Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 31

Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 31
31 i Golfklúbbur Ness tekur upp keppni firmaliða Mjög hörð barátta í byrjun meistarakeppni klúbbanna MEISTARAMÓT Golfklúbbenna standa nú yfir en nrum öllnim Ijúka á laugaxdag. Eru þetta trn fangsmestu mót hjá hverj um bliúbbi, en stœrst þó hjá Godtf- klúbbi Reykjavikur, en þar er keppt í 4 floikkum karla, tovenna flokki, unglin gaflofkki (pifltar) drengjaflokki, stúlkna- og telpna flokki. Keppnin er 72 holur hjá karlafloikkunum og faokfci pilta (unglinga) en 36 í kvennaflokki og yngri flokkunum. Loftur Pétur — Bezt af stað hjá GN. Keppnin hjá GR hófst á þriðju dag og að hálfnaðri keppni í meistaraifi. karla (36 holur) var staðan þannig: Einar Guðnason 148 (72 og 76) Hans Isebarn 149 (72 og 77) Ólafur Bjarki 159 (81 og 78) 1. flokkur Arnkell Guðmundsson 167 Sveinn Snorrason 167 Jón Þór Ólafsson 174 Beztum árangri í þessum flokki á 18 holum náði Óskar Sæmundsson fyrri daginn, 80 högg. Magnússon efstir og jafnir eftir 18 holur með 92 hög,g. 18 holur voru leiknar í gær- kvöldl en 36 síðustu holurnar verða leiknar á laugardag og þá lýkur einnig kvennakeppni, 36 holur, sem hófst i gær. Hjá Keili og Golfklúbbi Suiður nesja stendur sams konar keppni yfir og sennilega víðar, en við höfum ekki fréttir firá fleiri stöð um í bili. Einar Hans — Léku völl GR á 72. —★— nýstArleg hrmakeppni GoLfklúibbur Ness, sem á und- anförnum áruim hefur bryddað uipp á ntörguim nýjungum tii að örva hópa manna til þátttöku í golfi er nú að hleypa atf stokfcun- um enn einni nýjunginni. Það er keppni firmaliða. Var augiýst í vor eftir þátttöku og tilkynntu 13 sveitir þátttöku í keppninni. Eru þær frá 9 firmium í Reykja- vík og Keflaivlk. Skiipa 4 menn hverja sveit, en 3 beztu menn, í hverju liöi telja í 18 holu högg- leilk, án florgjatfar. Keppt verður í A- og Briðli oig leika öll liðin eina umferð Álverksmiðjan (B) — Lögregla/ Toftlur Kefllavík Mtorgumblaðið (B) situr hjá. Fyrstu umferð sk;al lokið fyrir 3. ágúst. 1 2. umferð er dráttur þannig: A-riðiU Áiverið (A) — Loftleiðir (B) VMilfell h.f. — Röðu-11 FIugféL (A) — Morgunbl. (A) BriðUl Loftleiðir (A) — Lögregia/ Tollur Álverið (B) — Félagsprentsm. Flugfél. (B) — Morgumbl. (B) Saikadómur sif ur hjá. Annarri umferð skal lokið fyr ir 17. ágúst. Fyrirliðar sveitanna eiga s-em fyrst að hafa samband hver við annan og velja dag tfl keppninn ar því nauðsynlegt er að um- ferðum sé Jokið fyrir tilsettam tíma. Umferðir verða tíðari með haiustinu. Nánari upplýsingar giefur Pétur Björnsson hjá Golf- klúbbi Ness sirni 17930 eða 18700. —★— Fátt hefur vakið meirl athygli í golfheiminum en hinn glæsiiegi sigurferil Lee Trevino, Mexl- kana-ns sem nú hefur unnið sig- ur í öllum stærstu golfmótum heims, opna bandaríska meist- aramótinu, kanadíska meistara- mótinu og síðast en ekki sízt hrezlka meistaramótino opna. Hann hefur hlotið milljónir að Bandarískur körfuknatt- leiksþjálfari íslandsmótið 2. deild Jóhann Larsen að skora fyrra mark Hauka í leiknum í fyrrakvöld. * Armann — Haukar 2-2 EKKI tókst Ármenmingum að ná nema öðru stiginu í fyrrakvöld, þegar liðið mætti