Morgunblaðið - 17.08.1971, Side 10

Morgunblaðið - 17.08.1971, Side 10
10 morguNblaðið, þriðjudágúr n: ágúst 1971 Malta: Dyrunum ekki lokað á Breta — sagði Sir Anthony Mamo í þingsetningarræðu Valetta, 16. ágúst — NTB-AP SIR Anthony Mamo, lands- stjóri á Möltu, flutti hina venjubundnu hásætisræðu við setningu þingsins þar í dag og sagði, að Maltar héldu dyrunum opnum fyrir Bretlandi og Atlantshafs- bandalaginu varðandi fram- tíðarafnot af bækistöðvum síniun á eynni. Hann sagði, að Dom Mintoff, forsætisráð- herra, hefði ekki vísað alger- lega á bug tilboði um 8,5 milljónir sterlingspunda í leigu, en Maltar vildu þó fá hærri upphæð fyrir aðstöðuna á eynni. Sir Anthony sagði, að Bretar hefðu sem svar við tilboði Möltu reynt að gera lítið úr hernaðarlegu mikil- vægi eyjarinnar, en hann sagði, að viðræðum yrði hald- ið áfram við Breta. Sir Anthony flutti ræðuna á maltnesku og gerði það lýðum ljóst, að ríkisstjórn Möltu liti svo á, að herstöðvarsarrmingurinn, sem gerður var við Breta fyrir sjö árum, væri úr gildi nú. Sagði hann, að Maltar og Bretar væru á einu máli um, að gera nýjan samning, en upphaflega var ætl- unin að nefnt samkomulag gilti í tíu ár. Sir Anthony sagði, að hann færi ekki í neina launkofa með það að Maltar óskuðu þess einlæglega, að Bretar gætu áfram haft aðstöðu á eynni, svo fremi sem það væri mögulegt. SENDIHERRA SOVÉTRÍKJ- ANNA I I.ONDON A MÖI.TU Mikhail Smirnovsky, sendi- herra Sovétríkjanna í London, kom á sunnudag til Möltu og er vakin athygli á að heimsókn hans er aðeins tveimur dögum eftir að Atlantshafsbandalagið féllst á að verða við beiðni Mint- offs, forsætisráðherra, um að leggja stöðvar sínar niður. Smirnovsky var viðstaddur setn- ingu þingsins i dag. Solzhenitsyn ásakar KGB Moskvu, 15. ágúst. NTB. AP. ALEXANDER Solzhenitsyn hef- ur ritað kvörtunarbréf til yfir- manns sovézku öryggislögregl- unnar, Yuri V. Andropov, þar sem hann staðhæfir, að njósnað sé um ferðir hans, bréf hans opnuð, sími hans hleraður og vinlr hans sæti ógnunum. Hann fullyrðir að húsieit hafi verið gerð í sumardvalarstað sínum og vinur sem komið hafi að snuðrurunum hafi verið barinn. „Árum saman hef ég tekið ólöglegum aðgerðum starfsmanna yðar með þögn og þolinmæði,“ segir Solzhenitsyn í bréfinu og Jórdanía: Spenna á landamærum Beirút og Amman, 16. ágúst. — AP-NTB. — ÁFRAMHALDANDI spenna ríkir á Iandamærtim Jórdaníu og Sýrlands og bæði löndin halda áfram að styrkja hemaðarlega stöðu sína. Ekki hefur þó komið til átaka frá þvi í síðustu viku. Meðan hermenn standa gráir fyr- ir járaum augliti tii auglitis á landamærunum reyna stjóra- málamenn að finna lausn á deil- unni og hafa setið á fttndum í Kaíró, Damaskus og Saudi- Arabíu yfir helgina. Sadat Eg- yptaiandsforseti fer til Damaskus & miðvikudag til viðræðna við Assad Sýriandsforseta og Gadd- afi Líbýuforseta. Mikil loðna við Nýfundnaland Svolvær, 16. ágúst. NTB. NORSKA rannsóknaskipið „Jo- han Hjort“ hefur tiikynnt, að fundizt hafi gifurlegt magn af loðnu á hafsvæðinu við Ný- fundnaland. Loðna fannst á svæði sem náði yfir tíu breiddar- gráður, frá 55. til 45. gráðu norð- lægrar breiddar, og á breidd frá 50—150 mílum. Sérlegir sendimenn Sadats ræddu við Hussein Jórdaníukon- ung á laugardag og Yasser Ara- fat og aðra skæruliðaforingja í gær. Eru Hussein og Arafat sagðir hafa viljað jafn-a ágrein- ingirun, en hvor um sig hafi sett ýmis skilyrði, sem nú er verið að reyna að semja um. Segja stjórn- málafréttarátarar að flest bendi til að mi'kið beri í milli. Að öðru leyti hefur lítið verið látið uppi um viðræðurnar. Kommar lofa Lindsay Moskvu, 15. ágúst. NTB. ÆSKULÝÐSMÁLGAGNIÐ Kos- molskaia Pravda í Sovétríkjun- um fer í dag lofsamlegum orðum um John Lindsay, borgarstjóra í New York, vegwa þeirrar ákvörð unar hana að skipta um stjóm- málaflokk. Er þetta í fyrsta skiptl að sovézkt blað hefur tek- ið afstöðu með einum af hugs- anlegum frambjóðendum við bandarískar forsetakosningar. f blaðinu er Lindsay hælt á hvert reipi fyrir dugnað og hug- prýði og sagt að hann hafi iðu- lega sézt á mótmælafundum gegn Víetnamstyrj öldinni. Nýja kirkjan á Stóra Vatnshomi í Haukadal. Ný kirkja vígð að Stóra Vatnshorni krefst þess að þeir verði dregnir til ábyrgðar, sem réðust inn í sumarhús hans, og skýring verði gefin á þessu atferli, ella verði rithöfundurinn að líta svo á að Andropov hatffl gefið fyrirmæli um húsleitina sjálfur. Solzhenitsyn mun hafa sent Alexei Kosygin, forsætisráð- h-erra, afrit af bréfinu, og ítrekar þar að han-n telji Amdropov per- sónulega ábyrgan fyrir atburðin.- um svo fremi hinum seku verðd ekki refsað. Bréfið etr dagsett þann 13. ágúst og húsledtin og bar smíðin mun hafa átt sér stað daginn áður. SL. SUNNUDAG var vígð að Stóra Vatnshomi í Haukadal ný iurton leikur Trotsky London, 16. ágúst. AP. TILKYNNT var í London kvöld, að kvikmyndaleikarinn Richa-rd Burton myndi fara með hlutverk Leonis Trotskya, hinis fræga rússneska bylting- arfrömuðaa-. Myndin heitir „The Assassin-atian of Trot- skys“ og verður myndin tek- in í Mexíkó, en þar var Trotsky myrtur í útlegð sinnd árið 1940. Morðingi hana var sagður vera handbendi Stal- íns, en svo sem kunmugt er var Trotsky skæðasti keppi-naut- u-r Stalíns um völd í Sovétríkj unum að Lendn látn-um. Þá hefur verið tilkynnt að Burton muni leika hlutverk annars þekkts kommúnista- leiðtoga, Jos-efs Tito, í mynd sem verður gerð um vasklega framgöngu hans og parti-sana í ( kiirkja, en garnla kirkjan á staðn- um er orðin 97 ára gömul og bú- in að gegna sínu hlutverki. Fjölmenni var við athöfninh. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, vígði kirkj mmmrn una, en viðstaddir voru sex prest ar. Nýja kirkj'an hefur verið i byggingu undanfarin 4 ár og er bygging henn-ar stórt átak fyrir lítinn söfnuð, en kirlkjunni hafa borizt margar gj-afir og lögð hefur verið fram sjálfboðavinna. Bjairni Óskarsson, bygginga- fulltrúi, teifcnaði kirkju-na, en hinn kunni kirkjusmiður og hag- leikmaður, Þorvaldur Brynjólfs- son, sá um smíðina. Formaður byggingarnefndar er Kristmund- ur Jónisson á Giljalandi. Júgósl-avíu inni síðari. heimsstyrjöld- Myndir og forn- fræðiritasýning NÝLEGA gaf brezki íslandsvin- urinin Mark Watson Þjóðminja- safni íslands safn stækkaðra ljós mynda úr för málaraina W. G. Collingwoods til íslands 1897. Flestar þessar myndir tók Coll- in-gwood sjálfur og sýna þær ým- i-alegt. það, sem mesta athygli hans vakti í íslenzku þjóðlífi. Sýning á myndum þeissum ásamt ýmsum vatnslitamyndum Coll- ingwoods, er Mark Watson gaf safninu fyrir nokkrum árum, verður í Bogasal Þjóðminjasafns íslands dagana 17. ágúst — 5. september og er hún opin á sama tíma og safnið sjálft, kl. 13.30 — 16.00. Einnig hefur Norræna húsið sett upp sýningu á ýmsum ritum um íslenzk fornfræði og mienn- ingarsögu í sambamdi við fund norrænma safnmanma, sem hér er haldinn um þessar mundir. Sýn- ingin er í anddyri hússimis og stemdur til 22. ágúst. ■mmr ..._.. ..... tm Sóknarnefnd, byggingarnefnd, prestar og biskup ganga fram hjá gömlu kirkjunni tii vígslu á þeirri nýju. Færeyingar koma með nýtt leikrit Fyrsta gestaleikför þeirra í NÆSTU viku kemur hingað leikflokkur í boði Leikfélags Reykjavikur og heldiur hér 3sýn inigar um mána-ðamótin. Verður sýnt nýtt færeyskt leikrit eftir Jens Pauli Heinesen, „Uppi í einni eikilund". Var það sýnt í Færeyjum í vetur og vakti talsverða athygli. Það hefur lengi staðið til að færeys'ki Leikflokkurinn kæmi hingað, eða allt frá því Leikfé- lag Reykjavíkur var í Færeyj- um með Hart i bak. En Leifc- Sagði af sér í stjórn Lánasjóðsins MAGNÚS Torfi Ólafsson mennta málaráðherra staðfesti i viðitali við Morgunblaðið i gær, að Páll Sæmundsson fuiltrúi sem menntamáiaráðherra skipaði í stjórn Lánasjóðs íslenzkra náms- manna hefði sagt af sér í stjórn- inni. Magnús Torfi kvað ástæð- una fyrir afsögn Páls skýrða þegar nýr maður hefði verið til- nefndiur i hans stað. félagsmenn vildu að Færeyingar kæmu með nýtt Leikrit, og nú verður af þvi. Til að standa straum af kostnaði hefu-r Lei-k- félagið fengið styrk úr norræna menningarmálasjóðn-um. Mun þetta vera fyrsta gesta- leikferð leikfilokksiTis i Færeyj- um. Allt á huldu um Rahmau Nýju Delhi, 16. ágúst. NTB. RÉTTARHÖLDIN yfir Mujibur Rahman, leiðtoga Austur-Pak- istana, halda áfram á ótiltekn- um stað í Pakistan, að því er talsmaður við sendiráð Pakistans í Nýju Delhi skýrði frá í dag. Ríkisstjómiin í Pakistain sendi f-rá sér tilkyrmingu 9. ágú>st á þá leið að réttarhöldin yfir Mujibur hæfust tveimur dögum síðar en síðan hefur ekki fengizt opinbeir staðfesting á að þau væru hafin, fyrr en sendiráðsstarfsmaðurirm lýsti ofan-rituðu yfir í dag og sagði að réttarhöldin hefðu byrj- að á tilsettum tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.