Morgunblaðið - 15.06.1971, Page 2

Morgunblaðið - 15.06.1971, Page 2
 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1971 * « < 18 nyir þingmenn f NÝAFSTÖÐNUM alþingis- kosningum voru 18 nýir þing menn kjörnir sem taka munu sæti á Alþingi næsta kjör- tímabil. Fjórtán þeirra taka nú sæti í fyrsta sinn á Al- þingi en fjórir þeirra hafa átt sæti þar áður. Hinir 18 nýju þingmen'n skipt- ast þannig á milli flokka: Al- þýðuflokkur, tveir, Framsóknar- flokkur, einn, Sjálfstæðisflokk- ur, átfa, Saimtök F'rjálslyndra og vinstrimanna, þrír, og Alþýðu- bandalagið, fjórir. Fyrir Alþýðufflokkinin taka nú sæti á Alþingi þeir Stefán Gurnn- A — Alþýðuflokkur 4468 atkv. 1 mann 10,1% 7138 atkv. 2 meun 17,5% laugsson og Pétur Pétourason; B — Framsóknarflokkur 6766 — 2 menn 15,3% 6829 — 2 — 16,7% fyrir Framsóknarflokkimn Steim- D — Sjálfstæðisflokkur .... 18884 — 6 — 42,6% 17510 — 6 — 42,9% grimur Hermaninsson; fyrir F — Frjálsl. og vinstri merrn 4017 — 1 manai 9,1% Sjálifstæðisflokkinin táka sæti G — Aiþýðubandalag ..... 8851 — 2 memn 20,0% 5423 — 1 mann 13,3% þaiu Ellert B. Sdhram, RaignMd- O — Framboðsflokkur .... 1353 — 0 — 3,0% ur Helgadóttir, Guwnar Thor- oddsen.Oddur Ólafason, Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, Ólatfur G. Einarsison, Láruis Jónsson og Sverrir Hermanimsson. Fyrlr Sam- tök Frjálslyndra og vinstrimianna þeir Magnús Torfi Ólafsson, Bjami Guðnason og Karvel PáTmason, og fyrir Alþýðubanda- lagið taka nú sæti þau Svava Jakobsdóttir, Ratgnar Amalds, Helgi Seljan og Garðar Sigurðs- son. Reynt að bjarga lífi níburanna Reykjavík tJrslit 1971 Úrslit 1967 Nú voru á kjörskrá 50.952 (46.159) atfkv. greiddiu 45.353 eða 89%. Auðir sieðiar voru 497 og ógildir 99. Kjördæmak jörnir þingmenn: 1. Jóhann Hafstein (D) 2. Geir Hallgrímsson (D) 3. Magnús Kjartansson (G) 4. Þórarinn Þórarinsson (B) 5. Gunnar Thoroddsen (D) 6. Auður Auðuns (D) 7. Gylfi I‘. Gíslason (A) 8. Effvarð Sigurffsson (G) 9. Magnús Torfi Ólafss. (F) 10. Pétur Sigurðsson (D) 11. Einar Ágústsson (B) 12. RagnliUdur Heigad. (D) Reyk j anesk j ör dæmi Úrslit 1971 tJrslit 1967 A — Alþýðuflokkur ...... 1 mann 14,6% 3193 atkv. 1 manrn 21,4% B — Framsókmarflokkur 3586 — 1 — 20,0% 3528 — 1 — 23,7% D — Sjálfstæðisflokkur .. 6492 — 2 menm 36,3% 5363 — 2 meitn 36,0% F — Frjálsl. og vinstri menn 1517 — 0 mann 8,8% G — Alþýðubandalag . .. 3056 — 1 — 17,1% 2194 — 1 mann 14,7% O — Framboðsflokkur 578 — 0 — 3,2% Nú voru á kjörskrá 20.800 (16.922), atkvæði greiddu 18.183 eða 87,4%. Auðiir seðlar voru 245 en ógildir 39. Kjördæmakjörnir þingmenn: 1. Matthías Á. Mathiesen (D) 2. Jón Skaftason (B) 3. Oddur Ólafsson (D) 4. Giis Gnðmnndsson (G) 5. Jón Árinann Héðinss. (A) — sem eftir lifa SIDNEY 14 júní — NTB. Læknar börðust eftir mætti í dag við að bjarga lífi þriggja af ní- burum þeim, sem fæddust I sjúkrahúsi i Sidney í Ástralíu nú um helgina. Bömin þrjú — tvær telpur og drengur — vógu hvert um sig um 450 grömm. Læknar við sjúkrahúsið sögðu, að líðan bamanna gæfi tilefni tU svartsýni. En fjórðí. niburan- um leið hins vegar eftir öllu að dæma bara vel í dag. Tveir af níbururaum höfðu fæðst amdvana og þrír aðrir — tveir drengir og ein tólpa — dóu á sunnudag, eftir að öndunar- færi þeirra brugðust. En fæðing- ariæknar í Sidney töldu í dag, að það væru litlir möguleikar á því, að þeir af nlburunum, sem enm