Morgunblaðið - 23.07.1971, Side 29
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGIJR 23, JÚUÍ 1971
29
- ——HnwiDiaiiMW— -1
útvarp P
Föstudagur
23. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgtutbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Spjallað við bændur kl. 8.25.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi ^Einarsson heldur
áfram sögu sinni um „Andafjöl-
skylduna“ (2).
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10.25 frönsk
tóniist: Fílharmóníusvett Vínar-
borgar leikur danssýningarlög eft
ir Adam; Herbert von Karajan
stjórnar (kl. 11.00 fréttir)
Hljómsveit Tónlistarskólans i
París leikur Sinfóníu um franskt
fjallaljóð eftir d’Indy; André
Cluytens stjórnar / Victoria de
los Angeles; Nicolai Gedda,
Janine Micheau o.fl. syngja
ásamt kór og hljómsveit atriði
úr „Carmen" eftir Bizet; Sir
Thomas Beecham stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Vormaður
Noregs“ eftir Jakob Buli
Ástráður Sigursteindórsson skóla-
stjóri endar lestur sögunnar i
eigin þýðingu (14).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15.15 Tékknesk tónlist
Juilliad-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 1 I d-moll
„Úr lífi mínu“ eftir Smetana.
Franz Holetschek og Walter
Barylli leika Sónötu fyrir fiðlu og
píanó eftir Janácek.
Jarmila Novotná syngur tékknesk
lög.
16.15 Veðurfregnir.
Átta mínútur að austan
Davíð Oddsson talar frá Egils-
stöðum.
16,25 Létt lög.
17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar
Hljómsveit Tónlistarháskólans I
París leikur Divertissement eftir
Jacques Ibert; Jean Martinon
stjórnar.
Janet Baker syngur lög eftir
Richard Strauss.
Fílharmoníusveitin í New York
leikur „E1 Salón México“ eftir
Aaron Copland og Píanókonsert
nr. eftir Sjostakovitsj; Leonard
Bernstein stjórnar og leikur ein-
leik á píanó.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Islenzk rödd að vestan
Jónas Jónasson ræðir við Gunnar
R. Pálsson söngvara.
19.00 Einsöngur í útvarpssal: David
Halvorsen frá Bandaríkjunum
syngur lög eftir Hándel, Fortner
og Ravel. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó.
20.20 Frá þýzku leikhúslífi
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
flytur erindi.
20.50 Gestur í útvarpssal: Fýzkur
þjóðlagasöngvari, Karl Wolfram,
syngur lög /rá liðnum öldum og
leikur sjálfur undir á gömul
strengjahljóðfæri, lútur og
sveifarlíru. Árni Kristjánsson
tónlistarstjóri kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „í»egar rabbíinn
svaf yfir sig“ eftir Charles
Kamelmaann
Séra Rögnvaldur Finnbogason
les (4).
22.35 Lndir lágnættið, — kvöld-
tónleikar
a) Gustav Leonardt leikur á
sembal Svítu nr. 6 í Es-dúr eft-
ir Georg Böhm.
b) Franco Corelli syngur lög eft-
ir Alessandro Stradella og Franz
Schubert með kór og hljómsveit;
Rafaele Mingardo stj.
c) Rena Kyriakou leikur á planó
prélúdíur og fúgur eftir Felix
Mendelssohn-Bartholdy.
23.15 Fréttir I stuttu máli.
Laugardagtir
24. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00
og 11.00.
Mjirgunbæn ki. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson heldur
áfram sögu sinni um „Anda-
fjölskylduna“ (3).
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru
leyti leikin létt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál. — Tónleikar.
16.15 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam
kvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Stefán Halldórsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.40 I^ouis Armstrong leikur og
syngur með hljómsveit sinnt
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar í léttum tón Þýzkir listamenn syngja og leika.
18.25 Tilkynningar.
18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Bréf til ímyndaðs leikskálds
Halldór Þorsteinsson bókavörður
flytur þýðingu sína á erindi eft-
ir Eric Bentley; — síðari hluti.
20.05 Á Dónárbökkum
Lög leikin á ýmis hljóðfæri.
20.50 Smásaga vikunnar „Palli I
Norður-Ási“ eftir Hjalmar Berg-
man
Kristján frá Djúpalæk les þýð-
ingu sína.
21.10 Kórsöngur
Karlakór hollenzka útvarpsins
syngur lög eftir Gluck, Silcher og
Weber; Meindert Boekel stjórnar.
21.25 Furðuleg fyrirmynd
Ævar R. Kvaran leikari flytur
erindi, þýtt og endursagt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ljóma
smjörlíki
íallan bakstur!
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN
MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI
E smjörlíki hf.
| NotiS
ódýrasta og bezl“ M
ferðavlasi;okann
SVEfNPOvS'oS|WOlD
stærð 50x110 cm y
fa&st i
SPORTVÖRUVHffl-'"'"'*
CANADA DRY
HR OLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON