Morgunblaðið - 17.08.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
Maðurinn minn,
Pétur Einarsson,
Ásvallagötu 57,
andaðist 15. ágúst.
Guðný Sigurðardóttir.
Minning:
Sigmundur Halldórs-
son húsasmíðameistari
Ingveldur Bjarnadóttir,
Hverfisgötu 9, Hafnarfirði,
lézt á Borgarsjúkrahúsinu 15.
þ. m.
Fyrir hönd vina og vanda-
manna,
Valgerður Brynjólfsdóttir,
Ingvar J. Bjömsson.
Fæddur 12. marz 1903.
Dáinn 7. ágúst 1971.
Elsku pabbi, í þetta sinn hef
ur þú lagt af stað í langa ferð,
þangað sem litla systir okkar
var farinn á undan, bróðir þinn
og margdr vinir. Við stöndum
hér eftir líkt og tré, sem stærsta
greinin hefur verið höggvin af,
og það svíður. Við finnum
hversu lítils við erum megnug.
Þú sagðir sjáLfur að „þér fynd-
ist vera til einhver góður kraft-
ur sem stjórnaði öllu þessu lífi“.
Útför sonar míns og bróður
okkar,
Sigurðar Guðmimdssonar,
Bergþórugötu 18,
sem lézt þ. 13. þ.m., fer fram
frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 19. ágúst kl. 3.
Málfríður Einarsdóttir
og systkin.
Hallvarður Kristófersson,
Stóra-Dal,
lézt fimmtudaginn 12. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá
Stóra-Dalskirkju fimmtudag-
inn 19. þ. m. kl. 2 e. h.
Systkinin.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
Jón Aðalsteinn Stefánsson,
Möðrudal,
lézt I Sjúkrahúsi Seyðisfjarð-
ar 15. þ.m. Jarðarförin fer
fram frá Möðrudalskirkju
laugardaginn 21. ágúst kl. 3.
Börn, tengdabörn, barna-
böm og barnabarnabörn.
Útför
Helgu Pétursdóttur,
Draghálsi,
fer fram frá Hallgríms-
kirkju í Saurbæ fimmtudag-
inn 19. þ.m. kl. 2.
Að ósk hinnar látnu eru blóm
og kransar afbeðið en þeir
sem vildu minnast hennar
eru beðnir að láta lamaða og
fatlaða njóta þess.
Aðstandendur.
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
KRISTlN HANSDÓTTIR
andaðist 11. þessa mánaðar.
Innilegt þakklæti til allra þeirra sem önnuðust hana í
veikindum hennar.
Samkvæmt ósk hinnar látnu hefur útförin farið fram I
kyrrþey.
Fyrir hönd aðstandenda,
Geir R. Tómasson.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGMUNDUR HALLDÓRSSON,
húsasmíðameistari,
er andaðist 7. þ. m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 17. ágúst
klukkan 10.30 frá Fossvogskirkju.
Soffia Halldórsson,
dætur, tengdasynir og barnaböm.
Útför mannsins míns,
LÚÐVlKS A. JÓHANNESSONAR,
framkvæmdastjóra,
Barmahlíð 26,
fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 18. ágúst kl. 1.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er vinsamlega bent á Krabba-
meinsfélag íslands.
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir.
Og þetta líf er svo margslung-
ið og skrítið.
Þú áttir góð svör við spurn-
ingum okkar, og enn er svo
margt sem við vildum spyrja.
Varstu kallaður til starfa með
stóru hagleikshendurnar þínar
þangað sem við fáum ekki
greint? Hvaða bók lest þú nú,
þú sem hafðir svo mikla ánægj'u
af bókum, það var það bezta
sem hægt var að gefa þér, e.t.v.
lífsins bók, það að deyja, er það
að fæðast til nýs lífs. Við vild-
um geta þakkað þér fyrir svo
ótal margt, en fyrst og fremst
þökkum við fyrir þann föður
sem við höfum átt.
Dætur.
Eítil kveðja
1 dag er til moldar borinn frá
Fossvogskapellu félagi minn Sig
mundur Halldórsson, trésmiður,
Efstasundi 42.
Sigmundur er fæddur 12.
marz 1903 á Heiðarbæ í Stein-
grímsfirði. Hann dvaldi í for-
eidrahúsum sin bernsku- og
æskuár, eða þar til hann hóf
nám í húsasmíði, fyrst á Isa-
firði og síðar á Akureyri og í
Reykjavik, en þá iðju stundaði
hann hér í Reykjavík alla ævi
síðan. Hann kvæntist árið 1930
eftirlifandi korau sinni Hönnu
Soffíu Halldórsson og eigrauðust
þau fimm dætur.
