Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1971
Sem Berger Uðþjálli.
Malraux
Fjögur stefnumót við ævintýrið
FRANSKI rithöfundurinn
André Malraux er mjög á
oddinum í Frakklandi um
þessar mundir. Það hefur
hann raunar alltaf verið. I»að
er hans lífsmáti. Bók hans
um de Gaulle „Eikumar sem
felldar eru“ var metsölubók í
vor og í sumar vakti mikla
athygli bókin „Eftirmæla-
ræður“, sem er safn af ræð-
um hans frá menntamálaráð-
herraárunum. Líf hans sjálfs
hefur verið tilbreytingar-
rikt og líkast róman. Hann
hefur verið skáld, blaðamað-
ur, rithöfundur, æfintýra-
maður og ráðherra. Æfintýri
á hann mörg að baki, í Indó-
kína, Abissiníu, á Spáni og í
andspymuhreyfingunni í
Frakkandi.
• HOFRÆNINGI I
INDÓKÍNA
22ja ájra gaanall var Malraux
Ságaður fagurfræðingur, sem
viðraði andríki sitt og iðandi
gáfiur meðal bóhema í kaffihús-
unum á Montpamasse og veit-
ingahúsinu Boef sur le Tolt í
París. En þeninan alvarlega
unga mann, sem var að hefja rit
höfundarferil sinn í bókmennta-
ritum anarkista, dreymdi um víð
ari sjóndeildarhring og sérstæð
mvíntýri, Hann fékik því leyfi
Atberts Sarrauís, sem þá var ný
Lendumálaráðherra, til að heim-
ssekja hof í Kambodíu. Félagar
hans héldu að nú væri hann
komin á græna grein og muindi
setjast í örugga stöðu í ein-
hverri fastmótaðri menningar-
sbofinun.
Mairaux hafði kvænzt þýzkri
gyðingastúlku, Clöru Golf-
adhmidt árið 1921. Hún var tvl
tuig, hann 19 ára. 1923 stigu þau
á skipsfjöl i MarseiHies og
héldu til Hanoi. í Kambódíu
gekk Malraux um skógana með
Ciöru, klæddur léreftsÆötum og
með hött, og myndavélamar i
bandi um öxlina — og íuilla
vasa af sykri. Með málmklipp-
um hjálpaði hann sér um 7
nuyndastyttur úr lágmynd einni
í Banteai-Srey-hofinu. En það
hof var óskráð til vemdunar.
Afleiðiingin varð þriggja ára
fangelsisdómur. Allt fór á ann-
an endann í blöðunum. Hel'Ztu
súrrealistarnir, frá André Bre-
ton til André Gides, situddu
Malraux ásamt öliu bókmennta-
iiðinu. Dómurinn var styttur i
eiiöt ár og gerður skiiorðsbuind-
inn. Höggmyndum var skiLað aft
ur í Banteai Srey hofið. En æv-
intýrið í Indókina varð kveikj-
an að bókuinum „Sigurvegararn
ir“ og „Kontwigsvegir“.
• YFIR ABISSINIU
Næst drepum við niður fæti i
aprílmánuði 1934. Malraux heí-
ur þá forustuna í leiðangri til
að finna aftur borg drottningar-
ínnar af Saba. Brátt er lagt af
stað í Farmanflugvél með
Gnome-et-Rhone mótor og hald
ið yfir Abissiíinjíu. Fyrir neðan þá
Líða sem á stórkostlegri kvik-
mynd, eyðimerkur Arabíu og há
punkturiinm er Dauðaborgin og
Grafadalurinn. Þegar Malraux
ætlar að kvikmynda þessa ætfa-
fornu staði, mætir honum skot-
hrið. Leiðangurinn tekur nýja
stefnu og endar í íburðajrmikilíli
veiziu hjá konungi kanunganna,
Haile Selassie, keisara Eþíopiu,
í höLl hans í Addis-Abeba. Ferð-
ín til baika til Parísar er reglu-
leg martröð, því yfir dynur
geysilegt hvassviðri, þofca, snjó-
kama, haglél og heiit syndafllóð
af regni. En hvað gerir það tiL
Malraux hafði tekið ástfóstri
við flugið.
Um þetta leytí kynnist Mal-
raux Iíka Josette Clotis, sem
vakið hafði athygli með tveimur
bókum. Þau Skilja ekki upp frá
því og hún flylgir homum til
Spánar.
DON QUIQUOTE .4 SPANI
í júnímánuði 1936 dró til tíð-
índa í Evrópu. Lið Franoos kem-
ur frá spánska Marokfco og ræðst
inn í lýðveidið, í þeim tilgamgi að
bylta því. 1 augum Mairauxs er
þetta meira en borgarastríð —
það er byltimg. Hann fllýgur um
svifalaust yfir Pyreneafjöllin,
Yndl hans voru drengirnir hans
tveir, sent báðir fórust um tvi-
tugt. Hér er hann með Gauthier.
til að korna upp flugliði í búðum
lýðlveldishersins til árása. Malr-
aux nær saman 83 flugmönnum
og sprengjlurvörpurum af ýmsum
þjóðum, sem í símum. hrörlegu
„hænsnabúrum" taka upp baxátt
una gegn Soiaflugvélum Musso-
linis og Darniervélum Hitlens.
Það er eitt af a ðalihl u tverk um
h£ins. Hifct er óþreytandi áróð-
ursstarfsemi. Hann fierðast um
Ameríku og heldur erimdi í þeim
tilgangi að safna nauðsynjum,
peningum, sjúkragögnium, og að
sfcoð við lýðveldissinna. Þriðja
hlutverk þessa óþekkta majnns,
sem kommúnistar salka um að
taka greiðslur í doilurum, er að
skrifla hina merku og sannsogu-
legu skáLdsiögu „Voni.n". Hann
gerir kvikmynd með sama titli,
við mjög slærn skilyrði og erfið-
leika. Öðru hverju vikur hann
flrá því verki ti'l að berjast.
Hann er með í öllum sbórorrust-
um. Hemingway, sem sendir sim-
leiðis greinar sínar meðan hann
strýkur flækingsköttunum, kall-
ar Malraux: „Hann André sem
svíkur dauðann". Malraiux Leit-
ar til sovézfca hersims til að flá
birgðir af þungavélum. Fasista-
pressam gerir gys að Malraux og
kallar hann Don Quiöhiotte.
„Hvíiíkan heiður gera þeir mér
ekíki,“ segir hann. En lýðiveldið
er í dauðateygjunum. Það hef-
ur tapað stríðinu.
• MEÐ ANDSPYRNU
HREYFINGUNNI
Malraux haflði misst af fyrri
heimsstyrjöldinni. Heimsstyrj-
öidin síðari fer ekki fram hjá
honum á árinu 1939—40. Fyrr
en varir er hann kominn í orr-
uisbuna í skriðdrekum og endair
sem fangi í dómkirkjiunni í Sens.
Honuim tekst að strjúka þaðan.
1943 er hann kominn í Mtið þorp,
sem falið er náLægt Bort-les-
Orgqes. Þegar fallihLíflaárásirn-
ar harðna, gerir hann þá kröifiu
í Londion að fá miklar vopna-
birgðir i héraðið. Engimn þekk-
ir Malraux í stríðinu. Menn
þekkja aðeins Berger liðþjáLfa.
Hann er í brezkum iiðsílaringja-
búningi, og hefur verið útneflnd
ur opinberlega í liondon tiil að
stjórna baráttunni í suðvestur
héruðunum. Hann hefur 130
deildir af ýmsum gerðum undir
sinni stjórn. Um miðjan j'úLimán-
*
— Ur verinu
Framhald af bls. 3.
rættist úr þessu, er fram á vorið
kom. Og nú er ufsinn orðinn
jafnmikill og á sama tíma 1970.
NORSK BEITINGARVÉL
Norðmenn eru nú komnir svo
langt með tilraunir sinar til að
íramleiða beitingarvél, að fram-
leiðsla verður hafin fyrri hluta
nsesta árs. Feikna áhugi er á
þessari vél, sem myndi breyta
allri aðstöðu til Línuútgerðar.
Vélin verður framleidd í Gjövik
í Noregi. Hið kunna önglafyrir-
tæki Mustad stendur að baki
þessari framleiðslu, og er það
nokkur trygging fyrir, að með
myndarskap verði tekið á hlut-
unum.
YFIRBURÐIR NOXfiMANNA
A SfLDVEIÐUNUM
Á sama tíma og íslenztou si'ld-
arstoipin eru að veiða 2.000—
3.000 lestir af síid yfir vitouna
veiða Norðmenn 40.000 lestir.
Geysilegur munur er á stærð
Malraux safnaði sanian flugmönnum og flugvéladóti og 3>arðist
með lýðveldishemum á Spáni.