voru á lifi, mynlu ná að lifa og dafna. Samkvæmt tölfræði- sikýrslum deyja yfir 95% allra bama, sem er umdir 900 grömm að þyngd við fæðingu, fyrstu dagana. Frú Geraldine Brodrick braut blað I sögu fæðiwgafræðinnar með þvi að ala níbura. Hún er 29 ára gömul og átti húm og maður henmar tvö böm fyrir. Frú Bimdrick hafði fóngið hormónameðferð, em á sjúkra- húsinu, þar sem hún hafði dval- izt, var neitað að gefa upplýsimg- ar um, hvaða hormónalyf um var að ræða. Af hálfu lækna annars Staðar var þvi haldið fram, að henni hefði verið gefið lyfið gonadotrophin. Taismaður heilbrigðismála- ráðuneytisina i Camberra sagði í Bent A. Koch forstöðumaður RB-frétta- stofunnar BENT A. Koch, ritstjóri Kaup mannahafnarblaðsins Kriste- ligt dagblad hefur verið ráð- í inn yfirmaður fréttastofu / dönsku blaðanna og útvarps- \ ins, Ritzau. Hann tekur við 1 starfinu af manni sem Thorn- í dal heitir, en hann hefur / verið ráðinn ritstjóri að stór- | blaðinu Politiken. i Bent A. Koch i er kunnur mað í ur hér á landi / fyrir störf sin \ að dansk-ís- \ lenzkum menní ingar- og / menntamál- \ um. Var hann 1 t.d. einn hinna dönsku gesta, sem hingað var boðið í til- efni af handritahátíðinni. Ráðning hans var ákveðin á stjórnarfundi RB-fréttastof- unnar í gær. kvöld, að gonadotrophim hefði verið viðurkenmt, em að ráðu- neytið myndi láta taka lyfið tW athugunar að nýju nú. Blaðið Sidmey Daily Mirror hélt þvi fram í dag, að um 25% af öllum áströTskum komum, sem alið hefðu böm, eftir rJS hafa femg- ið hormónalyfið gonadotrophin, hefðu alið meira en eitt bam. Fylgi nýfasista tvöfaldast Róm, 14. júní — NTB NÝFASISTAFLOKKURINN & ftalíu meira en tvöfaldaði fyigi sitt í héraðskosningunum, sem fram fórn á Sikiley á snnnudag. Jafnframt benda ailar Iiknr til þess, að flokkurinn hafi hlotið mikla fylgisaukningu i Róma- borg. Er atkvæði höfðu verið talin á Sikiley, kom það í ljós, að ný- fasistar höfðu fengið 16.3% at- kvæða, en höfðu 7.2% í síðustu héraðskosningum. Þeir juku fylgi sitt í öllum héruðum Sikileyjar, sem eru 9 að tölu og urðu þriðji stærsti flokkur eyj- arinnar. 1 borginni Palermo eru kristilegir demókratar ejnir f jöl- mennari. Hagstæður viðskipta- jöfnuður Bretlands London, 14. júní — NTB VIÐSKIPTI Bretiands við útlönd voru hagstæð í maímánuði þrátt fyrir efnahagsörðugleika innan- lands. Kemur þetta fram í opin- berri skýrslu, sem birt var i dag. Segir þar í frétt frá viðskipta- og iðnaðarmálaráðimeytinu, að „sýnilegur" viðskiptajöfnuður við útlönd hafi verið hagstæður um 28 miilj. pund í síðasta mánuði. Þetta er aukning um 12 millj. pund frá mánuðinum þar á und- an. Segir í fréttinni, að i maí hafi útflutningurinn numið 734 millj. punda en innflutningurinn 706 millj. Á fimm fyrstu mánuðum þessa árs hefur viðskiptajöfnuð- urinn verið óhagstæður við út- lönd um 6 millj. pund að meðal- tali á mánuði, en með hreinum tekjum af „ósýnilegum" við- skiptum eins og þjónustu við ferðafólk, kaupskipum og banka- og tryggingastarfsemi, sem nemi um 50 millj. pundum á mánuði, hafi til þessa verið traustur, hagstæður jöfnuður á viðskiptunum við útlönd. V esturlandsk j ör dæmi Úrslit 1971 Úrslit 1967 A — Alþýðuflokkur 723 atkv. 0 menin 10,8% 977 atkv. 1 mann 15,6% B — Framsóknarflokkur 2483 — 2 — 37,2% 2381 — 2 menrn 38,0% D — Sjálfstæðisflokkur .... 