Kynni okkar urðu hvorki
löng né náin. Þau hófust á heim
iii þess ágæta vinar ofckar
beggja Hallsteins heitins Sig-
urðssonar, verkamanns í hópi
glaðra félaga og I glöðum hópi
skiidu leiðiir um sinn.
Mörg undanfarin ár hefur
Trésmiðafélagið efnt til tveggja
og þriggja daga skemmtiferðar
einkum inn I óbyggðir landsins.
Hafa þessar ferðir verið fjöl-
mennar og í þeim hafa tekizt ná-
in kynni margra félagsmanna
sem ella hefðu ekki þekkzt,
enda einn tilgaragur þeirra sá að
stuðla að aufcnum kynnum og
samheldni félagsmanna.
1 nokkrum þessara ferða var
Leander Jakobsen,
pípulagningameistarl,
andaðist laugardaginn 14.
þ.m. Jarðarförin fer fram frá
Fossvogskirkju laugardaginn
21. þ.m. kl. 16,15.
Fyrir hönd aðstandenda,
Kristín Jakobsen.
Innilegar þakkir fyrir sýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og útför eiginkonu minn-
ar, móður, tengdamóður og
ömmu,
Maríu Svövu Hrafnhildar
Bjarnadóttur,
Hábæ 28.
Ólafur Metúsalemsson,
börn, tengdaböm og
barnabarn.
Minningarathöfn um eiginmann minn, föður, tengdaföður
og afa,
MAGNÚS ARNA SIGFÚSSON,
sem andaðist 10. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju miðviku-
inn 18. þ. m. kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Freyja Jónsdóttir,
Sigurður Magnússon, Sigfús Magnússon,
Hjördis Hentze, Elísabet Valgeirsdóttir
og barnaböm.
Hjartans þökk fyrir auðsýndan vinarhug við andlát og út-
för eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
ÓLAFS KR. JÓNSSONAR,
Mýrargötu 16.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Böm, tengdaböm og barnaböm.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarð-
arför eiginkonu minnar, móður, dóttur og tengdadóttur,
HILDAR HALLSDÓTTUR,
Skipholti 26.
Jóhannes Jónsson og börn. Anna Sveinsdóttir,
böm, tengdabörn og barnaböm,
Aðalbjörg Óladóttir, börn og tengdaböm
og aðrir aðstandendur.
Þökkum hjartanlega ölium þeim, sem sýndu okkur samúð
og vináttu við andlát og jarðarför
kristjAns jóhannessonar,
fyrrverandi lögregluþjóns.
Sérstakar þakkir færum við Lögreglukórnum, lögreglu-
stjóra og Lögreglufélaginu.
Sesselja Jónsdóttir,
Elinborg Kristjánsdóttir, Agúst Ögmundsson,
Guðrún Kristjánsdóttir, Hilmar Sigurðsson,
Jónína Kristjánsdóttir.
Sigmumdur þátttakandi, þótt
aldraður væri og heilsan tekin
að bila, og ætið var einihver
dætra hans með og nú síðast
einraig tvö barnaböm. Þvi var
það að margir trésmiðir þekktu
Sigmund fyrst og fremst sem
ferðafélaga úr trésmiðaferðum,
ætið glaðan og söragvinn, en þó
alltaf hæglátan og prúðan.
Þátttaka hans i þessari starf-
semi félagsins var honum sjálf-
um til mikillar ánægju og gleði
og kannski ekki laust við að
honum fyradist félagið vera sér
aranað og meira en áður. Ég
vibdi þvi mega trú, að það hafi
verið honum mjög að skapi að
brottferð hans úr hérvistarllfi.
bar að i hópi ferðafélaganna
inni í óbyggðum landsins.
Um leið og við ferðafélagarn-
ir kveðjum Sigmund heitinn og
þöfckum honum samfylgdina á
liðnum árum, biðjum við þess,
að allar góðar vættir fylgi fjöl-
skyldu hans um ókomin ár.
Jón SnorrL
Innilegar þakkir til allra
er sýndu okkur samúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför
eiginmanns mins,
Skarphéðins
Vilmundarsonar,
Bröttugötu 13, Vestm.eyjum.
Fyrir hönd vandamanna,
Margrét Þorgeirsdóttir.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Blnholll 4 Slmar 2S677 og 14254
MARGFAUMR
MARGFAIDAR
■ili