Haukum frá Hafmarfirði. Þessi úrslit gera það að verkum, að enm aukast sigurlíkur Víkings í 2. deild. Víkingar eru með 11 stig eftir 6 leiki, en Ármenniingar, sem eru í öðru sæti, hafa 10 stig eftir sjö leiki. Leikur Ármanns og Hau'ka í fyrrakvöid var mjög lélegur knattspymnulega séð. Lítið hugsuðu leiikmenm um að reyma að leika góða knattspyrnu, en harfca og lamgspyrnur, eins langar og kraftar leyfðu, sátu í fyrirrúmi. Ármenmingar náðu forustu í leiknum þegar á 12. mínútu. Þá lék Guðmundur Sigurbj ömnsson upp vinstri kantinm og gaf fallega sendimgu intn á Braga Jónsson, sem fylgdi vel eftir á miðjumni, og sendimg Guðtmiundar hafmiaði beiint á höfði Braga og þaðan í netið. Á 25. mímútu jöfnuðu Haukar. Varmiarmönmum Ármanms mit- tókst þá illilega immi í vítateig, og boltiinm barst tál Jóhanns Laraena, sem skoraði í bláhomið. — Og Haukamir bættu öðru marki vlð á 40. mínútu. Þá barlst boltinm ininfyrir vörn Ármanms við miSMnu vallar, og Jóharan var aftur á ferðinni, máði boltanum og stakk undraþdi vamn'armenm Ármianms af — og skoraði. En ekki liðu mema fjórar miínútur þar til Ármanm jafnaði, og aftur var það Bragi Jómisson marfcakóngur sem sikoraði. Hanm mýtti til hlítar hroðalegam klaufaskap varnairmammia Hauka, háði boltan- um af þeim og renmdi honum í metið, 2:2 í hálfleik. 2. flokkur Ólafur Ág. Þorsteinsson 180 Vilhjálmur Árnason 184 Elías Kárason 185 Beztan árangur á Ólafur Ágúst 86 högg. 3. flokkur Helgi V. Jónsson 187 Ólafur Gunnarsson 200 Konurnar hafa leikið fyrri 18 holuirnar og er Laufey Karlisdótt- ir efst með 91 högg, Hanma Aðal stéinsdóttir með 93, en Ólöf Geirsdóttir og Svana Tryggva- dóttir með 94 högg. 1 flakfci unglinga 16—18 ára hefur JÓhann Guðmunösson for- ystu eftir 3/4 hluta (54 holur) með 246 högg en næstuir er Atli Arason roeð 248 högg. 1 drengjaflokki (14 ára og yngri) er Ragnar Ólafsson í sér- fltakki með 241 högg eftir 54 hol- ur, en næstur er Ólatfur Jónsson með 256 og Gedr Svansson með 257. Fjórar stúlikur leika í stúlkna- og telpnaiflokki. Keppninni lýk- ur á flöstudag í öllum fllokkum nema karlaiflokkum. Árangur Ei-nars Guðnasonar og Hans Isebarn flyrsta daginn, 72 högg á 18 holur er mjög góð- ur ámngur á Gratfarholtsvelli, en par þar er 69 högg, og er erfitt að ná þv4. NESKLÚBBURINN Meistarakeppni Nesklúbbsms og Goilfklúbbs Neiss hótfst á mið- vikudag. 1 meistaraflokki eru efstir eftir 18 holur Loftur Ólafs son, meistari kiúbbsáms s.L 2 ár, með 74 högg og Pétur Björnsson með 76 högg. 1 3. sœti er Jóna- tan Ólatfsson með 77 högg. 1 1. flokki hefur Sigurður Sig- urðsson florystu eftir 18 holur með 82 högg en Jón Thoriacius flylgir faist á eftir með 83 högg. 1 2. flokki eru þeir Sigurður Þ. G u ðmundsson og Kristmann Trevino brosandi með sigurlaun úr bandariska meistararmótinu. við önnur lið riðiilsins. Það lið sigrar er lægstan samanlagðan höggafjölda (3 manna) hefur. 