Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 16.06.1971, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 16. JIÚNÍ 1971 Svíþjóð: Verkamenn boða skyndiverkföll STOKKHÓLMI 15. júní — NTB. • Stjómir sambands sænskra tmiburverkamanna, járn- og málmiðnaóarverkaman’ ■ bafa setið á fundum í d. þess að ræða boðun skynu., critfalla innan þesara iðngreina á næst- unni. Sömuleiðis hefur samband verkamanna í timburiðnaðinum boðað skyndiverkföll, sem ná munu tfl 3—4 þús. manna. Fylgja fundir þessir í kjölfar ákvarðana sambanda flutninga- og byggmgaverkaírnanna uim að standa fyrir skyndi verkf öllu m raeðal félagsmanna sinna og bú- izt er við sarns konar aðgerðum margra annarra fagfélaga innan sænsSka ailþýðusambandsins. Á morgun er t. d. fundur hjá stjóm sambandis námaverka- marma en sikyndiverkföttl þeirra eru sögð ná til a.m.k. 1000 verka- manna við námumar í Mið- Sváþjóð og Boliden námumar í Vesterbotten. Samninigaviðræðum er haldið áfram millli deiluaðila undir for- ystu Jaria Hjailmars.sons og munu verkalýðBifólögin ekkert haifasit að meðan þeim er haldið áfram. 0 íÆ Gæzluvöll- ur við Lindar- götuskóla EINS og undanfarin sumur verð- ur starfræktur gæzluvöllur á: skólalóð Lindargötuskólans fyr- ir tveggja til fimm ára börn. — Verður gæzla þar frá kl. 9—12 árdegis og 2—5 síðdegis, nema á laugardögum frá kl. 9—12 árd. Við Fróðá. „Ný Fróðárundur44: Fróðá keypt til fiskiræktar 197 metra laxastigi opnaður í Svartá í vikulokin NOKKRIR áhugamenn um fiskeldi og fiskirækt hafa tek- ið á leigu Fróðá á Snæfells- nesi í snmar og eru fram- kvæmdir hafnar við að bæta gönguskilyrði fyrir fisk í ánni og búa til fallega veiði- staði. I haust verður svo væntanlega gengið frá kaup- um á Fróðárjörðinni og ánni. „Við vonum að okkur takist að skapa ný Fróðárundur,“ sagði Jakob Hafstein við Morgunblaðið, „en þessi nýju undur verða í fiskiræktinni." Þá sagði Jakob, að Veiðivötn h.f., en hann er ritari þess félags, myndu í vikulokin opna i Svartá i Skagafirði, einhvern lengsta og mesta Iaxastiga á landinu — 197 metra langan með 14 metra dýpt fremst og er kostnaður við þennan stiga þegar orð- inn um 2,4 milljónir króna. Fróðá á Snæfellsnesi er lítil á, 8—10 kílómetrar, þegar allt er taTið og þolir ekki meira en tvær stangir á dag að sögn Jakobs. „En það er fiskiræktin, sem við höfum áhuga á,“ segir hann, „og til hennar er áin mjög vel fallin. Við getum einnig notað Fróð- árvaðalinn, en inni í honum gætir sjávarfalla. Sem stendur bendir allt til, að við getum verið ánægðir með aðstæður vestra og verð- ur þá í haust gengið frá kaup- um á jörðinni og ánni.