Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JONl 1971 Jafntefli með mörkum næg- ir Islcndingum — í síðari leiknum við Frakka í OL-keppninni í París í kvöld 1 KVÖLD kl. 19.3« hlaupa ís- lenzku landsliðsmennimir í knatt spymu í sínum hvita búningfiim Inn f Jean Bonin leikvanginn f Paris til síðari leiksins gegn landsliði Frakka en leikurinn er liður f undankeppni Ólympíu- leikanna að ári. Fyrri leiknum hér f Laugardal lauk með markalausu jafntefli 12. mai sl. Nú verður úr þvf skorið hvort liðanna heldur áfram í undan- keppninni, og: hvort er úr leik. Islenzka liðinu nægir jafntefli ef mörk era skoruð, t. d. 1:1 eða 2:2, þvf mörk á útivelli ráða úr- slitum ef jafnt er. Islenzka landsliðið hélt utan i gær og hafði fyrir brottför orðið fyrir miklum áföll'um. Akumes- mgarnir þrir sem valdir höfðu verið til fararinnar höfðu boðað forföll. Haraldur Sturfaugsson hefur verið veikur, Matthias Hallgrimsson meiddist í leiknum gegn ÍBV um helgina og Eyleif- ur getur ekki farið af persónu- legum ástæðum. I þeirra stað voru aðeins vald- ir tveir leilcmenn, Skúli Ágústs- son Akureyri og Kristinn Jör- undsson Fram. Fleiri fengust ekki, en þess ber að geta að val í liðið var bundið við ákveðin nöfn sem gefa varð upp fyrir fyrri leikinn. Til vióbótar þeim þremur sem nú forföHuðust höfðu Einar Gunnarsson ÍBK áður boðað forföll og Jóhannes Eðvaldsson er farinn til S-Afríku, og Si'gurbergur Sigsteinsson treystist ekki til farar með stutt- um fyrirvara. — Svona forföll myndu veikja hvaða landslið í heimi sem er sagði Albert Guð- mimdsson er liðsmenn voru komnir til Parísar i gær. Við ráðamenn liðsins vonim f hreinum vandræðum. 1 allan vetur höfum við t. d. þjálfað Einar Gunnarsson upp f það að taka við stöðu Kllert Schram. Nú hefur hann á- kveðið nð leika aðeins með Iiði fBK. Petta og önnur for- föll þeirra manna, sem telja verður f kjaraa liðsins, eru að sjálfsögðu mikið vanda- mál. Og takist okkur að klóra f bakkann, þá sýnir það mjög aukna breidd f fsl. knatt- spyrnu. Landsliðshópurinn sem útl er er þannig skipaðux: Markverðir: Þorbergur Atlla- son og Magnús Guðmundsson. Vamarmenn: Jóhannes Atlason, Guðni Kjartansson, Þröstur Stetf- ánisson, Ólafur Sigurvinsson og Marteinn Geirsson. Tengiliðir: Skúli Ágústsson, Frá fyrri ieik íslendinga og Frakka, Þorbergur ver skot de Martigny. Tekst að halda mark inu hreinu í kvöld? Guðgeir Leifsson, Ásgeir Elas- son. Framherjar: Kristinn Jörunds- son, Ingi Björn Albertsson, Sæv- ar Tryiggvason og Eiriendur Magnússon. Liðsmenn fengu góöa ferð ut- an í gær, en biðu tvo táma á flug- velli í London áður en haldið vax til Parisar. HópurLnn kom sér sáðan fyrir á hótcli í mið- borg Parisar og síðar var létt ætfing. 1 landsieiknum í kvöld er beHigísíkur dómari, en línuverðir verða franslkir. Landsliðið dvelst i Paris á þjóðhátíðardaginm, en á fösitu- daig er haldið heim með við- komu í Lomdom og Glasgow og kcwnið hingað kl. 8.15 samkvæmt áætlun. Fjölsótt 17. juní mót Bezta íþróttafólk 13 félaga og sambanda keppir um Forsetabikarinn 1 Laugardal 17. JÚNÍ-MÓT frjálsíþrótta- manna verður að vanda veglegt mót og hafa keppendnr frá 13 félögum og héraðssamböndum viðs vegar að af landinu tilkynnt þátttöku sína. Frjálsíþróttafólk- ið „vígir“ nú Laugardalsvöll- inn eftlr gagngerðar breytingar á grasteppi valiarins, en breyt- inganna vegna hefur vöUurinn verið lokaður þar til nú. 17. júní-mótið hófst i gær- kvöldi og var þá ráðgerð keppni I 17 greinum, þar af 7 kvenna- greinum. Verður nánar sagt frá þeirri keppni á