Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.06.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JONÍ 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjómarfuiltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsia Aðalstraeti S, sími 10-100 Auglýsingar Aðaistræti 6, simi 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands. i lausasðlu 12,00 kr. sintakið. ÚRSLIT KOSNINGANNA ILEXDIS iil HERBERTO PADILLA Sú meðferð, sem rithöfundurinn Her- berto Padilla hefur sætt i he imal'anifM sínu, Kúbu, hefur verið fréttaefni víða upp á síðlkastið. Mbl. hefur sagt frá því, að Padilia var handtekmn í marz sl. ag borinn þeim sökum að hafa rógborið stjómvöld á Kúbu og farið óviður- kvæmilegum orðum um ástand miála þar. Honum viar sleppt úr fanigeisi tveimiur mámuðium síðar er hann hafði undirriit- að játningu sem að fjál'gleik og sjálfs- ásökunum stendur ekki að baki þeim beztu, sem tíðkazt hafa i Sovétríkjunum, ekki aðeins á Stalínstíroanum, heldiur oig allt fram á þenman dag. Herberto Padilla I>að vakti mikla athygli er sextíiu heimskunniir rithöfundár og aðrir lista- menn rituðu opið bréf, þar sem Fidiel Castro og hirð hans eru foi'dæmd harð- lega fyrir þá meðlferð, sem Padilla hef- ur saatt og likja þau rnáHi hans við hiið- stæða atburði, sem orðið hafa í ýmsum a ustantjaldsríkj um. 1 sjálfu sér væri þetta plagg ekki í frásögur færandi, ef ekki vildi svo til að allir sem undir bréfiJð skrifuðu eru þekktir fynir vinstritilhnegingar sínar, þar ber hæst franska rithöfundinn og heimspek- inginrt Jean Paul Sartre. Og kúbansk- ur höfundur, sem býr utan heimalands síns, Juan Arooóha lýsti þvi yfir að játn irag sú sem birt var og undiini'ituð af PadiMa væni svo fáranlegt plagg, að haann hefði aldrei liéð nafn sitt undir hana, nema af því hann hefði verið pyndaður til þess. Herberto Padilla hefur verið dáðasti rithöfundur Kúbu á stjórnartima Cas.tr- os. Hann fæddist í Pinar del Rio á Kúbu fyrir um það bil þrjátíiu og niiu árum, fór ungur að fást við Ijóðagerð og sendi frá sér fyrstu bðk sirua aðeins 17 ára að aldri. Hann hélt til Banda- ríkjanna og nam við blaðamaninaihásikóila í Oolombia og gerðist síðan fréttamaður við útvarpsstöð í Miami og stundaöi auk þess kennsliu í frönsku og spænsku við Berlitz málaskóla. Þegar Fidel Casit- ro komst til valda á Kúbu sneri Padilla heim, fullur glæstra framtiðarvona. í afflmiörg ár var hanin starfsmaður kúb- önsku ríkisfréttastofunnar, fyrst i London og þá mörg ár I Moskvu. Árið 1968 var hann rekinn úr starfi, er hartn gagnrýndi opinberlega stjómmála- ástandið á Kúbu, og sagði að þar feragj- ust aðeins geflnar út miðllungsbókmenint- ir, og að rithöfundar og merantamenn yrðu að sæta ritskoðun og kúgun af hálfu stjórnivailda. Skömsmu áður en þetta gerðist gaf hann út bókina „Fuera del Jugos“, sem lauslega þýtt er „Úr leiík“ og fyrir þessa bók fékk hann eftirsótt bökmenntaverðHauni sem veitt eru á Kúbu. Hins vegar þótti stjóm- völidum þá sýnt að hverjiu stefndi oig bókin fékkst ekki útgefin, fyrr en sam- inn hafði verið formáli að henni þar sem farið er háðuglegium orðum um við- horf og hugsjónár þær sem birtast í verkinu. Og í kjölfarið birtist greina- flokkur I riti kúbanska hersins Verd Oliv, þar sem verk hans sættu skefja- lausri gagmrýnh Var honum þar borið á brýn að bamn væri