“ Sagði Jakob að ef færi sem horfir, myndu þeir félagar sieppa talsverðu magni af laxaseiðum í Fróðá strax í haust, en til framtíðarverk- efna heyrði m.a. að tryggja rennsli árinnar með vatns- miðlun ofan frá Seljadal. Veiðivötn h.f. tóku Svartá fyrir ofan Reykjafoss á leigu fyrir þremur árum og er þar um 25—30 kilómetra langt vatnasvæði að ræða. Miklu magni af laxaseiðum hefur verið sleppt í ána og sem fyrr segir verður nú í vikulokin opnaður þar 197 metra lang- ur laxastigi. Formaður Veiði- vatna h.f. er Indriði G. Þor- steinsson, ritstjóri og gjald- keri Haukur Þ. Benediktsson, forstjóri Borgarspítalans. Settur prestur á Hvanneyri SÉRA KRISTJÁN Róbertsson, sóknarprestur á Siglufirði, hefur samkvæmt eigin ósk verið sett- ur sóknarprestur að Hvanneyri í Borgarfirði frá 1. júlí n.k. Biskup Islands hefur aug- lýst Siglufjarðarprestakall laust til umsóknar og er umsóknar- frestur til 15. júli, að því er seg- ir í frétt sem Mbl. barst frá skrifstofu biskups. Óbreytt veður? Chiang vill ekki gef a sig Taipei, 15. júní. — AP CHIANG Kai-Shek, forseti For- mósu, fór í gær höróum orðum um þá meðlimi stjórnar hans sem hafa ráðlagt breytingar á stefnu Formósu vegna sóknar Kinverska alþýðulýðveldisins á vettvangi heimsstjórnmála. 1 langri yfirlýsingu sem forsetinn sendi öryggisráði sinu, virðist hann einnig útiloka að fylgt verði tiflögum Bandaríkjastjórn- ar um tiisiakanir af hálfu For- mósu, til að reyna að koma í veg fyrir ósigur þegar enn einu sinni verða greidd atkvæði um aðild Kína að Sameinuðu þjóð- unum í haust. Chiang sagði að á síðustu Framhald á bls. 27. 16skipseldufyr SEXTÁN íslenzk skip seldu tuttugu sinnum i Danmörku og Þýzkalandi á timabilinu frá 7. til 12. júní sl., samtals 1.081,4 Iestir af síld fyrir 14.313 þúsund krónur og er meðalverðið 13,24 krónur hvert kíló. Hæsta meðal- verði náði Þorsteinn RE, sem seldi 57,9 lestir í Þýzkaiandi fyr- ir 1.174.376 krónur — meðalverð á kíló 20,28 krónur, en mesta sölu hafði Loftur Baidvinsson, EA, sem seldi 84,8 lestir í Dan- mörku fyrir 1.215,300 krónur — meðalverð 14,33 kr. fyrir kílóið. Að auki seldu skipin svo 286 lestir í gúanó fyrir 939.365 kr. — meðalverð 3,28 kr. hvert kíló, 12,2 lestir af ufsa fyrir 166.503 krónur — meðalverð 13,65 kr. fyrir kílóið, og 0,6 lestir aí makríl fyrir 13.459 krónur — meðalverð 22,43 krónur hvert kíló. Samanlagt söluverðmæti afla skipanna varð því 15.432,4 þúsund krónur. Kosningaskemmt- anir D-listans S.IÁLFSTÆÐISFLOKKURINN nuin efna til skemmtana fyrir alla þá, er unnu fyrir D-listann í kosningunum sl. sunnudag. Skemmtanirnar verða að Hótel Sögu og í Sigtúni næstkomandi sunnudag og mánudag, Á sunnudag verða skemmt- anir að Hótel Sögu og í Sigtúni fyrir 8 ára starfsifólk og eldra. Á Hótel Sögu mun híljómsveit Ragnars Bjaamaaoniar leika fyrir dianisi frá M. 20 til 1, en í Sig- túni hljómsiveitimar Trix og Ævinitýri. Á mániudag verður svo skemmtun í Sigtúni fyrir sitarfsfólk á aldrinum 14 til 18 ám. Þar mun hljómsveitin Trix leika fyrir danisi frá M. 8 til 12. Llll 1 • 11.1 • Fjöldi skemmtikrafta mun koma fram á öllum skemmituniuim Hér fer á eftir listi yfir síld- arsölurnar: Magn Verðm. Verðm. Danmörk lestir: ísl. kr.: pr. kg.: 7. júni Bára SU 49.6 