2 stig eru ge^fin fyrir vinning, eitt fyrir jatfntefli. Sigiurvegarar á riðlum leika til úrslita um 1. sæti ið í keppnlnni. Golfklúbbur Ness lánar völi sinn til keppninnar og er ætlazt til að fýrirtækin hafi samband hvort við annað, samkvæmt úr- drætti eftirfarandi töfiu. Liðin verða að koma sér saman um leikdag, en gefinn er lokafrestur fyrir hverja umferð. Firmaliðin hafa dregizt úr þannig: A-riðill Álverksmiðjan (A) — Röðuli Víflilifiell h.f. — Morgunblaðið (A) Flugfélagið (A) — Loftleiðir (B) B-riðUl Loftleiðir (A) — Sakadómur Flugfélagið (B) — Félagsprents. KKÍ hefur í samvimmtu við fleiri aðila gengizt fyrir því að fá hing að bandarískan þjálfara á vegum bandaríisfca þjálfarasamfoandsins. Fengizt hefur vilyrði fyrir að fá hingað þjálfara að nafni Kent Finamger frá Luther College í Iowa. En fleiri urðu mörkin ekki, þrátt fyrir að bæði liðin femgu „dauðatækifæri" í síðari hálfleik. Sókmarleikmenn liðannia voru klaufskir mjög, og virtist fyrÍTmumað að skora. — gk. Skíðamót í Kerlingarfjöllum Áformað er að halda námslkeið 16. ágúst til 4. september næst- komandi Þau íélög eða aðrir aðilar, sem áhuga hafa á þátttöku, hafi sam- band við Hólmstein Sigurðason, skni 13134, eða Guðmund Hall- grímisson, sími 38000, í síðasta lagi 26. júlí. (Fréttatilkynming flrá KKÍ). UM verzlunarmannahelgina, 31. júlí — 2. ágúst, verður haldið skíðamót í Kerlingarfjöllljum í tilefni af 10 ára atfmæli Skíða- skólanis. Keppt verður í svigi í tveimur flokkum ka-rla og kvenna, 16 ára og yngri og 17 ára og eldri. Þar sem ekki verður raðað í ráshópa, standa aOlir keppend- ur jatfnt að vígi, þegar dregið er um rásröð. Ein fræknasta sundkona heims * Keppir á sundmeisaramóti Islands SUNDMEISTARAMÓT ís- lands hefst í Laugardalssund- lauginni kl. 20.00 í kvöld og verður siðan fram haldið á morgun og á sunnudaginn. Allt bezta sundfóik landsins tekur þátt í þessu móti, og auk þess keppa á þvi um 20 Vestur-Þjóðverjar, sem komn ir eru hingað í boði simdfélag anna. Meðal Þjóðverjanna er ein fremsta flugsundskona í heimi, Heike Hustede, sem varð sjötta i fliigsundi á Ol- ympínleikuniim í Toldó og fimmta á Olympínleikimum í Mexikó. Hinir Þjóðverjarnir numu flestir mjög svipaðir að getu og bezta íslenzka stind- fólkið, og má því búast við hörkukeppnl I flestum eða ölium greinum meistaramóts- ins. Þá verður hin kornunga, en mjög svo efnilega Lisa Ronson meðal keppenda, en hún hefur synt 100 og 200 metra skriðsnnd á svipuðnm eða betri tima en gildandi fs- landsmet er, Keppnin í kvöld hefst sem fyrr segir kl. 20.00 og verður keppt í 400 metra bringusundi karla, 800 metra skriðsundi kvenna og 1500 ntetra skrið- sundi karia. Fyrirhugað er að keppnin hefj ist á laugardag, 31. júlí kL 3 e.h., en þeir, sem ætla að vera með í keppninni, komi til imn- ritunar kl. 12 á hádegi sama dag við Fannborganskála. Þar verð ur einnig dregið í ráshópa og rásnúmer afhent. Öllu skáðafólki er heimil þátt taka i mótinu. Kennairar og Á skíðum í Kerlingarfjöllum stiarfsmenn Skíðaskólans munu annast framkvaemd mótsinis, en Þórir Lárusson, formaður Skíða ráðs Reykjavíkur verður móts- stjóri. Bent skal á, að ennþá eru laus nokkur pláss á" skíðanám- skeiði, sem stendur yfir verzlun armannahelgina, og hefst þriðju daginn 27. júlí. Komudagur tii Reykjavíkur verður mánudag- urinn 2. ágúst. Skrásetning í það námiskeið, sem önnur á vegum Skíðaskól- ans er hjá Hermairuvi Jónasyni, úrsmið, Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.