Morgunblaðið - 23.07.1971, Blaðsíða 6
6
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1971
>
*
BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TlÐIMI HF. Ein- holti 2, sími 23220.
MÁLK) meira Látið mála þökin í góða veðr- inu. Leitið tilboða. Finnbjöm Finnbjörnsson málarameistari simi 40258.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA Höfum notaða varabluti ,f flestar gerðir eídri bifreiða. Bilapartasalan Höfðatóni 10 sími 11397.
HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Dilkasvtð, 10 hausar 475,- kr. Nýtt hakk, 3 teg., frá 149 kr. kg. Hangikjöt. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12.
HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Saltaðar og reyktar rúitu- pylsur, 125,- kr. og 146,- kr. kg. Ódýrir en 1. flokks niður- soðnir ávexttr, o. m. fl. ódýrt. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12.
HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni DHkakjöt 1. og 2. verðflokkur, súpukjöt, hryggír, læri. Ath. heilir skrokkar ekki afgreiddir á laugardögum. Kjötkjaliarinn Vesturbraut 12.
G. J. BÚÐIN AUGLÝSIR Jám á klukkustrengi, yfir 20 tegundir. Hannyrðavörur í úr- vali. G. J. búðin Hrisateig 47.
DUGLEG UNG STÚLKA óskar eftir vinnu í tvo mán- uði. Góð mála- og vélrrtunar- kunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 30485.
UTANBORÐSMÖTOR ÓSKAST Vil kaupa nýlegan stóran utarvborðsmótor. Uppl. í síma 41550.
LtTIL MATVÖRUVERZLUN eða söluturn óskast til kaups. THboð óskast send til Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt 7759.
TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herb. íbúð óskast tö lergu fyrir einhleypa, reglusama stúlku með eiitt bam. Vin- samlega hringið í síma 30475 mifli kl. 1—5 e. h.
BATUR 40 tonna bátur til sölu og afhendingar næstu daga. Góður bátur með öllum tækjum. Fasteignamiðstöðin, s. 14120.
ÝTRI-NJARÐViK TH sölu mjög gtæsilegt nýtt einbýlishús í Ytri-Njarðvík ásamt brlskúr og ræktaðri lóð. Fasteignasalan Hafnar- götu 27, Keflavík, s. 1420.
TAPAZT HEFUR dökkjarpur hestur úr Kópa- vogi. Mark: hóffoiti aftan bæði eyru. Brirvgið í síma 52951.
CORTINA '70 til sölu. Úrvalsb'Hf, ekirm 18 þús. km. Verð 225 þós. kr. Sími 92-2127, Ytri-Njarðvík.
Ekki kræsilegar veitingar
VUl komum að þessum skemmtQoga veiðib.jöllinmgra uppi & f jalli
einu í nágrrenninu, þegrar leið okkar lá þar um fyrir nokkru.
Raunar mun verða sagrt frá ferðinni siðar, «n sakar ekki að birta
þessa mynd strax. Grqyinu litla mun hafa þótt það þiinnar trakt-
eringrar, að fá aðcins að bíta í strigraskó með grúmmíbotni ogr
varla nema von. Kkki var hann refður, frekar hræddur við. þess-
ar stóru, tvífættu maimskepnur. — En þegrar fullorðnu fnlgrarn-
ir, sem flugru grargrandi fyrir ofan, sáu, að við grerðum ungranum
ekkert mein, var eins ogr grargrið mildaðist, eins ogr friðarumleitan-
ir hefðu borið árangrur. — Skyldi það að lokum ekki vera eitt-
hvað þessu tikt i mannheimum? Þeigrar kærleikur <ir sýndur, still-
ast allir stormar, deilur eni settar niður ogr friður rikir á jörðu.
—FrJS.
ÁRNAD IŒILLA
85 ára er í dag frú E14nborg
Jónsdót'tir frá Sauðárkróki, nú
til heimilis að Álftamýri 10,
Reykjavik. Hún er að heiman í
dag.
Sjötug er í dag Þóra Magnús-
dóttir, áður húsíreyja á Miðlbæ
í Hrisey og á Akureyri en nú
til heirrtilis að Bröttukinn 25 í
Hafnarfirði. Hún er fædd að
Streiti í BreiðdaJ, en fluttist ung
til Hríseyjar og er maður henn-
ar Þorleifur Ágústsson fyrrv.
yfirfiskmatsmaður. Þóra er að
heiman í dag.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Auður Ragna Guðmunds-
dóttir Lindarbraut 27 og Guð-
mundur Hermannsson Sólheim-
um 23.
