Morgunblaðið - 17.08.1971, Qupperneq 13
MORGrXIU.ÁÐH), MUD.U'OACUH lY. ÁGCST 197i' " 13
í Salt Lake City-flóttamannab úrtunuiri býr stór bluti flóttafólksins í liolræsarörum.
við ’höfum fengið. Og mundu
það, að á hverjum degi bætast
nú 36 þúisund manns við hóp-
imn, sem hjálpa þarf. Við höf-
um mannaíia til að vinna verk-
in. E5n okkur vantar hjálpar-
gögn. Hver eru ta’kmörk ykkar
á hjálp við okkur?“
Sem stendur virðisf Indverj
um takast að halda vei á spöð-
unum. 1 flöttamannabúðunum
virðist hungur ekki ríkjandi,
þótt matur sé af slkornum
skammti. Og þeim hefur teki2t
að ná valdi á kólerunni. En
nærin garskor'burinn sverfur að
og að þvi hlýtur að koma fyrr
en seinna, að þeir missi hjálp-
ina út úr höndumuim á sér,
nema því aðeins, að erlend rilki
rir hendi, keniur flóttafólkiS sér upp strákofum, sem þessum.
óttafólksins um mestallt Vestur-Bengal.
stórauki aðstoð sina við hjálp-
arstarfið. Það er von, að Sen-
gutta spyrji, hver ta'kmörk
okkar séu.
Á göngu minni um flót’ta-
mannabúðirnar rekst ég á hóp
ungra manna, sem sitja í þyrp
ingiu um eldri mann o>g hlusta
á ta>l hans. Hér er kominn fjö'l-
skyldufaðir, sem hefur misst
konu sina og fjögur börn fyrir
byssur stjórnarhers Yahya
Kahn. Hér í flóttamannabúð-
unum nærir hann hatur sitt
með þvi að segja umgum mönn-
um reyn'S'lu sina þar til hún
verður þeim áþreifanlegur
hluiti af þeirra eigiin sögu. Og
það má finna þessa ungu menn
brenna í skinninu eítir að kom
as't aiftur til A-Pakiistan og
hefna fyrir svivirðingu systra
sinna og morð á bræðrum sin-
um.
Það sem gérir flóttamanna
vandamálið enn erfiðara fyrir
Indverja er, að þeir hafa ekki
efni á öðru en halda flóbtafólk-
inu í búðuim á meðan þörf
krefur. Atvinnuleysi á flestum
sviðuim heima fyrir er sl®kt, að
það yrði líkt og að hel'la olíu
á eld að fá flóttafólkinu eitt-
h-vað að gera. Þetta gerir þörf-
ina fyrir auikna aðstoð enn
brýnni og meiri.
í grennd við Dum Dum —
fiugvöll eru Sahara-búðir. í
þessum búðum dvöldu á átt-
unda þúsund manns, þegar
mest var. Nú er verið að
tæma þessar búðir, þar
sem öryggisins vegma þy'kir
ekki forsvaranlegt að hýsa
flóttafólkið svo nærri flug
veliinum. Ofan á allt ann-
að bætaet svo flutnáin.gar á flótta
fólkinu yfir til anniarra fylkja
Indiands. Einnig á sviði flutn-
imgatækja eru Indverjar nú á
heljarþröminni- í hj álparstarf-
inu. Það er von, að B. B. Mand-
al, yfirmaður flóttama'nna-
stofnunar Vestur-Bemgail, fórni
höndum í örvæntingu, þegar
hann reynir ásamt aðstoðar-
möninum sínum að skipuleggja
hjálparstarfið. „Okkuir vantar
allt. Okkur vamtar allt,“ hróp-
ar hann, „Lyf, flutningatæki,
mat, klæði. Nefndu það bara,
-— og okkut1 vantar það. Allt
nema vinnufúsar hendur. En
hvers virði eru þær, þegar við
höfum ekkert til að leggja þeim
til ?“
I flóttamaniniabúðunum situr
flóttafólkið og ræðir örlög
sín. Það kvartar ekki, en á vör-
um allra brennur sú spurning,
hvenær unnt verði að snúa
heirn aftur. Enginn getur nú
svarað þessari spurningu. Og
mér fannst sem öll döpur augu,
sem fylgdu mér á göng'unnii
gegnum flóttamannabúðimar,
endurtækju í siife'Tlu spurningu
Mandals: „Kan.nt þú nokkurt
ráð við þessu, íslendimgur?“
Þvegið upp eftir máltíðina.
„Klukkustundu síðar er litla barnið dáið.“
Ungir flóttamenn að snæðingi. Hvenær skyldi umheimurinn
leyfa þeim að sjá heimili sín aftur?