Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.06.1971, Qupperneq 24
 ■ ■ 7! 24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 haía verið með þegar hann hringdi til hennar foröum. Básarnir voru nokkuð langt frá dansgólfinu, svo áð þau gátu ekki kotnið mjög nærri, en Andy beindi dömu sinni eins nærri þeim og hann gat. Þau heyrðu bæði hæðnislega rödd- ina í honum. Coooooo ooooo c I 34 § Coooooooooooc skonsunni og ekki alltof þægi- iegt. Sjáið þér það, sem ég sé? sagði Lloyd, sem var að horfa á dansfólkið. sem hamaðist þrátt fyrir allan hitann. Húrr leit í áttina og sá það, sem hann átti við. Þarna dönsuðu þau innan um alla mannþröngina Joybelle Thomas og Andy MeCarthy, en Joybelle var varla þekkjanleg. Það var nú ekki einasta það, að hárið á henni hafði verið skraut lega uppsett, varirnar vel mál- aðar og kjóliinn ljós og fór henni vel, heldur var það svip- urinn á andlitinu, sem var orð- inn svo gjörbreyttur. Hann ljóm aði ailur af ánægju. Það var sýnilegt, að hún hafði ný- iega lært að dan.sa, en lét að stjórn Andys, sem annars var nú ekki sérlega erfitt, þvi að hann hefði getað dansað við ljósastaur og þó með yndis- þokka. Hárið á honum var gljá- andi og liðað. Hann var í ljós- rauðri skyrtu og snöggklœddur og meðan Joybelie horfði á hann eins og dáleidd, lét hann augun reika um ailan salinn. Loks stöðvuðust þau við Nancy. Áður en hún gæti litið undan, hafði hún séð hann brosa, og þetta sama bros hlaut hann að DEEP PURPLE ÞETTA ER SÍÐASTA AUGLÝSINGIN FYRIR HLJÓMLEIKANA Á FÖSTUDAG. ENN ERU TIL UM 700 MIÐAR, SEM VERÐA SELDIR í LAUGARDALSHÖLLINNI í DAG KL. 4—7 OG FRÁ KL. 5 Á FÖSTUDAG EF ÞEIR ENDAST SVO LENGI.__ MÆTUM í GÓÐU SKAPI OG GERUM ÞESSA HLJÓMLEIKA AÐ ÓGLEYMAN- LEGASTA VIÐBURÐI ÁRSINS! GÓÐA SKEMMTUN! — Viltu bara sjá, Joy. Þau hljóta að vera að kanna fátækra hverfin. —- Líklega er þetta rétt hjá Dillon, sagði Lloyd. — Við verð um að koma þeim burt úr borg- inni. — Já, en það getið þér ekki gert. Það er einmitt það, sem Joybelie er að saka yður uim, að þér séuð að hundelta hann. — Það yrði ekkert þessháttar. Andy yrði boðin góð atvinna í annarri borg og -stærri. Og til- boðið kemur frá mönnum, sem hafa ekkert samband við okk- ur, og jafnvel þeir sem tilboðin gera, hafa enga hugmynd um, að við stöndum þar að baki. Ég vorkenni hverjum þeim, sem fær hann í vinnu, en það verða þeir að sjá um sjálfir. Hvað fær yður til að halda, að hann fari? — Hann fer eins og skot. Haf- i.ð þér aldrei heyrt fólk tala um, að Lloydstown sé svoddan sveit arkrókur og gera tilraunir til að komast burt þaðan? Og Andy verður al'l'taf að hlaupa burt frá einhverju, til æviloka. — Ég vorkenni mest stúlku- garminum, hélt hann áfram eft- ii- nokkra þögn. — Dillon fletti upp feriinum hennar í skýrsl- unum. Hún kom úr sveit og þurfti að fara á hjóli i gagnfræðaskólann. Svo vann hún sig gegnum háskólann. Og hún trúir öllu sem hún les á prenti, veslingurinn. Hún fór af skaplega i taugarnar á starfs- fólkinu á skrifstofunni, en þrátt fyrir allt, þá á hún nú samt betra skilið en hann Andy MeCarthy. — En ekki gæti hún farið að giftast honum Andy. Hann er að minnsta kosti fimm árum yngri en hún. Nancy var svo hneyksl- uð á svipinn, að Lloyid fór að hlæja. Það breytir engu. Fjöidi karlmanna giftist sér eldri kon- um. Og oft fer það vel, ekki sízt þegar konan er eins og mamma Stíiíl Hrúturinn, 21. mar/. — 19. apríl. Reyndu að vinna eins vel og hægt er í dag, til að fyrirbyggja mistök síðar. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Þú verður að sætta þig við það, að fjölskyldan stækkar og breytist. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. Það er oft skemmtilegt að deila blíðu og stríðu með öðrum. Það breyt-ir ekki aðeins þínu lífi, heldur þeirra, sem þú deilir kjör- um með. Krahbinii, 21. júni — 22. júlí. Það skipti litlu máli, hve þig fýsir í deilurnar, það borgar sig betur að sitja hjá. Kjónið, 23. júlí — 22. ágúst. Allir hlutir taka stakkaskiptum einhvern tima, og jafnvel stund um að þér ásjáandi. Reyndu að breyta framkomu þinni. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Flest mál á dagskrá eru tilfinningamál, og gefa einhverjar ákvarðanir til kynna. Vogln, 23. september — 22. október. Reyndu að fara eftir settum reglum meðan þú starfar. Reyndu síðan að gera þér grein fyrir árangrinum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu hæfni þína til forystu strax, því það er ckki eftir neinu að bíða. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. deseniber. Þú átt annríkt framan af, og erfiðið ber góðan ávöxt. Þér ATerð ur launað það, þótt síðar verði. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gott skipulag þitt keniur fljótt í Ijós, og árangurinn verður óvenju góður. Gleymdu aldrei vinnutilhöguninni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I dag skiptir jafnvægi þitt höfuðmáli. Reyndu að biðjast af- sökttnar, ef þess gerist þörf. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Þú ert stórhuga, en þér gengttr betur, ef þú sníður þér stakk eftir vexti. l>ér fá id yóar feró hjá okk u r hringió í síma 25544 fyrir manninn og hann vill láta dekra við sig. Ef hún bara ætti eitthvað til, gæti þetta verið ágætt. Þau sneru sér nú að matnum í nokkrar mínútur, og þá var eins og Lloyd langaði til að leiða hugann frá leiðinlegu efni og hann tók að spyrja hana um frí ið hennar. Þessi staður við tjörnina, sem þér ætlið til, er það ekki sumar- húsið hans Carmody dómara? Ég kynni að rekast þar inn ein- hvern daginn. Við eigum þarna hús, enda þótt ég hafi nú aldrei komið inn í það, og líklega engin annar, síðan forust- inn var smástrákur. Einhverjir fasteignasalar hafa verið að sækjast eftir því hjá honum, og hann hefur beðið mig að fara þangað og lita á það. Það er sömu megin við tjörmina og hús Carmodys dómara. Þau töfðu ekki lengi eftir að hafa lokið máltiðinni og ekki sáu þau Joybelle né Andy eftir það. Kannski hafði Joybelle tal- ið félaga sinn á að fara. — Segið móður yðar, að þetta skuli ekki koma fyrir aftur . . . að þér þurfið að vinna svona lengi frameftir. En hins vegar langar mig til að borða með yð- úr kvöldverð einhvern tima og þá á skemmtilegri stað en þess- um. Þegar þau komu að húsinu, voru alJir gengnir til náða. Allri giuggar voru dimmir, og það EVUDÆTUR: NÝTT - NÝTT - NÝTT 6VQ mátti næstum þreifa á blómailm inum. - Sumarið er næstum á enda og ég er enn ekki farinn að sjá garðinn yðar — enn eitt, sem maður verður að bíða með til næsta áxs. Röddin var daufleg, rétt eims og hann hlakkaði til að sjá þennan ómerkilega garð þeirra, jafnvel þótt það yrði að bíða. Við dyrnar laut hann niður og kyssti hana á varimar. Þér eruð svo fall'egar, og það er svo sjaldan að ég læt eftir mér það, sem mér dettur i hug, sagði hann. 12. kafli. Tjörnin var fimm milur á lengd og á einum stað minna en ein míla á breidd. Að synda yf- ir hana þvera var fyrsta afrek, sem piltar unnu, sem þama dvöldu að sumarlagi. En annað afrekið var að fara niður foss- inn á róðrarbáti. Fossinn var við norðurenda tjarnarinnar. Þar sem Indíánaáin rann út í hana, en hún kom ofan úr fjöllunum og rann fram af háum stalli. Að fara niður fossinn leit út fyrir að vera miklu hættulegra en það var í raun og veru. Foss- inn var aðeins sex feta hár og féll niður í grunnt vatn. Eina hættan var sú að meiða sig á grjótinu i botninum og eyði- leggja bátinn. Við vesturbakka tjarnarinn- ar voru fjögur sumarhús og þeir sem þau byggðu forðum höfðu gætt þess, að landrými væri nægilegt til að tryggja gott næði. Þetta voru allstór hús með fjórum il sjö herbergjum og við hvert þeirra var b;cði bryggja og bátanaust. Handan við vatn- ið voru nokkrir óvandaðir kof- ar, sumir málaðir en aðrir ómál- aðir, en allir áttu þeir sér eitt- hvert nafn. Frú Risley, ráðskona Carmod- ys hafði tekið Mary opnum örm- um. Hún var einmana þama. Hin húsin þarna megin voru auð og yfirgefin. Tveir eigend- umir komu þar stöku sinnum um helgar, til þess að hvíla sig eftir aðrar helgar, som þeir höfðu eytt á fjörugri stöðum, en IJewellynhúsið, sem var næst þarna, hafði ekki verið notað ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.