Morgunblaðið - 17.08.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971 11
Laghentur maður
óskast
BÝMINGABSALA á skóiatnaði
Komið og gerið góð kaup. — Allt nýlegar og góðar vörur.
GLU GGASMIÐ JAN,
Síðumúla 20.
Skóverzlunin Framnesvegi 2
Félagi óskast
Karlmaður eða kona sem getur tekið að sér sölumennsku og
önnur skrifstofustörf óskast sem félagi í innflutnings- og sölu-
félagi. Nokkurt fjárframlag æskilegt.
Tilboð, merkt: „Félagi óskast — 7036" óskast sent Mbl. fyrir
27. égúst.
Tvö rúmgóð
skrifstofuherbergi
óskast til leigu sem næst miðborginni.
Upplýsingar í síma 19450.
Skiltagerð - Silkiprent
Silkiprentum merki á vinnuvélar og bíla fyrir
félagasamtök og alls konar auglýsingar.
Framleiðum flestar gerðir af skiltum, t. d. á
grafreiti, hurðanafnspjöld og fleira.
Sjálflímandi plaststafir í ýmsum stærðum
og litum. — Sendum í póstkröfu.
rX. OS PB E K T I
Nýlendugata 14 Reykjavík Sími 16480
/
Iðnskólinn í Reykjavík
Nemendur, sem hafa verið innritaðir í verknáms-
deildir skólans með fyrirvara að því er varðar
fyrri námsárangur í einstökum greinum — og ættu
að hefja nám 6. september nk. — geta fengið
tækifæri til að ganga undir aukapróf (könnunar-
próf) dagana 1.—3. september nk., ef þeir vilja
tryggja sér skólavist á komandi vetri.
Innritun í slík próf fer fram í skrifstofu skólans
dagana 23.—27. ágúst.
Prófgjald fyrir hverja prófgrein er 100,00 kr.
SKÓLAST JÓRI.
MOSKVITCH M-434
sendibifreið fyrirliggjandi
Geymslu- og iðnaðarhúsnæði
Til sölu er iðnaðar- og geymsluhúsnæði í Iðngörðum. allt að 1450 fm
að flatarmáli, á jarðhæð. Sér inngangur og stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar veitir
Guðjón Styrkársson, hrl., Austurstræti 6,
milli klukkan 10 og 12 fyrir hádegi í dag og á morgun.
Gólf og veggklæðning
frá
SOMMER
Somvyl veggklæðning, áferðarfalleg, endingargóð,
hentar alls staSar
Tapiflex gólfdúkur sterkur, þægilegur að ganga á.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN, SKOLAGÖTU 30, STMI 11280
DATSUN ,CHERRY# 100 A
Viðbragðsfljótur, 2ja dyra sport coupémódel, 5 sæta, framhjóladrif-
inn 59 ha. bíll með sérstæða fjörðun á hverju hjóli. Gasdemparar, tvö-
falt bremsukerfi, diskabremsur að framan, vökvakúpling, gólfskipt-
ing. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. — Bensíneyðsla 7 1. á 100 km.
Meðfylgjandi búnaður:
Innbyggðir hnakkapúðar, svefnsæti, 3ja hraða miðstöð með loftræsti-
kerfi, 2ja hraða rafmagnsþurrka, rafknúin rúðusprauta, vindlakveikj-
ari, 4ra ljósa blikkrofi. Bakkljós. Tvöfaldur flaututónn. Verkfæri,
varadekk. Fríar yfirferðir á vél og vagni við 1000 og 5000 km ásamt
1 árs eða 20 þús. km ábyrgð.
— Verð 260 þúsund kr. — Afgreiðsla í september. —
Ingvar Helgason heildverzlun
Vonarlandi — Sogamýri 6 — sími 84510.