Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 HAUSTUTSALA á skófatnaði Mikið úrval af kvenskóm selt með 20 — 70°Jo afslœtti Barnaskór aðallega fyrir telpur selt fyrir allt að hálfvirði Karlmannaskór margar gerðir seldir með 25 — 40°Jo afslœtti MARCT FLEIRA MEÐ ÓTRÚLEGA LÁCU VERDI SKOBUÐ AUSTURBÆJAR - LAUGAVEGI 103 ÖTSALA — ÖTSALA — ÖTSALA — Útsala á drengja- og karlmannafatnaði byrjar á mánudag Meðal annars á útsölunni: PEYSUR — SKYRTUR - ULPUR TERYLENEBUXUR - SPORTBUXUR - SPORTBLÚSSUR og margt fleira ÓTRÚLEGA MIKIL VERÐLÆKKUN KJÖRGARÐUR, HERRADEILD Æik\ FEItlíASKKIFSTOFA ItÍKISIÍV'S Óvenjulega hagstætt tækifæri til að kynnast iandinu: ÓOÝR skemmtifeið í 9 doga um Austurlnnd, Norðurland og Suðurlond Flogið er til Egilsstaða og á 9 dögum er farið um Fljótsdalshérað, til Seyðisfjarðar, um Mývatnssveit, dvalið á Akureyri, um Skagafjörð, Húnavatnssýslu, Borgarfjörð og að lokum um uppsveitir Árnessýslu. — Þaulkunnugur fararstjóri með í ferðinni. Skráning farþega og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3, sími 1-15-40. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SIMI 11540 Tækni-teikn ari óskast strax. VERKKÖNNUN S/F., Hringbraut 121, sími 26340. Gott verzlunarpláss \ Hafnarfirði til leigu ásamt lager til sölu. Meðeigandi kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5612" fyrir fimmtudagskvöld. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.