Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 27

Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 27 Siml 50 2 49 Ógn hins ókunna Ný mynd. Maðurinn frá Nazaret Öhugnanleg og mjög spennandi, ný, brezk mynd í litum. Sagan fjallar um ófyrirsjáanlegar afleið- ingar, sem mikil vísindaafrek geta haft í för með sér. Aðal- hlutverk: Mary Peach, Bryant Haliday, IMorman Wooland. Danskur texti. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð innan 16 ára. (The Greatest Story Ever Told) Ögleymanleg stórmynd í litum með íslenzkum texta. Max von Sydow Charlton Heston. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ms. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna mánudaginn 29. marz, Vörumóttaka í dag. Viljum ráða mann ekki eldri en 30 ára til starfa á verkstæði okkar, S. HELGASON H.F., Steiniðja, Einholti 4. Kópavogsvaka Dagskrá Leikfélags Kópavogs kl. 9. Tokið eftir Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa. önnumst alls konar viðgerðir á frysti- og kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Frostverk hf. Sími 50470. Hafnarfjörður Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að þeim þer að greiða leiguna fyrirfram, fyrir 20. apríl n.k. ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum, BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu eigi síðar en 1. maí næstkomandi. Skiiyrði: Góð íslenzku- og vélritunarkunnátta, Tilboð merkt: „Vön vélritun — 7064" sendist Morgunblaðinu eigi síðar en fyrir 1. apríl n.k. Hjúknniarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar á geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Nánari upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 84611, ef óskað er. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, sem fyrst. Reykjavík, 23. marz 1971 Skrifstofa ríkísspitalanna. Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús SPANSKFLUGAN - MIÐNÆTURSÝNING - í Austurbæjarbíói laugardagskvöld klukkan 23,30. 29. SÝNING ir Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 16 í dag. — Sími 11384. HÚ SB YGGINGAS JÓÐUR LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús. RÖ-ÐULL Hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur fiá kl 7. Opið tíl kl. 11,30, Sími 15327. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7,30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Austurbæjarbíó frumsýnir: REFURINN SANDY DENNIS • KEIR DULLEA ANNE HEYWOOD Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BLÖMASALUR HOTEL LOFTLElÐtR SIMAR 22321 22322 KARL LILLENDAHL OG Linda Walke- „ ^ VÍKINGASALUR ^ KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7 mmm&v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.