16. júlí opinberuðu trúloíun
sína ungfrú Kristín Jónsdóttir,
Greniimel 24 og Gísli Pálsson,
Álftamýri 73.
Hinn 20. j'úní s.l voru gefin
saman í hjónaband í Ólafsvikur
kirkju af séra Ágúst Sigurðssyni
ungfrú Rósamumda Guðmunds-
dóttir frá Hafnarfirði og Sól-
mundur Júlíusson, Ólaifsvik.
Heimili þeirra er að Sandholti
3, Ólafsvík.
Hinn 17. júlí sl. voru gefin
saman í hjónaband i Ólafsvíkur
kirkju af séra Ágúst Sigurðs-
syni umgfrú Kristm Jóna Guð-
jónsdóttir, Ólafsvík og Gunnar
Haraldur Hauksson frá Reykja-
vik. Heimili þeirra er að Ennis-
braut 35, Ólafsvík.
Laugardagiinn 19. júní vwru
voru gefin saman í hjóna-
band af séra Bjama Sigiurðssyni
MosfelK ungfrú Tove Beck og
Guðmundur Jóhannsson. Hekn-
ili þeirra er að Framnesvegi 25.
Ljösmyndastofa Jóns K. Sæm.
Tjamargötu 10 B.
Laugardatginn 5. júní voru gef
in saman i hjómafoand í Dóm-
knrkjunrai af séra Grími Gríms-
syni ungfrú Sigrún Axelsdóttir
og Magnús Trausti Torfasoo
stud. odant Heimili þedrra er
að Mávaihlið 15.
Ljósmyndastofa Jóns K. Sæm.
Tjamargötu 10 B.
Skálholtshátíðin verð-
ur á sunnudaginn
í dag er föstudagur 23. júlí og er það 204. dagur ársins 1971.
Kftir lifa 161 dagur. Störstreymt. Ardegisháflæði kl. 7.04. (Úr
Islands almanakinu).
1 ótta Drottins er öruggt traust. (Orðskv. 14.26).
Næturlæknir í Keflavík
20.7 og 21.7. Jón K. Jóhannsson.
22.7. Ambjörn Ólafsson.
23., 24. og 25.7. Guðjón Klemenz-
son.
26.7. Jón K. Jóhannsson.
Orð lífsins svara i siina 10000.
AA-aamtökin
Viðtalstimi er i Tjaraargötu 3c
frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið aHa daga, itema laugar-
daga, frá kL 1.30—4. Aðgangur
óheypis.
Iástemfn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kL 1.30—4.
Inngangur frá Eiríksgötu.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug
ard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Ráðgjafturþjóniista
Geðvemdarfélagsins
þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg
is að Veltusundi 3, sími 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum
heimil.
Sýning Handritastofnunar Is-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl. 1.30—4 e.h. i Áma-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Spakmæli dagsins
— Það var fundið að því við
Josep Haydn, að kirfejifflmúsik
hans væri of glaðleg. „Ég neita
þvl ekki,“ svaraði Haydn, „en
þetgar ég hugsa um Drottin
minn og Guð minn, þá get ég
etoki að því gert, að ég verð
glaður.“ — Þýzkt.
Bifreiðaskoðunin
Föstudaginn 23. júK R-13801 til
R-13950.
VÍSUK0RN
Sólin glóir, geislum stráir
á grund og fjöB og mar.
Inni una f jarska fáir,
því fagna lrver einn skal.
Nú er úti sól og sumar,
sólskin alís staðar.
Eysteinn Eyniundsson.
Blöð og tímarit
Spegillinn, 6. tfoL 41. árg.,
júli — ágúst er komið út dygigi-
lega myndskreyttur að vanda,
og hefur ekki farið varhluita af
kosningunum og úrslitum þeirra
en heíur þó ekki náð í rikis-
stjórnina nýju, svo að hún má
eiga von á góðu eftir sumar-
leyfi samvizku þjóðarinnar.
Efcki er mögulegt að telja uipp
alil't, sem í Speglinum er, en
þetta er það helzta. Forsíðan
hefur að neðanskrift „Hjá Ólafi
á Vinstrivöllum — villt er geim
i höIH!Þá er Leiðari. Dagur
í lífi heiðursmanns. Smáiauglýs-
ingar. Saltviik ‘71. „Ég man það
þó, að ég fór upp i rútu.“ Sel-
ársdal sbóndanuim vöknaði um
augu. Úr gömlum Spegli. Grein-
in: „Ætli ég yrði montinn forsæt
isráðherra?" Formenn horfa í
spegil'inn. Kvæðið Kalinn á
hjairta þaðan slapp ég. Reglur
um skipströnd. Tveir á tali, ieik
þáttur. Sig’gi sailor: Dýrt magn-
yL Meinsíkógaeyðmg. Kláðamál.