andbyMiragarsiinnii; svartsýnismaður og svikari, sem styddi málistað CIA í skrifum sinum. í ljóðabókinni „Fuera del Jugos“ segir á einum stað að hver sá, sem vilji kom- ast áfram í ríki Castros á Kúbu ætti að læra . . . að ganga eiins og allir félagamir gera: eitt skref fram og tvö eða þrj ú aft ur: og alltaf fagnamdi... Bersýnilega hefur Padilla ekki náð þessu göngulagi og líkast til ekki fund- ið fögnuðinn heldur. Þvi fór sem fór. h.lk. Óþekkt pláneta á braut nær sólu en Merkúr? Bandarískur vísindamaður telur sig hafa sannanir fyrir því New York, 14. júní. AP ¥ Trslit alþi ng i sk osn i n g anna L* munu hafa í för með sér miklar breytingar í íslenzk- um stjórnmálum, en enginn veit enn í hverju þær verða fólgnar. Lokið er 12 ára stjóm artímabili Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, tímabili festu og jafnvægis á stjórn- málasviðinu. Alþýðuflokkurinn varð fyr- ir miklu áfalli í þessum kosn- ingum og tapaði þremtu: þing sætum. Augljóst er, að flokknum hefur ekki tekizt að ná sér upp úr þeirri póli- tísku lægð, sem hann var kominn í, í borgarstjómar- kosningunum í fyrravor. En ein höfuðskýringin á hinu mikia tapi Alþýðuflokksins er að sjálfsögðu sá sigur, sem Samtök frjálslyndra og vimstri manna unnu í kosn- ingunum, víða á kostnað Al- þýðuflokksins. Fylgi samtak- anina kom mjög á óvart, en taiið hafði verið að þau ættu í mjög tvísýnni baráttu um að koma kjördæmakosnum manni að, eftir ágreining sem upp kom í flokkssamtökunum í Reykjavík. Samtökin fengu kjöma þrjá kjördæmakosna þingmenn og 2 uppbótar- menn til viðbótar. Mikill per- sómulegur sigur Hannibals Valdimarssonar í Vestfjarða- kjördæmi, vekur mesta eftir- tekt í kosningaúrslitunum. Alþýðubandalagið jók fylgi sitt vemlega í þessum kosn- ingum og virðist hafa náð sér á réttan kjöl eftir inn- byrðis átök undanfarinna ára. Fylgisaukning Alþýðubanda- lagsins bendir ótvírætt til þess, að kommúnistum hafi tekizt að telja fólki trú um, að Alþýðubandalagið sé lýð- ræðislegur flokkur, sem eng- in tengsl hafi við austan- tjaldslöndin. Það hlýtur að verða verkefni þeirra, sem lýðræðinu unna að vekja at- hygli á því næsta kjörtíma- bil, að því fer fjarri að svo sé. Alþýðubandalagið er kommúnistaflokkur undir nýju nafni. Eftir rúmlega 12 ára stjóm- arandstöðu fór það svo, að Framsóknarflokkurinn tap- aði fylgi og einum þing- mainmi, Þessi úrslit fyrir Framsóknarflokkinn em með al hinna markverðustu í kosningunum. Þau sýna, að sókn Framsóknarflokksins í þéttbýli, sem hófst snemma á síðasta kjörtímabil, hefur stöðvazt og margt bendir til að staða Framsóknarflokks- ins haldi áfram að veikjast, Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum hlut í kosningunum, enda þótt eitt uppbótarþing- sæti tapaðist. Margir vom þeirrar skoðunar fyrir kosn- ingar að útkoma Sjálfstæðis- flokksins yrði talsvert betri en raun varð á, m. a. vegna þeirrar miklu velmegunar, sem ríkir á ný í landinu tmd- ir stjómarforystu hans. En kjósendur vildu bersýnilega breyta til og þegar úrslitin em íhuguð kann vel að vera, að breyting breytingamna vegna hafi átt einna mestan þátt í því að meirihluti stjóm arflokkanma tapaðist. Þótt reynt væri að gera landhelg- ismálið að höfuðmáli kosn- imgabaráttumnar bemdir ekk- ert til þess að það hafi ráðið úrslitum, a.m.k. ekki á höf- uðborgarsvæðinu en líklega