Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 21,30 FFH IYallar undan fæti Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,20 En francais 9. þáttur (endurtekinn). Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. Miðvikudagur 16,00 Endurtekið efni Ævintýri Arnar Sigurbjörnsson, Birgir Hrafnsson, Björgvin Halldórsson, Sigurður G. Karlsson og Sigurjón Sighvatsson leika og syngja. Áður flutt 25. jan. sl. 16,30 Til Málmeyjar Kvikmynd um Málmey á Skaga- firði gerð á vegum Sjónvarpsins. Kvikmyndun örn Harðarson. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson Áður sýnt 3. apríl 1970. 17,00 íslen/kir söngvarar Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Áður flutt 28. des. 1970. 17,30 Enska knattspyrnan 18,15 Iþróttir M.a. myndir frá úrslitaleik í hand knattleik milli FH og Vals og sýn ingu bandarískra fjölbragðaglímu manna í Laugardalshöll. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson Ekki var unnt að fá neinar upp lýsingar um þetta sjónvarps- leikrit, en eins og myndin sýnir er Ijóst að þar er eitthvað á seyði. í röðinni af sjö, um hinar ýmsu myndir mannlegs breyskleika. Höfundur er Anthony Skene, en aðalhlutverk leika Joanna Dun- ham, Derek Francis og Adam Faith. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21,45 Samlræður í Stokkhólmi Fyrsti umræðuþáttur af þremur um vandamál nútímans. Vísinda- og menntafrö-muðir frá ýmsum löndum bera saman bækur sínar. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22,35 Dagskrárlok Mánudagur 5. apríl 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Markaðstorg hégómans (Vanity Fair) Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir Thackerey. 5. og síðasti þáttur. Vanitas Vanitatum Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk Susan Hampshire, John Moffat, Dyson Lowel, Bryan 7. apríl 18,00 Ævintýri Tvistils Nýr myndaflokkur um brúðu- strákinn Tvistil og félaga hans. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18,15 Tciknimyndir Fyrsta svalan og Drengurinn og úlfurinn Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,30 Lísa á Grænlandi 1. myndin af sex um ævintýri lít illar stúlku í sumardvöl á Græn- landi. Þýðandi Karl Guðmundsson, en þulur ásamt honum er Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18,50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Nýjasta tækni og vísindi Hjartaafrit simsent Vélmenni stýrir flugvél Rækjur með kafaraveiki Jarðhiti Mengun frá bifreiðum Umsjónarmaður örnólfur Thoría- cíus. 21,00 Kngin grænu (Green Pastures) 21,15 Tilgangurinn helgar meðalið Kanadísk mynd um ungan mann, sem lifir um efni fram og grípur til óyndisúrræða til að sýnast meiri en hann er. 21,45 Samræður í Stokkhólmi Annar af þrtemur umræðuþátt- um um vandamál nútímamenning ar. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22,25 Dagskrárlok. Þriðjudagur Engin grænu nejnist miðviku- dagsmynd Sjónvarpsins. Mynd þessi er bandarísk og jjallar um ýmsar trúarhugmyndir blökkumanna. Allir leikendur eru dökkir á hörund. 6. apríl 20,00 Fréttir 20,25 VeSur og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Litla fegurðardrottningin Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 20,55 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Ekki var unnt að já upplýs- ingar um hverjir sitja jyrir svörum í þessum þætti vegna þess að stjórnandinn er erlend- is og kemur ekki til landsins jyrr en ejtir að þetta er skrij- að. Vekja má athygli á því að allir umrœðuþættir í sjónvarp- inu á þriðjudagskvöldum eru sendir út beint. Bandarísk biómynd frá árinu 1936 byggð á leikriti eftir Marc Con- ally. Mynd þessi fjallar um trúar hugmyndir blökkufólks, og eru allir leikendur dökkir á hörund, en meðal þeirra eru Rex In,gram og Eddie Anderson. Þýðandi Björn Matthíasson. 22,30 Samræður í Stokkhólmi Síðasti af þremur umræðuþáttum um vandamál nútímamenningar. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23,05 Dagskrárlok Buff? Sfeikfur fiskur? Ekki þó einhver nýr réftur? - Eða eru það bara þessar venjulegu bollur? Það skipfir ekki höfuðmáli. Állt þetfa gefur verið hnossgæti, ef það er mafreitf á réttan hátf með rétfum efnum. Gleðjið fjölskylduna með reglulegu góðgæti. Reynið FLÓRU-smjör- fíki, það gefur matnum lokkandi útlif og Ijúffengf bragð. Marshall, Marilyn Taylerson og Sarah Iiarter. Þýðandi Kristrún Þórðordóttir. Efni 4. þáttar: Amelía heJgar sig uppeldi sonar síns, en veitir umhyggju Dobbins naumast nokkra athygli. Bekka heldur uppteknum hætti, og viðrar sig upp við heldra fólk ið. Hún hefur fé út úr Steyne lá- varði og hyggur á nánara samband við liann, en gengur of langt, og Rawdon skorar hann á hólm. Föstudagur 9. apríl — Föstudagurinn langi — 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,20 Sjö orð Krists á krossinum Tónverk eftir Franz Joseph Haydn með textum úr Passíusálmum Hall gríms Péturssonar. Flytjendur: Herra Sigurbjörn Einarsson, bisk up, Sigfússon kvartettinn og söngv arar undir stjórn Ruth Magnús- son. Sigjusson- kvartettinn. Þessi þáttur var tekinn uppum páskaleytið í fyrra þegar Einar Sigjússon var staddurhér ásamt fjölskyldu sinni, en þau fluttu þetta verk í kirkjuí borginni á föstudaginn langa, en efnislega er það þannig vax- ið að það er varla nema til að flytja á föstudaginn langa. Tón-verkið er eftir Haydn, en með þvi eru flutt vers úr Passíu-sálmunum og flytjendur eru herra biskupinn yfir hlandi,Sigurbjörn Einarsson, Sigfús- son-kvartettinn og söngvarar undir stjórn Ruth Magnússon. Þessi mynd er trúarlegs eðl- is, mest um sögur í Gamla testamentinu, svo sem synda- flóðið, gönguna í gegn um SÍ7iaieyðimörkina og myndin er sett upp í búningi eins og negrar í Bandaríkjunum hafa ímyndað sér hvernig þetta á að hafa gerzt. Eins og kemur fram í dagskránni er myndin mjög gömul, en hún er kunn fyrir góðan leik. 21,25 Villiöndin Leikrit eftir Henrik Ibseen. Leikstjóri Arild Brinchmann. Leikendur Georg Lökkeberg, Esp en Skjönberg, Ingolf Rodge, Tor Stokke, Mona Hofland, Anne Mar it Jacobsen o.fl. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23,55 Dagskrárlok Laugardagur 10. apríl 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 9. þáttur Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir FLÓRU SMJÖRLÍKI - einnig eftirsótt í allan bakstur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.