Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MUfXJUDAGUR 20. APRÍL 1971 27 SÖLUKONAN SÍKÁTA Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope, með hinni óviðjafn- anlegu Phillis Diller í aðalhlutverki, ásamt Bob Denver, Joe Flinn o. fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Siml S0 2 49 FLUGSVEIT 633 Hörkuspennandi amerísk-ensk stórmynd í litum. Isl. texti. Cliff Robertsson George Chakaris. Sýnd kl. 9. Þ! ÓRSCAFE OPId 1 KVÖLD 1 Þl ntscAit VANDERVELL/ <~^Vé/alegur^y Bedford 4-6 cyL dlsil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, 6 syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69 Hilman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhafl 4—6 cyl. '63—'65 Wvr«v's '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Sími 84515 og 84516. RÖ-EMJLL Hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur frá kt, 7. Opið til kl. 11,30. Sími 15327. y r M • j r kvöld UNDARBÆR Veikstjóri — Brúorsmíði Öskum eftir að ráða vanan verkstjóra til starfa við brúarsmíði og ræsagerð vegna hraðbrautaframkvæmda í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar I síma 81935. ISTAK, íslenzkt verktak hf., Suðurlandsbraut 6. Heímsmeistarar í dansi Þau hjónin Hudi og Mechtild Trautz sýna á Hótel Sögu fimmtudaginn 22. apríl (sumardaginn fyrsta). Þetta verður eina sýningin, sem al- menningi gefst kostur á að sjá. Þessir glæsilegu dansarar, sem hafa farið sigurför um allan heim, koma hér í tilefni 15 ára afmælis DANSSKÓLA HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR. Karon, samtök sýningafólks, sýna fatnað, meðal annars frá Báru og íslenzkum heimilisiðnaði. Alli Rúts skemmtir. Táningar frá Dansskóla Heiðars sýna spor úr ýmsum pop-dönsum. Miðasala í anddyri Súlnasals miðvikudaginn 21. frá klukkan 4—6 og fimmtudaginn 22. frá klukkan 4—7. Borð tekin frá á sama stað. Verð miða 150,00 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.