Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLA3ÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971
-
V ■ . • • W
I
v'i ■ -■ .• .-.*•.
É? ' 'ý •tV,'
J'l - V #<*. r '
;■.:.■ ;
■3 ■
Danir hefja
olíuframleiiVslu
BORAÐ EFTIR
OLÍUÁ
GRÆNLANDI
2. hæklkandi verð á heiims-
markaðinum á olíu frá Mið-
Austurlöndium og N-Afri.ku,
eninfremur er það tekið fram í
samningum um leitarréttinn, að
sé um olíuframleiðslu að ræða
í lok samingstímabilsins, sem
er 1. jólí 1972, framiengist
samningurin.n sjálfkrafa.
DUC hefur enn ekki gefið
opinberlega yifirlýsingu um þær
framkvæmdir sem fyrirhugaðar
eru, en skýrsla verður birt inn
an skamms. Segir félagið að um
þessar mundir fjaili rikisstjóm
Danmörku um málið og því sé
ekki rétt að gefa yfirlýsingar,
fyrr en samþykki stjómarinn-
ar liggi fyrir.
Til að byrja með verður að-
eins um tilraunaframleiðslu að
ræða, og engar áreiðanlegar töl
ur liggja fyrir um það magn
olíu, sem hægt er að vinna.
Danska blaðið Jyllands-Posten
segir í grein sl. sunnudag, að
um sé að ræða 1000—2000 lest-
ir á dag eða um 500 þúsund
lestir á ári. DUC hefur lýst þvi
yfir að þessar tölur blaðsins
séu rangar. Jyillands-Posten
segir énnfremur, að miðað við
500 þúsund lesta ársfram-
leiðslu verði hægt að spara
gjaldeyri að upphæð um 50—
100 milljónir danskra króna á
ári. Danir nota nú um 10 millj-
ón iestir árlega af olíu, þannig
að hér gæti verið um að ræða
5% af því rnagni.
Höfuðmarkmið tilraunafram-
leiðslunnar er að ganga úr
skugga um hve mikið er hægt
að nýta úr hráefnlnu. Olíunni
verður dælt úr borpallinum um
borð í tankskip, sem síðan
flytja hana til oliuhreinsunar-
stöðva í landi. Eftir að niður-
stöður þessara tilrauna liggja
fyrir, verður tekin ákvörðun
um framhaldið, hvort lögð verð
ur 200 km neðansjávarleiðsla,
sem áætíað er að kosti um 1
milljarð danskra kr. en til að
standa undir slíkum kostnaði
þyrfti framleiðslan að vera
mjög mikil.
Jyllands-Posten segir einnig
frá þvi í greininni, að í sumar
verði hafin tilraunaframleiðsla
úr oliu frá norska Ekofisksvæð
inu, en þar er gert ráð fyrir að
hægt verði að dæla um 6000
lestum af oliu á sólarhring og
að eítir 2—3 ár verði ársfram-
leiðsian þar um 15 milljón lest
ir á ári i 20 ár. Segir blaðið að
framleiðsia DUC verði miklu
l>annig hngsa verkfræðingar
,ér að hlcðslan frá bortum-
:num fari fram. Olíuskipin
ligg.ía við lausa haiiju, þannig
ið veltingur hefur engin áhrif
á dæliileiðslurnar.
minni, en bendir á, að langt sé
frá þvi að svæðið sé fuilkann-
að og að tilraunir hafi borið
mjög jákivæðan árangur, þanin
ig að hugsanlegt sé að um
miklu meira magn sé að ræða.
l>að er A. P. Möller fyrir-
tækjasamsteypan, sem annazrt
hefur olíuleitina og munu hún
og danska ríkið skipta væntan
legum tekjum af oiiíunni jafnt
á miili sín. A. P. Möller -hefur
einkaréttinn á olíuleitinni á
þessu svæði, en gerði i upphafi
samning við flest af stærstu
olíufyrirtækjum heims sem
hafa fjármagnað tilraunimar
að mestu leyti. Kostnaðurinn
írá upphafi nemur nú um 300
milljónum danskra kr.
Berlingske Tidende segir í
frétt á mánudag, að dansk-
kanadíska félagið Green hafi
beðið leyfis að fá að bora eftir
olíu í Washingtonlandi á NV-
strönd Grænlands á þessu ári.
Félag þetta hefur haft rann
sóknarheimild um nokkurt
skeið, en vill nú láta breyta
henni í vinnsluheimild. Kanad-
ísku vi.sindamennimir teija
víst að þeir muni finna olíu
á um 3500 metra dýpi undir
ísnum.
EKOPISK-
FELTCT
ELDF15K
TORFELD
DAMMABK
Dösnku dagblöðin skýra frá
því nieð stórum forsíðufyrir-
sögnum um þessar mundir, að
olíuframleiðsa sé að hefjast í
Danmörku. Hefur verið ákveð
íð að byrja á þvi að flytja oliu
til lands úr borholu í Norður-
sjó uni 200 km vestur af Es-
bjerg.
Tílraunaboranir í Norðursjó,
á vegum Dansk Undergrunds
Consortium (DUC) hófust árið
1966 um borð í borskipinu
Glomar IV, en síðan var bor-
stöðin Maersk Explorer tekin í
notkun og nú í marzmánuði sl.
leigðu Danir Bandariska bor
pallinn Britanniu, sem er mjög
stórvirkur.
Berlingske Tidende segir að
liklega liggi þrennt til grund-
vallar þvi að ákveðið er að
hefja tilraunaframleiðslu. Nr.
1, leggja árangur oMuleitar-
innar til grundvallar endur-
skoðun á olíuleitarleyfinu, nr.
VESTTySKLAND