Morgunblaðið - 25.03.1971, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
31
Tveir leikir
við Dani
Valsmenn sækja undan vindinum að marki landsliðsins sl sunnudag.
Valur fór létt með
landsliðið
— sigraði 5-1 í moldroksleik
á sunnudaginn
LANDSLIÐIÐ lék æ-fingalei'k við
Val síðasit’liðinin summuidag og fðr
Deikiurinin fram á knatitspjmnu-
velTi Þróttar við Sæviðarsund og
hófst kiiufldtan 10.30. Valiuir vann
leikinn með yfirbuirðuim, 5:1, en
vaffalaust var þairma e*kki um af-
mælisgjof frá land'siliðimi til Vals
að ræða, því mikil forf&lil vonu
í lamdali'ðsbópnum. Stuttu eiftir
aS leikuninn hófst akall á rok
mikið, sem rak ■mol'd airdHfu r yf-
ir völlinn, eiras og un akafbyl
væri að ræða, en vindurimin stóð
að mestu á anmað markið.
Valur lék móti vindinium í
fyrri hállfleik, ein lieilkiuriiTn var
mjög jafn og.mátti sjá góð ti4-
þrif hjá báðum liðumiuTn. Hvor-
ugu liðinu tókst þó að skora og
var staðan 0:0 í leilkhléi.
Vindhraðinn jókst er á leið
leikinm og kom í ljós, að mun
betra var að hemja knöttirm und
an vmdimum. Sn-emma í siðari
hálíl'eik skoraði Henmamn Gurnn-
arsson fyrsta mark lieiksins úr
vítaspymiu, ©n Baldvin Ba'ldvins-
son jafnaði, 1:1, stuttu síðar.
Nokkru siðar var dæmd auka-
spyma á landaliðið, og Jóhannes
Eðvaldsson sikorár, 2:1 fyrir Val.
Markskot, seim Þorbexgur hefði
átt að gieta varið. Þórix Jómsson
skoraði svo 3:1 fyrir Val, mjög
fagliega gert mark; skoraði úr
þröwgri stöðu og ekki á færi amn
aiva en þeirira sem ráða yfir ör-
yggi og hafa gott jafnvægi til
þess að vinna að kmettiniuim. Síð-
ustu tvö mörikiin skoruðu Ingvar
Elíasson og Hermann Gunnars-
son, og endaði leikiurinin þannig,
5:1 fyrir Val.
Guðmiundur Guðmundsson
dæmdi leikimn, en Knattspymiu-
samband Islands sér um þá blið
méla í æiingaieilkjum landsiiðs-
inis og veitir þar góða þjóruuistu.
Tvísyn barátta
í yngri flokkunum
KEPPNI í öllum flokkum í fs-
landsmótinu í körfukiiattU-ik er
nú langt á veg komin. Um
næstu iielgi verður irikið til úr-
slita í 2. deild, og þá lýkur ©inn-
ig keppninni í I. deild. Hjá þelm
yngTÍ lýknr keppninni að-
eins síðar, eða um eða eftir
páska. Það sem við liöfuni frétt
um keppni í emstökum flokkuin,
er þetta:
I. fl.
Leikið var í tveim riðlum í I.
fl. og bánu KR og Árrnann sig-
ur úr býtum i riðiunum. Þau lið
sitgruðu alíia andstæðinga sína,
og léku nýlega til úrslitia. KR
bar si'grir úir býtuim, en KR-ingar
hafa einmitt sigrað í I. fl. mörg
u ndanfarin ár.
2. fl.
1 SuðuT'liaijdsriðÍi hafa S HS
letkið tvöfaflda umferð, og en
nokkuð ijóst, að það verða Kít
og HSK sem fara í úrslitin úr
þeim riðli. Snæfell frá Stykkis-
hólmi sigraði í VestuTflandsriðli,
og kemur í úrslitin. Tvö lið leika
í Norðurlandsri ðíi, í»ór og Tinda-
stóii en ekki hefur frétzt um
leik þeirra. Þó verður að álíta
að Þórsarax séu þar mun sigiur-
strangllegri, þvi með liði þewra
leika efldci færri en fimm leife-
tmenn sem leikið hafa í I. deikf
Framhald á bls. 25
Körfuknattleikur:
— sem þegar hafa valið landslið sitt
NÚ ER endanlega ákveðið að
Danir leiki hér tvo landsleiki í
liandknattleik um aðra heigi.
Uppliaflega hafði aðeins verið
samið um einn ieik, en þar setn
Danirnir komast ekki tíl Fær-
eyja fyrr en á þriðjudegi, en
|>ar eiga þeir að leika einn leik,
tókst stjóm HSÍ að semja
íþróttablaðið
komið út
ÍÞRÓTTABLAÐ ÍSÍ, 2. töflubfoð
1971 er nýlegia komið út og er
það að þesBiu siimnii heíligað triimm'
diruu. Rætt er við Þorvarð Ánna-
son, fommainm Trimm-oeindar
ÍSÍ; birt er ávairp Gísla Hiali-
dórssoiraar, forseta ÍSÍ á trimm-
ráðste'ftniumra'i og erainfinemiur á-
varp Siigiuirða'r Magniússoiniar út-
breiðslliuistjóra ÍSÍ á sömu ráð-
steflruu. Þá er í blaðiirau þáttur-
inra pósthóTfið, þaii' sem spurt er
um íþróttiir og svarað og fleiira
efni er í bliaðirau. Ritstjóri
íþrótt abia.ðsiiinis er Alfreð Þor-
ateiirasison,.
