Morgunblaðið - 15.06.1971, Page 28

Morgunblaðið - 15.06.1971, Page 28
JH$r#nnWat>ií> nuGivsincnR #^-«22480 i ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNÍ 1971 588 stúdentar NYSTCDENTAR ársins verða 688 talsins; 192 frá Menntaskól- annm í Reykjavík, 147 frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, 113 frá Menntaskóianum á Ak- nreyri, tæplega 70 frá Kennara- skóla fslands, 35 frá Verzlunar- skólanum og: 31 frá Menntaskól- anum að Eaugarvatni. Menntaskólinn að Laugarvatni varð fyrstur til að útskrifa ný- stúdenta, en skólanum var slitið í fyrradag og brauðskráðist þá 31 stúdent; 18 úr stærðfræði- deild og 13 úr máladeild. I dag verða svo skóiaslit hjá hinum menntaskólunum þrem- ur og Verzlunarskólanum, en Kennaraskólaslitin verða á morg un. Frá M.A. verða stúdentar 113 — 55 úr máladeild, 19 úr eðlis- fræðideild og 39 úr náttúru- fræðideild. 1 fyrra brautskráðust 125 stúdentar frá M.A. Stúdenta- hópur M.R. skiptist þannig: 20 úr latínudeild, 34 úr nýmáladeild, 75 úr eðlisfræðideild og 63 úr náttúrufræðideild. Skiptingin í M. H. er: 25 úr latínudeild, 28 úr máladeild með félagsfræði, 60 úr náttúrufræðideild og 34 úr eðlisfræðideild. Stúdentar Verzlunarskólans eru 35 talsins og er það síðasti árangurinn, sem útskrifast sam- kvæmt gömlu námsskránni, en lærdómsdeild skólans er nú tvi- skipt orðin; í hagfræðideild og máladeild. í fyrra útskrifuðust samtals 555 stúdentar frá framgreindum sex skólum. Næturflug til Islands 5 þúsund kr. ódýrara en dagflug SAMKVÆMT sumaráætliin Flug- félags íslands hefst í dag nætiirfiiig frá Glasgow til Is- lands og er fargjaldið mun lægra en venjulegt fargjald að degi til. Kostar þannig far frá Giasgow 37,15 steriingspund að næturlagi en 61,90 pund að degi til og er verðmunurinn nálægt því að vera um 5200 íslenzkar krónur. Verður þetta næturflug farið einu sinni til tvisvar i viku til 15. september og er dvalar- tími á íslandi takmarkaður við einn mánuð. Þar sem næturflug þetta er ekki auglýst (nema i sumaráæitl- un) og fáir virðast vita um það, hafði Mbl. samband við Svein Sæmundsson blaðafuilltrúa F. 1. og spurðist nánar fjrir um mál- ið. Sagði Sveinin að næturflugið væri farið til þess að reyna að freista brezkra ferðalanga, ^em ekki myndu koma að öðrum kosti. Er næturflugið hvorki auglýst á Islandi né í Bretlandi, en í Bretiandi reyna Flugfélags- menn að kynna þessar ferðir i skólum að meðal ýmissa féiaga- samtaka og sýna um leið Is- landsmyndir o. s. frv. Farmiða á þessu næturftugi er aðoins hægt að kaupa í Bretlamdi og greiða í sterlmgspundum og er aðeins hægt að hefja ferðina í Giasgow. Er því ekki hægt að fá miða, sem gildir Reykjavík — Glasgow — Reykjavik. Sveinn Sæmundsison tók fram að sérfargjöld á borð við nætur- fargjöldin væru mjög oft bundin við að farið væri frá ákveðnum Frámh, á bls. 27 Hafnfirðingar á kjörstað. Jarðhreyfingar — mældar við Dettifoss VEGNA hugsanlograr virkjunar við Deittifoss og hugmynda um að þar í kring séu hroyfingar á jörðiraii, sem kynnu að reyna«t slæmair fyrir mannvirld, hefur Orkustofmin leítað til Eysteins Tryggrvasonar, prófessors og beð ið hann um að gara í siumar mæl Lngar á þessu, um leið og hann vinnuir við sínar mælingar fyr- ir norðan. Eysteinn er prófessor í Tuisa Bandarikjuhum og hefur und- anifarin sumur komið himgað og unnið að mæiingum á lóðréttum hreyfingum á jarðskorpunni norður í Þingeyjarsýslu. Og þar sem um sams konar mælinigar er að ræða við Dettifoss, leitaði Orkustofnun til hans, að því er Jakob Björnsson verkfræðingur tjáði Mbl. Svipaðar mælingar verða líka gerðar við efri hluta Jökulsár á Fj'öllum og roun Ey- steinn mæla hvort hreyfinigar eru á jörðinni á hugsanlegium stíflu stæðum þar. Þeas má geta iað fjórir aðilar, I prófessorar frá erlendum háskól um, eru að fáist við mælingar á hugsanlegum breytinigum á Framh, á bls. 27 Fimm tilrauna- boranir - í Krísuvík 1 sumar Yfirborðsrannsóknir á