Iþróttir. Ýmsar einstakar mynd-
ir og brandarar. Kvaeðið Hand-
ritaheimt. Myndir wu eins og
Breiðafjarðareyjar nær ótelj
andi. Ritstjóri er Jón Hjartar-
son frá Vísi og Spönsku flug-
unni. Aðalteiknari er Ragnar
Lár.
Æskulýðsblaðið, 1.—2. tbl.,
júli 1971 er nýfcoanið út og hef-
ur verið sent Mbl. Af efni þess
má nefna: Ritstjómargrein eftir
ritstjórann séra Bolla Gústavs-
son. Nokkrir menn og konur
svara spurningunni: Hvter er
skoðun yðar á kristindóms-
fræðslu í skólum? Þeir, sem
svara eru: Þórarinn Guðmunds-
son, Ingibjörg Siglaugsdóttir,
Sverrir Pálsson, Kristín Aðal-
steinsdóttir, Jón Hafsteinn Jóns
son, Sigrún Einarsdóttir, Stein-
dór Steindórsson, Benedikt Ósk
ar Sveinsson, Geirfinnur Jóns-
son, Lilja Sigurðardóttir, Heim-
ir Haraktsson, Sigurgeir Þor-
geirsson. Sagt er frá 11. aðal-
fundi ÆJ3.K. Okkar á milli eftir
Hóhnfríði Pétursdóttur. Vél
skóli Islands, Akureyri eftir
BJörn Kristinsson. Or einu i
annað eftir Pétur Pétursson. En
þess í stað, kvæði þýtt úr
norsku. Spjall um f.íkni- og
deyfilyf janeyzlu unglinga eftir
Gunnar Raín. Framhaldssagan
Gunnar og Hjördís eftir séra
Jón Kr. ísfeld. íþróttafréttir í
umsjón Rafns Hjaltalín. Ýmis-
,egt smálegt að auki. Margar
myndír eru í heftinu. Ritstjóri
er séra Bolli Gústavssotn.
Heima er bezt, 6. hefti, júní
1971, er nýkomið út, og hefur
verið sent blaðinu. Á forsíðu er
mynd af Kristmundi Bjamasyni
bónda og fræðimanni á Sjávar-
borg. Af efni blaðsins má
nefha: Hvitasu-nnuhret eftir rit-
frá lEöðuim. Bjöm Danieísson
stjórann Steindór Steindórsson
skrtfar um Kristmund og sög-
una. Gl-efsur úr sögu Sauðár-
króks eftir Kristmund Bjarna
son. Afmælisvísur til Ragnars
Ásgeirssonar frá Ármanni Dal-
mannssyni. Kvæði eftir Þorf'nn
Jónsson, Ingveídarstöðum: Vor i
HólmiatiUingum. Veröldin i vatn-
inu eftir Heiga Hallgrimsson
þættir uim lifið i Laxá, Mývatni
og fleiri vötnum. Prestur á pisl
arstól eftir Hinrik A. Þórðarson,
Jón Guðmundsson, SkáJdsstöð-
um sferifar frásöguþætti af bæj-
um í Reyikhólasveit. Guðmundur
Jónatanssoin á kvæðið Faxa.
Stefán Kr. Vigfússon: Hvemig
á að ráða bót á afbrotahneigð
unglinga? Framhaldssagian
Scotland Yard. 1 þættinum:
Unga fóMdð er skrifað um hnatt
ferðir. Dægurlagaþátturinn.
Framhaldsagan Hrafnhildur
eftir Ingibjörgu S'goröardóttur.
Ritstjórinn skrifar þáttinn Bóka
fc Miuna. Myndasagan H jartar
bani. Fjölmargar myndir prýða
ritið. Ritstjóri er, sem áður seg-
ir Steindór Steindórsson, skóla
meistari frá Hlöðum.
Lofum
þeim að lifa
Fuglabjargið virðist I fljoi u
bragði óhuítuir staður. Hér. seni
annars staðar má þó vinna skaða
með ógætilegri umgengn'.
Styggjum ekki fugla með snög:
um hávaða; egg og ófleygir un
ar, sem lifa þarna á yztu n
geta aiuðveldlega fallið fram r.
brúninni við það. Sýnum fu
um gætni; lofum þeim að lUa.