Morgunblaðið - 17.08.1971, Side 16
16
MQRGUNBLA3MÐ, ÞRIÖJUÐAGUR 17. ÁGÚST 1971
Fíladelfía
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - sími 14824.
Almenmir biböutestur í kvöld
kl. 8.30. Ernar Gíslason talar.
Auglýsið í f élagslif i
Stúlkur óskast
til ýmissa starfa.
TJARNARKAFFI, Keflavík,
símar 92-1282, 6005
í dag og á morgun.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Slmi 17752.
Knútur Bruun hdl.
lögmonnsskrifstofo
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Þekkt tízkuverzlun
er til sölu af sérstökum ástæðum.
Verzlunin er með góðan vörulager, hefur afar góð sambðnd
og er í fullum og góðum gangi.
Leigusamningur á húsnæði getur fylgt.
Þeir, sem áhuga hafa á kaupum og æskja frekari upplýsinga,
sendi nöfn sín og heimrlisföng til afgr. Mbl.,
merkt: „Góð kaup — 5737".
Fjölbreytt úrval. — Hagstætt verð.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Þeim f jölgar stöðugt
sem fá sér
áklæði og mottur
í bílinn.
Við seljum
ÁKLÆÐI og MOTTUR
í litla bíla — stóra bíla,
gamla bíla — nýja bíla.
Nýir litir — ný mynstur.
Stuttur afgreiðslutími.
niTiKflBúflin
FRAKKASTIG 7 SIMI 22677
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og ftoiú varahtutir
i margar gerðír bifreíða
Bílavörubúðiin FJÖÐRIN
Laugavegí 169 - Símí 24180
Notaðir bílar
gegn
skuldabréfum
Skoda 110 De Luxe '70
Skoda 1000 MB '68
Skoda 1000 M8 •67
Skocte 1000 MB '66
Skoda Corrvbi '67
Skoda Combi '66
Skoda Combi '65
Skoda Octavia '65
Skoda 1202 ’66
Fiat 850 '67
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
A ÍSLANDI, HF
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
simi 42600.
GLASUID
glerullarskólar
til einangrunar á
heita- og kaldavatns-
leiðslum.
GIASUID
glerullarmoitur
í mörgum breiddum
með álpappír
og vindþéttum pappír
með asfaltpappír
og vindþéttum pappír
með asfaltpappír.
Fæst í helzfu
byggingavöru-
verzlunum.
Hólmsteinn Arason er hér með hestana sina, Blakk og Tvist,
sem urðu fyrstir í 800 metra stökki. Einar Karelsson situr
BJakk og Guðný Þorgeirsdóttir Tvist. — (Ljósmynd: Matthías
Gestsson).
Urslitin á
Vindheimamelum
HESTAMÓT skagfirzlku hesta-
mannaíélagamna var háð á Vind-
heimame] um um verzlu nanmanna
helgina.
Úrslit urðu sem hér segir:
250 M FOLAHLAUP, STÖKK
1. Randver, 19,5 sek. Eigandi:
Skólabúið að Hólum.
2. Glanni, 19,7 sek. Eig.: Mikael
Ragnarsson, Akureyri.
3. Skýfaxi, 19,8 sek. Eigandi:
Steinbjörn Jónsson, Hafsteins-
stöðum.
300 M STÖKK
1. Morgunxoði, 22,6 sek. Eigandi:
Sigfús Steindórsson, Steinitúni.
2. Vinur, 22,6 sek. Eigandi: Stef-
án Hrólfsson, Keldulandi.
3. Skuggablakkur, 23,3 sek. Eig.:
Bæring Hjartarson, FjalJL
800 m STÖKK
1. Blakkur, 62,2 sek. Eig.: Hólm-
steinn Arason, Borgamesi.
2. Tvistur, 62,1 sek. Eig.: Hólm-
steinn Arason, Borgarnesi.
3. Reykur, 63,3 sek: Eigandi: Jó-
hanna Kristjánsdóttir, Rvík.
250 M SKEIÐ
2. Snæfaxi, 28,0 sek. Eigandi:
Halldór Jónsson, Reykjavik.
ALHLIÐA GÓHHESTAKEPPNI
1. Hrafnkatla. Eigandi: Sveinn
Guðmundsson, Sauðárkxóki.
2. Vinur. Eigandi: Anna Guð-
laugsdóttir, Reykjarh.
3. Lipurtá. Eigandi: Bjami Jóns-
son, Hóli.
KLÁRHESTAR MEÐ TÖLTI
1. Gimsteinn. Eigandi: Magnús
Jóhannesson, Hólum.
2. Gulltoppur. Eigandi: Halldór
Sigurðsson, Stokkhóbna.
3. Sókki. Eig.: Kristján Hrólfs-
son, Hofdölum.
Tími Blakks í 800 m er nýtt
landsmet. Fyrra metið, 62,6 sek.,
setti hann á sama stað 1970.
— jón.
URVAL AF
SKÓLAVÖRUM
RITFÖNGUM
PAPPÍRSVÖRUM
UMSLOG
LÍM
LÍMBÖND
TÖFL
SPIL
UMBOÐS OG
HE1LDVERZLUN
Vf
Skipholti 1. - Símar: 23737 • 23738