Morgunblaðið - 17.08.1971, Síða 6
f_§______________________
>_________________________
HABMÓNIKKA
Er kaupandi að góðri, notaðri
tvöfaldri eða þrefaldri harmó-
nikku. Verðtifboð sendist
Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt
Harmónikka 5736.
TVEIR UNGíR
og reglosamir rrrenn óska
eftir að taka íbúð á teigu,
helzt sem næst Htemmi í
1—2 ár. Uppl. í síma 21283.
UNG STÚ.KA
Samv i n nos kó lage ng i n óskar
eftir artvinnu. Tilboð sendist
Mörgunbl., merkt 5738.
tBÚÐ MEÐ HÚSGÖGNUM
til ieiigu t Miðbænum í 6—12
máouði. Uppl. í síma 18389
milli 5 til 7.
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
8—22 SÆTA
hópferðatoifreiðir til leigu.
Einnig 5 manna „Citroen
G. S." teigðar út en án bíl-
stjóra. Ferðabílar hf„ sími
81260.
UPPISTÖÐUR
Vantar uppistöður, 1 ‘A eða
1 Vi x4. Upplýsingar í sima
92-1117 kl. 12—1.30 og
19—22.
KEFLAVlK — SUDURNES
Vantar nú þegar menn í
bifreiða- og „body"-viðgerðir
og málningu.
Bílasprautun Suðumesja
Keflavík.
Areiðanleg stúlka
ekki yngri en 18 ára óskast
á heimili tögfræðings i
Bandarfkjunum. Húsmóðirin
íslenzk. Tilboð merkt „7035"
sendist auglýsingaafgr. Mbl.
REGLUSÖM KONA
óskar eftir tveggja herbergja
íbúð til leigu. Uppl. í síma
13146.
HAFNARFJÖRÐUR — herbergi
Reglusam'ur maður óskar eft-
ir berbergi. Talið við Einar í
síma 92-7448 .Sandgerði, frá
k'l. 7—12 í kvöld.
UNGUR, ERLENDUR
lífefnafræðiogur óskar eftir
tveggja herb. 'rbúð, helzt sem
næst Landakostsspítala. —
Upplýsingar í síma 10036
eftir kl. 18.
TIL SÖLU
eldri gerð af BTH þvottavél,
selst mjög ódýrt. Upplýsing-
ar í gínrva 40927 eiftir kl. 7 á
kvöldin.
UNG, REGLUSÖM STÚLKA,
sem stundar nám i Verzlun-
arskóla Islands, óskar eftir
herbergi og fæði hjá reglu-
sömu fólki. Uppl. I síma
92-2385 efti-r kl. 19.
KEFLAVlK
Til sölu fjöigra herbergja efri
hæð við Lyngholt.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfirms, sími 1263 og
2376
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
ÁRNAÐ HEIL.LA
Þann 16.6. voru gefin saman
í hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Magnea Guð
laug ÓLafsdóttir og Sveinn
Björgvin Larsson. Heimili þeirra
er að Silfurteiig 6, Rvk.
Stu-dio Guðmundar Garðastr. 2.
Þann 10.7. voru gefin saman i
hjón-aband í Halligrímskirkjiu aí
séra Ragnari Fjalar Lárussyni
ungfrú Þorbjörg Fjóla Siigurðár
dóttir og Ingólfur Magnússon.
Heimili þeirra er að Laufásveg
58 Rvík.
Studio Guömundar Garðastr. 2.
Þann 3.7. voru gefin saman af
séra Frank M. Halldórssyni ung
frú Eliín Guðrún Pál-sdóttir
fóstra og Ragnar Lunsten, eand
mag. Heimili þeirra er Heggedal
Noregi. Brúðttrpör eru Petra
Sigurðardóttir og Ómar Örn Sig-
urðsson.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
Þann 3.7. voru gefin saman í
hjönaband í Neskirkju af séra
Frank M. HalWórssyni ungtfrú
Ásta Steingerður Geirsdóttir og
Sigmar Einar Arnórsson. Heim-
ili þeirra verður að Hringbraut
37 fyrst um sinn.
