Morgunblaðið - 23.07.1971, Page 15

Morgunblaðið - 23.07.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLl 1971 15 Sumorbilstaða- og húsaeigendur MÁLNINC 09 LÖKK ÚTI — INNI Bátalakk — Eirolia Viðarolía — Trekkfastofia Pínotex, allir litir Tjörur, allskonar Kítti, allskonar Víburstar — Sköfur Penslar — kústar — rúllur Ál- og tréstigar. Tröppur. CARÐYRKJU- ÁHÖLD Handverkfæri, allskonar Stauraborar — Járnkarlar Jarðhakar — Sleggjur Girðingastrekkjarar Múrverkfæri, allskonar ★ Handsláttuvélar Garðslöngur og tilheyrandi Slöngugrindur — Kranar Garðkönnur — Fötur Hrifur - Orf - Ljáir - Brýni Skógar-, greina- og grasklippur Minkagildrur Músa- og rottugildrur NATIONAL- OLÍUOFNAR geislahitun m. rafkveikju GAS-FERÐATÆKI Vasaljós - Rafhlöðulugtir Oliulampar - Steinolía ÚTI-GRILL Grill-tengur-gafflar Viðarkol - Spritttöflur ARINSETT Fýsibelgir Viðarkörfur Vatnsdælur - Brunnventlar Plastbrúsar 5, 10 og 20 lítra FLÖGG Flagglínur — Flagglínufestlar Flaggstangahúnar GÓLFMOTTUR Hreinlætisvörur Skordýraeitur Gluggakústar Bílaþvottakústar Bíladráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur Þéttislistar á hurðir og glugga BRUNABOÐAR Asbest-teppi Slökkvitæki BJÖRGUNARVESTI fyrir böm og fullorðna Arar — Arakefar Króm. búnaður á vatnabáta Silúnganet - Kolanet Vinnufatnaður Regnfatnaður Gúmmístígvél Vinnuhanzkar 0. GULLFOSS ## fer frá Reykjavík þriðjudaginn 27. þessa mánaðar til: ísafjarðar, Akureyrar, Reyðarfjarðar. Vörumóttaka á mánudag í A-skála 3. Hf. Eimskipafélag Islands. TILBOÐ ÓSKAST Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að gera ti.boð í undirbúning og frágang lóðarinnar Ljósheimar 20 og 22. hringi í sima 36047. Huseigu við Laugaveg er til sölu. T húsinu eru tvær 3ja herbergja íbúðir, fjögut ein- staklingsherbergi auk verzlunar. Húsinu fylgir rúmlega 500 fermetra eignarlóð. MIÐSTOOIN . KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Hestamót Skagfirðinga verður á Vindheimamelum laugardaginn 31. júlí og sunnudag- inn 1. ágúst næstkomandi. KEPPNISGREINAR: 250 metra skeið 260 metra folahlaup 300 metra stökk 800 metra stökk Metverðlaun 1500 metra brokk Einnig verður keppni alhliða góðhesta og klárhesta með tölti. Þátttaka tilkynnist til Sveins Guðmundssonar, Sauðárkróki, í síðasta lagi 28. júlí. Verið velkomin á Vindheimamela. STlGANDI — LÉTTFETI. 1. verðlaun 8000 krónur 1. verðlaun 3000 krónur 1. verðlaun 5000 krónur 1. verðlaun 8000 krónur 5000 krónur 1. verðlaun 2000 krónur Kvenskór frá CABOR Mesfu tízkuskór í Evrópu — Hausttízkan Skóbúð Austurbæjcir Laugavegi 100 Nýtt og enn betm Nescafé Nescafé er nú framleitt með alveg nýrri aðferð sem gerir kaffið hreinna og bragðmeira. Ilmur og bragð úrvals kaffibauna er nú geymt ómengað f grófum, hreinum Neskaffinu strax í dag. kaffikornum sem leysast upp á stundinnL „Fínt kaffi“ segja þeir sem reynt hafa. Náið í glas af nýja, krassandi kaffi med réttum keim Nescafé Luxus — stórkornótta kaffið i glösunum með gyllta lokinu verður auðvitað til áfram, því þeir sem hafa vanizt því geta að sjálfsögðu ekki hætt. I.BRYNJ0LFSS0N & KVARAN Hafnarstræti 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.