Morgunblaðið - 17.08.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 17.08.1971, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971 POINT BLANK LEE MflRVIN “POINT BLANK” Víðfræg og snilldarlega vel gerð bandarísk sakamálamynd í lítum og Panavision — lei'kin at urvals leikururr.. [ÍSLENZKUR TEXT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönouð innan 16 áta. HORFNU MILLJÓNIRNAR Hörkuspennandi og viðburðarik Cinema-scope litmynd um æsi- spennandi leit að milljónum dollara sem Þjóðverjar fölsuðu í stríðinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. Mazurki á rúmstokknum fMazurka oá senaekantenl Bráðfjörug og djön ný dönsK gamanniyno' Gerð eftit sögunrn „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Lelkendur: Ole Söltoft, Axel Ströbye, Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd undan- farið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. (Murderers Row) ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerisk njósnamynd í Technicolor. Aðalihlutverk leikur hinn vinsæli lerkari Dean Martin ásamt Ann Margret, Karl Mald- en o. fl. Leikstjóri Henry Levin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bókhaldari óskar eftir starfi hluta úr degi (5—15 tíma á viku). Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Kópavogur/Reykjavík — 5741“. títsala - útsala Utsölunni fýkur á morgun, miðvikudag Ný verðlækkun Bemhurð Laxdal, Kiörgarði I------------------------------ PARAMOUNT PICTURES pcscnhi A RIIF. HI.M The f Franco Zeffirelli Produrtion of Romeo Bandarisk stórmynd í litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. • ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Olivia Hussey - Leonard Whiting. Sýnd kl. 5 og 9. THE SUMMER THEATRE „KVÖLDVAKA" AN ICELANDIC ENTERT AINMENT PERFORMED IN ENGLISH TONIGHT and TOMORROW 9 00 p. m. AT GLAUMBÆR. Tickets sold at: THE ZOEGA TRAVEL BUREAU, STATE TOURIST BUREAU, HÓTEL LOFTLEIÐIR. ano at TH2 'EATRE from 8.00 p. m. TÓNA BÆR Opið hús 8—11. Hljómsveitin Ævintýri er gestur kvöldsins. DISKÓTEK Plötusnúður: Magnús Magrtússon. Aldurstakmark fædd '57 og eldri. Aðgangur kr. 10. Leiktækiasalnrinn opinn frá kl. 4. SKÁLINN Strandgötu 41, Hafnarfirði. Hamborgarar. Djúpstenktur mat- ur. Kaffi, smurt brauð og kö'kur. Gosdrykkir - tóbak - sæ'lgæti - pylsu.r. Reynið viðsk-ptin. Skúlinn Strandgötu 41, Haifnarfirði. Lögregfusfjórinn í villta vestrinu Simi 11544. iSLENZKUR TEXTI Fni Prndence og pilían SHRJIVPE DRENGE Sprenghlægileg og spennandi, ný, dönsk „western-mynd" i litum. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda DIRCH PASSER. I þessari kvikmynd er eingöngu notast við ISLENZKA HESTA. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. AU-PAIB Hjón með eitt barn, er búa í út- hverfi Lundúna, óska eftir Au pair stúlku í september. Laun 4 pund á viiku. Frí 4 eftirmiðd. og 4 kvöld í viiku. Skrifið til Mrs. Stherman, 22 Selvage Lane Mill-Hill, London N.W.7, England. HLUSTAVERND STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 PEBORAH ÐAVIÐ Bráðsk emmtileg og stórfyndm brezk-ameni'sik gamenmynd i litum um árangur og meinleg mistök í meðferð frægustu pil'lu beimsbyggðariinnar. Leikstjóri: Fieilder Cook. Sýrtd kl. 5 og 9. Að duga eðo drepast (A Lovely Way To Die) Úrvals amerísk sakamálamynd í litum og Cinema-Scope með hinum vinsælu leikurum: Kirk Douglas. Sylva Koscina og Eli Wallach. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Smurstöðin Hraunbœ 102 Sími 85130 Raímagnsgrasklippurnar eru komnar aftur í verzlanir. Lækkað verð. DISSTON-TJMBOÐIÐ, sími 11929. HEY TIL SÖLU Nokkur hundruð ha. af góðri vélbundinni töðu. Friðrik Ingólfsson, Laugarhvammi, Skagafirði, sími um Mælifell.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.