Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1971 13 Sigtúni 3. Simi 85840-41. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrfo'mu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 til 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm iöng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. MEÐEIGANDI Meðeigandi óskast að litlu iðnfyrirtæki, heppilegt fyrir vakta- vinnumann. Aðilar sendi nöfn og símanúmer, afgreíðslu Morgunblaðsins, merkt: „7364". Skrifstofuhúsnœði tíl leigu Tilboð sendist í pósthólf 293. Tilboð óskast í smíði og uppsetningu hurða og glugga úr áli fyrir Lagadeild Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.000,00 króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 5. maí nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 60RGARTÚNI 7 SÍMl 10140 Þiónustustörf Vér víljum ráða vanan mann á smurstöð nú þegar. Ennfremur aðstoðarmann á verkstæðr við frágang og standsetningu nýrra bila. STABFSMAIMNAHAID S.I.S. Fró Matsveinn- og veitingaþjonaskokuuim Sýning verður á sveinsprófsverkefnum matreiðslu- og fram- reiðslumanna i húsakynnum skólans í Stýrimannaskólanum í dag frá klukkan 2—3 siðdegrs. Skólanum verður slrtið 30. aprfl klukkan 3.00 síðdegis. Skólastjóri. xsiaoDuroar- iólk óskast « eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Bergstaða- stræti Ægissíðu Vandaður, bráðfallegur og öruggur COMBINETTE 270 lítra Kæli* og frystiskápur Efri skápurinn er 60 Iftra frystiskápur. Hann uppfyll- ir settar krðfur um fryst- ingu á ferskum matvæium. NeSr! skápurinn er 210 I. kæiiskápur me3 alsjálf- virkri afhrímingu. Skápinn er mjög auðvelt að þrífa. Sfái brennt og lakkað að utan, ABS piast að innan. Allar hiliur og skúffur lausar. Failegir litir og skápurinn er vitaskuld á hjðlum. Mát: 60 cm breiður, 65,5 cm mesta dýpt, 138 cm hæð. Þetta er norsk framieiðsia eins og hún gerist bezt. Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverziun Bergstaðastr. 10A Sími 16995 ELEKTRONISKAR REIKNIVÉLAR Með eða án strimifs Með eða án geymsluverks Margföídunarstuðull (Konstant) MONROE m Alveg hljóðlausar Svara á sekúndubroti Léttar og þœgilegar KOMIÐ - SJÁIÐ SANNFÆRIST % SKRIFSTOFUVELAR H.R~| + HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.