Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20, APRlL 1971 Iðnó Mávurmn á kreik í kvöld Frumsýning á Mávi Chekhovs MÁVURINN eftir Chekhov uritrn var fyrst frum verður frumsýndur í kvöld í Pétursborg 1896 og f hjá Leikfélagl Reykjavíkur. en verkið var uppl Mávurinn er eins og kunnugt Moskvu tveimur árun er eitt af þekktustu leikrit- og þá var því fagnað. um rússneska leikritahöfund ig var um flest verk arins A. P. Chekov, en hann hovs að þau hlutu ek fæddist í Rússlandi 1860. — sældir í fyrstu lotu, e Hann var af miðstéttarfólki til vill ekki undarle, kominn og hafði afi hans sem þau voru skrifuð verið ánauðugur þræll. — sem í rauninni réðst Vegna uppeldis sem hann verandi túlkunarmáta hlaut með þessu fólki tók húsanna, Mávurinh e mörg önnur verk Chekhovs þykja á margan hátt byggð upp á svipaðan máta og leik rit Ibsens, enda ber bók- menntamönnum saman um að Chekhov hafi lært mikið af Ibsen, I>að er því ekki undarlegt þó að leikrit Chek hovs séu oft sýnd á Norður- löndum. Mávurinn slær á marga strengi mannlífsins og örlaga þræðirnir leika þar ótt og títt. Við fylgdumst með æf ingu á Mávinum í Iðnó og Ivan Xörök leikmyndamálari og Jón Sigurbjörnsson ieik stjóri með mávinn á milli sín allt í einu var maðurinn kom inn inn úr suðauistan 7 vind stigum og rigningu og inn í heim 19. aldarinnar í Rúss- landi þar sem hefðin ræður miklu, en innskot ævintýr- anna láta þó ekki sitt eftir liggja- I Mávinum er ekki sízt fjallað um líf listamanna og sársauka og gleði þeirra hrif næmu. Fyrir liðlega 20 árum var Mávurinn þýddur á íslenzku beint úr rússnesku og það gerði Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóri, en hann var þá starfsmaður íslenzka sendi ráðsins í Moskvu. Leikritið þýddi hann þó hér heima á 4 vikum meðan hann lá rúm- fastur vegna bakveikí. Mávurinn er 4. leikritið eft ir Chekhov, sem leikið er hérlendis, en áður hefur Iðnó sýnt Þrjár systur og Vanja frænda og Þjóðleikhúsið hef ur sýnt Kirsuberjagarðinn. Leikstjóri Mávsins er Jón Sigurbjörnsson, en Ivan Tör ök hefur gert leikmyndir og búninga. Á þessu leikári verða aðeins 5 sýningar á Mávinum, en að hausti fer hann aftur á kreik. Rétt er að geta þess að Mávurinn er gamanleikrit frá hendi höfundar, þó svo að ekki séu líkur á að menn reyni neitt sérstaklega á þind ina þess vegna, en margir munu eflaust hlæja innanund ir. Þess má einnig til gamans geta að allir leikararnir í Mávinum eru bindindísmenn, a.m.k. á tóbak. H§gi ; í hlutverki kennarans, Guðrún í hlutverki Möshju Þorsteinn í hlutverki Tricorin og Karl í hlutverki Sjamrajev. hann oft upp hanzkann fyrir fólk, sem varð útundan í hversdagsbaráttunni, en Che kov lærði til læknis og varð mikils metinn læknir. Framan af ævi stundaði hann lækningar jafnframt leikritun og smásagnaritun, en efni í margar sögur sínar og verk sótti hann til lækn isstarfs síns. Ryrsta stóra leikrit Chek- hov3 var Ivanov, sem var frumflutt 1887. Það kolféll í fyrsta sinn, en síðar hlaut það miklar vinsældir. Máv- ♦ '><’r ... Sigríður Hagalín og Pétur Einarsson Sigurður, Arnhildur og Gestur HHllPI!! ■áI ^ Margrét í hlutverki Pálínu, Pétur í hlutverki Konstantíns, Valgerður í hlutverki Nínu, Guðmundur í hlutverki Dorn læknis, Sigriður í hlutverki Arka dínu og Brynjólfur í hlutverki ZorinS. (Ljósmyndir Mbl.: Kristinn