morgun. Aðalgreinar mótsins fara hins vegar fram á þjóðhátíðardaginn en þá hefst keppnin kl. 16,30, með 110 m grindahlaupi, iang- stökki kvenna, hástökki og kúlu- varpi. Síðar verður keppt í grindahlaupi kvenna, 100 m hlaupi karla, pilta, sveina og kvenna, langstökki, 400 m hlaupi kvenna, kringlukasti kvenna og kúluvarpi kvenna. Þá ve»ður og keppt í 400 m og 1500 m hlaupi karla og loks í 1000 m boðhlaupi. Samkvæmt tíma- seðli er gert ráð fyrir að mót- inu ljúki á 2 klukkustundum. Segja má að flest af bezta frjálsíþróttafólki landsins mæti til leiks, en keppendur eru úr Reykjavik, Hafnarfirði, Snæ- fells- og Hnappadalssýslu, Árnes- og Rangárvallasýslu, úr Borgar- firði, Eyjafirði, Austfjörðum, Vestmannaeyjum og úr Kjalar- nesþingi. Að venju er keppt um For- setabikarinn á þessu móti og öllum öðrum er fram fara á landinu þennan dag og hlýtur hann sá keppandi er bezta afrek- ið vinnur samkvæmt stigatöflu. Handbók KSÍ komin 1 GÆR kom í bókabúðir Hand- bók og mótaskrá KSl, sem Mótanefnd KSl hefur séð um út- gáfu á. í bókinni er að finna glöggar og handhægar upplýs- ingar fyrir þá sem að knatt- spyrnumálum starfa eða þurfa að fá upplýsingar um sitthvað er að knattspyrnu lýtur. í bókinni er að finna skrá um alla leiki sem ákveðnir eru 1971, upplýsingar um lög og reglur KSl, um öll félög sem taka þátt í landsmótum og bikarkeppnum KSl 1971, starfandi knattspyrnu- ráð, dómaratal, símanúmer á ýmsum knattspyrnuvöllum landsins og sitthvað fleira sem að gagni má koma. Er fyrirhug- að að gefa út slík bók árlega og þá að auka hana og stækka eftir þörfum og kröfum. Bókin kostar 50 kr. Fimleika- fólki boðið utan SÆNSKA KNATTSPYBNAN DANSKA KNATTSPYBNAN Staðan í sænsku knattspym- Staðan í 1. deild dönsku knatt unni er nú þessi spymunnar er þessi: AIK 8431 14:7 11 Frem 10 7 1 2 24:15 15 Maimö 8431 15:10 11 Vejle 10 6 2 2 29:21 14 Atvitaberg 8332 12:5 9 R. Freja 10 6 2 2 20:16 14 Norrköping 7 3 3 1 5:3 9 Hvidovre 10 5 2 3 21:15 12 Djurgárden 8413 13:13 9 B 1901 10 4 3 3 24:20 11 Luleá 8 3 3 2 9:11 9 KB 10 5 1 4 23:25 11 Landskrona 8 2 4 2 7:7 8 Brönshöj 10 5 0 5 17:19 10 Öster 8 0 7 1 7:8 7 B 1909 9 2 4 3 15:14 8 örgryte 8 2 3 3 8:11 7 Köge 10 4 0 6 19:26 8 Hammarby 7 14 2 5:6 6 B 1903 9 2 3 4 13:13 7 Elfsborg 8 2 0 6 8:13 4 örebro 8 12 5 4:13 4 —> NOBSKA KNATTSPYBNAN Staðan í 1. deildinni norsku er nú þessi: Viking 7 5 1 1 20:8 11 Hamarkam. 7 4 3 0 10:3 11 Strömgodset 7 3 3 1 15:8 9 Vejle hefur gert flest mörk dönsku liðanna í 1. deildav keppninni. Hér er Ailan Simon- sen að skora eitt af fjórum mörkum, sem liðið skoraði á móti Kögen. AaB — KB 1:4 Hvidovre — B 1903 1:0 B 1909 - - AB 2:2 Frem — Randers Freja 5:1 Köge — Vejie 2:4 B 1901 - — Brönshöj 1:2 1 annari deild hafa þrjú fé- 4 lög 14 stig að loknum 10 leikj- 4 um. Það eru AGF, Næstved og Horsens. Næstu þrjú félög hafa 13 stig: Slagelse, Fugle- bakken og B 1913. FINNSKA fimleikasamibandið býður stúltoum frá ödlum Norð- uriönduinum á aldrinum 14—25 ára á námstoeið í fimleikum og „rytmistori" leitefimi, sem haldið verður í KisakaQMo Idrottis- institut (u. þ. b. 50 km frá HeQs- intoi) dagana 24.—31. júlí 1971. Uppihald er fritt, en ferðir verða þátttatoendur að greiða. Fiffleikasambaindi Islands hatfa borizt fleiri boð um niámstoeið bæði í Danmörtou og Svíþjóð. Upplýsimgar hjá stjórn Fim- leikasambands ÍSlands eða 1. S. I. Lauigardal. Fredrikstad Lyn Sarpsborg Rosenborg Brann Hödd Frigg AB AaB Úrslit einstakra leikja í sið- ustu viku urðu þessi:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.