Morgunblaðið - 17.08.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
7
Ekkert jafnast á við
íslenzku ullina
■— Ekkert jafnast á við ls-
lenzku ullina hefur lengi verið
sagt og á ennþá eftir að sann-
ast lengi. Það eru gluggatjöld-
in, sem eru á dagsikrá í dag, og
er stærsti og eini framleiðand-
inn ÚlUma. Karl Friðrik verð-
ur þar fyrir svörum.
Sæll vertu afi niinn.
Einu sinni var prestur fyrir
austan. Hann átti þrjár upp-
komnar dætur. Einhverju sinni
var hann seint á ferð einsamaH
á leið heim til sin. Heyrir hann
þá sagt skýrt oig skorinort í
moldarflagi við hldðina á sér:
„Sæli vertu, afi minn.“ Hann
fór af baki og för að leita i flag
iniu. Fann hann þar þá ungfoarns
herðafoJað og fleiri bein. Hann
tindd þau saman og batt þau inn
an í vasaklútinn sinn. Síðan héJt
hann heim. Þegar hann var kom
ánn heim, kaHaði hann á dætur
sinar, sýndi þeim beinin og
spuðli, hver þeirra ætti þetta.
Tvær roðnuðu, en sú vngsfa
'Jag^ist hijóðandi upp i rúm.
— Fyrirtæki okkar er þrítugt
á þessu ári og framleiðslan
stendur sig vel. Við framleiðum
í verksmiðju okkar í Kópavogi
gólfteppi, ákleeði og glugga
tjöld. Bæði úr gerviefnum og is
lenzkri ull. Aldt gengur þetta
prýðisvel.
Tók hún þá léttasóttina, þvi
hún hafði á laun borið út barn,
er hún átti í meinum. Þetta
komst aldrei á loft. En mælt er,
að prestur veitti henni þungar
átölur. Beinin gróf hann í
kirkjugarði.
Við erum einu framléiðendurn
ir í gluggatjöldum og segjum, að
ekkert hangi eins vel og ullin,
þvi að hún er svo fjaðurmögn-
uð og falleg, og þakklátt efni.
Það þarf ekki annað en að
þurrhireinsa hana og hengja
hana upp. Aldrei að pressa
hana.
Ullin nýtist ökkur skínandi
vel i framleiðslunni og verður
ekki nema hæst 5% rýrnun.
Kemur það til af því, að það,
sem kann að verða umfram i
gliuggatjöldum, getum við not-
fært okkur í áklæðin.
Vefnaðurinn okkar er æva-
forn og kallast einskiptur vefn
aður og er hann ofinn um all-
an heim. Stundum notum við
frotté þráð ívafinn til skrauts.
En okkar eina Grýla er, að við
verðum að selja vöruna okkar
svo ódýrt, vegna erlendrar sam
keppni á mairkaðnum hér, og er
það óhagstætt fyrir innlendan
iðnað í hæsta máta.
— 1 verksmiðjunni okkar er
unnið á einni vakt, og starfa
þar 12—15 manns. Núna í ár höf
um við verið lágir í framleiðsl-
unni, vegna þess, að við höfum
átt annríkt við að endurnýja
vélakostinn. Við vorum svo lán
samir að fá nýjar vélar, árs-
gamlar réttara sagt frá Noregi.
Iðnlánasjóður hefur verið okk-
ur mjög innan handar með fyrir
greiðslur í þessum efnum. Nú
er okikur því í lófa lagið
að auka framieiðslu okkar í
mrklum mæli. Við framleiðum
eins og er 10.000 metra af
gluggatjöldum ártega og hverf-
ur sú framleiðsla eins og heitar
luimmur á markaðnum. En við
gætum auðveldlega framleitt
70.000 metra ef við aðeins hefð-
um markað, gætum t.d. fliutt út.
Markaður á þessu sviði hefur
til dæmis ekkert verið kannað-
ur í Austantjaldslöndum og
væri ekki úr vegi að kanna
hann. Hið opinbera veitir enga
aðstoð í slíkum málum enn sem
komið er, þótt það lægi kannski
beint við og væri landi og þjóð
í hag. Og framleiðslugetan er
sem sagt fyrir hendi bæði fyrir
innanlands og erlendan markað
ef aðeins fyrirgreiðslan fengist.
Við höfum framleitt gardínur
fyrir ýmsar stofnanir hérna. Til
dæmis erum við nýbúnir að láta
þær í Toltstöðina nýju, Loft
leiðahótelið nýja og erum að
vefa fyrir nýju Lögreglustöð
ina. Má segja, að við horfum
vonaraugum til nýja ráðihússins,
hvenær, sem það kemur.