Námafjalli í SIJMAR verður unnið við áframhaldandi jarðhitarannsókn- Jóhann Hafstein um kosningaúrslitin; Staða Sjálfstæðis- flokksins er sterk — Óvissa um hvaö viö tekur MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til formanns Sjálfstæðisflokksins, Jó- hanns Hafstein, forsætis- ráðherra og spurði hann álits á úrslitum kosning- anna. Fyrsta spurningin, sem blaðið lagði fyrir Jó- hann Hafstein var sú, hvernig hann meti stöðu Sjálfstæðisflokksins eftir þessi kosningaúrslit. Jó- hann Hafstein sagði: — Ég met hana hiklaust sterka. Sjálfstæðisflokkurinn er enn sem fyrr langstærsti þingflokkurinn. Kjósendur hafa sýnt honum traust eftir 13 ára stjórnarforystu. Sjálf- stæðisflokkurinn heldur öll- um kjördæmakosnum þing- mönnum sinum, eykur at- kvæðamagn sitt úr 36 þús- und atkvæðum upp í liðlega 38 þúsund atkvæði. Það er meira hending og skipting milli flokka, sem ræður því, að flokkurinn missti naum- lega eitt uppbótarsæti. Stærsti stjórnarandstöðu- flokkurinn, Framsóknarflokk- urinn, fær færri atkvæði en í kosningunum 1967, þrátt fyrir um 18000 nýja kjósend- ur. Hlutfallslegt atkvæða- magn flokksins er 3% minna en síðast. Auk þess eru áföll- in mikil í höfuðvíginu, Aust- urlandskjördæmi, þar sem flokkurinn hafði yfir 53% atkvæða 1967 en nú aðeins um 44%. Jafnframt tapar Framsóknarflokkurinn ein- um kjördæmakosnum þing- manni. Þetta er uppskeran eftir 12 ára ábyrgðarlausa stjórnarandstöðu. — Hvað tekur nú við? — Óvissa, eins o>g við bent- um á fyrir kosnimgar, að verða mundi, etf stjórnin mlssiti meirihluta sinin. Stjóm- arandstaðain hetfiur fengið lanigþráðan þimigimeiriihliuta. Mumdi nú elkíki ataennimigur ajtlast til að þedr sýndu í verki, hvað þeim kemur vel saman? — Hver er afstaða Sjálf- stæðisiflokiksims til stjómar- myndumiar? — Núverandi rikisstjóm mun halda áfram störfum til bráðabirgða meðam tiiraun tii'l þinigræðislegrar stjómar- myndunar verður gerð. Eftir jafn sérkennileg kosningaúr- slit að vissuteyti, kann margt að gerast áður en þeta leik er lokið. Sj álf.stæðisflokkurinn mun ekki nú fremur en endranær hlífa sér við þeirri ábyrgð, sem hið mikfla kjörfylgi tegg- ur honum jafnan á herðar. Áranigur í starfi og miklu kjörfylgi Sjálfstæðisflokks- Jóhann Hafstein ins næst ekki niema með óeigingjörnu starfi og mi'ki- um áhuiga þeirra mörigu fLokksmanna um gjörvalit land, aem lagt hatfa hönd á plógdnn til brautargengis flokknum fyrr og síðar. Öllu þesisu fólki flyt ég einiægar þakkir fyrir áhuga þeirra og elju, sem fúslega er veitt í því trausti, að þannig sé hags- munum þjóðarinnar bezt borgið. ir á jarðhitasvæðunum í Krísu- vík og á Námafjalli. Er nú ver- ið að bora fyrstu tilraunaholuna af fimni fyrirhuguðum í Krísu- vík með nýjum bor, sem keypt- ur var í vetur. Er holan orðin um 400 m djúp og hefur borun gengið vel að undanförnu. Mbl. leitaði frétta af þessum rannsóknum hjá dr. Guðmundi Pálmasyni, forstöðumanni Jarð- hitadeildar Orkustofnunar. Hann sagði að rannsóknir á jarðhita- svæðinu í Krisuvík miðuðu að þvi að afla þeirrar þekkingar, eða staði fyrir vinnsluboranir, ef kæmi til nýtingar á svæð- inu. Þetta er liður í rannsókn á þeim háhitasvæðum landsins, sem þarf til að geta vaiið stað Fyrsti liður voru rannsóknirnar á Reykjanesi, sem lokið var við á sl. ári. Nú sem stendur er unnið við Krísuvíkursvæðið og Námafjallssvæðið. Á Krlsuvíkursvæðinu fara fram jarðeðlisfræðilegar mæl- ingar. Er nýlokið við skýrslu um það hvernig þetta rannsókn- arverkefni stendur og eftir.l—2 ár mun væntanlega verða til lokaskýrsla um það, að því er Guðmundur tjáði okkur. Boraðar verða 5 rannsóknar- holur á þessu ári, allt niður á 1000 m dýpi og er byrjað á einni við suðurenda Kleifarvatns. Áð- ur en rannsókn lýkur, verður svo boruð ein gufuhola. Framkvæmdastjóri rannsókn- anna á Krísuvíkursvæðinu er dr. Guðmundur Guðmundsson. Tilgangurinn með þessum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.