Studi-o Guðmundar Gar-ðastr. 2.
Þann 5.6. voru gefin saman í
hjónaband í Húsavikurkirkju af
séra Birni H. Jónssyni ungfrú
Anna Finnsdóttir og Ólafur
Gunnarsson. Heimili þeirra er
að Vesturgötu 53 Reykjavlk.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
Þann 30.6. voru geíin saman
í hjónaband í Mosfellskirkju af
séra Bjairna Sigurðissyni ungfrú
Jóna Margrét Georgsdóttir og
Kristmn Bjairni Magnússon.
Heiimili þeirra er að Reykjaseli
Mosfeltssveit.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
Spakmæli dagsins
— Alltaf man ég, hvaða áhrif
ég hafði á Sitinn hóp af mönn-
um af Gallakynstofni, sem
þyrpzt höfðu utan um mann í
svörtum fötum. Ég varpaði fflug
vélasprengju nákvæmiega í
miðjia þyrpinguna, og hópurinn
flattist út eins og blómgandi rós.
Það var ákaflega gaman að sjá
það. — Vittorio Mussolini.
Orðskviðaklasi
Svtellið er ei völlur virkuir;
var ófrómum hollast myrikur.
Sá sem margain helduir hail,
hentar elkki taininaitóimlið,
að taka úr þeiim sultargrómið,
eiiga hlýtur miikmin ma>I
(Ort á 17. öld.)
DAGB0K
Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar og hann þekk-
ir þá, sem treysta honiun. (Nakúm. 1.8.).
I dag er þriðjudagurinn 17. ágúst. Er það 229. dagur ársins
1971. Árdegisháflæði í Reykjavík er klukkan 07.15. Eftir lifa 136
dagar.
Naeturlæknir i Keflavík
17.8. Jón K. Jóhannsson.
18.8. Kjartan Ólafsson.
19.8. Arnbjöm Ólafsson.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alia daga, uema laugar
daga, írá kL 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30- 4.
Inngangur frá Eiriksgötu.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug
ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjaflarþjónusta
Geðv^imdaxfélagsiins
þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg
is að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum
heim-il.
Sýning Handritastofnunar Is-
lands 197Í, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Þann 26.6. voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Jóna
Ólafsdtóttir ag Þorvaldur Krist-
jánsson. Heimili þeirra er að
Kársnes’braut 102 Kóp.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
Þann 17.6. voru gefin saman í
hjónaband i Dómkirkjunni af
séra Ólafi J. Skúlasyni ungfrú
Guðný Skarphéðimsdóttir og Sig
uirður E. Einarsson. Heimili
þeirra er að Rauðalæk 53.
Stiudíó Guðmundar Garðas-tr. 2.
„Foss“ í erlendri höfn
Ásgeir Pétursson flugmaður, sem er búsettur og starfar á austur-
strönd Bandarikjanna, sendi okkur þessa mynd af Goðafossi í
höfninni í Cambridge 26. maí. Ásgeir hefur flogið fyrir vestan
siðan 1965.
Lofum
þeim að lifa
Minnumst þess á ferðum okk-
ar um landið, að þar eru heim-
kynn-i gróðu-rs og dýralifs.
Hreiður fuglsins er heimili hams
virðum friðlhelgi þess. Fuglar,
dýr og gróður eru Hka Islend-
ingar. Lofum þeim að iiifa.
— Landvemd.
Hrelint vatn er eiin af auódind-
uim Islands. Þó fœeslt það ókteyp-
is enmþá. GMeiymiuín þvi ékki, að
þa.r sem sikortur er á hreinji
vatni, er fáitt dýrara. SpUliuim
ekki því, sem við elgiuim, þó a,ð
það kosti ekkert.
Landvemd.