Morgunblaðið - 25.03.1971, Page 32
FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971
„Reikna með
meiri loðnu6í
— segir Hjálmar Vilhjálmsson,
fiskifræðingur
ENGIN loðnuveiði var í gær og
þeim bátum, sem á miðunum
voru, varð lítið ágengt. Leitar-
skipið Árni Friðriksson var ein-
skipa fyrir Suðausturlandi og
bafði þá síðastliðna tvo sólar-
hringa leitað að loðnu á jsvæð-
inu miJIi Ingólfshöfða og Eystra
Horns, frá landi og 25 sjómílur
Brezkur
sjómaður stal
segulbandstæki
Seyðisfirði, 24. marz.
BROTIZT var inn í útibú Kaup-
tfélaigis Hérðasbúa hér á Seyðis-
firði í nótt og stolið þaðan
segulbandstæki og nokkrum
epóluim. Grunur félfl á menn af
bnezika togaranum St. Chad, sem
hér liggur, þar sem til þeirra
Bást við kaupfélagið um mið-
nætti. Fundust og spólurnar eft-
ir tiiivísun þess, sem Bretana sá,
en þeir neituðu.
á haf út. Á þessum slóðum var
svo til engrar Ioðnu vart. í fyrra-
dag fundust fáeinar smáar torfur
norðan við Hrollaugseyjar, um
það bil 2 til 3 sjómílur frá landi.
Þagar togað var á þessar torf-
ur femgust u.m 3 til 4 lestir af
hrygnandi loðiru, en mest var þo
um hænga og var stærð loðnunn
ar og aMur svipaður og loðn-
unnar í Faxaflóa. Ekki virtást
vera um mikið magn að ræða á
þessum silóðum. Einn loðnubátur
kastaði í fyrradag út af Alviðru-
hömrum og fékkst þar einnig
hrygnandi loðna.
Hjálmar Vilhjálmsson, fiski-
fræðingur og leiðangursstjóri á
Árna Friðrikssyni, sagðitst reikna
mleð því að ný loðnuganiga muni
koma upp að Suðausturlandinu,
en að því er bezt verður séð, er
ekki enn farið að bóia á henni.
„Ég hef þá trú, að hún miuni
koma“, sa/gði Hjálimar, „en hvort
það werður í miklu magni viil ég
ekiki spá neinu um“. Þá gat
Hjáiimar þess að nokkrir bátar
væru nú á leið til móts við loðn-
u.na og þegar fjöligaði á miðun-
um, mætti á hverri stundu búast
Georg Brown, fyrrum utanríkisráðherra Breta í stjórn Verkamannaflokksins kom til Reykja-
víkur í gær. Kemur hann til Islands í boði Alþýðuflokksfélags Reykjavíknr. Á myndinni er
Brown við komuna til Keflavíkurflugvallar. (Ljósm.: Heimir Stigsison.)
Harmleikur á Seyöisfirði:
SJÖ BARNA MÓÐIR
Framhaid á bls. 19
við fréttum af nýju göngunni.
Öhemju fiskafli
— á Tálknafirði
SAMKVÆMT upplýsingum
íréttaritara Mbl. á Táiknafirði,
Jóns B.jarnasonar hefur gifur-
lega mikill fiskur borizt á land
þar vestra og á fleiri Vestfjarða-
höfnum. Á Tálknafjörð hafa bor
izt á 6. hundrað lestir og hafa
þeir tveir bátar, sem gerðir eru
út frá Tálknafirði oftsinnis þurft
að landa í öðrum höfnum, s.s. á
Fiateyri og á Patreksfirði.
Unnið er í frystihúsinu á
TáiLknafirði myrkranna í midli og
í aflanum er óvenjuimilkiM stein-
bítur. Vantar mikið vinnuafl
þamgað vestur og sagði Jón
Bjarnason að alvanalegt væri að
t.d. pökkunarstúlkur hefðu um
9 þúsund krónur á viku. Skipin,
sem gerð eru úr frá Táiknafirði
eru Tálknfirðingur og Tungufell.
STUNGIN TIL BANA
ÞRJÁTÍU og sjö ára kona, Kol-
brún Ásgeirsdóttir fannst látin —
stungin til bana, fyrir utan heim-
ili sitt að Vesturvegi 8, Seyðis-
firði, um tíuleytið í gærniorgiui.
Engin vitni að þessum hörmu-
lega atburði hafa fundizt. Eigin-
maður Kolbrúnar var handtek-
inn í gær en var þá sturlaður
og reyndist ekki unnt að fá
neinar upplýsingar hjá honum.
Hann hefur verið úrskurðaður
í fjögurra vikna gæzluvarðhald.
Böm þeirra hjóraa, sem er-u 7
taisiras, vonu að heiman, þegar
móðir þeirra var stumigin til bana.
Landhelgismálið:
Tillögur ríkisstjórnar-
innar koma líklega 1 dag
Ganga lengra að sumu leyti og eru ítarlegri en
till. stjórnarandstæðinga, segir forsætisráðherra
Þau síðustu fóru að heiman til
skóla um áttaleytið i gærmorgum
og virðisit, sem þá hafi alit verið
mjeð eðlileguim hætti á heimilinu.
