Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUBAGUR 20. APRÍL 1071 7 GAMALT OG GOTT Til minnis fyrir sjómenn L Staður fyrir hvern hlut og hver hlutur á sinum stað. 2. Farið ekki á sjó á bátn- um kjölfestulausum. 3. Hafið ætíð lýsi eða oliu i bátnum þegar á sjó er farið, til þess að lægja brotsjóa ef á ligg- ur. 4. Hafið ávallt slökkvitól með á mótorbátum. 5. Hafið bjarghringa með fari, sem þilfar er í. 6. Farið ætíð með áttavita í sjóferðir og gætið þess að hann sé áreiðanlegur. 7. Hafið minnst 2 árar með á hverju fari þótt vélarskip sé. 8. Hafið ávallt djúpsökku (lóð) innanborðs. 9. Stikið dýpið með stuttu millibili I þoku eða náttmyrkri, ef þér hafið grun um að vera of nærri landi. 10. Gætið þess, að næg olía sé til hverrar mótorbátaferðar. 1L Gætið þess, að næg olía mann á verði frammi á skipun- um, þegar siglt er í þoku eða náttmyrkri, og sé hætt við ís nálægt 12. Kynnið yðrur alþjóðlegar siglingareglur, og fylgið þeim. 13 Hafið aldrei dragreipi fast, þegar siglt er i misvindi. 14. Ofhlaðið eigi bátinn svo, að hann geti eigi bjargazt þótt verður spillist. 15. Gefið loftvoginni gætur, en trúið ekki á hana. 16. Virðið eignarréttinn, og skemmið ekki veiðarfæri annara manna. 17. Blóðgið fiskinn jafnskjótt og hann kemur upp úr sjónum; það styttir dauðakvalir fisksins og gerir hann verðmætari verzl unarvöru. 19. Hirðið allt, sem nýtilegt er saltið, og farið gætilega með hann i flutningi. 19. Hirðið aMlt, sem nýtilegt er af fiskinum, einkum lifur, sund- maga, kútmaga og kinnfiska. 20. Kastið ekki sjaldsénum fiskum eða sjódýrum, geymið þau í salti eða ís og gefið nátt úrugripasafninu kost á að eign- ast þau. SKODfl1971 Skoda á Akureyri Fimmtudag 22. apríl, sumardaginn fyrsta frá kl. 10.00—22.00 eru sölumaður og sérfræðingur frá SKODA-umboðinu staddir á verkstæði voru, þar sem þeir sýna SKODA 1971 og veita upplýsingar og leið- beiningar. Skoda-verkstæðið á Akureyri, söluumboð, Kald- baksgötu 11 B. Komið, skoðið og reynslukeyrið. r TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGl SIMI 42600 BROT AMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla, Nóatún 27, simi 2-58-91. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem; Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir, Ferðabilar hf., simi 81260, HJÓN norðan af landi, með eitt barn, vantar tveggja tH þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 42275 KLÆDI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn, Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Tvars, Heimasími í hádeginu ög á kvöldin 14213. UNG HJÓN sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, helzt í Austurbæ eða gamla bænum í Reykjavik, örugg mánaðargr. Uppl. I s, 52807 alla daga ti1 kL 2 á 'daginn. HVOLPAR TIL SÖLU af góðu kyni. Uppl. í sima 84345 eða 32550, 17 ÁRA STÚLKA m. próf úr 2, b. Verzl.sk. Tsl, óskar eftir sumarvinnu, Get- ur hafið störf í maí nk, Hefur unnið 2 sumur í skrifst. við símavörzlu og ýmiss skrif- stofustörf. Uppl, í s. 40497, ARMBANDSÚR TAPADIST fimrhtudaginn 15/4 á strætis- vagnaleið frá Laugavegi 1.1. út á Seltjarnarnes. Sennilega í vagni nr, 3 eða við Mela- braut. Finnandi vinsamL hringi 1 síma 17379, SkrífsiofuhúsnœHi Höfum verið beðnir að útvega til kaups gott skrifstofuhúsnæði í borginni, um 200 fermetra. Leiga kemur einnig til greina. Eyjólfur Konráð Jónsson, hrl., LOGMENN Jón Magnússon, hrl., Trve-vvae-ötu 8 Hjörtur Torfason. hrl., ^/88 8 ‘ Sigurður Sigurðsson, hrl., Simar 11164 Og 22801 Sigurður Hafstein, hdl. SG-hl j ómplötur eru ávallt feti framar við höfum þegar látið syngja inn á hljómplötu — með íslenzkum texta — verðlaunalagið frá Monaco „Una banc, un arbre, une rue" úr söngvakeppni Evrópu 1971 ásamt brezka laginu „Jack in the box", sem var í fjórða sæti. Hljómplatan er væntanleg í verzlanir eftir stuttan tfma. Söngkona er SVANHILDUR og annast hljóm- sveit Ölafs Gauks undirleik, sem I þetta sinn er skipuð fimmtán mönnum. SG -hl jómplötur. * /■ HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.