Morgunblaðið - 17.08.1971, Page 17
MORGUNBLAÍ>[Ð, ÞRIÐJUDAGUR 17. AGÚST 1971!
17
fclk i ra
fréttum /iSSk
M. 1 1
Churchill. Móður ChurchilLs,
Lafði Jennie, leifcur banda
riska leikkonan Anne Bancroft,
en Churchill i bernsfcu leikur
hinn átta ára gamli Lundúna-
snáði, Russel Lewis, Simon
Ward leifcur aftur á móti Chur-
chiii fullorðinn.
það enn. Henni þykir afar gam
an að búa til mat og hún hat-
ar niðuirsuðuvörur. Nýlega
varð hún að fara i megrun og
þá losnaði hún við ein sex kíló.
Hún keðjureykir, hún er farin
að grána i vöngúm, og henni
hefur aldrei fundizt hún vera
„fcúguð og þjökuð kona.“ Hún
er dugnaðarforkur við skrift-
irnar. Hún vélritar handritið
og fer vandlega yfir það, fimm
eða sex sinnum, lagfærir,
breytir og bætir þangað til
hún er ánaagð. „Þegar kafla er
lokið, þá er honum lokið,“ seg
ir hún. „Jafnve! þótt ég breyti
hornum örlitið á eftir. Ég get
ekki haldið áfram fyrr en ég
finn, að ég er örugg. Það er
eins og að ganga eftir riðandi
plankabrú.“ Um unga fól'kið
segir hún: „Það virðist svo
óhamingjusamt, og það hefur
ekkert markmið til að stefna
að, sérstakiega það, sem notar
eituriyf. Þetta stafar af
Éistandinu i heimunum, stríðun
um, umhverfinu."
Winston Churchill í fylgd
móður sinnar á járnbrautarstöð
i Londlon. Hann er að fara i
skóla í fyrsta sinn, klaeddur
skólafötum, sem eru einkenn
andi fyrir Viktoríutímabilið.
Þetta er eitt atriði kvikmyndar
innar, sem verið er að gera um
FÁEINAR GLEFSUR l!M
MARY McCARTHY
Sjálfsa.gt hafa margir lesið
bók bandarisku skáldkonunn-
ar Mary McCarthy, „Klikuna",
sem kom út i íslenzkri þýðingu
fyrir nokkrum árum, og einnig
hefur verið gerð kvikmynd um
bókina. Bókin varð metsölubók
i Bandairikjunum, skáldkon-
unni tiil mikillar undrunar, eins
og hún segir sjálf. Sagan fjall-
ar um ungar stúlkur i skóia og
eftir lokapróf. Nú hefur Mary
sent frá sér aðra skáldsögu,
sem heiti „Fuglar Ameríku" og
sú saga fjállar aftur á móti um
ungan pilt, sem stundar nám
við Sorbonne. En Mary hefur
skrifað nokkrar bækur, eftir
að hún skrifaði „Klíkuna", og
tvær þeirra voru um ferðir
hennar til Saigon og Hanoi.
Mary McCharthy er fullorð
in kona og hún býr nú í Par-
ís. Hún hefur gifzt fjórum sinn
um og f jórða manninum hefur
hún verið gift í tiu ár og er
Mary McCarthy. Myndin er tek
in, þegar hún var I stuttri heim
sókn x New York fyrir skömmu.
Sylvia Allione, dóttir metliafa
í loftbelgjaflugi, sem er kona,
reynir að skríða upp í körfuna
á loftbelgnum sínum. En loft-
belgurinn stígur liærra og
haerra og liún missir takið, dett
ur niður og er látin samstund-
is. Þetta gerðist í Frakklandi,
og svipað er alltaf að gerast í
þessari „íþróttagrein“.
Andstæður í sólskininu í
Róm. Sú gamla húkir vel dúð-
uð undir sól- eða regnhlif en
sú umga nýtur sólarinnar ólikt
fáklæddari og báðar eru
ánægðar.
-k
Á LlTILLI EYJU í SKERJA-
GARÐINUM
Rikiserfingjahjónin norsku,
Sonja og Haraidur, hafa að und
anifömu dvalizt á lítiMi eyju í
skerjagarðinum í algerum friði
frá umiheiminum. Sonja á
nefnilegia von á barni, og þarf
að hafa ró og næði, því lækn-
amir segja, að þetta sé síðasta
★
tækifærið fyrir hana til að eign
ast bam, en henni leystist höfn
ekki fyrir löngu. Lengi óttuð-
ust Norðmenn, að hjónaband
þeirra Haralds yrði barnlaust.
Þau láta ekki ónáða sig á
skerjagarðseyjunni sinni, óein-
kennisklæddir lögregluþjónar
sjá um það. Eina fólkið, sem
þau umgangast eru meðlimir
fjölskyidunnar, sem færa þeim
nauðsynjavörur. Og það er
óþarft að bæta því við, að
norska þjóðin bíður i ofvæni
eftir litlum prinsi eða litilli
prinsessu.
Sonja og Haraldur í gönguferð á eyjimni.
★
★
Oflátungur (aðkomandi í
veitingahúsi úti á landi): —
Eru margir idiótar I þessum
bæ?
Gestgjafinn: — Nei. Hér eru
engir idíótar, svo herranum
finnst líklega nokkuð einstæð-
ingslegt að vera hjá okkur.
XXX
Austur-þýzkur hundur hafði
komizt yfir múrinn og var í
Vestur-Berlín. Þar hitti hann
annan hund, sem var mjög vin-
gjarnlegur við hann og spurði
hvort hann vildi ekki kjötbein
eða pylsu. -—• Jú, kærar þakk-
ir, sagði hundurinn að austan,
— en fyrst langar mig til að
gelta dáLítið. /
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
Ætlarðu að halda áfram að vinna að
sálfraeðitilraiinnni með Cindy? Ég efast
nm það Lee Roy, ef hiin er i slagtogi
með Irwin, þá strika ég hana út úr minni
bók. (2. mynd). Ég vil ekki að hún end-
nrtaki sögu mína fyrir |>ennan leiðinda-
köna. Ert þú Marty Wren? (3. mynd).
Og hvað ef ég er hann? Þú ert handtek-
inn, drengur minn. Grunaður nm morð.
Stjórnarskráin tryggir þér heiniild til
að neita að svara spurningum. I>ú get-
ur. . . .
XXX
Tvær nágrawnakonur voru
engar vinkonur. Einu sinni sem
oftar var önnur þeirra að
hengja út þvott. Hin kom út á
tröppurnar og horfði lengi á.
— Á hvað ertu að glápa?
spurði sú, serri í þvottinum var.
Hefur þú aldrei hewgt út
þvott ?
— Jú, jú, en ég er vön að
þvo hann áður.
XXX
E.nu sinni voru tvær sau.m-
nálar á gangi i Austur-BerLm.
önnur spurði:
— Hvað finnst þér um UL
brioht?
— Uss, sagði hin, — það er
öi'yggisnæla að labba fyrirp
aftan okkur.