hefur það verið meira í sviðs- Ijósinu víða út um land. Nú spyr fólk, hvað við taki, Við þeirri spumingu er ekki unnt að gefa svar á þessari stundu. Eins og Morg- unblaðið benti á, síðast á kjör dag, var fyrirsjáanlegt, að óvissuástand mundi taka við, ef múverandi stjómarflokkar misstu meirihluta sinm. Það er nú komið í Ijós, að þetta var rétt. Líklegt má telja að stjómarmyndunartilraunir verði langar og erfiðar. í sj ón varpsumræðum for- mamna stjórnmálaflokkanna í gærkvöldi lýsti Gylfi Þ. Gísla son, formaður Alþýðuflokks- ins þeirri skoðun sinni, að Framsóknarflokki, Alþýðu- bamdalagi og SFV beri lýð- ræðisleg skylda til þess að mymda ríkisstjóm og hrinda stefnumálum sínuim í fram- kvæmd. Ólafux Jóhannesson, formaður Framsóknarflokks- ins tók undir þessi orð og taldi að ný vinstri stjórn væri rökrétt niðursitaða kosn- imganma. í sama streng tók formaður Alþýðubandalags- ims, en af orðum Hannibals Valdimarssonar mátti marka, að hanm væri ekki viss í sinni sök. Af ummælum ÓLafs Jó- hamnessonar má draga þá ályktun, að nú verði gerð til- raun til þess að mynda nýja vinstri stjórn. Fari svo munu lamdsmenn fylgjast með þeim tilraunum af óskiptum áhuga. BANDARlSKUB vísindamaður, dr. Henry C. Courten, telur sig hafa uppgötvað nýja plánetu sem sé á braut um sólina, og nær henni en Merkúr. Margir vísindamenn eru fremur vantrú- aðir á þetta, en verða þó að við- urkenna að rökin sem dr. Court- en færir fyrir máli sínu fái stað- izt. Vísindamaður við Smith- sonian-stofnunina sagði að það væri mögulegt að finna nýjar halastjömur, en að finna nýja plánetu yrði ólýsanlega stórkost- legur viðburður. Dr. Courten kveðst fyrst hafa fengið veður af þessari hugsan- legu plánetu þegar hann skoð- aði myndir af sólmyrkvanum árið 1966, og kveðst hafa séð sömu einkenni á myndum sem teknar voru í myrkvanum 1970. Hann sagði að á myndunum hefðu komið fram dularfullar rákir eða brautir, og með því að nota sérstakan ratsjárkaga tengdan tölvu, hefði hann kom- izt að þeirri niðurstöðu að þarna gæti verið um að ræða litla plánetu i um níu milljón mílna fjarlægð frá sólu. Ef svo væri, gæti plánetan verið mjög lítil, minna en 800 kilómetrar í þver- mál. Þessi kenning vekur upp gam- alt deilumál. Vegna þess að braut Merkúrs er nokkuð óreglu- leg, hafa margir talið að það hlyti að vera ófundin pláneta nær sólu, sem hefði áhrif á braut hans. Hinn frægi franski stjarnfræð ingur, Urbain Jean Joseph Leverrier, sem fyrstur sagði til um tilvist Neptúns, sagði á ráð- stefnu frönsku vísindaakademí- unnar í september 1959, að slik pláneta hlyti að vera til, og hann kallaði hana Vulcan. Um þetta hafði áður verið deilt í mörg ár, en þeirri deilu lauk árið 1915, þegar Einstein skýrði óreglulega braut Merkúrs með afstæðiskenningu sinni, og síðan hefur enginn tal- ið að þarna gæti verið pláneta á stærð við Merkúr eða jörð- ina. Courten segir hins vegar nú að lítil pláneta sem væri ekiri nema um 800 kílómetrar í þver- mál, gæti vel verið þar án þess að hafa áhrif á braut Merkúrs umfram skýringu Einstelns, og aðrir vísindamenn viðurkenna að það geti verið rétt. Dr. Courten hyggst einbeita sér að því að rannsaka þetta nánar og bindur m.a. miklar von- ir við sólmyrkvann sem verður í Kanada á árinu 1972, og þann sem verður í Afríku 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.