Hveragerðis 20 Verzlunarskól i íslands 1514 G. Kefl-avííkur 13 G. Réttarholts og ungS.d. Barnaskóla Austurbæjar 10 Ármúilaskóli 3% Vígthölaskóíli, Kópavogi 1 í eimni sundgrein náðist betri tírni en áður: Finnur Garðars- son synti 66 % m baksund á 44,1 sek., en beztan tima til þesisa átti Guðm. Gislason 44,5 seik., sem harm náði 1959. N'efmlin. — Norður- landamót Framhald af bls. 31 Jan Haugen, sem leikið hefur 12 slíka. Mótið hefst kl. 20.00 ann- að kvöld með leik íslands og Danmerkur, en kl. 21.00 fer fram leikur Svíþjóðar og Noregs. Á laugardaginn hefst mót- ið kl. 10.00 með leikjum Finnlands og Svíþjóðar og síðan Danmerkur og Noregs. KI. 15.00 sama dag hefst leik- ur íslands og Noregs, og að honum loknum fer fram leik ur milli Finnlands og Dan- merkur. Mótinu lýkur svo á sunnu- daginn og fara þá fram fjór- ir leikir. Fyrsti leikurinn hefst kl, 14.00 og er hann milli íslands og Finnlands, og kl. 15.00 leika Svíþjóð og Danmörk. Kl. 20.00 um kvöld ið hefst svo leikur Finna og Norðmanna og síðasti leikor keppninnar hefst kl. 21.00 um kvöldið og keppa þá lið- in, sem urðu í 1. og 2. sæti í mótinu í fyrra: ísland og Sviþjóð. Dómarar í mótinu verða eftir- taldir: Frá Danmörku: Frits Fogh Sörensen og Orla Bennett, frá Svíþjóð: Krister Broman og Axel Wester og frá íslandi Óli Olaen, Karl Jóhannsson, Magnús Pétursson og Valur Benedikts- son. Mikil undirbúningsvinna hef- ur farið fram að þessu móti, bæði við að undirbúa móttöku útlendinganna og eins við að búa íslenzka landsliðið undir átökin. Þriggja manna nefnd hefur haft jrfirumsjón með und- irbúningnum og áttu í henni sæti þrír kunnir handknattleiks- leiðtogar, þeir Axel Einarsson, Rúnar Bjarnason og Jón Ásgeirs son. Þjálfari piltanna var svo Hilmar Björnsson landsliðsþjálf ari og liðstjóri á meðan á keppn inni stendur verður Stefán Gunnarsson, er var fyrirliði unglingalandsliðsins í fyrra. Búast má við mikilli aðsókn að leikjunum,. og þurfa okkar piltar áreiðanlega ekki að ótt- ast að þeir verði ekki hvattir til sigurs. Eftir landsleikina við rúmensku heimsmeistarana á dögunum, höfðu Rúmen- arnir á orði, að þeir hefðu hvergi fyrirhitt svo samstilltan hóp áhorfenda og hér og vonandi verða þessi um- mæli þeirra undirstrikuð í þess- ari keppni. Forsala aðgöngu- miða hefst jafnan tveimur tím- um fyrir leik og verður verð að- göngumiða 150 kr. fyrir full- orðna, og 50 kr. fyrir börn. Þá verður einnig gefinn kostur á að kaupa afsláttarkort sem gilda á alla leikina og kosta þau 500 kr. fyrir fullorðna og 175 kr. fyrir böm. Að lokum skal svo rifjað upp hvernig íslenzka liðið verður skipað, en eftirtaldir piltar hafa verði valdir til þess að leika í því: Guðjón Erlendsson, Fram Ólafur Benediktsson, Val Árni Steinsson, KR Björn Pétursson, KR Guðjón Magnússon, Viking Haukur Hauksson, KR Jónas Magnússon, FH Magnús Sigurðsson, Víking Pálmi Pálmason, Fram Ólafur Einarsson, FH Stefán Þórðarson, Fram Torfi Ásgeirsson, Val Trausti Þorgrimsson, Þrótti Öru Sigurðsson, FH. — Körfubolti Framhald af bls. 31 í vetur, og vakið mikla og verð- skuldaða atihygli. Spá mín er sú, að það verði KR og Þór sem berjiist um meistaratitilkm í 2. fL 3. fl. 1 3. fl. er leiikið í fjárum riðl- um, þair atf tveiimur hér syðra. I þeim t iðlum hafa Valur og KR hafit mikla ytfirburði, og fara þau 'lið þvi í úrsli't. Úr Vesiburlandss- riðli kemur lið Harðar frá Pat- refcsfirði í úrslit, en úrsliit hafa entn