Benediktsson) - Hafís- ráðstefna Framh. af bls. 11 MaryHand í Bandarí kjunium 1958 og því orðið fylliiega timabært að halda ráðstefnu um þetta efni. Starfsemi maraia á n-orður- Htóðum hefur aukizt mjög á síð- ari árum og vísiindastairfsemi öl hefur margfaldazt. Br því af inógu að taka fyrir þessa ráð- stJeifrou. Þátttakendum hefur verið boðið til ráðstefnunnar frá þeim ‘íöndum, sem stunda hafísrann- sólknir í norðurhöfum, þ. e. frá Norðurlöndum, Sovétríkj umum, Þýzkailandi, Englandi, Banda- ifflcjumium, Kanada og Japan. Hefiur undirbúningsnefndm haft umboðsmenn starfandi í hverju landi og hafia þeir annazt val þátttakenda og erinda hver frá stnu landi. Als hafa borizt 36 eriindi og eru þau frá öllum ofanigreindum löndum auk íslands. Flesit eru erindin frá Bandarikjuinum og Kainada. Isdenzik eriindi verða fimm taLsina, og eru þau efitir Svend-Aage MaHmberg, sem fflyt- ur tvö erindi um hafistraumia og sjávarhita morðan og vestan Is- iands, Pál Bengþórssom, sem tala mun um lofthitasveifliur vegna hafstrauma, Þórhall ViHmumdar- son, og fjallar erindi hans um firásagnir af hafiís í islenzkum anmálum, og Þorbjöm Kartoson, sem talla mun um aflfræðilega eiginileika hafíssins. Um 60 eriendir þáttitaikiendur hafa boðað komu sina og mum sú taila vafialítið haakka þegar til ráðstefnunnar kemur. Eklki er enn vitað um endanllegan fjölda Lsilenzkra þátttakenda en gert er ráð fyrlr, að þeir verði um 20. Þeir, sem áhuga hafa á þáitttötou, geta látið skrá siig hjá Þorbimi Karlssyni, Raiunvisinda- stofnun háskólams. Ráðstefinan verður haldin á Hóbel Sögu og hefst kl. 9 að morgni þess 10. maí með setn- ingarræðu m ennfiamálaráðherra, dr. Gylfia Þ. Gí^lasyni. Þá xnun fiormaður undirbúningsnefndar, Hilynur Sigtryggsson, veður- stofiustjóri flytja inmgangsoið en að þeim loknum mun fflmtninigur erinda hefjast. Verða fiumdir haldnir fram á fimmtudagskvöld 13. maá, en þá miun Steimigrimur Hermaninssom framkvæmdastjóri Ranmisóknairáðs ríikistos slíta ráð- stefiniunni. — Sanngjarn Framh. af bls. 30 sem ætluðu að 1:0 í leikliléi myndi ekki nægja Kennaraskól- anum til að vinna leikinn, þar sem Hamirahlíðarskólinn hafði nú undan vindi að sækja. En raunin varð sú að Kennaraskóla liðið 3ýndi í siðari hálfleiknum svo ekki varð um villzt, að það var sterkari aðilinn í leiknum. Kennaraskólinn má vafalaust þakka velgengni liðsins í þess- um leik umfram öðrum þeim Alexander Jóhannessyni, Vil- hjálmi Ketilssyni, Steinari Jó- hannssyni og Herði Helgasyni, sem allir aýndu góðan leik. Hörður er orðinn einn af okkar beztu markmönnum og Alexand er og Vilhjálmur virkir leik- menn allan leikinn og þrautseig- ir í hverri raun. Steinar er og hættulegur mótherji, er hatrn nálgast mark andstæðinga sinna. Þekktir leikmenn í liði K. f. eins og Þórir Jónsson og Ólafúr Danivalsson fara vel meS knöttinn og lofa ávallt góðu þegar knötturinn er sendur til þeirra, en knattspyrnukeppni er annað en að þykja gaman að leika sér með knöttinn í tíma og ótíma. Sturla Þorsteinsson formaður íþróttafélags Kennaraskólana var sem skiljanlegt er ánægður með sigurinn í mótinu, en það fellur í hlut Sturlu að afhenda skólastjóra KennaraskóLan.3 bik- arinn til vörzlu, en hann hefiur sem kunnugt er prýtt kennara- stofu Menntaskólans í Reykjavík st. tvö ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.