En eins og ég sagði áður, þá
hefur markaðsleit erlendis ver-
ið ldtil og á henni byggist svo
margt, þar sem við erum með
bezta hráefnið, islenziku ullina.
IBÚÐ
Þriggja tid fimm her'bergja
íbúð ósikast fyrir 1. sept.
Vinsamlegast hrimgið í síma
84060 i vinnut. eða 30032 á
kvöidin.
BlLSKÚR TIL LEIGU
frá 1. október. Einnig tvö
góð herbergi fná 1. sept. eða
síðar. Sími 32074.
HALFIR SVllMASKROKKAR
Seljum núna hálfa svína-
Skrokka á aðeins 175,00 kr.
kiílóið. Innífalið útbeining,
pökkun, merking og reyking.
Kjötbúðin Laugavegi 32,
‘SÍmi 12222.
BlLAÚTVÖRP
Eigum fyrirliggjandi Philips
og Blaupunt bílavíðtæki, 11
gerðir í allar bifreiðar. önn-
umst ísetningar. Radíóþjón-
usta Bjarna, Slðumúla 17,
simi 83433.
M G BIFREIÐ
til sölu. Stmi 40151.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsia.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
ÐROÍMCQ
óskast ti'l kaups, ve'l með
farinn. Útborgun 250—300 þ.
Upplýsnigar í síma 84256,
UNGUR REGLUSAMUR
maður, með próf úr Verzfun-
arskóla ísl. og 5 ára staifs-
reynslu í skrifstofu, óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til
gr. Tilboð merkt „Ýmíslegt
5733" sendist Mbl.
HAFNARFJÖRÐUR og nágremni
Ódýrir, fyrsta ftokiks, niður-
soðnir ávextir. Kjöt og allar
kjötvörur ávallt á lægsta
verði, alla daga á venjiule.g-
om verzlunartíma.
Kjötkjallarinn Vesturbraut 12.
GÓÐUR — ÖDÝR
(Th. Hólni).)
m. th.
SA NÆST BEZTI
Guðmiundur í Ramma var eitt sinn að þvi spurður, hvor væri meiri
málari Steingrimur eða Örlygur, og var Örlygur viðstaddiur. „Ég
get nú ekkert sagt um það“ anzaði Guðmundur, „en fyrir nokkr-
um dögum kom til mín gamall maður, og þá var ég nýbúinn að
ramima inn mynd ef.tir Örlyg og hékk hún á veggnum. Sá gamii
horfði góða stund á myndina og spurði síðan: Guðmundur, —
þessi Örlygur, er hann ekki bróðir hans Steingríms málara?"
Ford station, árg. ‘60 er til
sölu, gerð ,,Count-ry Sqvire"
V-8, sjálfsk., vökvastýri. Mót
or með brotinn stimpid, að
öðru leyti í lagi. Verð 45 þús.
Til sýnis að Hrauntungu 5.
Kópavogi.
MUNIÐ FLÖTTAFÓLKIÐ
FRÁ PAKISTAN
★ Tekið á móti framlögum í bönkum, spari
sjóðum, póstafgreiðslum og í skrifstofu
féiagsins, Öldugötu 4.
★ GÍRÓNÚMERIÐ ER 90-000.
Rauði kross íslands
ÚTSALA
Ódýrt garn í skólapeysuna.
Útsala á ýmiss konar prjónagarni.
Mikið lækkað verð.
H O F , Þingholtsstræti 1
Til sölu
píanó. Vandað consertpíanó frá R. Madsen planó Magasín, til
sölu strax, ennfremur vopn ýmiss konar úr dönsku einkasafni,
þ. á m. Wilkinson-sverð, sverð frá dögum Péturs mikla, Hars-
kiri og margt fleira.
Upplýsingar í síma 98-1982, Vestmannaeyjum.
Verzlunarhúsnœði
í miðbœnum
Hluti af hinni nýju verzlunarmiðstöð í Aðalstræti 9
er til sölu eða leigu.
Hér er um að ræða húsnæði á götuhæð og annarri hæð.
bessum hluta fylgir einkaréttur til að reka þar guli- og silfur-
vöruverzlun, en er þó ekki bundin við þess konar rekstur.
Ráðgert er að taka húsið í notkun bráðlega.
FASTEIGNA- OG SKIPASALA,
Tjarnargötu 3, Keflavik.
Simi 92-2660.
____________________Kvöldsími 26746 í Reykjavík.
Ekkert ha.nglr eins og ullin.
ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM