Morgunblaðið - 17.08.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.08.1971, Blaðsíða 22
p l 22 MORGUXBLAf>IÐ, I>RJÐJUOAGUR ,17. ÁGÚST 1971 J_______________________________________ Til sölu Willys jeep Wogoneer V8 350 cc árgerð 1970 Vel með farinrt — Lrtiö ekinn KR. ÞORVALDSSON & CO. Creftisgötu 6 — Srmar 24478 og 24730 IÐJA — félag verksmiðjufólks Félagsfundur verður haldinn í Lindarbæ miGvikudaginn 18. ágúst 1971, klukkan 8.30 eftir hádegi. FUNDAREFNI: 1. Uppsögn samninga. 2. Tekin ákvörðun um byggingu orlofshúsa í Svignaskarði. Félagar! Maetið vel og stundvíslega. Félagsstjómin. — Rússar Framhald af bls. 1. aði að færa einhliða út í 50 míl ur 1. september 1972. — Síðan sagði Rússinn: Við skorum á isienzku ríkisstjómina að falJa frá slikum aðgerðum. — l>að er ekki vafi á því að þeir létu í ljós þá von að ís- lenzka rikisstjórnin léti ekki framkvæma útfærsiuna, sa,gði Hans, er við báðum hann um að árétl a þessi ummæli. Hefði tals- maður Sovétstjómarinnar sagt, / ðnverkamaður óskast. FRAMTÍÐARATVINNA. G L I T hf., sími 85411. Smárakaffi Laugavegi 178. ÍTALSKT. — Pizza pie, 20 tegundir. Takið með ykkur heim. — Næg bílastæði. Peugeot Fomily-Suloon er til sölu og sýnis, árgangur 1966, ekinn 84.000 km. Bíllinn er með barnasætum aft- ast, skráður fyrir 7 manns. Bíllinn er nýend- urryðvarinn, vél og gangverk allt nýyfirfarið og á nýjum dekkjum, snjódekk fylgja. Gísli Jónsson & Co. hf., Skúlagötu 26, Rvík. Til sölu eru þessar þriggja herbergja íbúðir i húsi sem er i smiðum að Kársnesbraut 77. Ibúðirnar seljast fokheldar. herbergi. geymsla og bílskúr á jarðhæð fylgja hverri ibúð. Mjög gott útsýni. — Upplýsingar á staðnum. GESTUR PALSSON, SIGURÐUR ÓLAFSSON. N auðungaruppboð A áður auglýstu nauðungaruppboði í Suðurgötu 2, Siglufirði, miðvikudaginn 18. ágúst nk., verður m. 8. seld eldtraust skjala- geymsluhurð, ónotuð, og smíðuð í Landssmiðjunni, Bæjarfógetinn á Siglufirði. Nauðungaruppboð Tvær prentvélar af Heidelberg-gerð, verða seldar á opinberu uppboði í starfsstöð Skarðs hf. að Bygggarði, Seltjarnarnesi, miðvikudaginn 25. ágúst næstkomandi klukkan 2 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 37 tonna togbátur til sölu og afhendingar nú þegar. 37 tonna togbátur með nýrri vél. Togbúnaður fylgir. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 18105. Fasteignir og fiskiskip, Austurstræti 17. Spónlagning Tökum að okkur alls konar spónlagningu. Einnig spónskurð og samlímingu á spæni. Sömuleiðis niðursögun á plötum til spónlagninga. Einnig tökum við að okkur Kmingu á plastplötum. Spónlagningaþjónustan Armúla 5 (Trésmiðjan Meiður). Sími 35585. Ingvi Tómasson. Verkfrœðingur — tœknifrœðingur Tæknimenntaður maður óskast sem fyrst trl að annast eftirlit með margs konar byggingaframkvæmdum og skyld störf. Nokkurra ára starfsreynsla er æskileg en ekki ófrávíkjanlegt skilyrði. Góð starfskjör eru i boði til framtíðar. Umsækjendur sendi umsóknir með nauðsynlegum upplýsing- um til afgreiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 25. ágúst nk., merkt: „Tæknimaður — 7034". HERRAFATAVERZLUN í MIRBÆNUM óskar eftir að ráða ungan, lipran mann til afgreiðslustarfa nú þegar. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 23, þessa mánaðar, merkt: „5742“. Veggflísar — Mosaik Við bjóðum yður eitt mesta úrval af flísum og mosaiki, bæði á gólf og veggi. A J. Þorláksson & Norðmann hf. að hún harmaði einhliða élkvarð- anir í þessuim eínum meðan haf- róttarráðBtefan 1973 vœri í unid- irbúningi. — Fulltrúinn sagði að Sovéf menn viðurkenndu ekkd rétt neins rllkis tnl að heiga sér viðari land- helgi en 12 mílur. Hvert riki 'gæti ákveðið að taika sér land- hélgi aiit upp í 12 mílur. Elf það notaði ekki svo Víða landhelgi, þá 'gæti það nýtt það sem á vant aði bara fyrir fiskveiðilögsögu. J*á kom hann inn á það, að þeir viQdu set ja sérstakar regl-ur tiil að tryggja fiskveiðar smábáta strandrtikisins fyrir utan 12 mil- ur. Héit hann því fram að stór skip væru aðallega byggð tíi að veiða undan ströndum annarra landa. Ef ætlunin væri að veiða bara heima hjá sér, þá væru yf- irieitt bara notuð lítil skip og væri nóg að vemda þau. — Nixon ræðst Framhald af bls. 8 stóru gjaldmiðlana í heimin- um. Eins og bent er á í grein Time þarf tvennt að koma tíl, ef viðreisn á að geta átt sér stað í efnahagslííinu samfara aukinni bjartsýni: Ákveðin íorysta stjómarinnar í Wash- ington, eins og nú virðist vera að koma I Ijós, og end- urvakið trau&t neytenda, sem á eftir að koma í ljós. Al- menningur virðist hafasann- færzt um r.auðsyn þess að gripa verði til ákveðinna ráð- stafana til þess að halda niðri kaupgjaldi og verðlagi, jafnvel þótt það kosti fórná.r, eins og sjá má af þvl að sam- kvæmt nýlegri skoðanatoönn- un töldu 70% þeirra sem sjpurðir voru að forsetinn stæði sig ekki vel í stjórn efnahagsmáianna. Og á það er bent, að ýmislegt sýni að efnahagslífið sé á batavegi. Samdrætti þeim sem varð í fyrra er lokið, framleiðslan hefur aukizt um tæp 4%, tekj ur einstaklinga hafa aukizt um 8,6% og þótt neytendur barmi sér yfir penin-gaskort.i hafa þeir aldrei haft eins mdk ið fé milli handanna, og spari fjáraukningin sem nemur 64 milljörðum dollara á ári er fáheyrð. TaJið er, að ástandið i efnahagsmálunum geti ger- breytzt með auknu trausti manna á því að þróunin stefni í rétta átt og að mikiM íjör- kippur geti átt sér stað. AUTAt FJÖLCAR | VOLKSWAGCN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérhæíð viðgerðaþjónusto HEKLAhf. Laugavogi 170—172 — Slmi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.