Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971
9
Fyrst vil ég smJ þú gefir yfirlýsingu þar sem þú neitar öllu. . .
séð fram úr því sem fyriir ligg-
ur.
Kissinger er menntamaður-
inn, maðurinn, sem íær hug-
myndimar. Þeð kemur flestum
á óvart hvað hann sem fyrrver
andi prófessoir fellur vel inn í
hið mikla ábyrgðarstarf og
þær annir sem þv4 fylgja. Höf-
■uðkostur Kissingers er, hve
óhemju fljótur hann er að vega
og meta hlutina. Honum er
mjög eðlUegt að vinna undir
mikium þrýstingi, en það eru
minni háttar stjómunaratriði,
®em fara mest í taugamar á
honum og gera hann óþolin-
móðan. Það er kannski ekkert
undarlegt þótt Kissinger hafi
átt i erfiðleikum með starfs-
fólkið. Margir hafa hætt,
vegna þess að þeir áttu ekki
skap með Kissinger, eða þeir
urðu óánægðir með stjórnina.
ánægðir í starfi, þrátt fyrir að
Þeir sem eftir eru virðast
Kissinger reki þá áfram misk
unnarlaust.
Ýmsir segja að Kissinger sé
óvenju kaldrifjaður maður og
vinstrimenn hafa gagnrýnt
hann heiftarlega, þrátt fyrir
að hann hafi nökkra samúð
með vinstri hugsjónum. Hann
vill Iáta laga stjórnmálalega
uppbyggingu þeirra, en ekki
eyðileggja þær.
Kissinger var aldrei fylliiega
hverfi við Harward og sem
ánægður í hinu akademíska um
kennari hafði hann yfirleitt
meiri áhuga á valdamöguieik-
um, en flestir aðrir kennarar.
Það hefur verið haft eftir hon-
um að hann kunni betur við sig
í þjónustu hins opinbera, því
að d núverandi starfi geti hann
átt raunverulega óvini. Ýmsir
hafa látið í ljós aðdáun á því
hve vel Kissinger hafi tekizt að
aðlaga sig lífinu í Washington,
en í raun og veru hafði hann
ekkert fyrir því, þvi að vinnu-
dagur hans við Harward var
mjög svipaður þvi sem nú er,
og hann var alltaf á þönum þar
eða á ferð um landið eða er-
lendis og jafn erfitt að ná sam
bandi við hann.
Kissinger telur að bandarísk
ir stjómmálamenn hafi um of
reýnt að finna auðveldar
lausnir á vandamálum, en gert
of litið af því að spyrja grund-
vallarspumingarinnar um hvað
það sé sem Bandaríkin ætli sér.
Það er enn ekki ljóst að hvaða
leyti hæfileikar Kissingers og
heimspeki hafa haft áhrif á ut
anríkisstefnu Bandarikjanna
en það er vitað að Kissinger
átti stóran þátt í þeim ákvörð-
unum, er leiddu til SALT við-
ræðnanna, að Japönum var skffl
að Okinawa, að viðræður voru
hafnar við Kínverja, að efna-
hernaður var fordæmdur, svo
að eitthvað sé talið.
Hvað Vietnamdeilunni við-
vtkur er Kissinger eindregin
stuðningsmaður þess að friði
verði komið á með samningavið
ræðum. Kissinger var gagn-
xýndur harðlega fyrir að lýsa
ekki opinberlega yfir andstöðu
sinni við innrásina 6 Kambódáu
og margir töldu £»ð hann hefði
iátið af þeirri yfiriýstu skoðun
sinni að brottflutningur banda
rískra hermanna frá Vietnam
væri grundvallarskilyrði. Það
er hugsanlegt að Kissinger
hafi haldið að innrásin myndi
hræða stjórnina í Hanoi ti'l
samninga, eða að hann hafi ver
ið á móti innrásinni, en ekki
viljað láta andúð sina i Ijós
opinberiega, vegna trú-
mennsku sinnar gagnvart Nix-
on.
Flestir eru .sammála um það,
og þar á meðal sumir hörðustu
gagnrýnendur Kissingers, að
Nixon geti ekki án hans verið
og það yrði mikið áfall fyrir
utanrikisstefnu Bandaríkjanna,
ef Kissinger færi frá. Það sem
kannski vekur mesta furðu, er
að hugsjónamaður og mennta-
maður skuli vera í jafn áhriía
mikiu vaidaembætti og Kissing
er er og leysa störf sín af
hendi eins og hann hafi aldrei
gert neitt annað, en að leysa
heimsvandamálin.
Svissnesku IRIL sokkabuxurnar
eru þekktar um alla Evrópu fyrir gaeði og hagstætt verð.
Haraldur Árnason, heildverzlun hf.
Simar 15583, 13255 og 12147.
TÁNINGA-
TASKAN
frá AGFA
Filmur og Vélar
Skólavörðustíg.
Gevafótó
Austurstræti 6
og Lækjartorgi.
Sportval
Laugavegi 116.
TILVALIN
FERMINGARGJÖF
Týli h.f.
Austurstræti 20.
Fótóhúsið
Bankastræti 8.
2 Litfilmur
Töskuna má nota sem
skólatösku, íþróttatösku
©g margt fleira.
Taskan inniheldur:
1 Agfamatic
myndavél
1 Svart^hvíta
filmu
3 Flashkubba
Rafhlöður
ALLT
ÞETTA
KOSTAR
AÐEINS
1990.-
kr.