594.299 11,98 7. — Gissur hvíti SF 72.3 680.582 9,41 7. — Súlan EA 115.7 1.171.377 10,12 7. — Álftafell SU 56.1 543.726 9,69 8. — Fífill GK 81.5 1.166.933 14,32 8. — Hilmir SU 45.3 511.494 11,29 9. — Héðinn ÞH 50.6 711.132 14,05 10. — Gissur hvíti SF 54.9 692.556 12.61 10. — Súlan EA 8.0 36.985 4,62 10. — Loftur Baldvinss. EA 84.8 1.215.300 14,33 10. — Náttfari ÞH 51.0 656.904 12,88 10. — Reykjaborg RE 7.6 97.807 12,87 10. — Bára SU 20.9 61.500 2,94 10. — Magnús NK 58.1 924.124 15,91 10. — Þórkatla II GK 42.0 561.187 13,36 12. — Helga Guðmundsd.BA 57.8 1.048.587 18,14 12. — Eldey KE 66.6 999.581 15,01 Þýzkaland: 7. júni Reykjaborg RE 41.6 691.488 16.62 7. — Þorsteinn RE 57.9 1.174.376 20.28 10. — Dagfári ÞH 59.1 773.110 13.08 Aðgömgumiðar verða afhentir í Vaiihöill við Suðurgötu á föstu- dag og laugardag frá M. 10 tii 16. Aðalumræðuefnið dagana, næst kosningunum er vafalaust veðrið, en það hef / ur verið með eindæmum I gott víðast hvar á Iandinu, | það sem af er júníniánuðl. 7 Hefur úrkoma verið hverf- andi, nema helzt í V-Skafta fellssýslu, og í Reykjavík hefur t.d. aðeins mælzt 0,1 mm úrkoma það sem af er mánuðinum, en meðalúrkoma í Reykjavík í júní er 41 mm. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar var orðið niokkuð svalt á NA-landi undiir kvöld í gær og skúrir voru í V-Skaftafellssýslu, en annars staðar var heldur hlýtlt. Var í gærkvöldi eMd útlit fyrir annað en veður 1 mundi haldast svipað eitt- hvað áfram. 1 f Vestmannaeyjum muna elztu menn ekki eins gott vor og nú, enda hefur verið sólskin og blíða nær dag hvern undanfarið. í kjölfar veðurbilðunnar hefur komið mikill og góður afli hjá bát- um og sagði fréttaritari Mbl. i Eyjum að ekM yrði amnað sagt en lánið léki við menn þar. Hafsteinn Ólafsson bóndi og veitingamaður í Forna- hvammi sagði að þar hefði vorað vel og væri allur gróð ur mun betur á veg kominm en í fyrra. Væri orðið allvel grænt inni á Holtavörðu- í heiði. Hafsteinn sagði að um ferð hefði verið venju frem ur mikil undanfarið og ættá veðrið vafalaust sinn þátt í * því. Ragnar Lárusson Ragnar Lárusson látinn SÍÐASTLIÐINN föstudag lézt á Landakotsspítala Ragnar Lárusson forstjóri Ráðningar- skrifstofu Reykj avíkurborgar eft ir þunga sjúkdómslegu. Ragnar Jón Lárusson var fæddur 8. maí 1907 hér í Reykja vík og voru foreldrax harus Lauritz Hanaen ajómaður í Hafnarfirði og Sigríður Erlends- dóttir. Hann var framfærslu- fulltrúi í Reykjavík í mörg ár og forstöðumaður Ráðningó skrifstofu Reykjavíkurborg frá 1955 og til dauðadags. Hai var og í stjórn Viranumiðluns skrifstofunnar í Reykjaví Hann var og í Húsnæðismál stjóm og formaður Landsmál félagsins Varðar í mörg ár framarlega í forystuliði Sjá stæðisflokksins. Þá vann hæ eimníig mjög mikið fyrir íþrótt hreyfinguma og varlengi í stjó Knattspyrnusambanda íslani Eftirlifandi kona Ragnars Andrea F. G. Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.