Morgunblaðið - 15.06.1971, Side 19

Morgunblaðið - 15.06.1971, Side 19
MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNl 1971 19 Hljóm- leikar í Eyjum FRÚ Namna Egiflis Björnsson held'ur hiljómleika í Vestmanna- eyjium í dag, en í vetur hefur Nanna starfað á vegium Sam- körs Vestmannaeyja og kirkju- kórsins við söngkennslu og radd- þjáifun i Eyjum. Undirlei'kari á Mjóml'edkunium er Guðrún Krist- insdóttir. POP HIJSIÐ Fyrir 17. júní STUTTBUXUR UR RUSKINNI KJÓLAR GOTT ÚRVAL PEYSUfl BLÚSSUR DENIM JAKKAR RÚSKINNSVESKI Umboðsmanna- fundur Sam- yinnutrygginga Mót Votta Jehóva DAGANA 18. til 20. júJllí 1971 halda Vottair Jehóva mót í Fé- lagsheimili Seltjarnarneshrepps. Tilgangur mótsims er að efla trú manna á orði Guðs, eims og stef mótsins: „Orð Guðs er lifandi“, bendir til, segir í frétta tilkynningu frá Vottum Je- hóva. Á föstudagskvöldið kl. 20:15 hefst skóli eða þjálfunardag- skrá. f skólanum verða fluttar ræður og haldin sýnikeninsla um hversu gagníleg Biblían eir mönnum og hvemig hægt er að hagnýta sér leiðbeiningar henn- ar og heimfæra á daglegt líf sitt. Sunnudagimn 20. júní kl. 15.00 verður fluttur opinber fyrirlest ur er nefni.st: „Hver sigrar heiminn á þessum áratug?" Fyrirlesturinn flytur Kjell Geelnard, forstöðumaður Votta Jehóva. Öllum er heimill aðgangur, þá þrjá daga, sem mótið stend- ur yfir. SAMVINNUTRYGGINGAR efndu til fundar með forstöðu- mönnum nokkurra stærstu um- boða sinna, dagana 31. marz — 2. apríl sl. Fundarform var með nýju sniði, og byggðist á hring- borðsumræðum og fyrirspurna- formi. Ræddu umboðsmenn fyrst aaman innbyrðis og báru saman bækur sínar um hin ýmsu vanda mál umboðanna, svo og þau mál sem efst eru á baugi. — Fengu þeir síðan til viðræðu þá starfsmenn, sem um þessi mál fjalla, og beindu til þeirra fyrir spurnum og ábendingum. Nýj- ungar á sviði trygginga voru kynntar umboðsmönnum, m.a. ið gjöld og skilmálar hinnar nýju Sjúkra- og slysatryggingar. Að loknum fundi þáðu um- boðsmenn veitingar hjá fram- kvæmdastjóra á heimili hans, en snæddu síðan kvöldverð í Naust inu, ásamt starfsmönnum, er mætt höfðu á fundinum, og lauk þar með heimsókn þeirra að sinni. Umboðsmenn, sem fundinn sátu, voru: Sveinn Guðmunds- son, Jón Einarsson, Jónas Gests- son, Svavar Jóhannsson, Þorgeir Hjörleifsson, Geirmundur Jóns- son, Sigmundur Björnsson, Þor móður Jónsson, Magnús Ingólfs son, Guðni Jóhannsson, Karl ,v. Eiríks, Þórir Gunnarsson, Sig- urður Gunnarsson, Ari G. Guð- mtmdsson. Umboðsmenn Samvinnutrygginga. Fyrsta skógarmannaferð KFUM var farin sl. föstudag. Mynd þessi var tekin þegar drengirn- ir voru að kveðja sína nánustu áður en þeir lögðu af stað í Vatnaskóg, þar sem þeir munu dvelja um nokkurt skeið. (Ljósm. Ól. K. M.). Mitt hjartans þakklæti sendi ég börnum mínum, tengda- börnum, ættingjum og heiðr- uðum vinum mínum, sem heimsóttu mig á 80 ára af- mælisdaginn með stórgjöfum, blómum, skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Halldórsdóttir, Borgarholtsbraut 43, Kópavogl. ÞAKKARÁVARP Innilegar þakkir til allra vandamanna og vina, sem minntust mín með góðum óskum, gjöfum og blómum á áttræðisafmæli mínu þann 7. júní sl. Ennfremur þakka ég læknum og hjúkrunarliði Kristneshæl- is og félaginu Sjálfsvörn, Kristneshæli, vinarkveðju og ágætar gjafir. Megi gæfan fylgja ykkur alla tíma. Jónbjörg Sigurðardóttir. Hjartans þakkir til allra, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum á sjötugsafmaeli minu 6. júní sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Magnús Ingimundarson frá Bæ. STAHLFIX- ciuniii fyrir tvöfalt gler á málm og viðarglugga. f 5, 10 og 25 kg dnk., grátt, brúnt Plastrúðuklossar Skrúfur fyrir glerlista, galv. og messing Kíttisbyssur — Kíttisspaðar Plastkítti - Línolíukitti Plasttjara á þök, rennur og grunna Pinotex, fúavarnarefni Útihurðalakk GHRÐYRKMHÖLD Fjölbreytt úrval • Stungugaflar Stunguskóflur Ristuspaðar Sandskóflur Jarðhakar, og sköft Jámkarlar Sleggjur, og sköft Stauraborar Girðingjastrekkjarar Girðingatengur Girðingavír, sléttur, galv. 2. 3 og 4 mm. Handsláttuvélar Orf, Hrífur, Ljáir, Brýni. Hverfisteinar Slönguklemmur Kranar — Tengi Slönguvagnar Vatnsúðarar Garökönnur FLOGG ísl. allar stærðir Borðíánar Vimplar Flaggstangarhúnar Flaggstengur fyrir svalir Flagglínur Flagglínufestar VERZLUN 0. ELLINGSEN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.