Morgunblaðið - 25.03.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
29
Fimmtudagur
25. marz
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Geir
Christensen les „Ævintýri Trítils”
CS). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón-
leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Við sjóinn: Bergsteinn A. Berg-
steinsson fiskmatsstjóri talar um
fiskmat. 11,00 Fréttir. Tónleikar.
11,30 í dag. Þáttur Jökuls Jakobs-
sonar endurtekinn.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðnrfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Brotasilfur
Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt-
inn.
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist
eftir Robert Schumann:
Ingrid Habler leikur „Fiðrildi‘ ‘ op.
2 á píanó. Christian Ferras fiðlu-
leikari og Pierre Barbizet píanó-
leikari Ieika Þrjár rómönskur op.
94. Arthur Rubinstein leikur á píanó
Nóvelettu op. 21 nr. 1. Ivan Davis
leikur á píanó Stef og tilbrigði
um nainið „Abegg“ op. 1. Svjato-
slav Rikhter leikur Píanósónötu
nr. 2 í g-moll op. 22.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla i frönsku
og spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna
Jón Stefánsson sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Sónasta op. 7 i e-mol! eftíf
Edvard Grieg
Liv Glaser leikur á píanó.
19,50 Leifcrit: „Sjaldan Týgur al-
mannarómur,“ útvarpsleikrit eftir
Claude Marais og Carlos d’Aguila.
I>ýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Gísii Alfreðsson. Per-
sónur og lefkendur:
Jacqueline .... Sigríður I>orvaldsd.
Benjamin ..... Rúrik Haraldsson
Bricoulet .... Róbert Amfinnssor
Raymonde, kona hans .
-............. J>óra Friðriksdóttif
Barguerite, vinnustúlka ...........
.............. Bríet Héðinsdóttir
Adrienne „.. Anna Guðmundsdótti?
Lögfræðingurinn .........................-
...................... Baldvin Halldórsson
Bourcier ..... Ævar R. Kvaran
Chauvin ...... Gunnar Eyjólfeson
Djónn .... Guðmundur Magnússon
Bramard læknir .... Valur Gíslason
Afgreiðslustúlka .... Sigrún Bjömsd.
Gjaldkeri Guðbjörg Þorbjamard.
21,00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko. Einleikari á selló: Giseía
Depkat frá Kanada.
a. Sinfónía nr. 35 ,,Haffner-sin-
fónían“ (K385) eftir Mozart.
b. Sellókonsert í D-dur eftir
Haydn.
21,50 Töf
Baldur Ragnarsson ljóðabók sinni. , les úr nýrrl
22,06 Fréttir
22,15 Veðiirfregnir.
Lestur Passínsá Ima (3«).
22,25 Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsson segir frá.
22,40 Létt músik á síðkvöidi
Flytjendur: Útvarpsíiljómsveitin í
Berlín, karlakórinn Germania. Fíl-
harmoníusveit Vínarborgar, André
Previn og Della Reese.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
26. marz
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8.00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðúrfregnir Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Geir Christensen les
„Ævintýri Trítils“ eftir Dick Laan
(7). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veð-
urfregnir Tónleikar. 1/1,00 Fréttir.
Tilkynningar.
12,00 Dagskráin. Tónletkar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar. Tónleikar. v
13,15 Húsmæðraþáttnr
Dagrún Kristjánsdóttir talar.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Siðdegissagan: „Jens Mnnk“
eftir Thorkild Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
(m.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dag
skrá næstu viku.
Kiassísk tónlist:
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
„Scfaeherezade“, hl j ómsveitarve rk
eftir Rimsky-Korsakoff; Leopold
Stokowski stj.
Kór rússnesku ríkisakademíunnar
syngur ættjarðarlög; Alexander
Swesjnfkoff stj.
16,15 Veðnrfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi*
eftir Berit Brænne
Sigurður Gunnarsson les þýðingu
sína (4).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,40 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids-
ixss.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 ABC
Asdís Skúladóttir og Inga Huld
Hákonardóttir sjá um þátt úr dag-
lega lífinu.
19,55 Kvöldvaka
a) Lög eftir Pétur Sigurðsson frá
Sauðárkróki
Svala Nielsen og Friðbjörn Jóns-
son syngja einsöng og tvísöng;
Guðrún Kristinsdóttir leikur undir
á píanó.
b) „Eitthvað mun hann Eggert
minn svamla“
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur,
c) Mælt af munni fram
Ingþór Sigurbjörnsson fer með
stökur, sem Iðunnarfélagar gerðu
á sumarferð sinni til HveravaHa
1969.
(Kl. 20,45 verður stundarfjórðungs
hlé á kvöidvökunni, og þá útvarp-
að handknattleikslýsingu frá Laug-
ardalshöll: Jón Ásgeirsson segir
frá landsleik íslendinga og Dana.
sem er fyrsti leikur í Norðurlanda
móti pilta).
d) Þjóðfræðaspjall
Árni Björnsson cand. mag. flytur.
e) „Bænin má aldrei bresta þig“
Guðrún Eiríksdóttir í Hafnarfirðt
fer með vers og sálma
f) Kórsöngur
Kammerkórinn syngur nokkur lög;
Rut L. Magnússon stj.
21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og
dýrðin“ eftir Grahara Greene
Sigurður Hjartarson íslenzkaði.
Þorsteinn Hannesson les (5).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (39).
22,25 Kvöldsagan: Úr éndurminning-
um Páls Melsteðs
Einar Laxness les (8).
22,45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eft-
ir Antonín Dvorák.
23,20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
26. marz
20,00 Fréttir
26,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Frá sjónarheimi
(Myndlistarþáttur)
Bænda-Breugel
Rakin eru æviatriði hollenzka mál
arans Peters Breugel, sem uppi var
á 16. öld, og fjallað um listaverk
hans.
Umsjónarmaður Bjöm Th. Björná-
son.
21,10 Mannix
Syrtir I álinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson
22,30 Dagskrárlok
FÓLK
BLAÐ FYRIR UNGT
KOMIÐ ÚT.
Verð aðeins 46 krónur.
Árshátíð Fáskntðsfirðingafélagsins
verður haldin í Tónabæ (áður Lídó) föstudaginn 26. marz
kl. 9.
Fjötmennið, takið með ykkur gesti.
SKEMMTINEFNDIN.
Ungur piltur
óskast til ýmissa hjáíparstarfa hálfari daginn.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
GRAFELDUR h/f..
Laugavegi 3 4. hæð.
Bílaviðgerðir
Okkur vantar nokkra menn, vana bílaviðgerðum strax.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
BÍLVIRKINN, Síðumúla 29.
2jo—3ja herb. íbáð óshost
til leigu eða kaups Kjallaraíbúð kemur ekki til greina.
Upplýsingar í síma 12134.
Óskum oð ráða
bifreiðasmiði og menn vana réttingum.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
HF. ECILL VILHJÁLMSSON
REYKJAVlK.
Framtíðarstarf
Stór sérverziun í Reykjavík, með nokkur útibú, óskar eftir
að ráða tvo unga menn til sötustarfa.
Starfsreynsla er ekki skilyrði, en æskilegt er að umsækjendur
hafi verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun.
Störf þessi bjóða upp á mikta framtíðarmöguleika (verzlunar-
stjórastöður) og góð vinnuskilyrði,
Skríflegar umsóknir merktar: „Áhugasamur — 7213" sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 4. apríl n.k.
Effirlæfi allmr
fjolsl[yl«liiiiiisir
&
GENEAAl Yf MIUS
Cotoapuffs
með súkkulaðibragði
Á hverjum morgni
NATHAN & OLSEN HF.