Malraux og Clara, kona hans, í
Kambodíu árið 1921.
uð 1944 lendir hann í bardaga
nálægt Gramt og fær á fllótta
tvær kúlur í toáLfann. Enski ein
kennisbúningurinn toernur í veg
fyrir að hann sé skotinn á staðn
um. Og orðsbír hans verður svo
til þess að Gestapo hiíkar, með-
an beðið er efltir fiyrimrnælum flrá
Paris. Hann er látinn bíða í
Toulouse á meðao. Þaðan bjiarga
flélagar hans honum með stoyndi
áráis. Nú rmyndar hann sjáltf-
stæða herdeild flyrir Elsass'L<>t-
rimgen, sem getur sér góðan orð-
stír og frelsar Strasisibourg. Bang-
er liðþjállifi hverflur í röð fraagra
sagnapersóna úr stríð'miu, en 'MaL-
raux tekur afltuir við.
• EITT I.ÍF
MaLraux hefur á þes'smm árum
eignazt tvo syni, Gauthier og
Vincemt, og það teliur hann
mestu hamingju lifs síns. En ör-
lögin haga þvl svo að hann get-
ur etoki látið verða af því að
kvænast móður þeirra, Josette
CLotis, sem verður flyrir já.n>
braut og deyr. Malraux setotouir
sér niður í starf sitt fyrir
flranska Lýðveldið. Hann kynm-
ist de Gaulle, sem gerir hann að
ráðherra. Þeir verða góðir vin-
ir. Malraux helgar allan tíma
sinn starfli uppLýsingamáJlaráð
herrans. Hann á sér aðeims eíima
vin í eyðimiörkinni — saimveru-
stundirnar með Gauthier og
Vinoent. Hans mesta ánægja er
að sjá þá vaxa uipp. Það stend-
ur þó ekki nema 20 ár. Báðir
drengirnir hams farast i bSJb-
slysi, þar sem þeir æða áfram
með geysihraða í sporttoilinium
símum. Mairaux er þá að konm
frá Porquerolles eyju. „Eitt Mf
er einskis virði. En etokert er á
við eiitt Lif“, segir hann við einim
af fléLögum sínuim.
síldarskipamna hér og í Noregi.
Þar sjást í aflafréttum iðulega
skip með 1.000 lesta farma. Flest
íslenzku skipin bera undir 350
lestum. Af kassasíld er þetta
vitaskuld miklu minna. Norð-
menn veiða, sem kunnugt er,
mestalla sína sild í bræðslu.
ÚTGERÐIN
Á föstudagirm, 20. ágúst, rann
út sá tími, sem bátamir máttu
veiða síld í Norðursjónum.
Höfðu þá Norðursjávarbátarnir
alls landað í Danmörku og
Þýzkaiandi, frá því 1. júní,
26.000 lestum fyrir 381 mLLljón
króna. Meðalverð var 14,61 kr.
kg. — Aflahæstu bátarnir í
sumar eru:
Súlan 16.000.000 kr.
Hilimir 15.000.000 —
Fíifi'tl 14.750.000 —
Loftur Baidvinsson 14.500.000 —
Þetta eru ef til viM ekki
alveg lokatölur.
FRAMLEIÐSLAN
AlLur saitfiskur frá verbíðinni
hefur nú verið sendiur úr Landi
og greiddur. Fór hann til efttr-
talimna landa:
Porfcúgals 12.347 lestir
Spánar 4.270 —
Ital'nu 3.023 —
GrikkLands 820 —
Bretlands 500 —
Samtalis 20.960 lestir.
Verðmæti þessa fiSks er að með-
aitaili um 45 krómur kg. eða tæp-
ar 1.000 miilljónir króna flrítt um
borð.
Til verkunar heflur verið tekið
verulegt magn af saltfiski, eimk-
urn lakari fisfcur, og er gert ráð
fyrir, að hamn verði um 6000
lestir af verkuðuim þurrfiski. Ef
reiknað er með 60 króna meðaul-
verði fritt um borð, nemur and-
virði hans um 360 miUjómum kr.
Útborgunarverð á fyrsta flkvktos
saltþorski var frá 1. júmií og fram
að verðbreytimguimni á nýja fisk-
inum 1. ágúst sl. 53,00 fcrómur kg.
Má gera ráð fyriir, að það hækfci
þá um 7ya—87..