1930 — 2 — 28,9% 2077 — 2 — 33,2% F — Frjálsl. og vinstri menn 602 — 0 — 9,0% G — Alþýðubandálag 932 — 1 manm 14,0% 827 — 0 — 13,2% Á kjörskrá voru 7.334 (6.915), en alls kusu 6.792 eða 92,6%. Auðir seðlar og ógildir voru 122. Kjördæmakjörnir þingmenn: 2. Jón Árnason (D) 4. Friðjón Þórðarson (D) 1. Ásgeir Sigurðsson (B) 3. Halldór E. Sigurðsson (B) 5. Jónas Ámason (G) V estf jar ðak j ör dæmi Úrslit 1971 Úrslit 1967 A Alþýðuflokkur 464 atkv. 0 menm 9.3% 705 atkv. 1 mann 14.9% B — FraTnisóknarflokkur .... 1510 — 2 — 30.3% 1801 — 2 — 38.1% D — Sjálfstæðisflokkur .... 1499 — 2 — 30.1% 1609 — 2 — 34,0% F — Frjálsl. og vinstri memn 1229 — 1 — 24.7% G — Alþýðubandalag 277 — 0 — 5.6% 611 — 0 — 12,9% Á kjörskrá voru nú 5.677 (5.579), en aíls kuisu 5.057 eða 89,1%. Auðir seðlar og ógildir voru 78. Kjördæmakjörnir þingmenn: 1. Steingr. Hermannsson (B) 4. Bjami Guðbjörnsson (B) 2. Matthías Bjarnason (D) 5. Þorvaldnr Garðar 3. Hannibal Valdimarss. (F) Kristjánsson (D) Norðurlandskjördæmi vestra A — Alþýðuflokíkur ... B — Framisóknarflokkur D — Sjálfstæðisflokkur G — Alþýðubandalag . Á kjörskrá voru 5.872 (5. Kjördæmakjömdr þingmenn 1. Ólafur Jóhanniesson (B) Úrslit 1971 566 atkv. 0 menin 11.0% 2004 — 2 — 38.9% 1679 — 2 — 32.6% 879 — 1 — 17.4% 687) en alls greiddu atkv. 5.230, eða89.0%. 2. Gimnair Gíslason (D) 3. Bjöm Pálsson (B) Úrslit 1967 652 atkv. 0 menn 13.0% 3 — 40.1% 2 — 34.0% 0 — 12,7% 2010 1706 637 4. Ragniar Arnalds (G) 5. Pálmi Jónsson (D) Norðurlandskjördæmi eystra A — AlþýðufloWkur ........... 1147 atkv. B — Framsóknarflokkur .... 4676 — D — Sjálfstæðisflokkur .... 2938 — F — Frjálsl. og vinstri menn 1389 — G — Alþýðúbandalag ........ 1215 — Úrslit 1967 0 menn 12.9% 3 — 43.2% 2 — 28.6 % 1 — 12.2% 0 _ 10.7% 1571 — 1 — 15.0% ÚrsUt 1971 0 menin 10.1% 3 — 41.1% 2 — 25.9% 1357 atkv. 4525 — 2999 — Á kjörskrá voru 12.549 (11/ gildir voru 143. Kjördæmakjömir þingmemn: 1. GísH Guðmundsson (B) 2. Magnús Jónsson (D) en alls greiddu atkiv. 11.510, 3. Ingvar Gíslasom (B) 4. Stafán Valgeflrsson (B) 5. Lánis Jónsson (D) eða 91.7%. Auðir seðlar og ó- 6. Björn Jónsson (F) Austurlandsk j ör dæmi Úrslit 1971 Úrslit 1967 A — Alþýðuflokkur 293 atkv. 0 menm 5.1% 286 atkv. 0 menm 5.3% B — Framsóiknarflokkur ... 2564 — 3 — 44.4% 2894 — 3 — 53.6% D — Sjálfstæðisflokkur .... 1146 — 1 — 19.8% 1195 — 1 — 22.1% F — Frjálsl. og vinstri memn 336 — 0 — 5.8% G —• Alþýðúbandalag 1435 — 1 — 24.8% 1017 — 1 — 18.8% Á kjörskrá voru 6.533 (6.032), en alls greiddiu aitkv. 5.875, eða 89.9%. Auðir seðlar og ó- gildir voru 101. Kjördæmakjömlr þingmenn: 2. Lúðvík Jósetfsson (G) 4. Svai-rir Hermannsson (D) 1. EysteSnn Jónsson (B) 3. Páll Þorstoinsson (B) 5. Vilhjálmiir Hjálnmrss. (B) Suðurlandsk j ör dæmi Úrslit 1971 Úrslit 1967 A — Alþýðuflokkur 739 atkv. 0 menn 8,0% 753 atkv. 0 menm 8,8% B — Framsóknarflokkur 3052 — 2 — 32,9% 3057 — 2 — 35,9% D — Sjálfstæðisflokkur .... 3601 — 3 — 38,9% 3578 — 3 — 42,0% F — Frjálsl. og vinstri menm 305 — 0 — 3,3% G — Alþýðubandalag 1392 — 1 mann 15,1% 1123 — 1 mamin 13,2% O — Framboðsflokkur .... 178 — 0 — 1,8% Á kjörskrá voru nú 10.233 (9.354). Atkv. greiddu 9.427 eða 92,1%. Auðitr seðlar og ógildir voru 160. Kjördæmakjömir þingmenn: 2. Ágúst Þorvaldsson (B) 4. Bjöm Fr. Bjömsson (B) 1. Ingóifur Jónsson (D) 3. Guðlaugiir Gíslason (D) 5. Garðar Sigurðsson (G)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.