Sjá einnig
íþróttir
á bls. 18 og 25
Meistara-
keppni KSÍ
ANNAR leikurinn í meistara-
keppni KSÍ í knattspyrnu verð-
ur leikinn á laugardaginn og
hann fram í Keflavík. Mætir
þar lið ÍBK Fram og hefst leik-
urinn kl. 2.30. Eins og frá hefur
verið skýrt fór fyrsti leikur
keppninnar fram um síðustu
helgi og gerðu þá íslandsmeist-
ararnir frá Akranesi jafntefli
við Bikarmeistara Fram.
um landsleik er f ram fer á márau
dagskvöldið.
Danímir hafa nú valið lið siitt
til fslandisiferðariinnar og verðiur
það þannig skipað:
Markvrnðir:
Bent Mortensen,
FTemmiraig Lauritsen,
Vagin Betersera,
Lasse Petersen.
Aðrir leikmeran:
Arne Aradensen,
Iwan Qhristiarasen,
Jörgen Fraradsen,
CSaius Froim,
FTemimdnig Hansen,
Jöngen Heidemann,
Berat Jörgierasein,
Carsten Lund,
Vagn Olsen,
Jörgen Vodsgaard.
Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. Sveinn Þormóðsson, er islensku unglingarnir komu heim
frá Finnlandi í fyrra og höfðu Norðurlandameistaratitilinn ogbikarinn tneðferðis. Vonandi
þurfum við ekki að sjá á eftir honum úr landi að þessari keppni lokinni.
*
Islenzku unglingarnir:
Hafa bikar og
titil að verja
Norðurlandamót unglinga í handknattleik fer fram
í Laugardalshöllinni f östudag, laugardag og sunnudag
Norðurlandameistaramót ungl-
inga i handknattleik verður háð
í Laugardalshöllinni nú um
helglna, og í kvöld eru væntan-
leg til landsins keppnisliðin frá
Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og
Danmörku. Þetta er í annað
sinn sem Norðurlandameistara-
mót í handknattleik er haldið
hérlendis; það fyrsta fór fram
sumavið 1964 í handknattleik
kvenna utanhúss og vann ísland
þá sinn fyrsta Norðurlandameist
aratitil í þessari grein, Annar
titiilinn kom svo í fyrra er is-
lenzku piltarnir sigruðu í ungl-
ingamótinu, sem þá fór fram í
Finniandi, fleslum mjög á
óvart. Hafa piltarair þvi miklu
að að keppa í móti þessu, en
vitað er, að baráttan kemur til
með að verða mjög hörð, þar
sem hinar þjóðirnar hafa einnig
mjög góðum liðum á að skipa.
Norðurlandamót í handknatt-
leik fyrir unglinga var fyrst
haldið í Danmörku árið 1962, og
hafa síðan verið haldin árlega
til skiptis á Norðurlöndunum.
fsland hefur verið með í keppn-
inni frá upphafi, en það kostaði
mikla fyrirhöfn HSÍ á sínum
tíma að fá samþykki hinna land
anna fyrir þátttöku íslendinga,
og þegar hún loks fékkst fylgdi
sú kvöð, að íslendingar mættu
ekki sækja um að halda keppn-
ina hérlendis. Síðan hefur mikið
vatn runnið til sjávar, og er
frammistaða íslenzku piltanna
á mótum þessum, sennilega ein
helzta skýringin á því að hinar
þjóðirnar samþykktu að mótið
færi fram hérlendis að þessu
sinní, og svo framvegis fengi
ísland að halda mótin 5. hvert
ár, eins og hinar þjóðirnar.
Sigurganga Svía í mótinu
hafði verið óslitin frá upphafi
til ársiras i fyrra, að íslending-
um tókst loks að hnekkja veldi
þeirra og verða Norðurlanda-
meistarar. Áður höfðu íslend-
ingar bezt náð öðru sæti í
keppninni, en það var í Svíþjóð
1967. Þrisvar hafa fslendingar
verið í þriðja sæti, þrisvar í
fjórða sæti og einu sinni í
fimmta sæti, í Noregi 1963.
Mót sem þetta eru geysilega
þýðiiragarmiikil fyrir fþróttinia »g
þá ekki sízt fyrir unga íslenzka
handknattleiksmenn, sém fá
ekki önnur tækifæri til að
spreyta sig við erlenda jafn-
aldra sína. Hefur reynslan sýnt
að flestir núverandi landsliðs-
menn í íslenzka landsliðinu
hafa fengið sína eldskírn í milli-
landakeppnum með unglinga-
landsliðinu, og voru t.d. aðeins
tveir eða þrír leikmanna, sem
voru í liðinu, sem fór til heims-
meistarakeppninnar, sem ekki
höfðu leikið með unglingalands-
liðinu. Sömu sögu er að mestu
að segja með landslið hinna
þjóðanna — flestir leikmann-
anna hafa áður leikið með ungl-
ingalandsliði.
í íslenzka unglingalandsliðinu
eru nú sex leikmenn sem eiga
unglingalandsleiki að baki, og
tveir þeirra, Guðjón Erlendsson,
Fram og Pálxni Pálmason hafa
leikið 8 leíki. Hjá Flnnum eru
9 piltar sem hafa leikið 4 leiki
hver, hjá Svíum eru aðeins
tveir piltar, sem áður hafa leik-
ið í unglingalandsliði, hjá Norð-
mönnum þrír og hjá Dönum
aðeins einn. Flesta unglinga-
landsleiki hefur Norðmaðurin*
Framhald á bls. 25