Vitni ber, að það hafi engrar
hreyfingar orðið vart í eða vi'ð
Vesturveg 8 síðustu fimmtán mín
útmmar áðutr en llíkið fannst og
annað vitni kveðst engrar um-
ferðar hafa orðið vart við húsið
síðasta kiufckuitímann áður.
Það var svo um tíuleytið í
gærmorgun, að ellefu ára sonur
þeirra hjóna kom heim frá skóla
í fríminútfum og fann hann þá
móður sina liiggjamdi í snjónum að
húsabaki. Hanm hijóp strax í
nœsta hús að sækja hjáip og fór
húsibóindinn þar á vetibvamg. Hamn
fanin koniuna iiggjandi í blóði
sírau fyrir neðan bakdyiratröpp-
umar og sýndist hún þá látim.
— Hanin sá, að hún hafði
verið stungin með hndfi, og
jafnframt sá hann veiðihnif
sitianda í dyrastafnum. Hann
gerði strax lögreglustjóra og
lækini viðvart.
Þegar læknirinn kom, úrskurð-
aði hanm konunia látna og kom
í Ijós, að' hún hafði verið stung-
in mörgum stunigum í bak og
Kolbrún Ásgeirsdóttir
fyrir. Þegar lögreglumenn ætl-
uðu svo inn í húsið, um aðaldyr
að framian, kom ei'gimmaðurinn,
Va'lgarð'ur Frimann, 41 árs, á
móti þeim, allsnakinn og blóð-
uguir á höndum. Var haran viti
sírnu fjær og varð að sietja hann
í járn. Hann var flluttur í
fanlgageymslu lögregllun'nar.
Framhald á bls. 19
Enn falla snjóflóð
SENNILEGA verður lögð
fram á Alþingi í dag tillaga
Jóhann Hafstein
ríkisstjórnarinnar um land-
helgismálið en eins og skýrt
er frá á þingfréttasíðu Morg-
unhlaðsins í dag, lögðu for-
ystumenn stjórnarandstöðu-
flokkanna í gær fram þings-
ályktunartillögu um málið.
Morgunblaðið sneri sér í gær
tii Jóhanns Hafstein, forsæt-
isráðherra, og innti hann eft-
ir málalokum í landhelgis-
nefndinni svonefndu og þeim
ágreiningi, sem upp er kom-
inn milli þingflokkanna í
málinu.
— Við reyndium í lengstu lög,
að ná samkomulagi í landhelgis
nefndinni, saigði Jóhann Haf-
stein. I raun og veru er ekki
nema tvennt, sem ágreiningur
er um. Stjórnarandstæðingar
vilja telja okkur óbundna af sam
komulagi við Breta og V-Þjóð-
verja vegna láfshagsmuna og
breyttra aðBtæðna. Væri slík yfir
lýsing gefin nú, þýddi hún ekki
annað en tilkiynning um það, að
við vildum undir engum kring-
umstæðium fallast á að ieggja
hugsanlegan ágreinig milli rífcj-
anna undir úrskurð Alþjóðadóm
stólsins. í yfirlýsingu rikjanna á
símum tíma afsalaði Island sér
engum rétti til einhíiða úitfærslu.
Á hitt var fallizt, að ef einhliða
útfærsla okkar leiddi til ágrein-
ings, skyldu báðir aðilar feila
sig við niðurstöðu Alþjóðadóm-
stólsins.
Hitt atriðið, sem ágreiningur
er um, er að stjórnarandistæðinig
ar vilja lýsa þwí yfir nú, að við
ætHurn að færa út iandhelgina í
septemiber 1972. Isiand hefur stað
Frambald á bls. 19
SNJÓFLÓÐ falla nú dag hvern.
í gærmorgun féll snjóflóð á
veginn skammt frá Hnifsdal og
varð ófært fram eftir degi milli
ísafjarðar og Hnífsdals af þeim
sökum. Þá féll snjóflóð í gær
eða fyrradag í Hamragili og sóp-
aði með sér annarri af tveimur
sldðalyftum, sem íþróttafélag
Reykjavíkur á þar við skíðaskála
sinn. Var gilið fullt af snjó og
hafði snjór fallið í það á fleiri
en einum stað.
Þorbeaiguir Eysteinsson, gjald-
keri skíðadeildar ÍR, tjáði Mfol.
að lytftan hefði ruranið með flóð-
inu um 60 ti'l 70 metra niður mleð
hlíðimni og er hún mikið sikemimd
þótt fufflnaöarkönr.un á skemmd-
umum hafi ekki emin farið fram.
Þeir félagar, sem fóru í skálann
í gær komu með lyftuma í bæ-
iinn. Þá gat Þorbengur þess að
koifi, sem staðið heifði skammt
frá, hefði brotnað í spað og hefði
hanin þó verið á steyptum grunni.
Lyftam, sem skemmdiisit er eim
þeiirra, sem keypt vair til lands-
ins fyirir forgönigiu Skíðasam-
bamdsinis og kostar hver lyfta um
300 þúsuind fcrómuir. Um síðustu
heligi smjóaði mikið þair eystra
og í Hvertadölliuim, sem eru rétt
hjá. Snjóaði á barðfenmd og niú eir
Miáku geriir þiðmiar harðfemmið og
brestur umdam smjóþuirugamum og
heillu dytnigjuiimiar renmia af stað.
Við Bkíðaisfcálamm í Hveradölúm
hefur tinmdig orðið viart að anjó
hafi hreyft í hBíðuim.