eklki femgizt í Norðuiiands- riðli. Einnig í þessium flioikki eru KR-ingar mjög sigurstranigleg- ir, en þó gæbu t.d. Vatamenn veitt þeim verðuiga keppinL 4. fl. Hér er eiinnig leikið í fjórum riðlum, þar af tveimmur hér sunn- an'l'ands. 1 öðrum riðlinum hér syðra eiga Ármann og ÍR eftir að leitka til úrslita, en í hinium riðlinum er allt á hiuldu enn með sigurvegara. Hörður frá Patreks- firði kemur í úrsllit úr Vesitur- landsriðli, og úr Norðuriands- riðli K.A. eða Þór. Mfl. kvenna. Fjögur lið taka þáitit í keppni í meisitara'fkykki kvenna, sem er ekki mjög langt á veg komin. Það statfar af því, að öll liðin eru í sairna riðlinum, en það eru lið fra Reykjavík, Ateureyri og Borgamesi. Þó verður að ætla, að keppnin hér komi til með að standa á miMi liðs ÍR sem silgr- aði i sl. Islandsmóti og liðs Þórs. 2. fl. kvenna. Leilkið er í tveimur riðlum, og hafa fyrrverandi Islandsmeistar- ar, Snæfell frá Stykkishölmi, þegar tryggt sér rétt til keppni i úrsiitunuim. í Reykjavíkurriðl- iinum eru aðeins tvö lið, KR og ÍR, og er alllit útliit fyrir að það verði KR-stelpurnar sem sigri. Náinar mun verða sagt frá úr- slHtalkeppnin'ni síðar. gk. Swinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar ViOar, hrl. Hafnarstraeti 11. - Sími 19406. Flugvirki Flugfélagið Vængir h/f., óskar eftir að fastráða fSugvirkja. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 26060. ÚTB0D Samkvæmt ákvæðum jarðræktarlaga er öskað eftir tii'bóðíjnr í skurðgröft og plógræslu á árinu 1971. Útboðsgagna má vitja í Búnaðarfélagi íslands. Bændahötlinni. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. aprfl kl. 14.30. STJÓRN BÚNAÐARFÉLAGS iSLANDS ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR. STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo I.O.O.F. 5 = 1523258Vz s II. K.F.U.M. Aðalfundur félagsins er í húsí þess við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. — Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjöl- menni. — Stjómin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Willy Hansen og Arthur Eiríksen, sá siðarnefndi segir frá fangavist sinni í Þýzkalandi á stríðsár- unum. Páskaferðir 1. Þórsmörk, 5 dagar. 2. Þórsmörk 214 dagur. 3. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). Eins dags ferðir um páskana — (geymið auglýsinguna) 8/4 Vífilsfell 9/2 Valahnúar - Helgafeil 10/4 Borgarhólar - Mosfells- heiði 11/4 Reykjafell - Hafravatn 12/4 Lækjarbotnar - Sandfell í eins dags ferðir verður lagt af stað kl. 1.30 frá Umferðar- miðstöðinni. Ferðafélag istands. Frá Farfuglum Kvöldvaka verður i félags- heimilinu á föstudagskvöld. Hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Myndasýning og félagsvist. Óskað er eftir að eldri félag- ar komi með gamlar myndír. Tjarnarbúð 25. marz Rannveig Reykvikingafélagar Skemmtifundur í n. k. fimmtudag 1971 kl. 8 30. Til skemmtunar: 1. Spurningakeppni, Tryggvadóttir, stjórnar. 2. ? 3. Happdrætti. 4. Dans. Komið með nýja félaga, Stjómin. Aðaifundur Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðar- ins verður haldinn sunnudag- inn 28. marz 1971 í Tjarnar- búð uppi og hefst kl. 3 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Önn ur mál. — Stjórnin. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Oðins- götu 6 A i kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passiusálmar., Allir veikomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.